Morgunblaðið - 07.08.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.08.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1997 C 7 BÖRN OG UNGLINGAR Frjálsíþróttir Meistaramót Islands, 12-14, ára í frjáls- íþróttum, Kópavogsvöllur 23. til 24. júlí. 60 m hlaup stelpna 12 ára Kristín Helga Hauksd. UFA 8,70 Lára Dís Ríkharðsd. UDN 8,79 Áslaug Eva Björnsd. UFA 9,02 800 m hlauj) stelpna 12 ára Kristín B. Olafsd. Fjölnir 2.38.10 Anna Sigurðard., HVÍ 2.41.59 Guðrún B. Ellertsd., Fjölnir 2.43.73 4x100 m boðhlaup stelpna 12 ára Sveit - UFA 0.56.64 Sveit - FH 0.57.04 Sveit - ÍR 0.59.49 Langstokk stelpna 12 ára Kristín Helga Hauksdóttir, UFA 4,63 Áslaug Harpa Axelsdóttir, ÍR 4,52 Heiðdís Lind Gunnarsdóttir, HSH 4,38 Hástökk stelpna 12 ára Kristín Birna Ólafsdóttir, Fjölnir 1,40 Hildur Arna Magnúsdóttir, UFA 1,40 Áslaug Harpa Axelsdóttir, ÍR 1,35 Kúluvarp stelpna 12 ára Kirstbj. Helga Ingvarsdóttir, HSK 10,12 Telma Ýr Óskarsdóttir, UMSE 9,15 Silja Rut Kristinsdóttir, UDN 8,89 Spjótkast stelpna 12 ára Tinna Mark Antonsd., UMF.Glói 32,06 Elísa Viðarsdóttir, Fjölnir 26,82 Tinna Alavinsdóttir, UÍA 20,66 60 m hlaup strákar 12 ára Valdimar Gylfason, HSK 8,79 Helgi Hrannar Traustason, UMSS 8,83 Fannar Gislason, FH 8,87 4x100 m boðhlaup strákar 12 ára Félag Min. Sveit FH 0.58.61 Sveit HSK 1-01.47 800 m hlaup strákar 12 ára Guðni Þór Magnússon, UÍA 2.28.92 Baldvin Ólafsson, UMSE 2.31.51 Gauti Ásbjömsson, UMSS 2.34.48 Langstökk strákar 12 ára Valdimar Gylfason, HSK 4,90 Ævar Örn Úlfarsson, HSK 4,79 Helgi Hrannar Traustson, UMSS 4,63 Hástökk strákar 12 ára Ævar Örn Úlfarsson, HSK 1,59 Alfreð Brynjar Kristinsson, Fjölnir 1,46 Bergur I. Pétursson. FH 1,40 Kúluvarp strákar 12 ára Ævar Örn Úlfarsson, HSK 12,55 Bergur I. Pétursson, FH 12,49 Valdimar Gylfason, HSK 10,80 Spjótkast strákar 12 ára Alfreð Brynjar Kristinsson, Fjölnir 35,24 Guðni Heiðar Valentínusson, HSH 36,30 Ævar Örn Úlfarsson, HSK 33,30 100 m hlaup telpna 13 ára Kristín Þórhallsdóttir, UMSB 12,91 Verna Sigurðardóttir, UMSE 13,57 Sigrún H. Hólm, FH 13,69 800 m hlaup telpna 13 ára Sigrún H. Hólm, FH 2.42.83 Pála Einarsdóttir, FH 2.43.99 Sóley Fjalarsdóttir, HSH 2.44.81 Brons hjá Sveini á NM Sveinn Þórarinsson, FH, hafnaði í 3. sæti á Norðurlandameist- aramóti unglinga 17 til 18 ára í tug- þraut sem fram fór í Kaupmanna- höfn um liðna helgi. Sigurður Karls- son, UMFT, var einnig á meðal kepp- enda og varð í 4. sæti. Sveinn hlaut 6.511 stig en Sigurður 6.396 stig. Sigurvegari í þrautinni er finnskur en hann önglaði saman 6.914 stigum. Landi hans varð síðan í öðru sæti með 6.723 stig. Þess má til gamans geta að Jón Arnar Magnússon, ís- landsmethafi í tugþraut, sigraði ein- mitt á þessu sama móti fyrir 10 árum. Tugþrautarkeppni unglinga og full- orðinna er að því leyti frábrugðin að í unglingaflokki er keppt með léttari kúlu og kringlu og grindur í grinda- hlaupi eru iægri. Árangur Sveins í einstökum greinum var eftirfarandi: 100 m hlaup, 11,26 sek - lang- stökk, 6,25 m - kúluvarp, 11,55 m - hástökk, 1,78 m - 400 m hlaup 49,73 sek. - 110 m grindahlaup, 15,20 - kringlukast, 37,02 m - stangarstökk, 3,70 m — spjótkast, 38,66 - 1.500 m, 4.42,81 mín. Árangur Sigurðar: 100 m, 11,66 - lang- stökk, 6,77 m - kúluvarp, 14,00 - hástökk, 1,63 m, 400 m hlaup - 110 m grind., 16,46 - kringlukast, 40,34 - stangarstökk, 3,40 - spjótkast, 53,98 - 1.500 m 4.58,61. 