Morgunblaðið - 07.08.1997, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.08.1997, Blaðsíða 5
4 C FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1997 URSLIT KNATTSPYRNA MORGUNBLAÐIÐ Skallagrímur - KR 6:2 Borgarnessvöllur, íslandsmótið í knatt- spyrnu - efsta deild (Sjóvár-Almennra), 12. umferð, miðvikudagur 6. ágúst 1997. Aðstæður: Skýjað og strekkings vindur, gekk á hellirigningu, völlurinn blautur og þungur. Mark Skallagríms: Hilmar Þór Hákonars- son (31.), Valdimar Sigurðsson (71. - vít- asp.) Mörk KR: Andri Sigþórsson 5 (35., 44., 55., 61., 82.), Bjarni Þorsteinsson (78. ). Markskot: Skallagrímur 14 - KR 21 Horn: Skallagrímur 5 - KR 11 Rangstaða: Skallagrímur 2 - KR 3 Gult spjald: Sveinbjörn Ásgrímsson (21. - brot), Þorsteinn Sveinsson (29. - brot) - Óskar Hrafn Þorvaldsson (51. - brot). Rautt spjald: Sveinbjöm Ásgrímsson (72. annað gult, brot), Óskar Hrafn Þorvaldsson (84. - annað gult, brot). Dómari: Ólafur Ragnarsson, stóð sig vel. Aðstoðardómarar: Einar Guðmundsson og Smári Vffilsson. Skallagrimur: Friðrik Þorsteinsson - Stef- án B. ðlafsson, Þorsteinn Sveinsson, Garð- ar Newman, Pétur Rúnar Grétarsson - Hilmar Þ. Hákonarson, Hjörtur Hjartarson, Þórhalldur Jónsson, Sveinbjöm Asgeiríms- son, Valdimar Sigurðsson - Sindri Grétars- son (Björn Axelsson 81.). KR: Kristján Finnbogason - Sigurður Öm Jónsson, Þormóður Egilsson, Bjami Þor- steinsson, Ólafur H. Kristjánsson (Þorsteinn Jónsson 66.) - Hilmar Björnsson (Sigþór Júlíusson 76.), Óskar Hrafn Þorvaldssom, Brynjar Gunnarsson (Heimir Guðjónsson 64.) - Ríkharður Daðason, Andri Sigþósson, Einar Þór Daníelsson. Stjarnan - ÍBV 0:0 Stjörnuvöllur. Aðstæður: Allhvass vindur að vestan, völl- urinn blautur. Markskot: Stjarnan 9 - ÍBV 9. Horn: Stjarnan 5 - ÍBV 3. Rangstaða: Stjarnan 1 - ÍBV 4. Gult spjald: Stjömumennimir Ragnar Ámason (22.), Reynir Björnsson (47.) og Hermann Arason (48.) og Eyjamaðurinn Sigurvin Ólafsson (40.), allir fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Sæmundur Víglundsson. Aðstoðardómarar: Einar Sigurðsson og Hallgrímur Friðgeirsson. Áhorfendur: 150. Stjarnan: Ámi Gautur Arason - Birgir Sig- fússon, Ragnar Ámason, Helgi Björgvins- son, Reynir Bjömsson - Goran Kristófer Micic, Hermann Arason, Gauti Laxdal, Kristinn Lárusson - Mihajlo Bibercic, Ás- geir Ásgeirsson. IBV: Gunnar Sigurðsson - ívar Bjarklind, Hlynur Stefánsson, Zoran Miljkovic, Guðni Rúnar Helgason - Ingi Sigurðsson, Sigurvin Ólafsson (Bjarnólfur Lámsson 83.), Sverrir Sverrisson, Kristinn Hafliðason (Leifur Geir Hafsteinsson 74.), Tryggvi Guðmundsson - Steingrímur^Jóhannesson. Fram - ÍA 1:2 Laugardalsvöllur: Aðstæður: Strekkingsvindur úr suðri og völlurinn blautur en góður. Mark Fram: Ásmundur Amarsson (60.). Mörk ÍA: Haraldur Ingólfsson (47.) og Kári Steinn Reynisson (52.). Markskot: Fram 9 - ÍA 11. Horn: Fram 3 - ÍA 3. Rangstaða: Fram 2 - ÍA 2. Gult spjald: Skagamennirnir Ólafur Adolfs- son (28.), Kári Steinn Reynisson (74.) og Alexander Linta (84.). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Kristinn Jakobsson, dæmdi vel. Aðstoðardómarar: Gísli H. Jóhannsson og Einar Ö. Daníelsson. Áhorfendur: 817 greiddu aðgangseyri. Fram: Ólafur Pétursson - Ásmundur Arn- arsson, Þorvaldur Ásgeirsson, Jón Þ. Sveinsson, Ágúst Ólafsson - Kristófer Sig- urgeirsson, Sævar Guðjónsson, Ásgeir Ás- geirsson, Pétur Arnþórsson (Árni Ingi Pjet- ursson, 60.)