Morgunblaðið - 06.08.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 1997 E 21
(ír
%
z
oc
3
Q
<
'sC
cc
<
s
<
z
o
V)
2
Stærri eignir
Óðinsgata. Einb. sem er kj., tvær
hæðir og ris um 170 fm. Möguleiki að hafa
2-3 litlar íb. í húsinu. Laust fljótlega.
Austurbrún. Parh. á tveimur hæðum
213 fm með innb. bílsk. Vandaðar innr. og
tæki. Parket. Arinn á efri hæð. Góðar stof-
ur og 4 herb.
Mávanes Gbæ. Giæsiiegt 292 fm
einb. við sjóinn á sunnanverðu Arnarnesi.
Séríb. í kjallara. Tvöf. bilskúr. Eign í sérflokki.
FASTEIGNA
P MARKAÐURINN ehf
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
Vatnasel. Húseign með tveimur ibúð-
um á fallegum kyrrlátum stað. Um 300 fm
með tvöf. innb. bílsk. Eign í góðu ásig-
komulagi. Skipti á minna sérbýli.
Hraunbraut Kóp. Einb. á tveimur
hæðum 192 fm. 25 fm bílskúr. Skiptist
góðar stofur með arni og 5 herb. Sökkull
kominn f. 30 fm sólstofu. Gróinn garður.
Skerjafjörður. um 300 fm gott tvii.
einb. við Skildinganes með tveimur ib. Á
efri hæð eru stórar stofur, 4 svefnherb.,
sjónv.herb., eldhús, þvottaherb. og bað-
herb. Suöursvalir. Á neðri hæð er forstofa,
gott hol, herb., gesta wc. og geymsla. Auk
3ja herb. séríbúðar. Innb. bílskúr. Sólskáli
(garðhús) á lóð. Hiti í stéttum. Sjávarsýn.
Blikanes Gbæ. Einb. á tveimur
hæðum 322 fm með tvöf. 55 fm bílskúr.
Stórkostlegt útsýni. Á efri hæð eru góðar
stofur, eldhús og 2-3 herb. Á neöri hæð
eru 3 herb. o.fl. Gróinn garður. Skipti á
minni eign.
Kambahraun Hveragerði.
Einb.á einni hæð 132 fm. Bílskúrsréttur.
Gróin lóð. Áhv. byggsj./húsbr. 4,9 millj.
Tjarnarmýri. Fallegt 187 fm raðh. á
tveimur hæðum með innb. bllsk. Góðar stof-
ur og 3 herb. Sólskáli. Mögul. á arni. Áhv.
8,4 millj. byggsj. /húsbr. Verð 15,9 millj.
Víkurströnd Seltj. Til sölu þetta
fallega og glæsilega 305 fm þarhús með
34 fm innb. bílskúr. Stórar glæsilegar stof-
ur. 4-5 svefnherb. Stúdíóíbúð með sérinn-
gangi á neðri hæð. Glæsilegt sjávarútsýni.
Baldursgata. 133 fm bárujárnsklætt
einb. endurnýjað að hluta. Möguleiki á að
hafa séríb. á jarðhæð. Verð 12 millj.
Húsnæði óskast
Óskum eftir góðri sérhæð í Vesturbæ, ca. 120-160 fm.
Vantar 3ja herb. íbúðir í miðborginni og í vesturbæ,
nálægt Háskólanum.
Óskum eftir 3ja herb. íbúð í Hlíðum.
Óskum eftir 4ra herb.íbúð, ca. 100-120 fm íbúð,
ofarlega í góðu lyftuhúsi, fyrir trausta kaupendur.
Smáragata
Góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð i virðulegu steinhúsi. Saml. skiþtanlegar stofur og 1
herbergi. Parket. Flísalagt baðherb. Eikarinnr. i eldhúsi. 27 fm bílskúr. Laus strax.
Skúlagata
3ja - 4ra herb. 102 fm íbúð á 3. hæð i lyftuhúsi. Stæði i bilskýli. Saml. stofur og
2 herb. Parket. Þvottaherb. í íb. í sameign fylgir salur, sauna o.fl. Verð 9,8 millj.
Áhv. byggsj. 1,860 þús.
Lækjargata
160 fm gott húsnæði í nýuþþgerðu húsnæði. Húsnæðið er í leigu í dag og er
þar rekinn veitingastaður. Verð 12,5 millj.
Bryggjuvör Kóp.
Nýlegt og gott 113 fm iðnaðarhúsnæði með góðri innkeyrslu og aðkomu.
D
)
D
Skógarhlíð
345 fm iðnaðarhúsnæði á 1. hæð með skrifstofuaðstöðu. Verð 16,5 millj,
j
%
Lindarflöt Gbæ. Einb. á einni hæð
144 fm og 37 fm bílskúr. Góðar stofur. Yfir-
byggð hellulögð "verönd" út frá stofu. 3
svefnherb. Parket. Verð 14,5 millj.
