Alþýðublaðið - 25.01.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.01.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 25. JAN. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÖ ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÐAGBI.AÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÚSUFLOKFJRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og pfgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 4900: Afgreiðsia, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórnin er til viðtals kl. 6—7. Dagsbrúnarnieiftii Elns '0g tilkynt hefir verið hér í blaðinu, hefir stjórnarkosning staöið yfir í Dagsbrún unda'nfaj’- ið. Fier hún fram í skrifstofu fé- lagsins í Mjólkurfélagshúsinu, herbergi nr. 18. Sfðasti dagur piessarar stjórnarkosningar ler á laugaTdaginn loemur til kl. 12 á hádiegi, því að á sunnudaginn vierður áðalfundur félagsins hald- 'inn, og verða þar tilkynt úr- slit í kosningunmi, þar sem at- kvæði veriða talin á laugardags- kvöld. Bngim stjórnarkosning fer því fra'm á aðaifundinum sjálfum. Þáttttaikain í stjórmarkosningumni er iekki orðin nægiiega mikil enn sem komið er, þó að húm sé hiins vegar rniklu rneiri ien, niokkru silnni áður, meðan gamla fyrir- komiulagið var við haft um að kjósa á aðalfundi. Vill Alþýðublaðið nú skora á alla þá Dagsbrúinanmenm, siem enn hafa, ekki inieitt kiosningarréttar silns, að gera það í kvöfd eða annað kvöld og í síðasta lagi fýrir kl. 12 á hádegi á latúgardag. Danir skipa nefnd til að athuga skatt- greiðslu samvinnufélaga. KALUNDBORG. FÚ. Danski fjármálaráðherranm hef- i:r nú lýst því yfir, að hann muni verða við þieirri kröfu, er fram hefir komið um það, að slkipuð verði sénstök niefnd til þess að athuga skattigrieiðslur saanviininu- félaga. Michael Kofoed deildar- stjóri hefir verið skipaður for- maður nefndariunar, og henni hiefir verið fengið það hlútverk að rannsaka þiað, hvernig hagað bé i öðrum löndum skattaálagn- ilngu á sanwinmufélög, hvaða lieið- ir séu helztar til skattlagniingar á dömsk samviinnufélög, og hversu miikills skattauka ríkið geti vænst af þehn. Kom m lin Ista of sóknir í Pólfandi. BERLIN. FÚ. í Lo,dzj i Póllaindi; hefjaiSt í dag niálaSerli, sem vekja mikla eftir- tekt þar í liaindi. Ákærðir ieru 28 kommúnistar, og áttu þeir að háfa ætlað að stofna til allsherj- ar upprejisnar síðast liðið haust. Togaraitgerðin [Alþýðublaðinu liefir boxiist eft- irfahandi grein frá þektum tog- araraamni.j Það dylst engum, að nú er bráðum hver seimastur að reyna að bjarga togaraútgerðiinni — þessum aðalatvinnuvegi vorum —, því enn þá er ekki hægt með nieinni -skynsiemi að benda á aðra atviininnugrein, sem getur komið í hiennar stað. En það er hægt áð gem haina mikiu lífvænlegrj en húin er, því eins og horfir er út- gerðiln dauðadæmd. Alls staðar bliasa vlð manni dáðlitlir útgerð- armienn með úr sér gengim skip og iniður falilnar verkunarstöðvar. Togaraútgerðiin hér var fyrst stofnuð af vamefnum og með lán- um, ©n undir eins gafst hún það vel', að mieð henni fylgdi blóma- tímabif í útgerð. Skipuinum fjölgaði og atvinnulífið varð fjör- ugt. Útgerðanmemnnirnir og yfir- mienn skipanna gátu bygt sér á skömmum tíma hailir og skraut- hýsi, og spansamir og ómegðar- litlir verkamenn gátu jafnvel haldiiö i humáttima á eftir þeim og bygt sér sæmileg hús. En