Alþýðublaðið - 22.01.1934, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 22.01.1934, Qupperneq 2
MáNUDAGINN 22. JAN. 1934. ALI»ÝÐUBLA©Iíj LESBÓK ALÞÝÐU Hitsjóri: Þóibergur Þórðarson. Kvalaporsti nazista. Er pyndlngunam enn pá haldiO kömst ha:nin meðal annars svo að áfratn? HANS FALLAÐA: Hwað nú — ungi maður? islemk þýding eftir Magnús Ásgeirsson. Ágrip af því, sem á nndan er homlðt Pinneberg, ungur verzlunarmaður í smábæ í Þýzkalandi, fer ásamt Pússer vinstúlku sinni til læknis, til fiess að vita, hversu högum hennar sé komið og fá komið í veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef með purfi. Þau fá p r leiðinlegu v pplýsingar,að þau liufi komið of seint. Það verður úr, að Pinnebeig stingur upp á því við Pússer að þau skuli gifta sig. Hún lætur sér það vel líka, og Pinneberg verður henni samferða lieim til fólksins hennar, fátækrar verka- mannafjölskyldu í P[atz. Þettn er efni „forleiks* sögunnar. Fyrsti þáttur hefst ú því, að þau eru á „brúðkaups'erð" til Ducherov, þar sem þau hafa leigt sér íbúð. Þar á Pinneberg heima. Pú.ssei tekur eftir því, að Pinneberg eerir ser far um að leyna því að þau séu gift. Ilún fær það loksins upp úr honum, að i leinholz, kaujimaðurinn, sem hann vinnur hjá, vilji fyrir hvern mun láta hann kvænast Maríu dóttur sinni, til að losua við hanu að heiman. Kleinholz sjálfur erdrykk- feldur og míslyndu og kena hans mesta skass og dóttirin lika. Pinneb óitast að mi sa atvinnuna, ef þau komist að kvonfangi hans. viera fyrir sig á miórguln. Nazi]st[ajr í Ducheriov þurfi1 að fara í kröfu- göngu, og Lauterbach hefir fengið ákveðin tilmæli um það, að láta sig iekki vanta. ,,Pú hefir ©kkiert að gera hvort sem ejr, svo að þú hlýtur að gera mér þennan greiða." í Pi'ninieberg segir að því mið;ur, sé nú svo ástatt \fyrir sér í þebta’ skifti, að hann geti þatita ekki; abnars væri sér það ek.kíi inemai ánægja að gera þietta fyrir banni „Getur Schulz ekki gert þetta fyrir þig?“ segir Pinneberg. En Lauterbach fussar bafla og segir að Schulz hafi nú sfnum hnöppum að hmep.pa. Hain® þurfi að tala við stúlku út af barns- mierðlagii. — Og af því að Pinmeberg getur ómögulega hugsað sér að hætta við þetta ferðalag mieð Pússier á morgun, jafnvel þótt svona standi á fyrir Lauterbach og Schulz, fer svo að lokum að það hleypur vonzka og þrjógka í Lauterbach. Homum finst þetta ,véra óþokkaskapur af Pin|niebierg. Pe.tta var að einis byrjunm. Piinnebeiig var ekki búinn að iiíta úr náliinni meö þetta. Skömmu síðar ier Pirmebeng aieian á skrifstofunni með hús- bóndanum. Klieinholz er þá búiinn að irtnbyrða nokkur staup <af «nu vun. svo a‘ö þa.0 figgur vial á{ honum, og hann segir aáð Pinineberg ósköp góðllega: „Takið þér nú að yður gegningarna.r fyrir Lauterbach á miorgun, Hann er búinn að biðja mig um frí.“ Pinmeberg segir aftur, að hanln myndi feginn gera Lauterbacb þieninan greiða, ief ha;nin mögulega gæti. En því miður sé sér það aiveg ómöguliegt, og hann sé búirnn að siegja, Laúterbach, .hvernigj sitandi á því. Klteinholz kaupmiaður liorfir á bókarann sinn fast og lengi. „Heyrið þar mig Pinmeberg- Verið þér nú ekki áð gera neitt úppij- stand. Ég er búinn að gefa hionum frí og get ekk;i tekiiíð'það aftur. Og þegar viesiings Piinmieberg svarar ekld, heldur haínn áfra;m: „Ég skal nú segja yður alveg eins og er, Pinneberg. Lauterbcjch er miesti bjáffi, gneyið, en hainn er nú einu •s.inni inaziisti, og sveitaríoringiinn hans er Rotsprack mafari. Ég vxl