Alþýðublaðið - 25.01.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.01.1934, Blaðsíða 1
FIMTÖDAQINN 25. JAN. 1934 XV. ÁRGANGUR. Sl.TötUBLAÐ ITXal^emarsson DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN ÐAOBLAÐiÐ kerawr &i a!Ja wlrka daga fel. 3 — 4 síSdegis. Askrtftagjald kr. 2,00 á ra&nuði — kr. 5,00 fyrlr 3 mamiði, ef greltt er fyrlrfram. f lausasðlu kostar blaðlð 10 aura. VIKUBLAÐSB fcomur ut a bverfnm mlðvilmdegi. t>að feostar aðelns kr. 3.00 4 ai*. 1 þvl blrtast allar belstu greinar, er blrtast I dagblaðinu, fréttir og vlkuyfirlit. RITSTJÖRN OO AFOREiÐSLA AlpýöU- bUoslns er vlo Hverfisgðtu nr. 8— 10. SÍMAR: 4900- afgrelðsla og atrglysingar. 493!: rltstjórn (Innlendar fréttir), 4002: rltstjóri. 4003: Vtlbjaimur 3. Viihjálmsson. biaðamaður (hsima), MagnU Asgelrsson, blaðamaðnr. Framnesvegi 13, 4904: V R. Valdemarsson. rltstjórl. (heima). 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreiðsla- og auglýslngasttöri (heima), 4905: prentsmiðjan. HÚSBRUWIWN 1 GÆRKVðiDlt Eldsrinn kom iipp I svefn- herbergi á mlðhæð Mssins Liklegt að bðrn hafi kveikt f af vangá. Slökkviliðið gat ekkert gert í 20 mínútur vegna vatnsleysis. Flntnlngaskipið Edda strandaði í nótt nálægt Hornafiiði — allir raenn hjörgaðust. Húsið mr. 14 við Lokastíg, tveggja hæða timburhus með löfthæð, braun til kaldra kola í gær á rúmum klukkutima, og anímað hús, nr. 36 við Baldurs- götu, stórskemdist af eldi, em slökkviliðið gat ekfcert aðhafst í 20 minútur vegría vatnslteysis. Viötal viðslökviliðsstjóra Pétnr Ingimundarson. Alþýðublaði& átti tal við Pétur Inginrundarson slökkvili&sstjóm í gærkvieldi. Sagðist honum svo frá. Kl. 5,18 komu tvær hrimgingar saratímis til okkar á stö&Ma, og í sama muind var okkur tilkynt í síma, að eldur væri kominn lupp í húsinu nr. 14 við Lokastíg. Samtímis voru allir slökkviliðs- mienn hringdir upp og tveir bílar lögðu af stað;. Er við komum út af stöðilnni bar eldbjarmiámn ýfir austurlöftið, og þegar við komum ao staðnum var efri hæð hússins orðim alelda og upp á lofthæð- Slna, og lögarnir stóðu út uml glugga bæði á austur og vestur- hlið. Eftir því sem pá leit út hafði eldurinn komið út á efri hæðiiirmi. Þegar við komum var verið ao bjarga inmamstokksmun- um út af meðri hæðinni, en engu efta sama sem engu mun hafa tekist að bjarga úr efri hæðimnii éða lofthæðiinini. Við komum pegár í stað fyrdr vatasslöngu á Skólavörðustíg, en þar var ekkert vatn; síðan reyind- um' við frá Pórsgötu og einnig frá Óðilnsgötu, en þaft $ór áf isl&mu leið; vatri var lekkerrt að fá. Svo óheppilega hafði virja& tál, að 5 miínútum áður hafði vatnið verið opinað fyrir miðbæinin og því ekkert vatn til paima efra,. Vfó sendum pegar eftir vatms- manninum, len hann var pá upp við vatnsgeymi. Er hann ; kom hteypti hann vatninu undir eins á upp-bæilnm, en vatrislausir vorum tvið'í um 20 mínútur. I millitíðdnini fórum við niður á Laugaveg og náðum paírí í vata' í a'ðra dælu, sem var á Skóla- vörðustíg, óg með pví móti feng- um við tvær leiðsluii, sem tóku 66 slöingur eða 990 metra, m pegar viö vbrum búnir að koma pessu fyrjr, pá höfðum við fengið góðan kxaft á vatnið. Einmitt um það Heyti stóð á pví harðasta mieð leldinn, og leit svo út um tíma, að hús á alla vegu væru í mikilli hættu, og pau hefðu áreiðainiega orðið mörg alelda, ef lengur hefði dreg- ist að iná í vatn, enda sést pað bezt á pvi, áð rú&ur sprungu í flestum húsum í kring um eld- staðiinn. Við réðum auðvitáð ekkert vi& elldimn, og var húsio fallið að grumini kli. 6V2. Litla timburhúsið á hoBninu brann töiuvert og inni skemdist mikio af reyk og vatmi. 