svo er að sjá, sem útgerðarmennirn- ir ainnaðhvort með óhófi eða ó- stjóm hafi gengið of nærxi út- gerðliinni, því þótt þeir eigi marg- ir hverjir stóreigmr í landíi, þá eiga þeir ekki enn þá skdpiim, sem komu fótunum undir þá. Þeir virðast enn, þá skulda andvirði þeirra, þetta, sem þau kostuðu í upþhafi. Nú eru skipiin að mestu lieyti óinýt. Þau eru mjög lítils virði og svana ekki til kröfu tim- ans. Útgerðanmennirnir standa ráð- þrota, 'Og sum skiþin eru ekki gerð út nema 3—4 mánuði úr ár- iinu. Þeir hafa ekki safnað í'sjóði . til mögru áranna, og þótt þeir eigi eitthvað til, eru þeir „of mik- ið búinir að venja sig á að hætta fé bainkanna til þess að fara nú að hætta sínu eigin fé. Það er enginin efi á því, áð útgerðan- mieinnárnir rnunu bráðum fara að hætta að grieiða þessar nentur af skiipum, siem þeir eiga ekkert í, og þieir hafa að eims gneitt rent- uman hiingað til vegna þess, að eignarréttuarinn hefir gert þeim f,ært að maka krókinn, en til þess hafa þeir orðið að láta skipin gainga að eins lítinm hluta úr ár- ilnu, þegar þeim hefir bezt hentað. En almienndngur, sem hefir lánað böinkuinum Sþarifé sitt, gengur at- viimnulaus og er voði búinin. Það er heáinh'nis glæþur af forráða- möinnum bankanna, að hafa látið þetta viðgangast, og nú líður að því, að þeir sitji uppi með skijp. sem lenginn borgar lengur rentur af, og sem staimda þeim í eims máklu verði og þau kostuðu með- an þau voru ný. . Útgerðanmenn virðast ætla að hætta að láta togaraina ganga á Miskveiðar, ien það hafa þei,r hilngað til stundað mest af árinu. Núna áráð sem leið hefir kuecio suo mmf ad pessu, ad sú mmkun hefir henf ossf ac> vér■ höfum e/JJ geiað, afhenf pcið. fiskimcign til Engiendmga, sem vér. höfum leijfi tíl að flytja, út til p.eima. Þetki. shéðw pegar ciðtvr pjóðir líða af mmkaðsfeysi. Það er satt, að útgerðaxmienm- irnir íslenzku hafa komið hinum ensku umboðsmönnum sínum svo vel uþp á að rýja sig með lön,d- uinarkostnaði og alls komar við- gerðum, að það má þykja kiiaifta- verk ef þieir hafa flutt inn nokk- urn eyri af því fé, sem þeir hafa ælt fyrir. Þesisir gömlu togarajálkar verða að sielja fyrir þúsuind sterl- iíngspund á mánuði og alt að ganga stórslysalaust, til þess að í'sfistkveiðar á þeim geti borið sig. Þó klíar útgerðarmienn ekkert við því, þegar þeir hafa leigt skip.«' höfnuinum skip sín., að heimta í lieigu fyrir þau 70—80 krónur á dag umfram vátryggingargjaldið, og svariar það 12<y0 rantum af því fé, isem togarar kosta nú nýir. Á þessu ári, sem nú er að byrja, megum vér flytja út til Bnglands 17 700 tonn af fiski, og af því rná 12 500 tornn vera ísaður fiskur, en hitt isaltfiskur. Eftir nýjustu skýrslum enskum, sem fyrirliggja frá árjnu sem leið, fékst í Eng- landi að jafnaði 315 shillings eða unr 349 krónur fyrir hvert* tonn fefiskjar, eða- 15 krónum meira meðalverð á hvert tonn en árið á uindam. Ef maður reiknar verðið ein- göngu í shillings, þá fær rnaður hér um bil nettóverð fiskjarins í jafinmörgum krónum. (ToiluTimn 10«/o, en shillingurinn tæplega llo/o hærri en krónan.) Andvirði ísfiskjar, sem vér miegum flytja ú't í ár, memur því sem næst fjórum mifljónum króna inetto, ef miðað er við verð síð- asta árs. Þetta er mikið fé, siem vér höfum enga ástæðu til að láta gamga úr gneipum voruro vegna úrriæðaleysis útgerðar- mannainna, því