Alþýðublaðið - 25.01.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.01.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAglNN 25. JAN. %3-i. Kaupsýslumenn! AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU IGamlaBfid „Eins og þú vilí að ég sé“. Áhrifamikil og efnisiik tai- mynd í 8 páttum samkvœm leik iti eftir Luigi Pirandello Aðalhlutverk leika: Oreta Garbo. Erieh von Strohelm, Melwyn Doaglas. Bðrn fá ekki aðgang. Bti.tektarverður dómnr. „Einstaklingor telst ekki fær nm að bðfða mái fyrir hðnd heiis kynflokks. LONDON. FO. Eftirtektarverðu máli lauk fyrir álpjóðadónistóliniumj í Kjai|r]0! í Idalg. Hafði ftalskur gyðiingur hafið máf ó hendur íormanm þýzks félags, fynir það, að gefa út og dneifa bækYingi, sem studdi Naz- fctastjómina í Þýzkaliamdi. Héit Gyööingurinín því frnrn, a'ð í bækl- ingnumð væri meiðingar um Gyð- imga almient. Um málið gerðu 3 dómarar, Itali, Engliendingur og Egyfti. Dæmdu þeir, að málið skyldi iniður falla og skyldi G| ð- inguTirm borga 100 doli. í máls- ikosfnað. Orskurðurinin var bygður á þvi, að eiinstaklingur taldisit ekki bær, tii þe.ss að höfða mál fyitir hönd heils kynfiokks, þó að hann teldi hann röngum sök- um borinn. Bt SRÖLALðG TIL UM- RÆBUIDANSKA MNGfflU KALUNDBORG í morguin. FO. Fuindur var haldinn í danska þámginu í dag, og voru nýju skóialögin dönsku aðalumræðu- málið, með því áð lögum um hneytcmgaT á eftiriaunutn embætt- ismawna hafði verið frestáð. Fyrir jafinaðarmönnum hafði þingmað- uránn Vilhelm Rasmussen orð, og væui Ég og móðir mífn hiu^um ALÞÝÐUBLAÐI FIMTUDAGINN 25. JAN. 1934. REYKJ A VÍKURFRÉTTIR Lesendur! SKIFTIÐ VIÐ ÞA SEM AUGLÝSA í ALÞÝÐUBLAÐINU BRUNINN f GÆRKVELDI. Frh- af 1. síðu. i;nn og tókum eitt koffort og bár- um það út, en er við komum út, sáum við að logarniT stóðu út um gluggama á miðhæðininá. Ég ætlaði þá aftur inn ©n komst það ekki. Voru nú brotnir gluggar í íbúð miinni og fiestu eða öllu, er ég átti inni, bjargað. Eftir því, sem ég bezt veit bjargaðist ekk- ert eða sama og ekkert anwars staðar úr húsinu. Alþýbublaðið spuröi Katrínu, hvort híin hefði nokkra hugmynd um hvemig kviknað hefði í og svaraði. hún því: Nei:; ég get ekki myndað mér neiina ákveðtia skoðun um það. Ég sá að eiins að fyrst logaði út um gluggann á miðhæðinni. en mér fiinst, að ýmislegt bendi til að eldurjnn hafi komið upp í svefinherberginu á miðhæðinni. Böriniin voru að leika sér þar og ég heyrði til þeirra; elzta barnið, sem var þar, er 8 ára stúika, og hún kallaði fyrst gpp um að kvikinað væri i. Kona, sem ég þiekki, var stödcl á Lokastíg 21 og sá hún fyrsta blossann koma út um svefinherbergisgluggann. Elduriinn bneiddist svo ört út, að undrum sætti, og það var hræðilegt að sjá slökkviliðið standa máttvana einnritt meðan elduTinn var að Læsa sig um alt, vegna vatnsleysisins. Hins vegar er áreiðainiegt, að fleiri hús hefðu |ent í leádhafiinu, hefði