- Þorbjörn Atli Sveinsson, Anton Björn Markússon (Freyr Karlsson, 89.). ÍA: Þórður Þórðarson - Gunnlaugur Jóns- son, Steinar Adolfsson, Ólafur Adolfsson, Alexander Linta - Pálmi Haraldsson, Ólafur Þórðarson, Alexander Högnason, Jóhannes Þór Harðarson (Unnar Valgeirsson, 82.), Haraldur Ingólfsson - Kári Steinn Reyniss- son (Haraldur Hinriksson, 84.). Andri Sigþórsson, KR. Ríkharður Daðason, KR. Ólafur Þórðarson, f A. Ámi Gautur Arason, Ragnar Ámason, Birg- ir Sigfússon, Kristinn Lámsson, Goran Kri- stófer Micic, Stjarnan. Sverrir Sverrisson, Kristinn Hafliðason, Hlynur Stefánsson, Zoran Miljkovic, ÍBV. Ólafur H. Kristjáns- son, Sigurður Örn Jónsson, Hilmar Bjöms- son, Einar Þór Daníelsson, Bjarni Þorsteins- son, KR. Þórhallur Jónsson, Valdimar Sig- urðsson, Sveinbjörn Ásgrimsson, Hilmar Þór Hákonarsson, Skallagrfm. Ásmundur Amarsson, Jón Þ. Sveinsson, Kristófer Sig- urgeirsson, Ásgeir Ásgeirsson, Pétur Arn- þórsson, Anton B. Markússon, Þorbjörn Atli Sveinsson, Ámi Ingi íjetursson, Fram. Alexander Linta, Gunnlaugur Jónsson, Steinar Adólfsson, Jóhannes Harðarson, Kári Steinn Reynisson, Haraldur Ingólfs- son, Þórður Þórðarson, ÍA. Fj. leikja U J T Mörk Stig ÍBV 12 7 4 1 27: 10 25 KEFLAVÍK 10 7 1 2 15: 10 22 ÍA 12 7 1 4 20: 17 22 KR 12 5 4 3 22: 11 19 FRAM 12 5 3 4 15: 12 18 LEIFTUR 10 4 3 3 15: 10 15 GRINDAV. 11 4 3 4 11: 15 15 VALUR 11 3 2 6 12: 22 11 SKALLAGR. 12 1 3 8 9: 22 6 STJARNAN 12 0 4 8 6: 23 4 Markahæstir 8 - Tryggvi Guðmundsson, ÍBV 7 - Andri Sigþórsson, KR 6 - Þorvaldur Makan Sigbjömsson, Leiftri, Steingrímur Jóhannesson, ÍBV. 5 - Einar Þór Daníelsson, KR, Sverrir Sverr- isson, ÍBV og Haukur Ingi Guðnason, Keflavík. NM U-16 ára karla Haldið í Finnlandi: ísland - Noregur.................0:1 Þýskaland Wolfsburg - Hamburg...............1:1 Dortmund - Köln...................3:0 Gladbach - Bayern Múnchen........1:1 Kaiserslautern - Hertha Berlín....1:0 Efstu lið: Kaiserslautern..........2 2 0 0 2:0 6 Dortmund................2 1 1 0 4:1 4 Karlsruher..............2 1 1 0 5:3 4 Wolfsburg...............2 1 1 0 2:1 4 Svfþjóð Vasteras - Halmstad...............1:0 Vináttulandsleikir Malmö, Svíþjóð: Svíþjóð - Litháen.................1:0 Martin Dahlin (33.).- 15.043. Siofok, Ungveijalandi: Ungveijaland - Malta..............3:0 Zoltan Kovacs (vítasp. 47.), Vilmos Sebok (57.), Peter Lipcsei (90.). - 8.000. Frjálsíþróttir HM í Aþenu Tugþraut 110 m grindahlaup: Efstu menn í hverrí grein: 1. riðill: 1. P. Koris (Grikkl.) 2. Philippe (Sviss) „14,47 „14,65 915 892 3. Erki Nool (Eistlandi) „14,66 891 2. riðill: 1. Ramil Ganiyev (Úzbekistan) „14,34 931 2. Marcel Dost (Holl.) „14,49 912 3. Indrek Haseork (Eistl.) „14,49 912 4. Stefan Smith (Þýskal.) „14,49 912 3. riðill: 1. Roman Sebrle (Tékklandi)... „14.32 934 2. Jagan Hames (Ástralíu) „14.36 929 3. Lev Lobodin (Rússlandi) „14.38 926 4. riðill: 1. Frank Busemann (Þýsk.) .13.55 1,033 2. Tomas Dvorak (Tékklandi).. .13.61 1,025 3. Eduard Hamalainen (Finnl. )13.74 1,008 ■Rohert Rmplik (Tékklandi) lauk ekki hlaupinu. Staða efstu manna eftir sex greinar: 1. Dvorak..........................5,552 2. Huffins.........................5,517 3. Busemann.........................5,479 4. Hamalainen.......................5,443 Kringlukast A-riðill: 1. Chris Höffins (Bandar.)....49,22 854 2. JaganHames(Austurr.).......46,68 801 3. Tomas Dvorak (Tékkl.)......45,16 770 B-riðilI: 1. E. Hamalainen (Finnl.)....50.50 881 2. S. Fritz (Bandar.)........48.88 847 3. K. Isekenmeier (Þýskal.)