Morgunblaðið - 06.08.1997, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.08.1997, Blaðsíða 14
14 E MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ Marmaramálun, strikun og oðrun Smiðjan í húsinu að Fríkirkjuvegi 11 í Reykjavík má sjá skreytingar, sem lítt hafa verið notaðar á seinni árum, segir Bjarni Ólafsson. Þar má nefna marmaramálun, strikun, granítmálun, skrautbekki og oðrun. GRANÍTMÁLAÐAR súlur við iimganginn, þar yfir má glöggt sjá fallega skrautbekki og spjaldaloft yfir tröppum. NÝLEGA kom ég inn í gamalt timbur- hús. Það er eitt hinna virðulegri gömlu húsa sem allir vegfarendur veita athygli, enda stendur það við Tjömina í Reykja- vík. Það var byggt sem einbýlishús 1907- 08 og mikið til þess vandað á allan hátt. Fríkirkjuvegur 11, byggt sem íbúðarhús hjónanna Thors Jensen og konu hans. Þau bjuggu þar til ársins 1937 er þau fluttu að Lágafelli í Mosfellssveit. Reykjavíkurborg á þetta fallega og yirðulega hús nú. Þar starfar ÍTR, Iþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur. Þegar ég leit þar inn nýlega var málari þar að störfum. Við ræddum saman nokkra stund um þetta merkilega hús. Þar ber fyrir augu mörg atriði sem eru talin með vandasömum verkum í málara- iðn og ræddum við um sum þeirra. Marmari Á ganginum og meðfram stiganum þar er listileg marmaramálun. Efst er nokk- uð hár flötur með ljósbrúnum marmara. Utanum þennan stóra flöt, sem maður sér sem allstóra marmaraplötu, eru mál- aðir gráleitir marmararenningar. I svo sem eins metra hæð frá gólfi kemur svo kúlulisti málaður í sama gráa litnum en undir honum tekur við fallegur bekkur málaður sem rauður marmari og þar undir grábrúnt brjóstþil með spjöldum úr svargrænum marmara. Rammar utanum spjaldþilið eru málað- 4» LAUFAS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 SIMI: 533-1111 PAX: 533-1115 Magnús Axelsson, tasteignasali. Opið virka daga frá kl. 9- 18. EIGNASKIPTAYFIRLÝSINGAR Föst verðtilboð - leitið upplýsinga. SAMTENGDSÖLUSKRÁ ÁSBYRGI laufás ■_ Fasteif’nasala EHŒBlEa -uiTijj nsaamSeam ,„ 5331115 Blikahólar. V. 4,9 m. Brekkustígur. V. 6,5 m. Furugrund. Góð lán. V. 5,9 m. Æsufell. Ákveðin sala. V. 4,3 m. 2ja herbergja ÁLFTAMÝRI V. 4,9 M Mjög björt, rúmgóð ca 60 fm, 2ja herbergja íbúð í góðu fjölbýlishúsi. Skipti á 3ja til 4ra herbergja íbúð möguleg. Laus strax. GRETTISGATA V. 5,7 M. 2ja herb. 59 fm mikið endurn. íb. á 2. hæð í þríb. Parket og flísar á gólfum. Nýleg eld- húsinnr. Oinnr. ris yfirallri íbúðinni. LEIRUBAKKINYTT Faiieg og rúm- góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð í mjög góðu fjölb. íb. skiptist í forstofu, rúmgott svefnherb. og stofu með vestursv., eldhús með góðri innr., baðherbergi allt nýflísalagt. Húsið að utan í mjög góðu standi, gott leiksvæði fyrir börn. Verð 5,5 millj. 3ja herbergja BARÐAVOGUR V. 8.4 M. Reglulega góð 80 fm íbúð á aðalhæð í þríbýlis- húsi . Nýleg eldhúsinnrétting og inni- hurðir. Nýtt gler og póstar í flestum gluggum. 30 fm bílskúr fylgir ibúð- inni. VINDÁS V. 6,9 M. Tæplega 80 fm, mjög falleg ibúð, á þriðju hæð. 2 svefn- herbergi, eldhús, stofa og bað. Parket á gólfum. Mikið skápapláss. Bílskýli. Sameign í sérflokki. Snjóbræðsla í gangstígum. Glæsilegt útsýni til suðurs. Áhvílandi 2,2 m. Hagstæð lán. Álftamýri. V. 6,0 m. Ásgarður. M/bílskúr. V. 6.6 m. Seilugrandi. V. 7,6 m. 4ra herbergja og stærri HRAFNHOLARV. 