það er leikur aö láta mikinn hluta þessa fjárverða •eftir í láindinu, — sem vinnulaun,. En til þess þarf að gerbygta því fyri'rík'Omulagi, sem er á út- gerðiinni, og skipuleggja hana á iný. Hér á landi eru nú 37 togar- ar, sem allir stumnda fiskiveiðar eiinhvern tíma úr árinu. Þegar þieir eru á ísfiskveiöum, sigldr hvert skip fyrir sig út með afla sinn, sem stundum er ekki nerna lftill hluti af því, sem skipið get- ur flutt. í þiessar millilandasigl- iingar mnnu fara að jafnaði 12 dagar hjá hverju skiþi. Öll sigla skipin mieð fullum mannskap, og hvert skip fyrir sig þarf að borga hafnargjald og annan kostnað, siem hafnliegu fylgir í erlendum höfnum. Nú lætur nærri að V* eða 1/3 hluti fJotans myndi hafa uindam að flytja út þarnn fisk, siem meiri hlutinn aflar. Með því fyrinkomulagi væri hægt að afla mikið meiri fisk, og útgerðar- kostnaðinn væri hægt að færa miður að miklum mun. Eiins og sakir standa höfum vér um 20o/0 verri aðstöðu ©n Engliéndingar á markaðinum, en ef vér höguðum útgerð vorri eiins og mienn, myndum vér hafa 20o/0 betri áðstöðu en þeir, Það, isem þarf að ger(a, er þetta: Bankannir verða að ganga að þeim togurum, sem þeir eiga, og 1 ekki eru nekmÍT með hag almenni- ings fyrir augum, sameina þá svo lUindir eina stjórn í isambandi við vætntamlega bæjarútgenð Reykja- víkur, ■ því hún en brýn mauðsyn og hlýtur því að koma. Skipuinum þarf að skifta þannr ig, að fá skip flytji út aflaunn fyrir fjöldann og hagi ferðum. silnum sem bezt hemtar. Umskip- uin fer fram á ýmsum höfnumj kriing um land þar sem skipin fiska. Þau skip, sem flytja afl- alnn út, eiga að hafa fáa menn. en veiðiskipin marga. Fiskinn á að afhausa, flaka og jafnvel í sumum tilfellum rbðfietta, ogísa hainiu svo| í kössum, sem fara vel með fiskimn og fljótlegt er að umiskipa. Það ier engiin ástæða til að upp- fylla strax út f 1 utnings skamtinn með roði og uggum. Með þessu verður fiiskurinn gerður að verð- miætari vöru, það verður hægt áð fliytja mieira út af homum og ha;nn verður, inýrri og betxi þegar hann kiemur á markaðinn. Atlar hrteiinJsanir og viðgerðir skipanna eiga að fara fram í Reykjavík. Hiingað til hafa út- gerðarmeinm flieygt hundruðum þúsumda króina út úr. landinu í erlendar aðgerðir, sem hafa verið illa af hendi leystar. Bæriinm á svo að láta byggja eiins nmrga togara og þörf ct á og hafa þá bæði stóra og span- neytna. Togarar þessir eiga að vera bygðir sem haganliegastir bæði fyrir flntininga og fiskiveið- ar, og sénstaklega .eiga þ-eiT að vera útbúnir til að geta flutt til baka kol handa veiðiskipunum, og þannig að umskipun geti gemigið fljótt. Hinir stænstu og bezt útbúnu togarar hafa reynst bezt, nýir togarar, som nú eru bygðir, exu niærri belmingi spamieytinari en þessir gömlu, sem fyrjr eru. Togaraútgerðim þarf ekki að kvíða framtíðiinni, ef hún er rek- ita á hagkvæman hátt, á skyn- sömum grumdvelli, — og hieiðar- Hegir og framtakssiamir m.enn sitja við stýrið. En alt þetta verður biezt trygt samkvæmt tillögum Al- þýðufliokksmanna; það er ég fyrir löngu sannfærður um. * T rollarakarl- Verklýðsmál á Bíldudal. Aigerlega atviinnulaust hefir nú verið hér um tírna, og bregður okkur ekki við það um þönnan tíma árs. Hefir nú stáðiðí í samnr iingastappi um hríð milli Verk- lýðsfélagsiins og Ágústs Sigurðsr soinar. í sammingsniefnd voiíu kosnir: fngivaldur Niluilásson, Ebenezer Ebenezerssom og Guð- mundur Valdimar Jónsson.. Eftir nokkurra daga stapp ýmist bréf- lega eða munmlega voru samnr ingar undirskrifaðir af báðum að- ifum hinm 12. þ. m., og eru aðal- drættir samningsins þessir: Vinnulaun ka'rllia í dagvmnu erju 95 aurar á klukkustuind, en kvenna 65 aurar. Við uppsikipun á salti og fcollum greiðist körlum á kllukkusítulnd 1 kr. 25 aur., en kioinum 75 aurar. Eftirvinna (frá kl'. 