..47.88 826 Staða efstu manna eftir sjö greinar 1. Huffins.........................6,371 2. Hamalainen.......................6.324 3. Dvorak...........................6,322 Stangarstökk B-riðill: 1. ErkiNool(Eistlandi)........5.40 1,035 2. Ramil Ganiyev(Úsbekistan)...5.30 1,004 3. Marcel Dost (Hollandi)......5.20 972 4. Eduard Hamalainen (Finnl.)....5.20 972 A-riðill: 1. Tomas Dvorak (Tékklandi)....5.00 910 l.PhilippHuber(Sviss).........5.00 910 1. Stefan Schmid (Þýskal.)....5.00 910 4. Indrek Kaseorg (Eistl.)....4,90 880 ■Jagan Hames (Ástralíu) hætti. Staða efstu manna eftir 8 greinar: 1. Hamalainen......................7,296 2. Dvorak...........................7,232 3. Huffíns.........................7,161 4. Busemann.........................7,106 Spjótkast A-riðill: 1. K. Isekenmeier (Þýskal.) 65.84 826 2. Michael Smith (Kanada)...65.58 822 3. Steve Fritz (Bandar.).....65.24 817 B-riðill: 1. Tomas Dvorak (Tékklandi)....70.34 895 2. Stefan Schmid (Þýskal.).....67.46 851 3. Erki Nool (Eistlandi).......65.84 826 ■Chris Huffins (Bandar.) gerði öll köstin ógild. Staða efstu manna eftir 9 greinar: 1. Dvorak............................8,127 2. Hamalainen........................8,031 3. Busemann..........................7,903 4. Nool.............................7,751 5. Ganiyev...........................7,744 1.500 m hlaup A-riðill: 1.1. Kaseorg (Eistlandi)...4:20.83 806 2. P. Huber (Sviss)........4:20.90 805 3. O. Veretelnikov (Úsbek.) ..4:25.68 773 B-riðill: 1. F. Busemann (Þýskal.)...4:29.27 749 2. S. Fritz (Bandar.)......4:31.14 737 3. T. Dvorak (Tékklandi)...4:35.40 710 Lokastaðan 1. Tomas Dvorak (Tékklandi)........8,837 2. Eduard Hamalainen (Finnl.).......8,730 3. Frank Busemann (Þýskal.).........8,652 4. Steve Fritz (Bandar.)............8,463 5. Ramil Ganiyev (Úsbekistan).......8,445 6. Erki Nool (Eistlandi)............8.413 7. Stefan Schmid (Þýskal.)..........8,360 8. Michael Smith (Kanada)...........8,307 9. Roman Sebrle (Tékklandi).........8,232 10. Klaus Isekenmeier (Þýskal.)......8,180 400 metra grindahlaup kvenna Undanúrsiit 1. riðill: 1. Kim Batten (Bandar.)..............53,67 2. Tatyana Teresjshuk (Úkraínu)......54,02 3. DebbieParris (Jamaiku)............54,72 4. Susan Smith (Irlandi).............54,72 5. Yekaterina Bakhvalova (Rússl.)...55,02 6. Silvia Rieger (Þýskal.)...........55,08 7. Karlene Haughton (Jamaíku)........55,33 8. Mirian Alonso (Spáni).............55,49 2. riðill: 1. Nezha Bidouane (Marokkó)..........53.48 2. Deon Hemmings (Jamaíku)...........53.82 3. Tonja Buford-Bailey (Bandar.).....54.48 4. Andrea Blackett (Barbados)........54.74 5. Guðrún Arnardóttir (íslandi)......54.93 6. Anna Knoroz (Rússlandi)...........55.28 7. Ester Goossens (Hollandi).........56.17 ■Sally Gunnell (Bretlandi) mætti ekki. 110 m grindahlaup karla Undanúrslit: 1. riðill: 1. Colin Jackson (Bretlandi)........13.24 2. Allen Johnson (Bandar.)..........13.31 3. Igor Kovac (Slóvakfu).............13.38 4. Terry Reese (Bandar.).............13.45 5. RobinKorving (Hollandi)..........13.51 6. Vincent Clarico (Frakkl.).........13.53 7. Andrei Kislykh (Rússlandi)........13.78 8. Falk Falzer (Þýskal.).............14.06 2. riðill: 1. Florian Schwarthoff (Þýskal.)....13.29 2. Dan Philibert (Frakkl.)...........13.30 3. Mark Crear (Bandar.)..............13.35 4. ArturKohutek (Póllandi)...........13.39 5. Kyle Vander-Kuyp (Ástralíu).......13.49 6. Tony Jarrett (Bretlandi)..........13.50 7. Jonathan Nsenga (Belgíu)..........13.58 ■Anier Garcia (Kúbu) mætti ekki. 800 m hlaup karla Undanúrslit 1. riðill: 1. Patrick Konchellah (Kenýja)...1:45.07 2. Norberto Tellez (Kúbu)........1:45.37 3. Vebjoern Rodal (Noregi).......1:45.41 4. Mark Everett (Bandar.)