Morgunblaðið - 15.08.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.08.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ KNATTSPYRNA FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1997 B 3 Morgunblaðið/Jim Smart nu í gærkvöldi og unnu Helsinki 3:0. Hér hefur Inga Dóra Magn- sóknarmanni og Helga Ósk Hannesdóttir fylgist grannt meö. idas-búningum faémR FOLK Laudrup og Sólskjær á sjúkralista Næstkbmandi miðvikudag fara fram þó nokkrir leikir í undanr- iðlum HM í knattspyrnu og hafa nokkrir landsliðsþjálfarar nú þegar tilkynnt leikmannahópa sína, m.a. Bo Johansson þjálfari Dana og Egil „Drillo“ Olsen, þjálfari Norðmanna, þá hafa Svíar valið hóp sinn. Danir sækja Bosníumenn heim, Norðmenn mæta Finnum og Svíar mæta Hvít- Rússum. Brian Laudrup, sem leikur með Glasgow Rangers, verður ekki með Dönum vegna veikinda, en annars er danska liðið skipað eftirtöldum: Markverðir: Aðrir leikmenn: Thomas Helveg Udinese Derby Michael Schjönberg Kaiserslautem Bolton Tottenham Ole Bjur PSV Eindhoven Michael Laudrap Ajax ■ Danir era efstir í sínum riðli. Noregur Markverðir: Aðrir leikmenn: Henning Berg Stig Inge Björnebye Alf-Inge Háland Erik Mykland Panathinaikos KjetilRekdal.............Hertha Berlín Petter Rudi...................Molde Stale Solbakken..............Lilleström Frank Strandli...........Panathinaikos Egil Ostenstad...........Southampton ■ Norðmenn eru í toppsæti 3. riðils. Hinn marksækni Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United get- ur ekki leikið með Norðmönnum vegna meiðsla. Athygli vekur að að- eins ljórir leikmenn norska landsliðs- ins leika með norskum liðum. Svíþjóð Markverðir: Magnus Hedman.................Coventry Thomas Ravelli...........IFK Gautaborg Aðrir leikmenn: Patrik Andersson..............Gladbach Joachim Björklund......Glasgow Rangers Andreas Jacobsson...........Helsingborg Pontus Kimark.................Leicester Jozo Matovac....................Örgryte GarySundgren.............Real Zaragoza Mattias Thylander.................Malmö Niclas Alexandersson.....IFK Gautaborg Anders Andersson...............Blackbum Jesper Blomquist.............AC Mílan HakanMild.................Real Sociedad JonasThem..............Glasgow Rangers Per Zetterberg...............Anderlecht Andreas Andersson............AC Milan Kennet Andersson................Bologna Martin Dahlin..................Blackbum Mattias Jonsson.............Helsingborg Jörgen Pettersson..............Gladbach ■ Svíar eru í 3. sæti 4. riðils, fimm stigum á eftir Skotum sem era efstir, en eiga tvo leiki til góða. ■ HORACIO Cordero, lands- liðsþjálfari Kosta Ríka í knatt- spyrnu, var rekinn eftir að liðið gerði markalaust jafntefli við E1 Salvador í undankeppni HM á miðvikudaginn. Þetta er í annað sinn á þessu ári sem landsliðsþjálf- ara Kosta Ríka er sagt upp. Bras- ilíska þjálfaranum Valdeir Vieira var sagt upp í janúar. Ekki hefur ^ verið ákveðið hver taki við af Argentínumanninum Cordero. ■ BARNSLEY mun væntanlega ganga frá kaupum á framheijan- um Iain Dowie frá West Ham. Danny Wilson, knattspyrnustjóri félagsins, hefur verið í sambandi við West Ham, sem er tilbúið að selja Dowie fyrir 500 þúsund pund. ■ BLACKBURN hefur áhuga á að kaupa kantmanninn Mark Kennedy frá Liverpool. Kennedy, sem er 21 árs frá Du- blin, kom til Liverpool frá Millw- all fyrir tveimur árum en hefur lítið fengið að spreyta sig með ■* Liverpool. „Ég hef ekki trú á því að ég fái tækifæri hjá Liverpool og því er gott að fara annað til að sanna sig,“ sagði Kennedy. ■ KRÓATINN Nikola Jerkan, sem var í herbúðum Nott. For- est, hefur verið lánaður til Rapid Vín í eitt ár. ■ STEINAR Neilson, tvítugur varnarmaður frá Tromsö i Nor- egi, er á leið til West Ham fyrir 400 þúsund pund. Handknattleiksþjálfarar Handknattleiksdeild Vals óskar eftir að ráða unglingaþjálfara fyrir tímabilið 1997-1998. Æskilegt er að umsækjendur hafi uppeldismenntun (t.d. íþróttakennaramenntun) og/eða mikla reynslu af ungl- ingaþjálfun. Vinsamlegast hafið samband við íþróttafulltrúa Vals í símum 562 3730 eða 562 3731 » Samning- urvið HSÍ að and- virði 10 milljóna króna SPORTMENN, sem er umboðs- aðili Adidas á Islandi, endurnýj- uðu í gær samning sinn við Handknattleikssamband Is- lands til næstu tveggja ára. Adidas mun útvega HSÍ bún- að, þ.e.a.s. búninga, skó, æf- ingagalla, peysur boli og fleira, fyrir tæplega 10 milljónir króna á samningstímanum. Adidas og HSÍ hafa átt samstarf síðan 1985. Adidas umboðið á Islandi hefur einnig ákveðið að heiðra alla þá leikmenn sem ná að leika 200 A-landsleiki með Adidas-úrum. verður haldið á Kiðjabergsvelli, Grímsnesi, sunnudaginn 17. ágúst. Vegleg verðlaun, bæði með og án forgjafar, auk annarra verðiauna. Ein verðlaun verða veitt fyrir besta skor kvenna. Skráning á Kiðjabergi í síma 486 kl. 16-20 fimmtudag og föstudac og frá kl. 10-20 á laugardag. Komið og spilið á hinum stórglæsilega Kiðjabergsvelli. Allir kylfingar velkomnir. BYKO w MEJSTARAFELAG HUSASMIÐA BYKO - MÓTIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.