6,4 M. Rúmgóð 83 fm íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi. Tengt fyrir þvottavél á baðh. Góð og vel um- gengin eign. „Barnvænar" svalir út af stofunni. HRAUNBÆR V. 6,8 M. Rúmgóð fjög- urra herbergja íbúð á góðum stað í Ár- bænum. Franskar svalir eru í hjónaher- bergi svo og rúmgott fataherbergi. Stofa snýr í suður og er þar frábært út- sýni. Stutt i alla þjónustu, verslun, skóla og í sundlaugina. Áhvílandi hag- stæð lán 3,6 millj. SKÓGARÁS V. 9,4 M. Mjög falleg 4ra herbergja íbúð, 110 fm á annarri hæð í fjölbýli. Góð stofa með suðursvölum. Hvít innrétting í eldhúsi. Rúmgott þvottahús í ibúðinni. Dunhagi. M/bílskúr. V. 7,9 m. Hlíðarhjalli. M/bílskúr. V. 10,4 m. Jörfabakki. 100 fm. V. 7,4 m. Kaplaskjólsvegur. 83 fm. V. 7,3 m. Ofanleiti. M/bílskúr. V. 10,2 m. Sérhæðir BARMAHLIÐ NYTT Þessi er al- deilis ágæt, en barn síns tíma. 4ra herbergja vel umgengin neðri hæð á þessum eftirsótta stað. Nýlegir gluggar og gler. Endurnýjað raf- magn. Sérinngangur og sérhiti. Fallegur garður. Verð aðeins 8,9 millj. SKARPHÉÐINSGATA V. 3,0 M Ca 30 fm 2ja herbergja í kjallara i þríbýlis- húsi. Sérinngangur. Laus fljótiega. Áhvilandi ca 2,0 millj. í húsbréfum og byggingasjóðslánum. VALLARÁS V. 3,7 M Einstaklingsíbúð í fallegu fjölb. Alrými með eldhúsinn- réttngu, svefnkrókur og baðherbergi. Vestursvalir með góðu útsýni. Áhvílan- di kr. ca 1,7 millj. Byggingasjóðslán. VÍKURÁS V 5,6 M Mjög falleg 2ja herbergja, 58 fm íbúð á þriðju hæð, með bllskýli. Suðursvalir og suður- gluggar með frábæru útsýni. Ljóst gegnheilt þarket og Ijósar flísar á gólf- um. Fallegur Ijós eikarspónn á öllum skápum og hurðum. Sameiginl.þurrk- herb. og geymsla í sameign á hæðinni og þvottahús á hæðinni fyrir neðan. HVAMMAR NÝTT Aldeilis Ijóm- andi góð 5 herbergja íbúð á efstu hæð í 8 íbúða stigahúsi við Hvammabraut í Hafnarfirði. l'búðin er á tveimur hæðum. 3 svefnher- bergi, stofa, sjónvarpsherbergi og stórar svalir. Frábært útsýni. Vand- aðar innréttingar og parket á öllum gólfum. Áhvílandi ca 4,0 millj. Sór- staklega gott verð, aðeins 9,9 millj. JORFABAKKI V. 7,4 M. Þessi er í einu failegasta stigahúsinu í Breiðholtinu. Mjög falleg 4ra herbergja, ca 100 fm endaíbúð með ágætu útsýni. Ibúðin er á efstu hæð. Rúmgóð stofa. Suðursval- ir. Gott þvottahús í íbúðinni. ibúðinni fylgir herbergi í kjallara. LAUFRIMI V. 7,4 M. Mjög falleg 4ra herbergja íbúð á 2. (efri) hæð í fjórbýli. Sérinngangur. Örstutt í alla þjónustu og skóla. Utsýni svo um munar. Áhvíl- andi eru hagstæð lán rúmlega 5,5 milljónir. Flúðasel. Endaraðhús. V. 10,9 m. Hverafold. Einb. á einni hæð. V. 13,9 m. IMýbyggingar BOLLAGARÐAR Einbýli. Afhendist fullklárað að utan. GULLENGI 6 ibúða hús. Sérinngangur í allar íbúðir. Afhendist fullbúið að utan sem innan, án gólfefna. SELÁSBRAUT Raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Skilast tilbúin til innréttinga eða fullbúin. VÆTTAB0RGIR Raðhús. Gott verð: 11.060.000 fullbúin, tilbúin til innréttin- gar 9,4 millj. og rúmlega fokheld á 8,6 millj. J0KLAF0LD V. 8.990 ÞUSUND. Glæsileg og vel innréttuð 116 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Þrjú svefnher- bergi með góðu skápaplássi. Sér úti- geymsla. Ræktuð lóð. Frábært útsýni í austur. Góð eign á