........1:45.94 5. Adem Hecini (Alsír)...........1:46.02 6. Mohamed Yagoub (Súdan)........1:46.09 7. Benjounes Lahlou (Marokkó)....1:46.42 8. Panayotis Stroubakos (Grikkl.) ....1:46.81 2. riðill: 1. Wilson Kipketer (Danmörku)....1:46.14 2. Rich Kenah (Bandar.)..........1:46.37 3. Patrick Ndururi (Kenýja)......1:46.50 4. Marko Koers (Hollandi)........1:46.62 5. Kennedy Osei (Ghana)..........1:46.78 6. Andre Bucher (Sviss)..........1:46.88 7. Hezekiel Sepeng (S-Afríku)....1:47.00 8. Tor Oedegaard (Noregi)........1:47.83 10.000 metra hlaup karla ÚRSLIT: 1. Haile Gebrsellassie (Eþíópíu)....27:24.58 2. Paul Tergat (Kenýja)........27:25.62 3. Salah Hissou (Marokkó)......27:28.67 4. Paul Koech (Kenýja).........27:30.39 5. Assefa Mezegebu (Eþíópíu)...27:32.48 Hástökk karla ÚRSLIT: 1. Javier Sotomayor (Kúbu).........2.37 2. Artur Partyka (Póllandi)........2.35 3. Tim Forsyth (Ástralíu)..........2.35 4. Steinar Hoen (Noregi)...........2.32 4. Dalton Grant (Bretlandi)........2.32 6. Lambros Papakostas (Grikkl.)....2.32 1.500 m hiaup karla ÚRSLIT: 1. Hicham E1 Guerrouj (Marokkó) ..3:35.83 2. Fermin Cacho (Spáni).........3:36.63 3. Reyes Estevez (Spáni)........3:37.26 4. Noureddine Morceli (Álsír)...3:37.37 5. Ali Hakimi (Túnis)...........3:37.51 6. Mohamed Suleiman (Qatar).....3:37.53 7. Graham Hood (Kanada).........3:37.55 3.000 m hindrunarhlaup ÚRSLIT: 1. Wilson Boit Kipketer (Kenýja) ....8:05.84 2. Moses Kiptanui (Kenýja)......8:06.04 3. Bemard Barmasai (Kenýja).....8:06.04 4. Saad A1 Asmari (Saudi Árabia)...8:13.87 5. Hicham Bouaouiche (Marokkó) ..8:14.04 6. Mark Croghan (Bandar.).......8:14.09 7. Jim Svenoey (Noregi).........8:14.80 í kvöld Knattspyrna Sjóvár-Almennra deildin: Grindav.: Grindavík - Keflavík...19 Ólafsfj. Leiftur-Valur...........19 1. deild karla: Akureyrarv.: KA-Reynir...........19 ÍR-völlur: ÍR-FH.................19 Kópav.: Breiðablik - Víkingur....19 2. deild karla: Fjölnisv.: Fjölnir - Leiknir.....19 Reyðarfj.: KVA-Ægir..............19 Selfoss: Selfoss - Völsungur.....19 Sindravellir: Sindri-Víðir.......19 3. deild karla: Grýluv.: Hamar-ÍH................19 Varmárv.: Afturelding - Bruni....19 Siglufj.: KS - Tindastóll........19 Andriaf- greiddi Skallagrím - skoraði fimm mörk í öruggum sigri KR-inga KR-INGAR sigruðu Skallagrím 6:2 í Sjóvár-Almennra deildinni í knattspyrnu í Borgarnesi í gærkvöldi og eru þar með komnir upp í fjórða sæti deild- arinnar. Þrátt fyrir vonskuveð- ur og slæmar aðstæður til knattspyrnuiðkunar var leikur- inn fjörugur og skemmtilegur og bauð upp á átta falleg mörk - þar af fimm frá Andra Sig- þórssyni - gui spjöld, rauð spjöld, vítaspyrnu og fjöldann allan af marktækifærum. Skallagrímsmenn hófu leikinn undan strekkingsvindi og það voru þeir sem höfðu undirtökin á upphafsmínútunum. Sigurgeir Þeir voru nálægt því Guölaugsson að taka forystuna skrífar um miðjan fyrri hálf- leik þegar Þorsteinn Sveinsson átti skalla í stöng eftir hornspyrnu, en þótt heimamenn hafi ekki haft heppnina með sér í það skiptið þurftu þeir ekki að bíða lengi eftir fyrsta markinu því á 31. mínútu skoraði Hilmar Hákonarson með glæsilegu skoti eftir góðan undirbúning Þorsteins Sveinssonar. KR-ingar létu markið þó ekki slá sig út af laginu og aðeins tveimur mínútum síðar átti Andri Sigþórs- son þrumuskot í stöng, en Ándri átti eftir að koma mikið við sögu í þessum leik og skömmu seinna jafn- aði hann