30 ibúar í húsinu. t húsinu bjuggu 30 manns: Þór- unn GMiadóttir, sem talin er vera eigandi hússins, og maður heninar, Bjanni Bjarnaison; pau voru meo 1 barm. Katrín PáHs'- dóttir og sonur hennar, Sæmund- ur Þórðarsom múrari, sem nú liggur í sjúkrahúsi, og 5 börni. Enn fremur móðir katrimar, Ellín Sæmundsdóttir. Rogn- vaidur Jónsson, kona og 5 börn og vinmukoina hjá peim, Unnur Pétursdóttir, Valentílnus Eyjólfs- sioin verkstjóri, koma hans og 1 barm. Em auk þess bjó í húsimu petta einhleypa fólk: Svala Jen- sen, Vigfús Páisson, Halldór Gísiasoin, Pétur Gískson, Sigriður Fii&fimnsdóttir, Skafti Friðfinns- som og Ásta Jónsdóttir. ¦ Lögregluraiinsóknin, Lögregluramnsóikn út af bruna- máMlnu hófst seint í gærkveldi, og stóð fram á nótt. Hófsit hún svo aftur undir eins í morguri.! Búi& er að yfirheyra nokkra af íbúum hússins, en ekki nærri aila'. Hefir lögneglain ná'ð' í ibúa af öll- um hæðum hússins. Ekkert hefir komio í ljós, sem hægt er að byglgja á um upptök eldsiins. Þeir, sem fyrst hafa orðið eldsims var- ir, hafa séð hamn í gamgi, sem UNDIRROBUR MZKRA NAZISTA 1 AUSTURRIKÍ Dolfnss hétar að skjóta naáli sfino til Þjdða- bandalagsins England, Frakkland og Italfa styðja hann Fiskflutmingaskipið Edda strandaði í nótt náliægt Bakka á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu rétt fyriir vestan HorhafjörÖ. Dimmviðri og stormur var á, er slysfö vildi ttl. Muin brim hafa borið ;skipfö alil hátt upp, í fjöru, Svo að þa& stendur nú á þurru. AHir memn, er á skipinu voru, biöxguðust, en vonlítið mun vera um að bjarga skipinu sjálfu. Edda var bygð 1921. Var keypt keypt hiingað til lamidis! í fynia, og hefir sfðam verjð í förum milli Islamds og Miðjarðarhafslandanna með fysk og salt. Eigamdi^ skips- ins er hlutafélagið ísafold, fram1- kvæmdarstjóri Gunnar Gu&jóns- son, en skipstjóri á pví er Jón Kriistófersson, sagðiur mjög gæt- imn máður. Skipið var að koma frá Spámi með saltfarm til Austfiarða og hafði komið við í Englandi, en hafði ekki koimio í höfin hér vi& land. liglgur eftir miðhæð hússins, í gluggatjöldum og umgero gluggams á vestur hlið. Eigamdi hússins, kona Biarna Biarmasomari, en hann er ekki í bænum.bjó uppi á lofti og hefir húm verið yfirheyxð. Búist er vi&, að ramns&kn. standi fyfir í allan dag. Viðtal við Katrinn Páls- dóttnr Alþýðublaðið átti í morgun tal vítð Katrímu Pálisdóttur um brun- ann, og sagðiist henmi svo frá: Ég átti heima á meðri hæð húss- iins, 'Og heimilisfólk mitt er mó'ðiri mím og sex börn, er ég á. — KJ- p í gæx var, ég að enda við áð gamga frá pvotti, og börnin, sem heiroa áttu uppi, voru nýfarin frá mér upp og ég heyr&i a& pau voru byrjuö a& ieika sér í svefnt- herberginu á éfri hæðimná. Ég liag&itst upp í dívam rétt i svip, íen al!t í leiimu heyri ég að hrópað ier niiður stiganin: „Pað er kviknað í húsilnu." Ég hl'jóp pegar fram tiill að gá að móður minni, sem hafði gengið frá og ég vissiekkij hvar var. Ég fa;nn hana að vörmu (spori í húsinu, ien pá var fólikið að ryðjast niður stigánm og út. Ég spurði hvort allir væru komni- ir út, og var mér svarað að svo væri. Ég og móðir miin hl'upum Frh. á 4. smn. Eiínhaskseytl fré ftéttarifimt Alpýd\ubl<afós$n$. KAUPMANNAHÖFN í morgum, Stjórmmálaástandið í Austurríki