Ekkert áhv.
Hæðir
Vesturgata. Góð 167 fm sérhæð.
Parket. Suðursvalir. Nýl. innr. í eldh. 4
herb. Verð 9,5 millj.
Vallargerði Kóp. góö 129 fm neðri
sérhæð auk 25 fm bílskúrs. Parket. Ver-
önd í suður frá stofu. Saml. stofur og 3
herb. Verð 11,7 millj. Áhv. húsbr. 7.150
þús.
Skólavörðustígur. 200 fm hús-
næði á tveimur hæðum i góðu steinhúsi. 5
herb. á hvorri hæð sem getur nýst sem
ibúð eða íbúðir.
Neshagi. 110 fm neðri sérhæð i fjór-
býli. Saml. stofur, 3 herbergi. Góðar inn-
réttingar. Rafmagn endurnýjað. 34 fm bíl-
skúr. Verð 10,8 millj.
Skaftahlíð. Falleg 128 fm neðri sér-
hæð ásamt 28 fm bílskúr. Saml. stofur, 2
herb. auk forst. herbergis. Svalir. Hæðin er
mikið endurnýjuð, nýjar raflagnir. Falleg
lóð. Áhv. 2,6 millj. Verð 12 millj.
Álfhólsvegur Kóp. Glæsileg 87 fm
íb. á jarðhæð. Sérinng. Rúmgóð stofa. Nýl. eld-
húsinnr. 2 svefnherb. Húsið klætt að utan.
Verð 7.650 þús. Mjög góð eign.
Borgarholtsbraut Kóp. 124 fm
efri sérhæð ásamt 36 fm bilskúr. Nýl. innr.
í eldhúsi. 4 herb. Svalir. Lóð ræktuð. Verð
9,6 millj.
4ra - 6 herb.
Leifsgata. 91 fm íbúð á 1. hæð. í fjór-
býli. Stofa og 2 góð herb. Áhv. 4,3 millj.
hagst. ián. Verð 7,5 millj.
Barónsstígur. Mjög góð 90 fm íb. á
3. hæð i þribhúsi. Saml. stofur, 2-3 svefnh.
Parket. Herb. í kj. m. aðg. að snyrt. Laus
strax. Verð 7,7 millj.
Laufvangur Hf. góö 106 fm ibúð á
1, h. i góðu fjölbýli. 3 svefnherb., nýl.
eldh.innr., góðar svalir. Hús að utan allt
tekið ( gegn. Áhv. hagst. langt.lán. 2,4
mlllj.
Framnesvegur. góö 105 fm ib. á 1.
hæð. Saml. borð- og setustofa. Svalir i
suður. 2 svefnherb. Ahv. lifsj. og húsbr.
4,8 millj. Verð 7,9 millj.
Flúðasel. 104 fm íb. á 3. hæð. Góðar
stofur og 3 herb. Verð 7,9 millj. Mögul.
skipti á bil. Áhv. húsbr. 5 millj.
Neðstaleiti. Góð 122 fm íb. á efstu
hæð. Glæsilegt útsýni. Gott skáþaþláss.
Parket. Stæði í bílgeymslu. Áhv. bygg-
sj./lífsj. 3,4 millj.
Eyjabakki LAUS STRAX. Góð
90 fm íb. á 2. hæð. Suðvestursvalir.
Þvottaherb. i íb. Góðir skáþar. Baðherb.
nýl. flísalagt. Áhv. 3,9 millj. hagst. langt-
lán. Verð 6.950 þús. Laus strax.
Hrísmóar Gbæ. góö 100 fm íb. á
2. hæð með bílskúr. Parket. Þvottaherb. i
íb. Verð 9,5 millj. Áhv. byggsj. 1,7 millj.
Rekagrandi. Endaib. 100 fm á 2.
hæð oa stæði í bílskýli. Parket. Tvennar
svalir. Ib. nýl. máluð. Skipti á 3ja á svip-
uðum slóðum. Verð 9 millj. áhv. bygg-
sj./lífsj./húsbr. 3,5 miilj.
Hjarðarhagi. góö 103 fm íb. á 1.
hæð með stæði i bilskýli. Saml. stofur og
3 herb. Suðvestursvalir. Nýl. innr. í eldh.
Parket. Sameign nýl. tekin i gegn. Verð 9,5
millj. áhv. byggsj./húsbr. 5,7 millj.
Alfheimar. Mjög falleg 122 fm íb. 1
góðu fjölbýli. Flisar. Svalir í suður. Nýl. innr.
í eldh. Verð 8,9 millj. Áhv. byggsj. 2,2
millj.