helzt vera iaus við að kljást við hann, því að hann er okkur aJt af ’hjálpIegui1,, þegar við þurfum að láta mala eitthvað í snatri." „Já, en ég get þetta bara rekki,“ segir Pimneberg og leggur á- herzlu á livert orð. % Nú spyrjið þið sennilega: Voru ekki þessar pyndingar bana augnabliks-hundaæði, sem að eins geiisaði fyrstu dagana eftir bylt- inguina, en nú er fyrir löngu rasað út? Pví miður lekki. Pyndingunum rrtun að vísu vera hætt á heim- ilum manina. En í fangelsunum hafa þær aldrei staðið í meiri blóma en síðustu mánuðiina. En þær vjrðast fara þar fram nneð meiri leynd en áður, vegna þess að allur hiinin vestræni heimur, að islieindiingum og Færeyingum þó undanskildum, hefir horft meö skelfingu á þetta blóðuga skrílsæði. Hins vegar eru ofsókn- ir og pyndingar reknar mieð smá- smyglislegri nákvæmini og mark- vísari skerpu i sieimni tíð en fyrstu mánuðiina. 1 sumar gefur sjálfur dóms- málaráðherranin Goering út op- inbera tilkynningu., þess efnis, að öfl ólögleg, póJita’sk starfsemj þýzkra þegna skuli bitna á ætt- ingjum og vaindamönnum hinna seku, ef ekki náist í afbrota- meninina. Og Goebbels útbreiðslu- rá'ðherra gefur síðar út þá yfir- lýsingu, að ættingjum og vinum þeirra manina, sem brieiði út „ó- sannar fregnir" um Þýzkaliaind, skuli refsað, ef ekki verði hægft að hafa hendur í hári fréttaber- anna. Að breiða út „ósanmar fnegnir" um Þýzkaiand táknar á máli nazista áð siegja sannleik- ann um svívirðingar þieirra.*) Nemið hér nú staðar andar- taksstund og reynið að setja ykk- ur fyrir, sjónir, hvað felst í þiesis'- u:m opinberu tilkyinningum ráð- herranina. . . . Pað, sem í þeim felst, er hvorki rneira né minna en þetta: Hegn- ingarvaidið fyrirskipar að refsa alsakllaiusu fólki, ef lögreglunini tiekst ekki að ná haldi á sjálfum' ' „afbrotamönnunum". Hugsið ykk- ur þvílíkt réttarfar! Reynið að ■ mála upp fyrir ykkur þá karak- tiera, sem standa bak við slíkar ákvarðanir! Þetta er líkara ræn- ingjaæfintýri frá Chicago en rétt- argangii nokkurrar siðmenta'ðrar þjóðar. Og þó að þið hafið ekki ástæðu til að gera ykkur sérlega háar hugmyndir um orðheldnd „foringjanna", þá getið þið samt reitt ykkur á, að fyrirmælum af þessari tegund hafa þeir frajnir fylgt að svo miklu leyti sem hið ráðvilta almenlningsálit hef'ir um- borið slika óhæfu. Hér eru þrjú dæmd. Scheddiemamn fyrwerandd rikds- kanslarl rdtaði í sumar greiin í „New York Times“ um ástandið í Þýzkalandi. í þessari grein *) Á alþjóðaþingi esperantista, stem haldið var í Kölín í sumar, var þingheimur ámiintur um að segja nú satt um Þýzkalamd, og þetta var gert eftir að I ögregl u- menm Hitters höfðu „sensúrerað" fundarhöldim. Þetta er samblamd af þýzku taktleysi og bamaskap. orði: „AMkisstiefna Vilhjálms keisara II. va:r unaður, vernd fyr- ir heimáiMðlinm, í samamburði við það vitlausrahæli, sem Þýzka- land er inú orðið.“ Þetta dæmdi sannleiksást „foringjanma" auðvit- að „róg um Þýzkaland“. Og af því að Scheidemann var þá land- fiótta lerliendis, tók Leyinilega rík- islögreglan fimm ættiingja hans fasta og ftutti þá í fangabúðir til gíslingar. Breitscbeid, nafnkunnur sósíai- demokrat, flúði úr Þýzkaland til Frakklands og þaðain ti.1 Eng- lands. Ættiingjuim hans var stung- ið í famgabúðir í því skyni að neyða harnin aftur heirn undir pín- ingartæki mazismans. Albert Walter, ritari alþjóða- sambands sjómanna- og hafnar- vierkamainma-félaga, er hafði höfuðstöðvar sínar i Hamborg, var tekinrn fastur þegar eftir