Morgunblaðið - 22.08.1997, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 22. ÁGIJST 1997 B 3
DAGLEGT LÍF
Ljósmynd/Hjalti Pálsson
VEGURINN gegnum Tröllaskarð, myndin sýnir vel
blindhæð á nýjum vegi sökum álagabletts.
Gríma reyndist
vera stödd í
miður góðum
biðheimi sökum
illsku sinnor og
erfifft að hafa
upp ó henni og
spyrja hvot
sprengja mætti
eitthvað niður í
skarðið fyrir
veginum.
Ljósmynd/AlfreðJónsson
VEGFYLLING neðan við Tröllaskarð, Gísli
Felixson stendur við stikuna.
I
i
Narfa-
staðir
iunes
SAUÐAf
KRÓKUI
Áshildarhol
ennigerði ■ [75
Messuholt ■
Kimbastaðir ■
Hegrabjarg Vy Ás
sveeði
Hafsteinn
miðill
HAFSTEINN Björnsson
(1915-1977) er sennilega
þekktasti miðill Islendinga.
Hann var taiinn góður
skyggnilýsinga- og
lækningamiðiU. Hann var líka
kallaður sannanamiðill sem felst
í því að geta sagt til um atriði
sem enginn veit eða getur vitað
nema hinn framliðni eða
einstaklingur á fundi Hafsteins.
Um miðilsstarf Hafsteins hafa
meðal annars verið skrifaðar
bækumar „Líf er að loknu
þessu,“ eftir
Jónas
Þorbergsson
(Skuggsjá 1962)
og „Miðillinn
Hafsteinn
Bjömsson,“
eftir Elínborgu
Lárusdóttur
(Reykjavík
1952). Einkenni
bókanna er hversu margir
Islendingar vitna um gáfu
Hafsteins.
Árið 1972 gerðu dr. Erlendur
Haraldsson og Ian Stevenson í
Bandaríkjunum vísindalega
tilraun á skyggnilýsingagáfu
Hafsteins. Miðillinn gaf
gegnumlýsingu fyrir 10 menn
sem hann sá ekki. Lýsingin var
svo vélrituð upp og mennimir
beðnir um að velja sér lýsingu
eftir því hvemig hún ætti við þá.
Fjórir þeirra völdu rétta
Iýsingu, þá sem Hafsteinn hafði
geflð þeim, en líkurnar á því að
það sé tilviljun að fjórir skyldu
finna rétta skyggnilýsingu em 1
á móti 100 og telst það marktæk
niðurstaða.
Fundur vegagerðarmanna
með Hafsteini vegna
álagablettsins í Tröllaskarði
var meðal sfðustu verka hans
því hann lést sama ár.
Hafsteinn lét þau orð falla um
Hegranesið að þar byggi margt
vætta. Skagfirðingar hafa líka
varðveitt trúna á hið óþekkta.
höfðu ekki verulegar áhyggjur af
huldufólkinu, því það er almenni-
legt fólk sem flytur sig um set fái
það tíma til. Hins vegar ollu álögin
og bannhelgin meiri kvíða og annar
fundur var haldinn.
Gríma reyndist aftur á móti vera
stödd í miðurgóðum biðheimi sök-
um illsku sinnar og Rúnki stjóm-
andi fékk það hlutverk að hafa upp
á henni og spyrja hvort vegagerð-
armennirnir mættu sprengja eitt-
hvað niður í skarðið fyrir veginum.
Árangur handanheimsmannsins
var aldrei upplýstur því Hafsteinn
miðill andaðist áður en árið var lið-
ið.
En málið féll ekki niður. Ógnin
lifði og vegavinnumenn í Hegra-
nesi töldu óráð að sprengja.
Bannhelgin stóð enn í huga
manna og eina leiðin að finna nýjan
milligöngumann. Leitað var til
tveggja kvenna, önnur var skyggn
og hin miðill. Fundir voru ekki
haldnir en rætt við þær um málið.
Önnur taldi óhætt að sprengja en
loks var tekin ákvörðun um að
hætta við allar sprengingar.
Draumfarir gegn sprengingum
Ákveðið var að vegurinn yrði
lagður yfir aðra klöppina í Trölla-
skarði. Huldufólk virtist samt enn
ekki treysta mannfólkinu og Alfreð
Jónsson verkstjóra dreymdi
tvisvar fólk úr huldum heimum. I
seinna skiptið var hann staddur í
Tröllaskarði og fannst maður koma
á móti honum og brjóta á bak aft-
ur. Maðurinn vildi fá loforð um að
klöppin yrði ekki sprengd. „Hann
bara lá ofan á mér. En um leið og
ég var búinn að lofa því sleppti
hann,“ segir Alfreð.
Hann segir að þetta hafi legið
svo þungt á sér á tímabili að hann
hafi verið að hugsa um að afhenda
Gísla Felixsyni verkið aftur. En all-
ir lögðust á eitt að vinna engin
spjöll á umhverfinu og Alfreð gætti
þess að ekkert færi úrskeiðis.
Framkvæmdir truflaðar
I veglínunni neðar í brekkunni
við Tröllaskarð var nokkuð stór
klöpp. Hún var of há og reiknað
með að hún yrði brotin niður með
splunkunýjum Caterpillar D6. Ýt-
an gafst hins vegar upp eftir að
hafa rekið ripperinn nokkrum sinn-
Hafsteinn
Björnsson
um í klöppina. Skipt var um vara-
hluti í ýtunni og hún gerð klár á
nýjan leik. Ýtumaðurinn setur í
gang og allt er í góðu lagi þangað
til hann keyrir að klöppinni. Tann-
arhornið snertir klöppina og allt
virðist fara í mask í mótornum með
ærandi hljóðum. Ýtumaðurinn
stekkur dauðskelkaður út. Ýtan
var flutt á Krókinn á verkstæði en
þar gekk hún að sjálfsögðu eins og
klukka.