80 m grindahlaup telpna 13 ára íris Svavarsdóttir, FH 13,94 Drifa Jónsdóttir, UMSE 13,97 Hildur Sunna Pálmadóttir, IR 14,16 Kúluvarp pilta 14 ára Vigfús Dan, USÚ 15,76 Helgi Svanur Guðjónsson, HSK 13,26 Árni Óli Ólafsson, UMF.Oðinn 12,42 Langstökk telpna 13 ára Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, USVH 4,70 Kristín Þórhallsdóttir, UMSB 4,57 Ragnheiður B. Guðnad., UMF.Glói 4,54 Hástökk telpna 13 ára íris Svavarsdóttir, FH 1,59 Hrefna Dögg Gunnarsdóttir, HSH 1,48 Verna Sigurðardóttir, UMSE 1,48 Kúluvarp telpna 13 ára Sigrún íjeldsted, FH 10,42 Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, USVH 9,81 Gunnþórunn Guðrúnardóttir, UÍA 9,42 Spjótkast telpna 13 ára Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, USVH 33,54 Sigrún Fjeldsted, FH 29,10 Sóley Fjalarsdóttir. HSH 27,62 4x100 m boðhlaup telpna 13 ára Sveit -ÍR 0.55.41 Sveit - UMSB 0.56.28 Sveit FH 0.56.45 100 m hlaup pilta 14 ára Fannar Már Einarsson, UDN 12,40 Árni Sigurgeirsson, UMFA 12,41 Fannar Hjálmarsson, HSH 12,58 80 m grindahlaup pilta 14 ára ^ Fannar Hjálmarsson, HSH 13,16 Kristinn Jósep Kristinsson, Fjölnir 13,31 Ingvar Svavarsson, HSH 13,33 4x100 m boðhlaup pilta 14 ára Sveit - UMFA 51,74 Sveit - HSH 53,54 Sveit - UMSE 53,99 100 m hlaup telpna 14 ára Tinna Dögg Guðlaugsdóttir, UÍA 13,42 Eva Rós Stefánsdóttir, FH 13,42 Andrea Marel Þorsteind., UMFA 13,64 800 m hlaup telpna 14 ára Eva Rós Stefánsdóttir, FH 2.23.64 Eygerður Inga Hafþórsd.j UMFA 2.26.72 Berglind Gunnarsdóttir, Á 2.29.57 80 m grindahlaup telpna 14 ára Ágústa Tryggvadóttir, HSK 13,29 Eva Rós Stefánsdóttir, FH 13,55 Berglind Gunnarsdóttir, Á 14,05 Langstökk telpna 14 ára Ágústa Tryggvadóttir, HSK 4,76 Tinna Dögg Guðlaugsdóttir, UÍA 4,68 Andrea Marel Þorsteinsd., UMFA 4,66 Spjótkast telpna 14 ára Petra Guðmundsdóttir, HVÍ 37,46 Rósa Jónsdóttir, Fjölnir 32,18 Marta Kristin Jónsdóttir, USAH 28,88 Kúluvarp telpna 14 ára Rósa Jónsdóttir, Fjölni 11,13 Ágústa Tryggvadóttir, HSK 10,10 María M. Lúðvíksdóttir, UÍA 10,06 800 m hlaup pilta 14 ára Guðmundur Garðarsson, HSK 2.19.91 Arnfmnur Finnbjörnsson, lR 2.25.13 Bergur Hallgrímsson, UMSB 2.25.64 Hástökk pilta 14 ára Róbert Aron Pálmason, HVl 1,67 Sigurjón Guðjónsson, USVH 1,64 Birkir Stefánsson, UMSE 1,64 Hástökk telpna 14 ára Margrét Ragnarsdóttir, FH 1,55 Ágústa Tryggvadóttir, HSK 1,50 Lára Ósk Ásgrímsdóttir, ÍR 1,48 4x100 m boðhlaup telpna 14 ára Sveit - UMSE 0.55.17 Sveit - FH 0.55.32 Sveit - Á 0.55.86 Fatlaðir keppa á EM í Svíþjóð FJÓRIR íslenskir keppendur taka þátt í Evrópumeistaramóti fatl- aðra í borðtennis sem nú stendur yfir í Svíþióð. Þeir eru Sigríður Þóra Árnadóttir, ÍFR, Jón Heiðar Jónsson, IFR, Jóhann Kristjáns- son, Nesi, og Jón G. Hafsteinsson, Víkingi. Núer lokið liðakeppni í flokki hreyfihamlaðra. í sitjandi flokki lent-i ísland í riðli með Belgíu, Frakklandi og Moldavíu. íslenska liðið vann Moldavíu 3:0 en tapaði 3:0 fyrir Belgum og 3:1 fyrir Frökkum. Lið Belga varð Evrópumeistari í þessum