Alþýðublaðið - 16.12.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.12.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefiö dit a«f Alþýduflokknum. 1920 Iftasalaa á islenskum skipnm. í Alþýðublaðinu i dag er það Iborið tíl baka af skip .tjóranum á ÍLagarfossi og einum háseta, að skipið hafi „að óþörfu“ tafist á Siglufirði, er skipið var þar síðast. l>essi afturköllun stafar af því, að nýlega stóð í sama blaði smá- Idausa um það, að farþegar er komu með nefndu skipi hefðu kvartað undan drykkjuskap yfir- manna skipsins á Siglufirði. Eg ieiði alveg hjá mér að ieggja nokkurn dóm á það, hvað réttast <er í þessum orðróm, en það gefur mér tilefni til þess að ræða iítið eitt um það, hve íjarri það er öllu lagi að leyfa vinsöiu á skip- um Eimskipafélagsins. Veitum því bara athygli, hve mikil freisting það er drykkfeid- um mönnum, að sjá vín haft um hönd, meira og minna, i milli- fierðum. Og enn fremur, athugum það, hve auðvelt er fyrir brytana á þessum skipum, að nota sér á- fengisfýsn hérlendra manna, og hve eðlilegt i sjálfu sér það er, að þeir noti hvert tækifæri sem gefst til þess að mata krókinn; ekki sízt vegna þess, að lögreglu eftirlitið er eins bágborið eins og það er. Sem dæmi um skyldurækni sumra yfirvalda þessa lands, var 'það i sumar i frásögur fært, að Gullfoss sigldi frá Eskifirði til Siglufjarðar nýkominn frá útlönd- um, án þess að víabirgðirnar á skipsfjöl væru innsiglaðar, og voru þó tvö yfirvöld farþegar með skip- inu; annað þeirra sjálft yfirvaldið á Eskifirði, sem að lögum bar skylda til að innsigla nefndar birgðir. Það fór líka svo í þessari ferð, að brytinn á Guilfossi var sekt- aður og með honum einn af þjón- um hans. Þetta og annað eins mú ekki koma fyrir á skipum Fimtudaginn 16. desember. Eimskipafélags íslands, og það verður að gera þá kröfu til stjórn ar féiagsins, að hún láti ekki verka menn félagsins brjóta landslögin óátalið frá hennar hendi. Enda varla gerandi ráð fyrir því, að hún átelji ekki slfkt athæfi. tJm drykkjuskap yfirmanna yfir- leitt, er ekki að tala. Hann má, allra hluta vegna, ekki eiga sér stað, hvorki við land eða á sigl ingu. Og er vonandi að engin brögð séu að honum nú sem stend- ur, enda verður að kretjast þess, að þeir yfirmenn sem gera sfg seka um óregiu, verði tafarlaust sviftir stöðu sinni. Þeim er ekki trúandi fyrir mörgum mannslífum og þeim er ekki trúandi fyrir því, að sigla skípum vorum klakklaust meðfram hálf vitalausum ströndum landsins i náttmyrkri og stórhrið- um. Enn eitt er að athuga við drykkjuskap yfirmanna á skipum, en það er það fordæmi sem þeir gefa undirmönnum sinum, og ioks er haan hreint og beint hnekkir á virðingu þeirra. Hvernig getur t. d. skipstjóri eða stýrimaður, sem rambar ósjálfbjarga um stjórn- pallinn, búist við þvi ad honum sé hlýtt, eða að nokkur hugsandi og ærlegur maður vilji ráða sig á skiprúm hjá honum. Yfirmennirnir verða að hafa það hugfast, að venjulega dansa limirnir eftir höfð inu, en aldrei hið gagnstæða. Þeim ber siðferðisleg skylda til þess, að vera fyrirmynd í öllu á skipsfjöl, og það hvílir þung á- byrgð á þeim, þegar þeir taka á skip sín háltþroskaða unglinga, en kenna þeim svo ekkert annað en. stórmensku, hroka og óreglu, i staðinn fyrir að ala þá upp i karlmensku, iðjusemi og reglusemi í hvívetna. . Og ábyrgðin hvilir ekki eingöngu á herðum yfirmanna skipsins, heldur i raun og veru miklu fremur á stjórn þess félags, sem réði slfka menn á skip sín, eða léti afskiftalaust þó þeir æ á æ ofan gerðu sig seka um vel- sæmisbrot og jafnvel lagabrot. 290 tölubl. Þetta, sem eg hér að ofan hefi minst á, má með engu móti eiga sér stað, hvað þá að festa rætur, á skipum Eimskipafélags íslandc., þvf þá yrði vandséður gróðinn aff því þjóðþrifafyrirtæki. Þess vegna: Burt með áfengi::- söluna i skipum félagsins, og burifc með þá menn úr ábyrgðarmiklum stöðum félagsins, sem gera ssg seka um brot á þeim einu íslenzbo Iögum, sem verulegt siðferðisIegR gildi hafa, hvort sem þeir eiga að rika eða fátæka aðstandendur.. Við megum ekki við þvi, að stofna lífi manna að óþörfu i háska, meö gálauslegri meðferð á jafn mikils- verðu máli og hér um ræðir. Og eg geri ráð fyrir að stjórn félags- ins sjái sér fært að fylgja fram þessu máli þegar á næsta félags- fundi. ‘4/ra Ingólfur Jönsson. Stúðeaiaráð. Nýlega hefir verið stofnað stú- dentaráð hér við háskólann, eins og nú er að ryðja sér meir og meir til rúms við ýmsa stærstu og bestu háskóia erlendis. Stú- dentaráð voru áður til, t. d. viö háskólana i Kristjaniu og i Kaup- mannahöfn; þar var það staðfesl af háskóiaráðinu árið 1917 og hefir siðan unnið mikið og þarft vcrk í þágu stúdenta og stúdenta- lífsins, enda er verkefnið auðvitaö meira og margbrotnara við stóra háskóla og fjöimenna, enhérmundi verða, þar sem kynningin er meiri fyrir. Hér hefir undirbúnlngur stó* dentaráðsins verið sá, &ð f fyrra- vetur flutti Vilhj. Þ. Gíslason er- indi t stúdentafélagi háskólans um þessi ráð, sarf þeirra og sögu er- lendis og starfsmöguleika þeirra hér, og Iagði til að reynt yrði aö koma slfku ráði á við háskólann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.