Ýtan kom ekki aftur og leið
drjúgur tími þangað til önnur ýta
fékkst og gekk þá verkið eins og í
sögu og nærtækasta skýringin var
að huldufólkið hefði fengið tæki-
færi til að flytja búferlum.
Blindhæðin í Tröllaskarði
Það var vegagerðarmönnum
ekki sársaukalaust að gera blind-
hæð á nýjan veg og svo mikla að
tvö akreinameriri skipta henni sitt
hvorum megin við hæsta hjallann,
og ekki ástæðulaust að leita sátta
við hulin öfl um sprengingar. En
þama er hún.
Gísli Felixson segir aftur á móti
að þarna hafi ekld orðið nein alvar-
leg umferðaróhöpp, enda kom fram
á miðilsfundunum að ekki þyrfti að
óttast óhöpp fengi klöppin í Trölla-
skarði að vera í frtði.
Valdimar Tr. Hafstein, sem safn-
aði upplýsingum um þetta mál,
segir að enn í dag sé það trú
margra að huldufólkið og jafnvel
hin vafasama Gríma haldi hlífi-
skildi yfir vegafarendum við
Tröllaskarð í Hegranesi. Valdimar
birtir málið í Skagfirðingabók (25.
árg., 1997).
Niðurstaða
Hegranesmálið eins og vega-
gerðarmennimir kölluðu vandann í
Tröllaskarði er merkilegt vegna
þess að áminningar um bannhelg-
ina koma úr fjóram áttum. Frá
framliðnum á miðilsfundi, frá
huldumanni sem birtist skyggnri
konu, frá draumveru og loks huldu- j
veru sem stöðvar ýtu.
Einnig vekur athygli að virðing- I
in fyrir náttúrunni og óttinn við hið
óskiljanlega vegur þyngra en hags-
munir mannanna og Vegagerðar-
menn hlusta á rödd sem annað-
hvort berst að handan eða frá hinu
lifandi landi nema hvorttveggja sé.
„Dæmalaus
vitleysa“
ÞORSTEINN Blöndal sérfræðingur í lungnalækningum er nánast
orðlaus þegar talið berst að brúsasúrefni í lausasölu.
Hlutfall súrefnis í andrúmslofti er 21% og köfnunarefnis 79% og
egir Þorsteinn líkamsstarfsemi mannsins lagaða að því. „Manneskjur
sem voru of næmar fyrir slíka samsetningu eða of sljóar fjölguðu sér
ekki og dóu út. Við sem höfum lifað af í tegundanna rás erum gerð
fyrir þetta andrúmsloft.“ Hann segir súrefniskaupmenn ekki geta
keppt við náttúruna.
„Síðan er það allt annar handleggur að fólk getur vantað súr-
efni vegna sjúkdóma. Við lungnalæknar setjum fólk stundum í
súrefnismeðferð en þá er um að ræða mikið veika manneskju
sem mæðir við gang á jafnsléttu eða er með bláma á vörum.
í slíkum tilfellum er gefið loft með 24-28% súrefni í 16 tima
á sólarhring.
Gerír ekkert gagn
Það er ekkert gagn að því að anda að sér súrefni í
litlum skömmtum. Súrefni er líka hættulegt efni. Af
því er til dæmis sprengi- og eldhætta."
Þorsteinn segir að heilbrigðu fólki eigi ekki
stafa hætta af því að anda að sér hreinu súrefni
en þó beri að fara að öllu með gát. „Nýburum er
gefið súrefni í kössum og ef ekki er farið var-
lega getur það skaðað augasteininn, svo
dæmi séu tekin. Súrefnisgjöf af þessu tagi
er því ekki bara kjánaleg heldur hættu-
Þorsteinn leggur áherslu á að ver-
ið sé að hafa fólk að féþúfu með slík-
um varningi og segir að sumir geti
verið viðkvæmir fyrir súrefni án þess
að hafa um það hugmynd. „I hveijum hópi
af svokölluðu heilbrigðu fólki, er fólk sem á eftir
að veikjast og veit ekki af sjúkdómi sínuum, ja allt er
nú til.“
Morgunblaðið/Golli
„Bætir, hress-
ir, kætir.“
O-PUR er
„orkuupp-
spretta fyrir
önnum kafna.
Bætir einbeit-
ingu og
stemmir stigu
við framleiðni-
sveiflum.“
Búbót handa
atvinnu-
rekendum?
Pasdar segir jafnframt að hálf millj-
ón brúsa hafi selst frá upphafi en
einkaleyfi er á framleiðslunni í 15
ár.
Engir súrefnisbarir eru starf-
ræktir í Bretlandi líkt og vestanhafs
en Pasdar hyggst bæta úr því um
leið og hann finnur heppilegt
húsnæði. „Þeir sem nota súrefni fá
ekki mígreniköst og þurfa ekki að
neyta eiturlyfja til þess að lyfta sér
upp.
Súrefnisneytendur era líka
ánægðari en þeir sem drekka
áfengi, þótt það dugi líka gegn
timburmönnum. Súrefni er gott til
hressingar þegar maður er þreyttur
og argur á skrifstofunni og hefur
engar aukaverkanir," segir Pasdar
framkvæmdastjóri að lokum og
þakkar áheyrnina.