Bergþórugata. tii söiu 1/2 húseign
(80 fm íb. á 2 hæð) auk rýmis í kjallara, sem
býður upþ á ýmsa mögul. Stofa, 2 herb.
og 1 forstofuherb. í kjallara fylgja 3
geymslur og 2 mætti nýta sem herb. Ekk-
ert áhv. Verð 8 millj.
Skólavörðustígur Giæsii. 99 fm íb.
á efstu hæð í nýl. fjölb. Rúmg. stofa, sól-
stofa. Útsýni. 2 svefnh., sérsm. innr. í eldh.
Marmari á gólfum. Áhv. 3,6 millj. byggsj.
Verð 11,5 millj.
Kóngsbakki. góö 94 fm íbúð á 2.
hæð. Suðursvalir. 3 svefnherb. Húsið ný-
málað að utan. Áhv. 3,2 millj. byggsj.
Verð 6,9 milllj.
3ja herb.
Vesturgata. Falleg 86 fm ibúð á 2.
hæð ásamt stæði I bílg. Saml. stofur, 1
svefnherb. Parket. Þvottaherb. í íbúð. Áhv.
5,4 millj. byggsj. o.fl.
Melabraut Seltj. góö 98 fm íb. á
1 .hæð/jarðhæð með sérinngangi. Stofa og
2 herb. Þvottaherb. og geymsla í íbúð.
Laus strax. Verð 7,5 milij.
Hamraborg. 83 fm fb. á 3. hæð.
Svalir f vestur. Bílageymsla. Áhv. bygg-
sj./húsbr. 5,3 millj. Verð 6,5 millj.
Grundargerði. Snyrtileg 3ja herb. i
kj. Ósamþykkt. Áhv. 1,8 millj.
Frostafold. Góð 86 fm ib. á 4. hæð í
lyftuhúsi. Vandaðar innr. Flísar á öllum
gólfum. Þvottaherb. í (b. Áhv. byggsj. 5
millj. Verð 7,7 millj.
Æsufell. Mjög vönduð 88 fm íb. á 3.
hæð. Nýjar innréttingar og gólfefni. Parket.
Austursvalir. Laus strax. Verð 5,9 millj.
Áhv. byggsj. 1,3 millj. skipti mögul. á 3-
4ra herb. fb. f Mosfellsbæ.
0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali.
Álfhólsvegur. Snyrtileg 80 fm íb. á
3. hæð. Glæsilegt útsýni. Stofa og 2 herb.
Verð 7,2 millj.
Njálsgata. Góð 106 fm íb. á tveimur
hæðum. (búðin er öll nýl. að innan. Parket
og náttúrugrjót á gólfi. Húsið nýl. klætt að
utan. Áhv. húsbr. o.fl. 3,7 millj. Verð 7,5
millj.
Lindargata. 80 fm ib. á 1. hæð. Saml.
stofur og 2 herb. Laus 01.07.97. Áhv. hús-
br./byggsj. 3,3 millj. Verð 5,5 millj.
Kleppsvegur. Falieg 94 fm íb. á 3.
hæð. Hús og sameign allt nýlega tekið í
gegn. Parket. Suðursvalir. Verð 6,9 millj.
Bragagata. Falleg og vel staðsett 60
fm íbúð á 2. hæð með sérinng. Bílskúr. 2
svefnherb., þvottaaðst. á baði. Áhv. 3,3
millj. byggsj./húsbr. Verð 6,5 miilj.
Bergstaðastræti. 81 fm íb. á 1.
hæð. Saml. skiptanl. stofur, 1 svefnh. Nýl.
gler og rafmagn. Verð 6,5 millj.
Óðinsgata. Falleg 76 fm íbúð á 2.
hæð i góðu steinhúsi. Ibúðin er mikið end-
urnýjuö. 2 svefnherb. Parket. Þvottaaðst. f
ibúð. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Verð 7,2 millj.
Hrafnhólar. 78 fm góð íbúð á 1. hæð.
Parket. Gott útsýni. Laus strax. Verð 5,9
millj.
2ja herb.
Laufásvegur. góö 60 fm ib. á 4.
hæð. Parket. Svalir. Glæsilegt útsýni yfir
Tjörnina. Áhv. 3,2 millj. v/byggsj. Verð 6,0
millj.
Meistaravellir. 57 fm ibúð á 1. hæð
í góðu fjölb.húsi sem allt er tekið í gegn að
utan. Suðursvalir. Áhv.3,2 millj. v/byggsj.
Verð 5,5 millj.
Kleppsvegur/Brekkulækur.
Mjög góð 55 fm ib. á 2. hæð. Ibúðin er öil
nýt. í gegn. Laus strax. Áhv. byggsj. 3
millj. Verð 4,9 millj. Tilvalin fyrsta ibúð
fyrir ungt fólk.