flokki. Morgunblaðið/Sindri KRISTINIM Þorvarðarson tók vlð verðlaunum fyrlr hönd 13 ára pilta FH, Sigríður Þorkellsdóttlr, fyrir hönd 14 ára pilta HSK, Slgrún Fjeldsted og Nanna Gestsdóttlr fyrir 13 ára stelpur FH og Linda Magnúsdóttir fyrir 14 ára stelpur HSK. Vigfús Dan á fullri ferð Meistaramót íslands í fijálsum fyrir aldurshópinn 12-14 ára fór fram á Kópavogsvelli. Mætingin á mótið var frábær og alls tóku um 380 krakkar frá 24 félögum og sam- böndum þátt. Hver árgangur keppti sín á milli, en venjulega hafa 13 og 14 ára keppt saman. Greinilegt er að mikið er til af efnilegu fijálsíþróttafólki hér á landi og augljóst að áhuginn er fyrir hendi hjá krökkunum. Mikið var um að krakkar væru að bæta sinn besta árangur og einnig sáust nokkur ís- landsmet. Vigfús Dan, 14 ára strákur úr USÚ, bætti metið í sleggjukasti 14 ára og yngri, en þar sem ekki var keppt í þeirri grein í Kópavoginum þurfti hann að fara niður á Laugar- dalsvöll og keppa með 15-16 ára hópi á meistaramóti unglinga, sem fór á sama tíma. Þar náði hann að kasta 40,14 metra, og hann náði öðru sæti í 15-16 ára flokknum. Vig- fúsi tókst einnig að bæta metið í kúluvarpi 14 ára. Hann kastaði kúl- unni 15,76 metra. Taka ber fram að nýbúið er að minnka þyngd kúlunnar í þessum aldursflokki. Ævar Öm Úlfarsson, HSK, stökk manna hæst í hástökki 12 ára og yngri og fór yfir 1,59 sem er aukn- ing um einn sentimetra á átta ára gömlu meti. Ævari tókst einnig að vinna í kúluvarpi. Kristbjörg Helga Ingvarsdóttir, HSK, bætti metið í kúluvarpi stelpna tólf ára og yngri, kastaði 12,55 metra. Eins og með met Vigfúsar hér á undan ber að taka það fram að nýbúið er að minnka þyngd kúl- unnar. í heildarstigakeppninni áttu FH- ingar ekki í miklum erfiðleikum með sigur. Sigruðu með 339 stigum sem var 50 stigum á undan HSK sem urðu í öðru sæti. í stigakeppni var einungis keppt í 13 og 14 ára flokki og sigruðu þar 13 ára bæði telpna og pilta, en HSK í 14 ára telpna- og piltaflokki. OPNA MOTIÐ Golfklúbbur Reykjavíkur gengst fyrir opnu golfmóti í Grafarholti fyrir alla kylfinga, 15 ára og eldri, dagana 9. og 10. ágúst 1997. Leikin verður punktakeppni - Stableford - með 7/8 forgjöf, tveir og tveir leika saman betri bolta. Hámarksgefin forgjöf er 18. 's 25 efstu sætin gefa verðluan. Útanlandsferðir auk ýmissa nytsamlegra og fallegra hluta. bifreið að verðmæti kr. 1.200.000.- fyrir þann sem fer holu í höggi á 17. braut. nll7rrahfl Fjöldi aukaverðlauna. Þátttökugjald er kr. 5.000.- á mann. Tveir skrá sig saman í lið. Skráning og pantanir á rástímum er í síma 587 2215. Skráningu lýkur föstudaginn 8. ágúst kl. 16.00. UTIUF i Glassibæ. vmi 8?9?2 A. Iddi URVAL-UTSYN FLUGLEIDIR Gon fólk h/é irtusiu féitgr l E)» « Mál ■M1 og menning KRINGLUNNI, SlMI 687230. oliuetli Skútuvogi 10A - P.O.Box 4340 - 124 Reykjavik - lceland Olíufélagiðhf Laxinn hf VAKA-HELGAFELL Síðnœúli i - limi 551 3MI lliE POSTUR OG SIMl swinn& NORLAND SIEMENS ___EINKAUMBOO BRIMBORG #N JAPIS8 Samvinnulerdir - Landsýn AUSIUHSfHC II I? SIMAR 1701 f « 78899 ögu TEPPABtJÐIN SÓIAMUG V I I. J I • V E L I. í Ð K N h ÖRNINN GOLFVERSLUN Sigurðar PL*tursson»Tr ( J.il.ubolli Ki-ykj.lvlk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.