góðum stað. KVISTHAGI V. 9,7 M 4ra herbergja hæð ca 100 fm + sameign og 30 fm bíl- skúr í góðu húsi á stórri lóð sem er vel ræktuð. fbúðin skiptist þannig, tvö svefnherbergi, tvöföld stofa, rúmgott eldhús og baðherbergi, skúrinn stend- ur sér á lóðinni, þvottahús í sameign, nýtt þak. Skipti á tveggja íbúða húsi möguleg. Áhvílandi rúmlega 2,0 millj- ónir. LAUGAVEGUR V.6.5M. Góð hæð ásamt óinnréttuðu baðstofulofti sem er t.d. frábær vínnustofa lista- manns, alls ca 110 fm. Hæðin er mikið endurnýjuð í upprunalegum stíi. ÚT- BORGUN AÐEINS 250 ÞÚSUND. Mis- mun er hægt að greiða með langtíma- lánum þar sem áætluö greiðslubyrði er ca kr. 50.000 á mánuði áður en tek- ið er tillit til vaxtabóta. ÚTHLÍÐ V. 12,5 M. Rúmgóð fimm herbergja efri hæð í einu fallegasta húsinu í Úthlíðinni. Húsið er nýlega endurnýjað að utan. ibúðin skiptist i 2 - 3 svefnherbergi og 2 - 3 stofur. Gesta- snyrting, fataherbergi, mjög stórt eld- hús, þrennar svalir. Bílskúr. Raðhús - Einbýli ASH0LT V. 12,9 M. Eitt þesta, ef ekki besta húsið í Ásholtinu er komið í sölu. Sannkallað lúxushús. Glerskáli, frá- bærar sólarsvalir, stæði í bílskýli. Nú er tækifæri til að eignast glæsilegt sér- býli i hjarta borgarinnar. RIMASÍÐA AKUREYRI líttu á ÞETTA: Ef þú vilt skipta á eign í Reykja- vík, getur sérlega gott einbýlishús á Akureyri orðið þitt. Rúml. 180 fm, á einni hæð ásamt bílskúr. Fjögur svefn- herbergi. Nýtt dökkt parket. Húsið er nýmálað að utan. Atvinnuhúsnæði ALFTAMYRI Til sölu er ca. 560 fm. hús, kjallari og götuhæð, innréttað í dag sem læknastofur. Getur hentað t.d. endurskoðendum, teiknistofum, lögfræðingum o.ft. o.fl. Á götuhæð eru 6-7 skrifstofur (auðvelt að fjölga í 10- 12) afgreiðsla og móttökusvæði , en í kjallara eru 4 stór (fundar)herbergi, kaffistofa o.fl. Vandaðar innréttingar og hljóðeinangraðir milliveggir. Full- komið loftræstikerfi í kjallara og sér- inngangur á báðar hæðir. Húsið er laust til afhendingar. Þetta er glæsilegt húsnæði á frábærum stað. Gnótt bif- reiðastæða, góð aðkoma. Nánari upp- lýsingar, teikningar og lyklar á skrif- stofu Laufáss. ASLAND - M0SFELLSBÆ Lóð und ir einbýlishús. Öll gjöld greidd. FELLSÁS - M0SFELLSBÆ Verð 1,6 millj. Sumarbústaðir /Lóðir HUSAFELL Sumarbústaðalóðir á þessum frábæra stað. Samningar til 99 ára. Nánari upplýsingar og bæklingar á skrifstofu. YTRI-SKEUABREKKA Rúmlega fok- heldur bústaður á frábærum útsýnis- stað í Andakílshreppi,. Rafmagn og kalt vatn er komið að lóðarmörkum. Verð 2,0 millj. Lóðir í Grímsnesinu. Til leigu VATNAGARÐAR Rúmlega 100 fm glæsilegt skrifstofu- húsnæði til leigu fyrir traustan aðila. Húsnæðið skiptist í sal, skrifstofu, eldhús og eldtrausta geymslu. Verð aðeins kr. 70.000 á mánuði. Hita- kostnaður og ræsting á sameign er innifalin. LÁTTU OKKUR VINNA FYRIR ÞIG M w Komdu með eignina þína til okkar. Við 4Vf| Hp vinnum og finnum það rétta fyrir þig. |f Sendum söluyfirlit í faxi |f eða pósti Hringið - Komið - Fáið upplýsingar ir með brúnleitum lit og munstraðir sem doppótt berg. Á nokkrum stöð- um á ganginum eru kantaðar súlur er ná frá gólfi til Iofts, skreyttar með fjórum húlkýls strikum á framhlið en einu slíku striki til hliðanna. Þær gegna sýnilega loftræsihlutverki því að ofantil á þeim og niðri, ofan við gólflistana eru boruð í þær göt, jafn- mörg og