slökkviliðið ekki sýnt mikið snarræðá og dugnað í því að |ná í vaitnið neð- ain af Laugavegi, þó að það kæmi alt of seiint. kvaðst að vísu æskja minni háttar breytíinga á frumvarpinu, en ósk- aði þess eindregið, að það næði fram að ganga. Þingmaður sá, er orð hafðá fyrir vinstrimöninum, kvað það ljóst, að skólakerfið þarfinaðist umbóta, og væri flokk- uráinm fús til þess, að gainga til samviininu um frumvarpið í mefnd, en væri andvigur því í núveramdi mynd sinini. Fulltrúi í- haldsmamna taldi ýmislegt þarft iog gotjt í frumvarpinu, en ágaiia svo máklá, að flokkurimm yrði að greiða atkvæði á móti því. TIMARIT S U J ■ ■'i; flytur greinar am: ÞjóðfélagsmáL Stjórnmál. Menningarmál. Gerist kanpendnr pegar i dag. Kyndill kemur út ^rsfjórðungsiega og kostar 3 krónor á ári. I DAG Ki. 8. Skrifstofa Mæðrastyrks- miefmdar er opim á mámu- dags- og fimtudags-kvöld- tum kL 8—10, í Þimgholts- Stræti 18 miðri. Næturlæknir er í nótt Þórður Þórðansoin, Eiríksgötu 11, sími 4655. Nioturvöröur er í Joójflt í Laugat- vegs- og íngólfs-apóteki. Véörið; 6 stiga hiti í Reykjavík. Kyrstæð lægð er sumnam við Reykjanes. Útlit er fyrir bifþtyti- líega átt. Ýmist suðaustain eða imorðaustam kaldi og skúrix. Útvarpáð: KI. 15: Veðurfreginir. KL 19: Tómleikar. Kl. 19,10: Veð- urfregmár. Kl. 19,20: TiLkynmingar Tómleákar. Kl. 19,30: Lesin dag- skrá mæstu viku. Tónleikar. Kl. 19,55: Auglýsingar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Um ættfinæði (Pétur G. Guðmumdssom). Kl. 21: T ómlelkar (l'Jt varpshl jómsveitin). Grammófón: íslienzk lög. Danzlög. FBHD! RNö^TI LKYTÍHffí2SR STÚKAN „1930“. Fumdur í kvöld. Kosnimg embættismamna. Eldur Lviknaði í gærkveldi út frá miöstöð í húsimiu mr. 34 við Hverfisg&tu, en hanm var slöktur um það leyti, sem siökkviJiðið kom á vettvamg. Dæmdir menn Vjctor F'immbogasom, sem braluzt inm í Áfengisverzlumina í vetur, ,var í gær dæmdul' í 15 mánaða betrunarhússvimmu. í dómrnum ct eiinmig dæmt fyrir iinmbrot, er hainn framidi í Lamdssmiðjuna og Kveldúlfshúsim í vetur. Einmág var dæmdur í gær Jóm Halldórssom frá ísafirðj, sem var mieð Victor er harnin brauzt imm í Kveldúlfs- húsám og Landssmiðjuna. Var halnn dæmduú í 8 vmán;aða betrun- arhússvinmu. Umdir dóm þemna feliiur eimmig immbrot, sem hann framdi i sumar i Kaupfélagið á Þimgeyri. Gjöf frá norskum rithöfundi Smiorrasafmi í Reykholti hefir nýlega borist bókasiemdimg frá morsk-amerískum mammi, Einar Hilsen að máfni. Eru það alls má- lega 50 bimdi. Margar hækuraar eru mjög verðmætar og lítt fáam- legar eða ófáamiegar með öllu. Meðai bókainma eru alis 6 gamlar útgáfur af Heimskringlu, þar á meðal islieinzk útgáfa frá 1816—29 og hiin fræga nopska útgáfa Gustav Stoims, frá 1899. Auk þess eru þar fletri rit, er simerta ísJenzk og morsk fræði og Snörrasafni er xnikill fengur að. Gefamdinn, Eiinar Hilsen, er fæddur í Noregi 1878. Hanm hefir ferðast víða um lömd