Morgunblaðið - 15.08.1997, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.08.1997, Blaðsíða 2
2 B FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997 KNATTSPYRNA MORGUNBLAÐIÐ Hiberníans - ÍBV 0:1 Ta Qali, þjóðarleikvangurinn á Möltu, fyrri leikur í undankeppni Evrópukeppni bikar- hafa, fimmtudaginn 14. ágúst 1997. Aðstæður: Mjög góðar. Hiti um 22 gráður og völlurinn nánst eins og teppi. Leikið í flóðljósum. Mark ÍBV: Tryggvi Guðmundsson (72.). Gult Spjald: Eyjamennirnir Zoran Miljkovic og fvar Bjarklind. Dómari: Stuart Dougal frá Skotlandi. Áhorfendur: 800. Hibs: Debono - Attard, Baldacchino, Vella, Delia (Ndyubisi) - Spiteri, Scerri, Mifsud (Borg), Carabott - Attard, Wally (Ben Ammar). IBV: Gunnar Sigurðsson - ívar Bjarklind, Hlynur Stefánsson, Zoran Miljkovic, Guðni Rúnar Helgason - Sverrir Sverrisson, Krist- inn Hafliðason, Sigurvin Ólafsson - Stein- grímur Jóhannesson, Leifur Geir Hafsteins- son (Bjarnólfur Lárusson 75.), Tryggvi Guðmundsson. Levski - Slovan (Slóvakíu).........1:1 Vaduz, Liechtenstein: Balzers - BVSC Búdapest (Ungveijal.)....l:3 Batumi, Georgíu: Dynamo - Ararat (Armeníu ■ Leiknum frestað vegna vatnselgs á vellin- um. NM meistaraliða kvenna A-ríðiII: Fortuna Hjörring - Úrvalslið KSÍ...3:0 Karina Christensen (21. vsp.), Birgit Christ- ensen (48.), Helle Eskesen (56.). B-ríðill: Breiðabiik - Helsinki (Finnlandi)..3:0 Erla Hendriksdóttir (22.), Margrét Ólafs- dóttir (20.), Ásthildur Helgadóttir (48.). Handknattleikur Ragnarsmótið Haldið á Selfossi: HK-Haukar........................31:26 Selfoss - Afturelding............13:33 Evrópukeppni bikarhafa Undankeppni: Skopje, Makedóníu: Sloga - NK Zagreb (Króatíu)..........1:2 Daugavpils, Lettlandi: Dinaburg - Kapaz (Azerb.)............1:0 Chisinau, Moldóvu: Zimbru - Shakhtor (Úkraínu)..........1:1 Ajdovscina, Slóveníu: Primoije - Union Luxembourg...........2:0 Cwmbran, Wales: Cwmbran - National (Rúm.).............2:5 Lurgan, N- Irlandi: Glenavon - Legia (Póllandi)..........1:1 Kilmarnock, Skotlandi: Kilmarnock - Shelboume (írl.)........2:1 Helsinki, Finnlandi: HJK - Crvena Zvezda (Júgósl.).........1:0 Tallinn, Eistlandi: Sadam Belshina (Hv. Rússl.)..........1:1 Vilnius, Litháen: Zalgiris - Hapoel B. (fsrael)........0:0 Sofia, Búlgaríu: Golf Hjóna- og parakeppni Opið mót í Leiru laugardaginn 16. ágúst Ræst út frá kl. 10.00-13.00 Verðlaun: 1. sæti án fgj. 1. sæti með fgj. 2. sæti án fgj. 2. sæti með fgj. 3. sæti án fgj. 3. sæti með fgj. 4. sæti með fgj. 5. sæti með fgj. Nándarverðlaun á 3. og 16. braut. Fyrirkomulag: Víxlbolti Mótsgjald kr. 2.000 fyrir parið. Skráning hafin í síma 421 4100. Golfklúbbur Suðurnesja í kvöld Knattspyrna NM félagsliða kvenna: Kópavogsvöllur: Hjörring - Álfsjö AIK.......14.00 HJK Helsinki - Trondheim..16.30 1. deild karla: Dalvík: Dalvík - Víkingur.18.30 Akureyri: KA-FH.............19.00 Árbær: Fylkir - Reynir S..19.00 Kópavogsv.: Breiðabl. - Þrótturl9.00 3-. deild karla;......... Blönduós: Hvöt - Tindastóll.19.00 Grenivík: Magni-KS..........19.00 Handknattleikur Ragnarsmótið á Selfossi: Haukar - Afturelding......19.00 Selfoss - HK..............20.30 tt OPNA n SPARISJÓÐSMÓTIÐ Opna Sparisjóðsmótið í golfi verður haldið laugardaginn 16. ágúst hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Keppnisfyrirkomulag: 18 holu höggleikur. Veitt verða glæsileg verðlaun með og án forgjafar. Án forgjafar: 1. sceti: Vöruúttekt fyrir kr. 25 þús. 2. sœti: Vóruúttekt fyrir kr. 15 þús. 3. sœti: Vöruúttekt fyrir kr. 10 þús. Með forgjöf: 1. sceti: Vöruúttekt fyrir kr. 20 þús. 2. sceti: Vöruúttekt fyrir kr. 15 þús. 3. sceti: Vöruúttekt fyrir kr. 10 þús. Vöruúttektir fyrir kr. 10 þús. verða veittar fyrir að vera næst holu á 4., 6. og 16. braut. Heppinn keppandi fœr óvcentan glarining í mótslok verði hann á staðnum. Ræst verður út frá kl. 8.00. Skráning er í síma 555 3360. SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR Strandf?ötu • Kcyltjavtlturve^i • Garðaba.- Blikar sneru við blaðinu ENDASKIPTI urðu á hlutunum í Kópavoginum í gærkvöldi þegar íslensku liðin léku síðari leikinn í riðlum sínum á Norð- uriandamóti meistaraliða kvenna íknattspyrnu. Úrvalslið KSÍ, sem náði góðum árangri gegn Svíum ífyrri leiknum, hitti fyrir ofjarla sína úr danska meistaraliðinu Fortuna Hjörr- ing og tapaði, 3:0, en Blikar sneru við blaðinu, eftir dapran leik gegn norsku liði ífyrradag og sýndu sínar bestu hliðar með 3:0 sigri á Helsinki frá Finnlandi. I kvöld leika erlendu liðin innbyrðis i' riðlunum. Fyrri leikurinn í Kópavoginum var viðureign Úrvalsliðs KSÍ og Fortuna Hjörring. Þar áttu íslensku stúikurnar við ram- Stefán man reip að draga Stefánsson og þrátt fyrir að þær skrifar ættu sín færi urðu þær að játa sig sigr- aðar því danska liðið var óþreytt og greinilega mjög hæfileikaríkir leik- menn á ferðinni. Danir léku hratt og héldu boltanum vel en tókst ekki að finna glufu á íslensku vörninni fyrr en á 21. mínútu þegar Margrét Akadóttir brá fæti fyrir Christinu Petersen inni í vítateig svo að dæmd var vítaspyrna. Úr spyrnunni skor- aði Karine Christensen af miklu ör- yggi. Danir héldu áfram að sækja en tókst ekki fyrr á 48. mínútu að bæta við marki þegar Birgit Christ- ensen skallaði í mark af stuttu færi og Helle Eskesen bætti þriðja/nark- inu við átta mínútum síðar. íslend- ingarnir vörðust af mætti og þegar leið á síðari hálfleik fóru Danirnir að slaka á klónni en þrátt fyrir góða viðleitni náði úrvalsliðið ekki að minnka muninn. Það sat greinilega þreyta í KSÍ- stúlkunum eftir erfiðan leik gegn Svíum deginum áður og erfitt að ná upp baráttu þegar strax á fyrstu mínútum varð ljóst að óþreyttir Dan- ir ætluðu sér ekkert að gefa eftir. Vörnin varðist vel en liðinu gekk lít- ið að skapa sér færi því danska vörn- in var mjög sterk. Steindóra Steins- dóttir stóð sig vel í markinu og Auður Skúladóttir ásamt Rögnu Lóu Stefánsdóttur í vörninni. Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og Ásdís Þorg- ilsdóttir áttu líka góðan dag. Blikar fengu uppreisn æru Blikastúlkur fengu uppreisn æru eftir erfiðan leik gegn norsku meist- urunum deginum áður og finnsku mótheijarnir voru ekki eins sterkir. Fyrir vikið náði liðið góðum tökum á leiknum, leyfði mótherjunum að erfiða á miðjunni en ekki að komast lengra og tók fína spretti í sókn- inni. Ein slík sókn á 11. mínútu skilaði marki þegar Margrét Olafs- dóttir sneri laglega á varnarmann Finna, sendi boltann fyrir markið þar sem Erla Hendriksdóttir tók hann viðstöðulaust og þrumaði í markið. Tíu mínútum síðar kom annað gott mark þegar Kristrún L. Daðadóttir lyfti boltanum yfir vörn Finna og Margrét skoraði með glæsi- skoti. Ásthildur Helgadóttir bætti þriðja markinu við í upphafi síðari hálfleiks. Finnar gerðust örvænting- arfullir enda létu Blikar þá finna fyrir sér en komust sem fyrr lítt áleiðis. „Þetta var annað en gegn norska liðinu enda aðrir mótheqar og við vissum að Finnarnir eru ekki eins sterkir og Norsarar," sagði Sigrún Óttarsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, eftir leikinn. „Samt voru þær frískar en við spiluðum skynsamlega, ætluð- um að byggja á góðri vörn og síðan kæmi hitt af sjálfu sér. Við lékum nú sem heild og þar var ekki stress eins og í gær, heldur spiluðum við boltanum. Við ætluðum að vinna leikinn, ekkert annað kom til greina því við áttum möguleika og voru aðeins hræddar við einbeitingu á fyrstu mínútum," bætti hún við og átti góðan leik eins og Margrét, Ásthildur, Kristrún, Erla og Helga Ósk Hannesdóttir. Sigfríður Sophus- dóttir markvörður greip vel inn í. BREIÐABLIKSSTÚLKUR sneru við blaði úsdóttir náð boltanum frá finnskum Erfiðir dagar Þetta var mjög erfitt enda erum við flestar búnar að spila þijá erfiða leiki á fjórum dögum,“ sagði Auður Skúladóttir i úrvalsliðinu. Hún lék með Fortuna veturinn 1994-1995 og segir að ljðið spili enn góða knattspyrnu. „Ég þekki þær allar og ef eitthvað er má segja að liðið sé betra en þegar ég spil- aði með því. Þær eru mun öruggari en við, hafa meiri tækni, nota kant- ana og eru ekkert að þruma boltan- um eitthvað fram völlinn heldur spila honum stanslaust. Fyrirgjafir þeirra fyrir mark okkar voru okkur líka mjög erfiðar en ég held að okkar sterkasta landslið ætti ein- hveija möguleika gegn þeim.“ HANDKNATTLEIKUR Handboltalandsliðin leika áfram í Ad Morgunblaðið/Jim Smart FRÁ undirskrift samningsins milli Sportmanna og HSÍ í gær. Guðmund- ur Á. Ingvarsson, formaður HSÍ, og Ásmundur Vilhelmsson, markaós- stjóri hjá Sportmönnum. Skoraði tvö mörk úr innkasti! ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem leikmenn skora mark beint úr inn- kasti og hvað þá tvö í sama leikn- um, en það gerðist hjá unglingaliði í Svíþjóð í síðustu viku. Joakim Alvet, sem er 17 ára og ieikur með unglingaliði Kisas, gerði tvö mörk úr innkasti fyrir lið sitt sem gerði jafntefli, 2:2, við Sture- fors. Reyndar fékk Alvet smáhjálp frá andstæðingum sínum en mörkin eru engu að síður skráð á hann. Fyrra markið gerði hann eftir að hafa hent inn að markteig, boltinn fór í varnarmann og í netið. Það síðara var mjög svipað, en þá virt- ist markvörðurinn hafa öniggar hendur á boltanum en á óskifjanleg- an hátt missti hann boltann í gegn- um klofið á sér og í markið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.