hefir mú færst í óvenjuiega ísjár- vert horf. Iinna'rilandsóeir&ir fara dagvax- amdi, og Mökin milli flokkanma eru orðiin svo heiftúðug, á& við- "búíð er a& þá og þiegar lögi upp úr. Dollíuss kanzlari hefir lýst yfir pví að úti sé um fiiðinn 1 Evrópu ef Austur- riki leggi sig undir ok n8ZÍsmanS,Og á hamnparvafa- liaust, við það að umdirrróður og yfiTgainigur nazista muni færast Fjár^vikarinn Insnll fœr landsvist f Tyrklandi. KALUNDBORG í morgum.FO. Fyrir nokkru fór hinn útlægi amerfski fjármálama'Öur, Imsull frá Chigaoo, þesis á leit vi& st]órinar- völdim í Bandarikjunum. að' út- legðarúrskurður sá, er á homum hviliT, yroi numimn úr gildi, me& því, ao homum er nú bömnuö lamdvist í Grikklandi, en þanga^ hafði hanm flúið frá Bamdaríkj- unum. Þessari bei&ni heíir nú ver- iið isymia^, en samtímis kemur fregn ium það, að honum hafi vterio heimiluÖ lamdvist í Tyrk- landi. Mótmælafnndir og vpp- þot i París út af Sta- visky málinn. KALUNDBORG í morgum. FO. Mótmæliafumdum og uppþotum (heWur áfraim í PaírSs í gærkveldi |og í dag. 1 uppþotum þeim, er jitrðu í gærkvel'di, voru allmargir miierin hamdteknir, en fliestir látnir laUisir innan skamms. Kommún- ista'r héldu fiölmenmam mótmælai- fumd í Parií's í dag, og var& af árekstur viö lögregluma, voru þá ©nm á ný handteknir allmiargir menm. Orsök þessara uppþota er talin allvíí&tæk óánægja með það, hve yfirvöldin hafi tekið limlega á ranpsókm út úr Staviskymálimu. ¦svo í aukama vi& sameiningu ríkj- anna, a!& önnur rikii meyðist til að itaka í taumama. Teliur Dollfuss, að þýzka stjórn- im sjálf styöji nazistahreyfiinguma í AustunjLki með öllum möguleg- um ráðum, og hefir hamn sent stjórn Hitlers hvaasyrta orðsend- ingu með hótum um a& skjóta þessu máli í heild til Pjóða- bandalagsdins, ef þýzka stiórniri bæti ekki ráði sittí þessum efn»- um. Pýzka stjórnin hefir líátiÖ a;llar kvartanir og kærur austurrísku stióTinarimnar eins og vind uni eyru þjóta og hefir bemt henni á, að þao væri hemnar eigiö hlut- verk aö .sefa óánægju þegma siinma.og geti hún ekkimeð sann- girmi krafist a^stoðar Pýzka- lands til þess. Þao, sem Dolfuss eilrikum styöst 'jViði í þiessari baráttu gegm Þýzka- landi, er St. Germain-samndngur- imn frá 1919, sem skyldar Austur- ríki til þess a& verja siálfstæði sitt. Og fullvíst er, a^ England, Frakkla-nd og ítalía mumu sty^ja Austurrfki af alefli til þess aði, svo megi verða. Frá Genf er síma^, að æðstu emhættjismienm þjóBabamdaliagsiris hafi liátjbði í -ljósi, að me& 48 klöt. fyrirvara, sé umt að kveða þió&a- bamdalagsrá!ði"ð samam til auka- fumdar um ágreining Austurrikis og Pýzkaliamds. AUar ráiÖstafamir til umdixbún- ilrigs fumdarins eru þegar gerðar, og það fylgir fregnimni, að mála- leitam Austurrikis muni verða vel teki'ð af fulltrúum í íáðinu. Pó er sagti a'ð Dolfuss kamzlari grípi því a^ eins til þessara rá"ða, að þýzka stjórnin svari ekki or&- sendingu hans eða hann telji svar hennar ófullnægiandi. Sú sikoðum vir^ist rfkiandi, að al't beri áb »gera til þess dð rjúfá á sfðustu stumdu iárnhring naz- ismams, siem hefir verið að lykj- ast um Austurríki hægt ©n ör- ugt síðiustu mámuðitna. Pó Mkar Dolfuss enn ví& það ab gripa til ýtrustu ráða. Hra&skeyti frá London hermir, áö sendiherra Austurrílkis þar, hafi mú gefi& Sir John Simon opimbera skýrslu um OTösend- imgu Dolfuss til þýzku stiórnar- immar, STAMPEN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.