metin með skoti af stuttu færi eftir sendingu frá Ríkharði Daðasyni. Eftir jöfnunarmarkið náðu KR- ingar svo yfirhöndinni og skömmu fyrir leikhlé kom Andri Sigþórsson þeim yfir með fallegum skalla eftir hornspyrnu frá Hilmari Björnssyni. í síðari hálfleik léku gestirnir síð- an með vindinn í bakið og óhætt er að fullyrða að það sem eftir lifði leiks hafi heimamenn átt verulega á brattann að sækja. Þegar tíu mínútur voru liðnar af hálfleiknum fullkomnaði Andri Sigþórsson þrennu sína með laglegum skalla eftir undirbúning Ríkharðs Daða- sonar og eftir slæm mistök Friðriks Þorsteinssonar, markvarðar Skalla- gríms, nokkrum mínútum síðar Nýliðar taka á móti meist- urum KA MEISTARAR KA á Akureyri leika sinn fyrsta leik í 1. deild- arkeppni karla í handknattleik gegn Breiðabliki i Smáranum 17. september. Blikarnir komu upp úr 2. deild sl. keppnistíma- bil og lék þá Atli Hilmarsson, þjálfari KA, aðalhlutverkið hjá þeim. Nýliðar Víkings taka á móti Aftureldingu, bikarmeist- arar Hauka sækja Eyjamenn heim, Stjarnan leikur gegn Fram, Valur gegn ÍR og FH mætir HK. 1. deildarkeppnin stendur yfir til 18. mars. Fyrsta umferð- in í 1. deild kvenna hefst 13. september og þá leika Stjarnan - Valur, Fram - Grótta, FH - ÍBV og Haukar - KA. Víkingur situr yfir, en í 2. umferð leikur liðið gegn Haukum. bætti Andri fjórða markinu við. Heimamenn náðu síðan að svara fyrir sig með marki úr vítaspyrnu um miðjan síðari hálfleik og var þar að verki Valdimar Sigurðsson, en þeir urðu síðan fyrir því óláni að Sveinbjörn Ásgrímsson fékk að líta rauða spjaldið aðeins mínútu síðar. Einum leikmanni fleiri sóttu KR- ingar enn í sig veðrið, Bjarni Þor- steinsson kom þeim í 5:2 með góðu marki á 78. mínútu og fjórum mín- útum síðar bætti Andri Sigþórsson fimmta marki sínu og sjötta marki KR-inga við. Þormóður Egilsson átti veg og vanda af síðasta markinu en hann lenti hins vegar í árekstri við einn leikmanna Skallagríms um leið og hann stakk knettinum inn á Andra og varð í kjölfarið að fara meiddur af leikvelli. KR-ingar höfðu þá þeg- ar notað alla varamenn sína og þegar Óskar Hrafn Þorvaldsson fékk síðan að líta rauða spjaldið fimm mínútum fyrir leikslok voru Skallagrímsmenn því skyndilega orðnir einum leikmanni fleiri. Þeim tókst hins vegar ekki að færa sér liðsmuninn i nyt og öruggur sigur KR-inga var því í höfn. IbQÁ ■ Oki- 1|AÁ 31. min. barst knötturinn til ■ ^#Þorsteins Sveinssonar fyrir utan miðjan vítateig KR-inga - hann renndi knettinum til hægri, þar sem Hilmar Þór Hákonarsson tók við honum og þrumaði efst upp í markhornið vinstra megin. 1m 4[ Ríkharður Daðason braust upp ■ I að marki Skallagríms á 35. mín - sendi knöttinn fyrir markið. Friðrik Þor- steinsson, markvörður, náði ekki að halda knettinum - Andri Sigþórsson átti ekki í erfiðleikum með að senda knöttinn í autt markið. 1m 44. mín. tók Hilmar Bjömsson ■ áEistutta hornspymu frá vinstri. Andri Sigþórsson kom á fullri ferð, kast- aði sér fram og skallaði knöttinn upp í hornið vinstra megin. 55. mín. vann Ólafur H. iristjánsson knöttinn á vallar- helmingi Skallagríms, sendi hann út til hægri á Hilmar Björnsson, sem sendi knött- inn áfram inn að vítateig á Ríkharð Daða- son, sem átti sendingu fyrir markið - þar var Andri Sigþórsson og skallaði knöttinn í netið af stuttu færi. ImJjÁ 65. mín. átti Ólafur H. Krist- ■ "♦jánsson háa sendingu fyrir mark Skallagrims frá vinstri. Lítil hætta virt- ist á ferðum, en Friðrik markvörður misreiknaði sig hins vegar illa, missti knöttinn fyrir fætur Andra Sigþórsson- ar, sem þakkaði fyrir sig og sendi knöttinn í netið. 