Morgunblaðið - 27.08.1997, Side 4

Morgunblaðið - 27.08.1997, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ 35 ff 4 B MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997 Aflabrögð Rækjukvóti að klárast ALLT lítur út fyrir að úthafsrækjuk- vótinn klárist, nú þegar aðeins nokkrir dagar eru í ný fiskveiðiára- mót. Þrátt fyrir að eftir eigi að veiða nokkuð, ætti megnið að nást, miðað við um 6.600 tonna úthafsrækjuafla í síðasta mánuði. Ennfremur verða nýttar heimildir til flutnings á afla- marki milli ára. Úthlutun í úthafsrækju fyrir þetta fiskveiðiár var 60.000 tonn en 1.640 tonn voru flutt á milli ára. Heildar- aflaheimild fiskveiðiársins 1996-7 var því 61.649 tonn. Nú er búið að veiða 57.300 tonn og því eftir um 6.400 tonn, eða um 11,6% kvótans. Af því verða 4.400 tonn flutt yfir á næsta fiskveiðiár. Leyfilegur heildar- afli úthafsrækju verður á næsta fisk- veiðiári um 75.000 lestir, auk þess afla sem fluttur er á milli ára. Afll á Dohrnbanka fimmfaldast Úthafsrækjuafli af Dohmbanka er ekki inni í þessum aflatölum en þar hefur afli aukist mikið frá sama tíma í fyrra, er orðinn um 2.900 tonn á þessu ári, samanborðið við aðeins 566 allt síðasta ár. Þá hefur verulega dregið úr afla á Flæmska hattinum en um síðustu mánaðamót höfðu ís- lendingar veitt þar samtals 3.052 tonn, samanborið við 12.579 tonn á sama tíma á síðasta ári. Úthafsrækjuveiðar hófust hér við land í upphafi 8. áratugarins og varð aflinn mestur árið 1995, um 66.000 tonn. Á síðasta ári varð afl- inn talsvert minni, um 57.000 tonn, en það má einkum rekja til aukinnar sóknar íslenskra skipa á Flæmingja- grunn. Dauft yflr velðum „Það hefur verið heldur dauft alls staðar yfir rækjuveiðinni síðustu tvær vikurnar, líklega út af ein- hveiju ástandi á henni auk þess sem það hefur verið frekar leiðinleg tíð,“ sagði Ingvar Hólmgeirsson, skip- stjóri á Sigþóri ÞH, sem landaði 18 tonnum af rækju á Húsavík í gær- morgun eftir vikutúr, en veiðisvæðið hefur að undanförnu verið á Rifs- banka og í Öxarfirði. „Það hafa mjög fáir verið þarna. Rækjubátarn- ir eru mjög dreifðir um Norðurland, allt frá Húnaflóa og austur á Hér- aðsflóa." Fólk vantar í skel Skelvinnsla hófst hjá Sigurði Ág- ústssyni í Stykkishólmi þann 11. ágúst sl. og stendur vertíðin venju- lega fram í febrúar. Þrír heimabátar leggja upp hjá fyrirtækinu sem sækja hver um sig 10-11 tonn á hveijum degi á miðin, að sögn Eyþórs Lár- entsínussonar, verkstjóra. Á annað hundrað manns hafa at- vinnu af skelveiðum og vinnslu í Stykkishólmi á meðan á vertíðinni stendur, en að sögn Eyþórs hefur þurft að leita til Póllands og Fær- eyja með vinnuafl að hluta og í ár er von á nokkrum Færeyingum í vinnu. Þórsnes og Rækjunes í Stykk- ishólmi eru nú einnig farin að vinna skel. JRC Siglinga- og fískileitartæki RAFHUS Fiskislóð 94, Reykjavík, sími 562 1616. VIKAN 17.8.