rik- isþingsbruinanm og settur í fang- (eisið í Fuhlsbúttel. Þar var hon- um misþyrmt á mjög hryllilegan hátt. WaLtier sat enn þá í faingels- inu í diezembsr. En þá var líðan hans svo bágborin, að hanin var fluttur í aðíHa deild í fangelsinu, til þess að hann hjarnaði svo- lítið við. En inazistarnir kunn- gerðu, að hann yrði aftur tekinin umdiir pymdingarnar jafnskjótt og hamn hrestist, Verkamenn í Ham- borg gáfu út flugb'lað gegn of- bieldi nazista við sambaindið og til þess að mótmæla hinum dýrs- Legu pymdingum á Albert Walter. Það hafði þær aflleiðingair, að bróður Walters, mági hans og mágkonu var púttað í fangelsii sem gíslum. Síðustu tíðindi, siem ég hefi undir höindum af fangabúðum HitLers-blóðveldisins, eru í The Manchester Guardiian frá 5. jam- úar, á 10. bláðsíðu í vikuútgáf- unmi. Þau eru skrifuð af sérstök- um fréttaritara blaðsins í Þýzka- Landi. Ég set hér alla lýsingu biaðsims á fangabúðinwi í Dachau, til þess að þið getið gert ykkute dáiitla hugmynd um, hvermig um- horfs et í þeim fangabúðum naz- iista, sem þeir kalla fyrirmýnd. Fangabúðfn i Dachan. „Fangabúðiin í Dachau er oft nefind sem fyrirmynd af þeirri tegund. Hirnn 16. júlí lýsir til dæmis „Miinchener Illustrierte Ppessie" hienni (með myndum) sem stofnmin, þar sem pólitískt afvéga- Leiddir menn séu aldir upp t’il þess að verða góðir borgarair. Þeir eru sýndir við heræfingar og að vininu á þann hátt, sem vekur hugmynd um heilsusamlegt og neglusamt, en ekki of árieymslu- mikið li'f. SannLeikurinn er sá, að þessi fangabúð er i engum skiln- ingi fyrirjmynd, þó að hún sé ekki vierni en margar aðira'r faingabúðir i ríki HitLers. Tala fangajnna er (samkvæmt listanum í september) 2200 til 2400. Af þeim eru um 50 menta- menin; fáeinir tilheyra miðstétt- i'nmi án þes's að vera í nokkrum pólitíiskum félagsskap; 50 til 60 em maziistar, um 60 Gyðingar, um 500 jafnaðarmenm, - 2 herforingjaT (katóLskir og meðiimir í félagi bæheimska þjóðarfliokksins); þá eru nokkrir betlarar og venju- legir glæpamenn; 15 ieru útlend- ingar, og allir hiinir eru komm- únistar. Miegiinhlutinn tilheyrir vnerkamaninastéttinni. Föngunum er skift í tíu flokka (oompanies). f flokki með fulla tölu eru 270 memn, sem er skift í liðþjálfahópa (Korporialschaf- ten), og eru 54 mienn í hverjum. í fyrsta flokiki eru trésmiðir og handiðinarmenn, og hann nýtur vissra foriréttinda. Sjöuindi fLokk- urimn er „refsifLokkurinin" (Straf- komþaniie), „þrjózkir" menin. Fyristi liöþjálfahópur þessa flokks samanstendur af verka- lýðisfélögum og af sósíalistiskum ■og ikommúnistiskum embættis- möininum. 1 öðrum liðþjálfahópi hans eru Gyðingar. Fangarjnir hafast við í tíu her- mannaskálum. Hver liðþjálfa- hópur hefir tvö baðker, sex þvottaskálar og tvær skjólur (rennaindii vatn er þar einnig til afnota, en sundlaugiin, sem sýnd var í „Munchemer ILiutrierte Priesse", er að eins handa nazista- vörðunum). Embættiismenin Kommúnista- flokksins, sem inieita að gefa naz- istum upplýsingar, er þeir heimta, eru sett’ir í kLefana („Arrestzel- Len“). Þangað eru einnig settir fangar, ,sem hafa orsakað móðg- u:n, t. d. mimst á stjórmmáílí í bréf- 'uim sílnum. Klefarnir eru úr ae- ímentssteypu. Á hverjum þeirra er einn gluggi með jámgrind fyr- ir (og er hægt að byrgja fyrir giugganin). Klefamir eru r,akir, og hitunartæki eru þar engin. Eimn af klefunum 'er koldimmur. Rúmið er viðarpiamkar ábreiðuiausir. Fangar, seim aettir eru í einangir- unarfalngelsi („Arrest") í þeasa