2m J§ Á 71. mín. sendi Valdimar Sig- ■ "Turðsson knöttinn inn á vítateig KR-inga, þar sem brotið var á Hilmari Þór Hákonarsyni og vítaspyrna dæmd. Valdi- mar tók spyrnuna, sendi knöttinn í hægra homið - Kristján Finnbogason var ekki langt frá því að verja. 2:5 'Á 78. mfn. barst knötturinn Ifurir fætur Bjarna Þorsteins- sonar eftir homspyrnu. Hann gaf sér góð- an tíma og skoraði örugglega af stuttu færi. 2B^|JÁ 82. mín. geystust KR-ingar ■ ^Jfram völlinn, Þormóður Egilsson stakk knettinum inn á Andra Sigþórsson, sem lagði hann af öryggi fram hjá Friðriki markverði. MORGUNBLAÐIÐ KNATTSPYRNA FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1997 C 5 Morgunblaðið/Jim Smart HARALDUR Hlnriksson í faðmlögum félaga sinna eftir aö hafa komíö Skaga- mönnum yfir með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. „Dapurt" Fátt var um fína drætti í Garðabæ í gær- kvöldi, þegar heimamennirnir úr Stjörnunni tóku á móti toppliði Eyjamanna. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og geta Eyjamenn vel v>ð unað, en leikur þeirra var mjög slakur. Leikmenn Stjörnunnar Rögnvaldsson börðust vel og áttu eitt Stig fylli- skrifar lega skilið. „Þetta var mjög dapurt hjá okkur. Við hefðum auðvitað viljað öll þijú stigin, en liðið var augljós- lega ekki tilbúið. Það var lítill kraftur í leik okk- ar og við gerðum ekki það sem til þarf. Stjörnu- mennirnir komu okkur ekkert á óvart. Við verð- um sjálfir að hugsa um að vera eins og menn í leikjunum," sagði Ingi Sigurðsson, leikmaður ÍBV. „Ég tel okkur hafa verið mun nærri sigrinum en ÍBV,“ sagði Ingi Björn Albertsson, þjálfari Stjörnunnar. „Fyrri hálfleikur var mjög daufur af beggja hálfu, en í síðari hálfleik kom nýtt Stjörnulið inná. Það hefur verið nokkur stígandi í leik okkar að undanförnu og við erum í fram- för,“ bætti hann við. Þrjá leikmenn vantaði í lið Stjörnunnar. Ingólf- ur Ingólfsson er meiddur, en þeir Valdimar Krist- ófersson og Lúðvík Jónasson voru í leikbanni. Heimamenn léku undan sterkum vindinum í fyrri hálfleik, sem var tíðindalítill að mestu. Garðbæ- ingar léku hratt upp kantana og Kristinn Lárus- son var iðinn við kolann á vinstri vængnum. Hann gaf margar hættulegar sendingar inná vítateig ÍBV, en þar voru Stjörnumenn oft fá- liðaðir. Varnarmenn ÍBV komust samt oft upp með slæm vinnubrögð í teignum. Sóknir Eyjamanna byggðust á stuttum og lágum sendingum á móti vindinum í upphafi, en síðar í fyrri hálfleik misstu þeir einbeitinguna og fór leikurinn þá að mestu leyti fram í loft- inu. Þeir áttu þó tvö ágæt skot að marki Stjöm- unnar. I síðari hálfleik voru Stjörnumenn betri, en gestirnir voru afar máttlitlir. Þegar síðari hálf- leikurinn var hálfnaður hættu þeir að leika jafn- vel manna á milli og leikurinn jafnaðist. Undir lokin fóru Eyjamenn að örvænta og börðust eins og þeir mögulega gátu. Stjörnumenn fengu dauðafæri þegar um stundarfjórðungur var eftir. Ásgeir Ásgeirsson fékk boltann óvænt á miðjum vítateignum fyrir miðju marki, en skaut yfír. Þegar fimm mínútur voru eftir munaði litlu að Eyjamenn gerðu mark, en Tryggvi Guðmundsson og Leifur Geir Haf- steinsson misstu naumlega af fastri fyrirgjöf Inga á markteig. Skagamenn nálgast toppinn á nýjan leik Skagamenn unnu geysilega mikilvægan sigur á Frömurum á Laugardalsvelli í gærkvöldi, 1:2. Með sigrinum færast meistararnir nær því takmarki að Borgar Þór veria titilinn fimmta Einarsson árið í röð. Möguleik- skrífar ar