-24.8. TOGARAR Nafn Staarð Afll Upplst. affa Lðndunarst. BJÖRGÖLFUfí £A 312 424 41* Djúpkarfi Gámur DALA RAFN VE 508 297 48* Karfi / Gullkarfi Gámur SKAGFIRÐINGUR SK 4 8b9 111* Djúpkarfi Gómur BERGEY VE 544 339 45 Þorskur Vestmannaeyjar HOFFEIL SU BO 548 94 Karfi / QuHkarfi Þorlákshöfn ÞUfílÐUR HALLDÓfíSDÓTTIR GK 94 274 102 Karfi / Gullkarfi Keflavfk HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 199 Karfi / Gullkarfi Akranes STURLAUGUR H. BÖÐVARSSON AK 10 431 162 Karfi / Gullkarfi Akranes RUNÓLFUfí SH 13S 312 100 Karfi / Gullkarfi Grundarfjöröur ; HEGRANES SK 2 498 85 jrálúða / Svarta spró kaísafjörður PÁLL PÁLSSON Is 102 583 101 Þorskur Isafjörður HARÐBAKUR EA 303 941 225 Þorskur Akureyri ÁRBAKUR EA 308 445 146 Karfi / Gullkarfi Akurayrf GULLVER NS 12 423 120* Þorskur Seyðisfjörður BJARTUR NK 121 461 102 Ufsi Neak8upstaður j UÓSAFELL SU 70 ““'549 97* Ufsi Fáskrúðsfjörður BATAR Nafn Staarð Afll 1 ! Uppist. afl« Sjðf. Löndunarst. ORlFA ÁR 300 85 14* Ýsa 1 Gómur j EGILL BA 468 29 16* Dragnót Skarkoli 3 Gámur GARÐAR II $F 164 142 41* Dragnót Ýsa 3 Gómur j GJAFAR VE 600 237 61* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur SMÁEY VE 144 161 39* Botnvarpa Þorskur 3 Gómur SURTSEY VE 123 137 12* Ýsa 1 Gámur ÓFEIGUR VE 32S 138 35* Þorskur 1 Gómur j BRYNJÓLFUR ÁR 3 199 29 Net Ufsi 1 Vestmannaeyjar OANSKI PÉTUR VE 423 103 41 Botnvarpa Þorskur 1 Vestmannaeyjar .. j DRANGAVÍK VE 80 162 39 Botnvarpa Þorskur 1 Vestmannaeyjar FRÁR VE 78 155 31* Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar GLÖFAXI VE 300 243 11 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 68 Botnvarpa Þorskur 1 Vastmannaeyjar ANDEY BA 125 123 15 Dragnót Ufsi 1 Þorlákshöfn ARNAR RE 400 29 19 Net Ufsi 6 Þorlákshöfn ARNAR ÁR SS 237 15 Dragnót Ýsa 1 Þorlákshöfn FREYR GK 157 185 18 Dragnót Ýsa 2 Þorlákshöfn FRIÐRIK SIGURDSSON ÁR 17 162 18 Dragnót Ýsa 1 Þorlákshöfn KROSSEY SF 28 108 59 Net Ufsi 5 Þorlákshöfn VÖRÐUR ÞH 4 215 43* Botnvarpa Ýsa 2 Grindavík BERGUR VIGFÚS GK 53 280 79 Net Þorskur 5 Sandgeröi FREYJA GK 364 68 28 Net Þorskur 6 Sandgerði SIGURFARI GK 138 118 64* Botnvarpa Ýsa 2 Sandgerði 'ð 'SK KÉ "5 81 15 Net Ufsi 4 Sandgerði ARNAR KE 280 60 26 DrBgnót Sandkoli 3 Keflavfk BENNI SÆM GK 26 51 12 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík EYVINDUR KE 37 40 13 Dragnót Sandkoli 4 Keflavfk GUNNAR HÁMUNDARS. GK 357 53 15 Net Þorskur 5 Keflavík HAFÖRN KE 14 36 25 Dragnót S8ndkoli 4 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 29 Net Þorskur 5 Keflavík JÓN ERLINGS GK 222 51 11 Dragnót Sandkotí 4 Keflavík REYKJABORG RE 25 29 12 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík ÁGÚST GUDMUNDSSON GK 95 186 33 Botnvarpa Þorskur 1 Keflavfk ADALBJÖRG II RÉ 236 58 13 Dragnót Sandkoli 4 Reykjavík AÐALBJÖRG RE 5 59 17 Dragnót S8ndkoli 4 Reykjavfk NJÁLL RE 27S 43 16 Dragnót Sandkoli 4 Reykjavík RÚNA RE 150 42 15 Dragnöt Sandkolí 4 Reykjavík MAGNÚS SH 205 116 15 Net Ufsi 4 Rif AUDBJÖRG SH 197 81 16 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvlk J EGILL SH 195 92 17 Dragnót Skarkoli 2 Ólafsvík ÓLAFUR MAGNÚSSON SH 46 57 11 (rabbagildra Beltukóngur 4 