húlstrikin. Heiti aðferða Það eru vissar skreytingar sem lengi hafa tíðkast í málaraiðn. Að vísu hafa þær lítt verið notaðar á seinni árum en hafa þó verið kenndai- iðn- nemum og bera sín heiti í munni iðn- aðarmanna. Því get ég nefnt nokkur dæmi sem sjá má að Fríkirkjuvegi 11. Þar er marmaramálun, strikun, granítmálun, skrautbekkir og oðrun. Ætla má að iðnaðarmenn hafi verið hirðulausir um að koma orðum og orðtökum á framfæri við Orðabók. Eg get þess hér af því að reynsla mín er sú að fjölmörg orð vantar í orða- bækur um verksvið iðnaðarmanna. Þegar ég leitaði í orðabókum að þessum orðum sem notuð eru og hafa verið notuð yfir skreytingar í iðn- grein málarameistara, gat ég ekki fundið þau. Eitt þeirra orða er t.d. eikarmálun, sem margir munu skilja. Þá er flöturinn málaður sem líkastur eikarviði, með árhringjum, æðum og geislum. Eg er aftur á móti á þeirri skoðun að fáir geri sér grein fýrir hvað það merkir að eitthvað sé oðrað. Oðrun er málun sem líkir eftir öðrum viðartegundum svo sem hnotutré, mahony o.fl. Þegar fólksflutningar voru miklir til þéttbýlisstaða úr sveitum landsins á árunum 1940 til 1950 var allmikil sala í húsgögnum af því að fólk átti ekki mikið af húsgögnum til þess að koma fyrir í íbúðum sínum í bæjun- um. Þá var hægt að kaupa ódýrari skápa og borðstofuhúsgögn ef keypt voru máluð húsgögn. Þessi ódýrari húsgögn voru þá oðruð í hnotulík- ingu, en smíðuð úr ódýrai'i viði eins og furu. Eikarmálun var minna notuð á þeim árum en hún er algeng á göml- um kirkjubekkjum og innihurðum. Strigi og pappi Eg held áfram að virða fyrir mér innveggina í þessu þekkta húsi, Frí- kirkjuvegi 11. Það var byggt á þeim árum þegar algengt var að klæða innveggi timburhúsa með panel- klæðningu og strengja síðan striga yfir panelinn og vænn maskínupappír límdur yfir strigann, að lokum var svo málað yfir pappírinn. Oft var veggflöturinn málaður einlitur en breiðir strikaðir gólflistar negldir niðri við gólfið og voru þeir oft mál- aðir í öðrum lit en veggirnir. Algengt var að sami litur væri á gólflistum og dyrakörmum. Þó var það ekki haft svo ef dyraumbúnaður var málaður eikarmálun. I kveridnni uppi við loftið voru settir breiðir strikaðir listar, stund- um skreyttir gipslistar. I þessu umrædda húsi er strigi og pappír á veggjunum. Miðað við nú- tíma málun innanhúss, hefur máln- ingin þama dugað ótrúlega vel. Víða er upprunalega málningin enn í góðu lagi. Hinsvegar hefur veggja-klæðn- ingin sprungið eða rifnað á stöku stað og slaknað sumstaðar svo að þar sjást bylgjur á veggjum. Það getur verið erfitt að gera við þess konar skemmdir. Sennilega heyra þær fremur undir iðngrein veggfóðrara og dúklagningameist- ara. Mér er ekki alveg ljóst hvernig verkskipting er þarna á milli iðn- greina. Hitt er mér ijóst að vandi er að gera við svona bilanir á vegg- klæðningu. Það getur í mörgum til- vikum kostað að nauðsynlegt sé að taka klæðninguna af öllum veggflet- inum, sem er þó bagalegt ef málning- in er ennþá alveg heil og er auk þess orðin níutíu ára gömul, eins og þarna. Þess konar skemmdir geta stafað af innþornun í viðum hússins, eða að einhver hluti hússins hafi sigið lítið eitt. Einnig kann þessi skemmd að stafa frá jarðskjálfta sem einhvem- tíma hefur hrist húsið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.