Framara á meist- aratign minnkuðu við tapið en þeir eiga þó enn möguleika á Evrópu- sæti. Leikurinn var lengst af frekar daufur en ágætir sprettir sáust hjá báðum liðum. Skagamenn kláruðu leikinn í einum slíkum í upphafi síð- ari hálfleiks og í heild verður sigur þeirra að teljast sanngjarn. Skagamenn byijuðu með miklum látum og áttu fyrsta færi leiksins á 14. mínútu þegar Haraldur Ingólfs- son skaut rétt framhjá úr aukaspyrnu en Haraldur átti einungis eftir að stilla miðið betur. Skömmu síðar áttu Framarar tvö góð langskot sem Þórð- ur Þórðarson varði vel. Á 39. mínútu áttu Framarar besta færi hálfleiksins þegar Þorbjörn Atli Sveinsson slapp inn fyrir vörn Skagamanna eftir varnarmistök Ólafs Adolfssonar en Gunnlaugur Jónsson gerði vel þegar hann komst fyrir Þorbjörn og af- stýrði þar með hættunni. Aðeins mín- útu síðar fékk Kári Steinn Reynisson dauðafæri hinum megin en skaut yfír af markteig. Síðari hálfleikur hófst með stórsókn Skagamanna og Haraldur skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu á 47. mínútu. Gestirnir gengu á lagið á næstu mínútum og spiluðu vörn Framara sundur. Annað markið kom á 52. mínútu og eftir það drógu gestirnir sig til baka og Framarar rétt náðu að átta sig á hlutunum. Settu heimamenn nú aukinn kraft í sóknina og uppskáru mark á 60. mínútu og héldu nú margir að leikur- inn myndi opnast upp á gátt. En það var öðru nær. Mikil ró færðist yfir leikinn; Skagamenn þurftu ekki að sækja og svo virtist sem Framar- ar hefðu ekki burði til þess. Þeir komust skammt áleiðis gegn sterkri vörn meistaranna og Skagamenn voru stórhættulegir í skyndisóknum sínum. Framarar gerðu þó harða hríða að marki gestanna rétt fyrir leikslok en náðu ekki að jafna og Skagamenn fögnuðu þremur dýr- mætum stigum. Framarar virkuðu mjög daufir og einhvern neista virðist vanta í leik- menn. Rólegheitin eru alls ráðandi og liðið sækir allt of hægt. Oftar en ekki snéru leikmenn við í skyndi- sóknum og spiluðu til baka. Slík spilamennska er vænleg til árangurs á móti liði Skagamanna. Framarar leika áferðarfallega knattspyrnu en í knattspyrnu eru ekki veitt feg- urðarverðlaun heldur eru það stigin sem gilda. Bestir í liði Fram voru þeir Jón Sveinsson, sem reyndar spilar oft af fullmiklu kæruleysi í öftustu línu, Þorbjörn Atli og Pétur Arnþórsson. Skagamenn virðast vera að kom- ast í gang á ný og meiri léttleiki er yfir liðinu. Liðið er þó enn langt frá sínu besta og verður enn að bæta leik sinn ef það á að verja titilinn. Ólafur Þórðarson fór fyrir sínum mönnum að vanda og lék mjög vel. Kári var ógnandi frammi og Steinar Adolfsson var öruggur í vörninni. Logi Ólafsson var ánægður en yfirvegaður í ieikslok: „Við settum okkur það markmið fyrir þessa sjö leiki sem eftir voru, að Iíta á þá sem nýtt tímabil og heildarmarkmið er að vinna alla leikina sem eftir eru og við stigum fyrsta skrefið í kvöld.“ Skagamenn galopnuðu toppbaráttuna með sigr- inum þar sem ÍBV gerði jafntefli við Stjörnuna á sama tíma: „Við förum í þetta með þeim ásetningi að hafa áhrif á það sem gerist á toppnum og sjáum svo til hvernig þetta stendur í lokin,“ sagði Logi. Om 4 Á 47. mínútu var ■ I brotið á Jóhannesi Harðarsyni rétt fyrir utan víta- teig Framara. Haraldur Ing- ólfsson tók spymuna og skaut föstu skoti með hinum víðfræga vinstri fæti, yfír varnarvegg Framara og efst í vinstra hom- ið, óverjandi fyrir Ólaf Péturs- son, sem reyndar var n\jög illa staðsettur. OAðeins fimm mínútum síðar geystist Ólafur Þórðarson fram hægri kantinn framhjá