7—10 síödegis og ef ummið er í matmálstímum) sé borguð köri- um með 1 kr. 40 aur. á klukku- stund, en konum 90 aur. á klst. .. Eftirvinna á kolum og salti er borguð mieð 1 kr. 50 aur., og 1 kr. Helgidaga- >og nætur-vinna (á timabiilimu frá kl. 10 síðd. til ki. 7 árd.) 1 kr. 60 aur., og 1 kr. 10 aura. Kaffiblé sé tvisvar á dag, 20 míinútur i hvort skifti án frá- dráttar á kaupi. VinnuLaun. grteiðist í petaimgum vilkulega á laugardögum. Verklýðsfélagsfólk gamgi fyrir vininu, og ber atvinnuriekanida að sjá um að viinna gangi svo jafnt sem uinit er yfir það verklýðsfé- iagsfóllc, sem eftir vinnu óskar. Saminilngurinin gildir til 31. dez- ember 1934. Sú brieyting hefir orðið ástjórn félagsinis, að Jónína Ólafsdóttir og Klara Gísiadöttir beiddust lausnar sem meðstjórniendur, enda hefir frú Jónína starfað í stjórn félagsims frá stofnun þtess. Kosn- ár voru í þeirra stað: Sigríður Jólnisdóttir ,og Margrét Júlíusdótt- ir. Kosnimg i varastjónn félil þann- i£■ F'ormáður: Guðmundur Valdi- mar Jónsson skipstjóri (endurkos- inn). Ritari: Kristrún EiríksdóttiLr. Gjaldkeri: Gunnar Kristj’ámsson (endurkosiimn). Þótt samningar séu nú undir- skrifaðir af beggja hálfu og ait korraið í l'ag hvað það sraertir, er þó mú eiins; og um áramótin í fyrra sama myrkrið yíir framtið kauptúinsims, þar sem aðalatvinnu- rekamditan, Ágúst Sigurðsson, get- ur að svo stöddu enga tryggimgu gefið fyrir imeinum atviranurekstri á þessu nýbyrjaða ári, sem ekki er hieldur að búast við, þar sem hann vierður að eiga atvimmurekst- ur simn undir öðrum. Atvinmu- rekstur hans byggist a'ðaliiega á því, hvort hann getur fengið fisk tif verkunar, og hvort línuveiða- sMpiin „ÁTmanta“ og „Geysiif, sem að miklu leyti eru eign þorpisbúa hér, geta lagt vertfðaí- afla slimn upp hér á Bildudai, en það geta þau því að eins, að til sé hér nægilegt af koium, salti og öðrum nauðsynjavörum, sem þau þurfa á að halda. Eininig er afar-áriðandi að þeir, sem kynnu að semda Ágústi fisk til' verkun- ar, grieiði honum verkunarlaumin eftir hendinni, svo vinna þurfi ekki að stöðvast af því að verka- fólk geti.iekki femgið vimmulaun sítra neglU'lega; því verkafólk hér má sammarlega ekki við því að eiga þau irnni, því það hefir hvorid birgðir frá fyrri árum né galmlain stríðsgróða tiil að grípa í þiegar þarj, eins og sýnt hefir verið frarn á áður í blaði þessu. /. /V. Vörubilastöðfn heiidiur árshátíð sína á laugar- dagskvöldið í K. R.-húsinu. Veröa þar mjög mörg góð skemtiatriði. 125 bíla hafðj íhaldið í kjósendasmöl- úin á kjörd'egi. Það gerði sitt ítrasta að þessu sLrani og getur aldrei meira; ekkert var til spar- að, hvoriM peningar, matgjafir, mútur, rógur né blieklringar. 1- haldið var hrætt um 8. mainn sinn og úrslitin sýna, að það var ekki að ástæðulausu. Bráðlega eru dagar þess taldir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.