og er þektur rithöfumdur og skáld gott. Hamn var k'osinm fulJtrúi Suður-Dakotarfkis til þess að mæta á Alþingishátíðinini 1930. Guðspekifélagið. Fuindur í „Septimu" annað kvöid kl. 8V2. Fuindarefni: SkUrt- íngur: hjartnm. Sendisveinafélag Reybjavíkur heldur fumd á morgun kl. 81/2 í Góðtiemplarahúsimu uppi. M ZTg á~ ríðamdi mál eru á dagsJcrá. Semdi- sveiimar! Mætið allir sem dmn og hafið sJurtieinj með yltkur. Stúdentafélag Reykjavikur heldur fund að Hótel Skjald- brieið amjmað kvöld kl. 9. Sigurður Nordal prófiessor flytur erindi um : íslenzk fræði erlendis, en auk þiess verða ýms félagsmál rædd. Dagsbrúnarmenn 1 Munið eftir stjómarkosmingu í félagimiu. Neytið kosninigarréttar ykkar! Skipafréttir. Lyra fier í dag kl!. 6 áleiöis til Noregs. Gullfoss fer áleiðis til Kaupmannahafnar í kvöld kl. 8. Goðafoiss fier frá Hamborg í dag. Dettilfioss er á Isafirði. Lagarfoss fór frá Leith í gærkveldi. Sel- foss kom frá útlömdumj, í morgum. Brúarfoss er á Akureyri. Höfnin. Tryggvi gamli kom frá Eng- lamdi í gærkveldi. Kópur kom að vestajn í gærkveldi með báta- fisk og fier áleiðis til Engiands í dag. BelgisJcur togari kom hiing- að í morgun til að leita sér við- gerðar. Skallagrímur kom frá Englamdi í morgun. Hilmir fór til Emglamds í dag með bátafiisk. Frá Þingeyri. Lóðabátarmir Venus og Fróði á þiingeyri eru nýfarnir á veiðar. Fjölmir fier væntanlega um næstu mámaðamót Ármann og Geysir á Bíldudal eru að búa sig á veiðar. Frá Akureyri. Sfðast liðið sunmudags- og laugardags-kvöld var léikimn Hinefaleikameistarinm, eftir Armold og Bach, og var ágóðamum skift á mjlJi Björgunarskútusjóðs Faxa- flóa oig hjúkruinarféiags Akra;nie.s:S. — Nftjárn bátar réru í fyrra dag og fiiskuðu 2000 til 11 þúsurnd kg. en fJestJr um 5 þúsumd. Aflinn var seldur í Reykjavík. FÚ. NýlaMíó: mm* ^ Verjandi BaiiXfBS '«13 Jhinna ákærðu i 1 « AÐ ALHLUTT.ERK I N LEIKA EDMUND LOWE EVELYN BRENT | CONSTANCE| CUMHINGS| Börn fá ekki aðgang. — Nefindin, sem skipuð hefir vecrið af ln j ó ðaband alagsrá ðinu til þesis að hafa með h&ndum þjóðaratkvæðagriei'ðsluma í Saar, hefiir á fundi þjóðabamdalagsráðs- ilrns lagt það til, að atkvæðai- gredðslan verði látin fara fram árið 1935, eins og upphafllega var ákveðið, og að ráðstafainjr verði gerðar til framkvæmdar þessari ályktum. — Þjóðabandalagsráðið félst á tilllögur nefndarinmar, og sMpaði þriggja mainrna mefind til þess að unidirbúa atkvæðagneiðsl- una, og er henni einnig falið að sjá um, að kjósendur verði ekki bedttir 'Xieinum kúgunarráðstöfun- um. S. fi. T. Eldri danzarnir laugardag 27. janúar. Bernbarosflobkarino spllar. Askriftalisti í G. T.-húsinu. Sími 3355. Aðgöngumiðar afhentir á' laugardag kl. 5-8. . I Viljum vinsamlegast minna yður á að brnnatryggja eigur yðar nú þegar. Sjövátryggingarfélag Islands h.f. BRUNADEILD. Eimskip, 2, hæð Simi 1700.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.