vamamiönnum Fram og sendi frábæra sendingu inn á vítateig þar sem Kári Steinn Reynisson kom á ferðinni og afgreiddi knöttinn fagmannlega í hægra hornið með vinstri fæti. 60. mínútu sendi ■ áCiKristófer Sigurgeirs- son góða sendingu inn fyrir vöm Skagamanna. Þar var Asmund- ur Arnarsson búinn að losa sig við Alexender Linta, tók boltann viðstöðulaust með hægri fæti og þramaði undir Þórð Þórðar- son í marki ÍA. Iverson ákærður ALLEN Iverson, leikstjómandi Philadelphia í bandarísku NBA- deildinni í körfuknattleik, var handtekinn um heigina eftir að byssa og marijúana fundust í bifreið lians. Hann var farþegi í bílnum, en lögreglumaður stöðvaði hann eftir að öku- maðurinn hafði ekið langt yfir leyfilegum hraðamörkum. Lög- reglumaðurinn fann lykt af marijúana og við nánari leit í bifreiðinni fannst skotvopn, sem er í eigu Iversons. Hann var valinu besti nýliði NBA- deildarinnar á siðasta tímabili og hefur ákveðið að neita öllum sakargiftum þegar réttað verð- ur í máli hans. FOLK ■ ARNAR Gunnlaugsson knatt- spymumaður frá Akranesi verður í treyju númer 30 hjá Bolton í vetur. Guðni Bergsson, fyrirliði Bolton, verður hins vegar í treyju númer 12, en hann var ávallt númer 5 síðasta tímabil. ■ TVEIR franskir leikmenn frá Marseille, vamarmaðurinn Jean- Christophe Marquet og framherjinn Marc Libbra, hafa báðir verið að skoða sig um hjá enskum liðum að undanfömu. Marquet, sem missti næstum allt tímabilið í fyrra vegna meiðsla, hefur verið hjá Chelsea og Libbra, sem gerði 9 mörk fyrir Mar- seille síðasta tímabil, hjá Bolton. ■ NÚ þegar er ljóst að 124 erend- ir leikmenn verða í úrvalsdeildinni ensku sem hefst um næstu helgi. Það er líklegt að sú tala eigi eftir að hækka áður en flautað verður til leiks á laugardaginn. Ensku úrvalsdeildar- félögin hafa eytt samtals 147 milljón- um punda til kaupa á leikmönnum fyrir tímabilið. ■ SKY-sjónvarpsstöðin mun greiða úrvalsdeildarliðunum samtals 7 milljónir punda á ári fram til ársins 2001 fyrir sýningarrétt frá deildar- leikjunum. ■ ARSENAL greiðir leikmönnum sínum hærri laun en áður og hafa þau hækkað úr 8,7 milljónum punda í 13,3 milljónir punda á síðustu 12 mánuðum. Peter Hill-Wood, stjórn- arformaður félagsins, varar við þess- um miklu útgjöldum og segir að þau megi ekki fara úr böndunum. Sem dæmi um það hefur Dennis Berg- kamp 20 þúsund pund á viku (2,3 milljónir króna), Ian Wright 15 þús- und pund (1,8 millj.) og Davis Sea- man og Tony Adams 12 þúsund pund (1,4 millj.). Marc Overmars sem nýlega var keyptur til félagsins frá Ajax á 7 milljónir punda verður með 18 þúsund pund (2,1 millj.) í vikulaun. ■ KENNY Dalglish, knattspymu- stjóri Newcastle, hefur leitað logandi ljósi að framheija í stað Shearers og Ferdinands. Hann hefur auga- stað á 23 ára gömlum ítala, Vinc- enzo Montella, sem leikur með Sampdoria. Dalglish sá Montella skora sigurmark (1:0) Sampdoria í æfingaleik gegn Derby á mánudags- kvöld. Talið er að Dalglish bjóði ít- alska félaginu 5 milljónir punda fyr- ir Montella. ■ KAREL Poborsky skoraði fyrir Manchester United í æfíngaleik á móti gamla félaginu sína, Slavia Prag, á Old Trafford í fyrrakvöld. Leikurinn endaði með jafntefli 2:2 og gerði Poborsky fyrsta mark leiksins eftir fyrirgjöf frá Giggs. Markið gerði hann þegar 34 sekúnd- ur voru liðnar af leiknum. ■ LEE Sharpe, leikmaður Leeds, verður frá keppni næstu tvo mánuð- ina vegna hnémeiðsla. Hann meidd- ist í æfingaleik gegn Nottingham Forest á laugardaginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.