Stykkishólmur VALUR IS 420 41 11 Dragnót Þorskur 3 Flateyri TRAUSTI ÁR 80 93 16 Botnvarpa Þarskur 2 Suðureyri HAFRÚN HU 12 64 11 Dragnót Skarkoli 3 Skagaströnd GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 70 13 Dragnót Ýsa 5 Husavik j GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR ÓF 27 29 14 Dragnót Ýsa 3 Húsavík ERUNGUR SF 65 101 47 Net Þorskur 4 Hornafjörður GARÐEY SF 22 200 34 Lína Þorskur 1 Hornafjörður HAFDÍS SF 75 143 16 Net Þorskur 3 Hornafjörður SKINNEY SF 30 175 34 Net Ufsi 2 Hornafjörður ÞINGANES SF 25 162 20 Botnvarpa Þorskur 1 Hornafjörður HUMARBA TAR Nafn Stearð Afll Flskur Sjðf Lðndunarst. OALARÖST ÁR 63 104 1 3 1 Þorlókshöfn FROÐIÁR 33 136 1 2 1 Þorlákshöfn INGIMUNDUR GAMU HU 65 103 1 2 1 Þorlékshöfn SÆFARIÁR 117 86 1 2 1 Þorlákshöfn ÞÓR PÉTURSSON GK S04 143 1 4 2 Sandgerði RÆKJUBÁ TAR Nsfn Stasrð Afll Fiskur Sjðf Lðndunarst. FENGSÆLL GK 262 56 jr 0 2 Gríndavfk KÁRI GK 146 36 1 ö 1 Grindavík STAKKUR KE 16 38 1 r 0 1 Grindavík ÓLAFUR GK 33 '51 2 ““ o“' 2 Grindavík GUÐFINNURKE 19 44 7 ~ 0" 2 Sandgerði SVANUR KE 90 38 2 0 '3 Sandgerði ÞORSTEINN KE 10 28 2 0 2 Sandgerði EYVINDUR VOPNI NS 70 451 33 0 1 Bolungarvik HÓLMANES SU 1 451 26 0 1 Bolungarvik KAMBARÖST SU 200 487 35 ö 1 Bolungarvík GUNNBJÖRNIS 302 116 13 0 1..L fMljörSur GUDMUNDUR PETURS IS 45 231 31 0 1 ísafjöröur HUGINNVESS 427 10 0 1 ísafjörður ] STEFNIR Is 28 431 26 0 1 Súðavík VlKURNES ST 10 142 31 0 1 Hólmavík SIGURBORG HU 100 200 27 0 1 Hvammstangi GISSUR HVÍTI HU 35 165 20 0 1 Blönduós J HAFÖRN SK 17 149 15 0 1 Sauðárkrókur RIFSNES SH 44 226 18 0 V Sauðárkrókur GAUKUR GK 660 181 20 ’Ö 2 Siglufjörður GEIRFUGL GK 66 148 15 0 1 Slglufjörður 1 JÖFUR ÍS 172 '254" 26 ö"“ 1 Siglufjöröur SIGLA Sl 50 273 15 ó 1 Siglufioröur SÍGLÚVÍK Sl 2 450 35 0 1 Siglufjörður SÓLBERG ÚF 12 500 32 j 0 Lj Slglufjöröur UNÁ 1 GAROt GK 100 138 18 0 1 1 Siglufjörður ARNPÓR EA 18 316 32 1 i Dafvfk ! NAUSTAVÍK EA 151 28 12 0 2 Dalvík OTUREA 162 58 15 0 1 Dalvik STÉFÁN RÖGNVALDS. IA 345 68 9 0 r Dalvík SVANUR EA 14 218 27 0 1 Dah/fk SÆÞÓREA 101 150 16 0 1 Dalvik SÓLRÚN EA 351 147 16 0 1 Dalvfk ... "| VÍÐIR TRAUSTI EA 517 62 21 0 2 Dalvík SJÖFNÞH 142 | 199 16 0 1 Grenivik ] BJÖRG JÖNSDÓTTIR ÞH 321 499 38 0 1 Húsavik SIGÞÓR ÞH 100 169 21 0 1 Húsavfk GESTUR SU 159 138 8 0 .... ^ Eskifjörður HÓLMATINDUR SU 220 499 13 0 1 Eskiflörður ÞÓRIRSF 77 199 19 ö 1 Eskifjörður VINNSLUSKIP Nafn Stasrð Afll Upplst. sfla Löndunarst. HAMRASVANUR SH 201 274 92 Rækja Hafnarfjörður FRAMNES Is 708 407 1 Rækja ísafjörður [ NÖKKVI HU 15 283 ..... 73 Rækja Blönduós ! Erlend skip Nafn Stasrð Afll Upplst. afla Löndunarat. STRÖMEGG A 0 1 149 Loðna Bolungorvik STRÖMFJORD A 0 1 608 Loðna Bolungarvík STRÖMSUND A 0 1 560 Loðna Bolungarvfk GEYSIR A 0 1 1358 Loðna Siglufjöröur AMMASAT G 999 1 361 Loðna Raufarhöfn j ISAFOLD A 0 1 1150 Loöna Raufarhöfn TROMSBAS N 999 1 1148 Loðna S«yði9fjörður j VESTFART N 0 1 536 Loöna Seyðisfjörðiur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.