klefa, fá ekkert að éta fytsta daginm. Síðan fá þeir vatn og brauð í þrjjá daga og heita mál- tíð fjórða dagimn. Þeir, sem siettir eru í „MitteLarnest", en jraö er vægara einangrunarfamgelsi, fá að hafa glugganin óbyrgðain og er leyft að hafa háimpoka til þiass áð Liggja á. Fönguinum getur ver- ið refsað með leinamgrumarfainigelsi í þijá mámuði. Auik einamgrunarfanigiavisLari'nn- ar í kliefunum er þar beitt líkam- Legum refsingum. Þær eru fólgnar í því, að famgamir eru bairðir •með ól úr nautshúð, en innan í iendiiangri ólinini er stálsproti, þrjggja tii fjögra aentimetra . brieiður. (Þessi 61 er búin tál af fönguinum.) Höggafjöldinn leikur á 25 til 75,*) eftir því fyrir hvað refsingim er. Starfsmenin úr flokki isó'síaldiemókriata og kommúnista eru venjuLega barðir, þegar þeir koma í fangabúðimar, án þess að hafa drýgt neitt sérstakt póli- tílskt afbrot. Hinn 18. ágúsit voru 25 menin', sam komu daginn áður. barðir 25 til 75 högg hver á .na.k- *) Hér er átt við þann högga- fjöida, sem fanginn er batiinn í hvert iskifti, en samkvæmt öðrum heimildum getur hann verið lam- inin að mirasta kosti tvisvar sinm- uim á sólarhring og fengið miinmi háttar aukabamsmíðar þar fyrir ut- an. Þýd. iinn líkaimainn. fyrir engar sýni- Legar sakir. Fyrir utan hinar reglulegu refs- ingar tíðkast sérstakar gerræðis- misþyrmingar. Þá eru fangarnir stundum lamdir með blautu handiklæði. Stundum ,eru þeir l'amdir á iljarraar, þaT til þær eru orðmar sumdurrifnar. Sjö brún- iskyrtungar, sem komu í faingaL húð'imar í Dachau 1. ágúst, voru barðir á iljarnar og misþyrmt á flieiri vegu. Tveir þeirra, Amu- schel og Handschuck, clóu af meiðimgum. Kommúmistinn Fritz Schaper var svo barinn, að hann var mátitvama í átta vikur. Himn 2. septiember braut nazistiavörður kjálka í fanga með hraefahöggi. Hinin 30. júní voru 20 fangar: barðir svo í klefanum undir eld- húsinu, að óp þeirra heyrðust tii hirana fangainma. Sumir fangar hafa leinmig verið Lamdir með gúimmílslöngu. Surnir hafa verið bnendir með siganettustubbum, og sumir hafa verið lagðir undir það, isem Amierí'kumenn kalla „vatnispyndi.ngar“ („water tor- ture“). Meðal þieirra fanga, sem eru stórkiostlega skaddaðir, eru L. Buchmanm, Georg Freischútz og blaðamaður áð nafni Ewald Thu- nig. Sepp Götz, kommúnisti frá Múnchem, var drepimn, eftir að hafa verið barinm svo, að hamn, gat ekki lengur staðið. WickeL- meier stúdient var drepi'nn með byssiukúlu. Fritz Dnessel var bar- inm til dauða. Leonhard Haus- mann bæjarfulltrúi, Lehrburger, Arom ríkisfánalið.i og Stenzel voru dnepnir. WilLy Franz var driepinin; 1. september, en opinherLega var sagt, að hann' hefði heingt sig. Eftir dauðann sást ekki á hbnunT nieitt hengingarmer.ki. Andlitið vcr þar á móti blóði drifið og föt hams bióökLest. í lok nóvemher var Bmenk, kommúnistiskur emb- ættismaður frá Memmingen, drep- inm. Tala þeirra, sem drepmir hafa verið eða dáið hafa af misþyrm- jingum í þessu faingielsi, getur ekki verið langt fyrir neðia'n 50. Nöfn míu man'na, sem hafa mis- þyrimt föngum eða drepið þá, eru í höndum fréttaritarans. Einin af föngunum var læknir nokkur, sem hét Katz og var frá Núrinherg. Hanm átti að láta jausan í loktóber. En pá var kuran- gert, að hanin hefði hem-gt sig rétit áður. Hanm hjálpaði hinum niis- þyrmdu fömgum, þar til hamin dó. Eftirmaður hans er Muzmier nokk- ur.1 . Varúðar er gætt nneð það, aö staðrieyndirniar um fangabúðina

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.