Álfhólsvegur Kóp. Snyrtileg 51 fm
ib. i kjallara. Verð 4,5 millj.
VíkuráS. Góð 54 fm ib. á 3. hæð. Áhv.
byggsj. 1,2 millj. Verð 5,6 millj.
Boðagrandi. Snyrtileg 53 fm íb. á 4.
hæð í lyftuhúsi. Svalir i suðaustur. Hús-
vörður. Verð 5,7 milij. Áhv. 600 þús.
byggsj.
Austurströnd. Góð 63 fm ib. á 7.
hæð með stæði í bilskýli. Áhv. byggsj. 1,5
miilj.
Seljavegur. Björt 62 fm íb. á 2. hæð í
þrib. Ný innr. i eldh. Útsýni. Áhv. byggsj.
500 þús. Laus fljótlega.
Birkimelur. 82 fm fb. á 3. hæð með 1
herb. i risi með aðg. að wc. Ekkert áhv.
Laus strax.
>
Cfl
-I
m
O
z
>
s
>
JJ
>
Q
C
5
z
z
Stekkjarhvammur Hf. 67 fm íb.
á 1. hæð með sér inngangi. Útg. í garð úr
stofu. Verð 5,9 millj. Laus strax. Áhv.
byggsj. 1,7 millj.
Unnarstígur. góö 50 fm risíb. með
sérinngangi. Risloft yfir ib. býður uþp á
ýmsa möguleika. Frábærar sólarsvalir.
Verð 5,2 millj. Áhv. húsbr. 2,4 millj. Laus
strax.
Þórsgata. 40 fm fbúð á 1. hæð. Áhv.
1,8 milij. v/byggsj. Verð 3,2 miilj.
Efstaleiti - Breiðablik. tii söiu
125 fm fbúð á 1. hæð (jarðhæö). Parket og
flisar á gólfum. Hellulögð verönd. Mikil og
glæsileg sameign m.a.sundlaug, heitir
pottar o.fl. Verð 13 millj.
: m FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf :
Óðinsgötu 4. Simar 551-1540, 552-1700
=#
Hafnarfjörður
Stórl atvinnuhús-
næði við Dalshraun
MEIRI hreyfing er nú á atvinnu-
húsnæði en verið hefur ura langt
skeið. Hjá Fasteignamarkaðnum er
til sölu stórt iðnaðarhúsnæði við
Dalshraun 1 í Hafnarfirði. Það
skiptist í framhús á tveimur hæðum
og einlyfta byggingu aftan við. Að
stærð er húsið 1.673 ferm. og að
auki er um 200 ferm. kjallari undir
hluta þess. Lóðin er 5.670 ferm. en
ómalbikuð.
Ásett verð er 55 millj. kr., en
eignin er veðbandalaus. Að sögn
Jóns Guðmundssonar hjá Fast-
eignamarkaðnum er húsnæðinu
skipt í tíu einingar nú af mismun-
andi stærðum og eru þær flestar í
útleigu, en í húsinu eru ýmis þjón-
ustu- og iðnfyrirtæki. „Þar er yfir-
leitt um stutta leigusamninga að
ræða,“ sagði Jón. „Einingarnar eru
fremur litlar og henta margs konar
fyrirtækjum."
„Húsið er í mjög þokkalegu
ástandi, en kann þó að þarfnast ein-
hverra lagfæringa," sagði Jón enn-
fremur. „Lóðin er mjög stór hornlóð
á áberandi stað við eina fjölfórnustu
leið á öllu höfuðborgarsvæðinu.
Þessi staðsetning hefur því mikið
auglýsingagildi fyrir þau fyrirtæki,
sem þama myndu hasla sér völl. Til
greina kemur að selja húsið í tvennu
lagið, það er framhúsið sér og bak-
húsið sér.“
Jón kvað greiðslukjör á eignum í
þessum verðflokki hafa verið með
þeim hætti á síðustu misserum, að
jooacfiam
HÚSIÐ stendur við Dalshraun 1 í Hafnarfirði. Að stærð er húsið 1.673 ferm. og að auki er um 200 ferm. kjall-
ari undir hluta þess. Lóðin er 5.670 ferm. en ómaibikuð. Ásett verð er 55 inillj. kr. Þessi eign er til sölu hjá
Fasteignamarkaðnum.
þær væru greiddar á mun skemmri
tíma en áður var. „Nú eru í boði
langtímalán frá verðbréfafyrirtækj-
um og lánastofnunum og seljendur
veita jafnan veðheimild í eigninni
fyrir slíkum lánum,“ sagði Jón. „Það
eru gjarnan lánuð 55% af söluverð-
inu, en mismunurinn greiddur á til-
tölulega skömmum tíma.“ Að sögn
Jóns er til staðar mikill áhugi á
þessu húsi og viðræður þegar í
gangi við hugsanlega kaupendur.