Alþýðublaðið - 29.01.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 29, JAN. 1934.
ALPÝÐUBLAÐIÐ
Kvlkmyndaframleiðsla
H Breta.
Kvikmyindagerð hefir mjög
aukist i BreUandi síðan 1928.
Framleiðsilan hefir aukist um
belmiing og Bretar framlieiða nú
kvikmyndir, sem jafnast á við
það bezta, sem framleitt er á
þessu svioi með öðrum þjóðum.
m fyrir 1928 stóð kvikmyndagerð
í Bretlandi á lægra stigi en t. d.
í Þýzkalandi og Bandaríkjunum.
Framfarirnar í brezkri kvik-
myndagerð má rekja til þess, er
talmyindirnar komu til sögunnar.
— Á yfirstandandi ári er í ráði
aö auka mjög framlieiðsluna, og
þegar fullgerðir eru kvikmynda'-
skálar þeir, sem nú erui í {s|míðum,
verður uint að framleiða 30 kvik-
jmyindií í einu. AWs er ráðgert að
Ijúka við 200 talmyndir í Bret-
landi á yfirstandandi ári. Kostn-
aðuriinn við framleiðslu þeirra er
áœtíaður 4 millj. stpd. Ráðgert er
að semda lieiðangur til Grænlands
til kvikmyindatöku í sumar. Þá
er umnið að undirbúningi kvik-
myndar um framtíðina, með að-
stóð rithöfundarins H. G. Wellls,
og sagan „Brave New World"
eftár Louis Golding verður lögð
til grumdvallar fýrir gerð nýrrar
kvikmyndar. FB.
Bókeútgáfa og bókalest-
nr i Bretlandi.
Pví er stutndum haldið fram
um Breta, að þeir hafi meM á-
huga fyrir íþróttum og ferðalög-
um m bókalestri, en hagskýrsl-
ur sým, að Bretar kaupa mikið af
bokum, og einnig, að . bókasöfn
eru mikið notuð um gervallar
Bretíamdseyjar. Fer þeim stöðugt
fjörgandi, er bækur lesa, og pótt
kreppan hafi víða haft 'ill áhrif
á atvilnniurekstur Breta, þá hefir
ekkert dregið úr bókaútgáfu
þeirra kreppuárin. Fleiri bækur
voru gefnar út í Bretlandi 1933
en á nokkru öðru ári að einu
umdanteknu. Er þetta eftirtektaTi-
vert nfjög þegar þess er gætt,
hve kvikmyndahús eru mikið
sótt, og - að útvarpshhistendum
fjölgar stöðugt. ¦— Samkvæmt
seilnustu skýrslum, sem fyrir
hendi eru ium útlán bókasafna,
er styrks njóta af optoberu fé,
voru lámuð út árið sem leið
136231833, eða um 70 rniilj.
biinda umfram það, sem var fyrir
áratug. Alls voru gefnar út 15 000
nýjar bækur árið sem leið, par af
4000 fagurfeeðilegs efnis. 2000
nýjar skáldsögur komu á mark-
aðimn á árinu, þar af fltestar i
oktober, eða 256. — Eftirspurn
eftir fræðiritum fer vaxamdi. Á
áiímu voru gefnar út 617 bækur
vísimdalegs efnis. Og ef til vill
er það eftirtektarverðast, þegar
um bókaútgáfu og. bóklestur er
að ræða, að eftirspurmin eftir
góðum skáldritum og fræðaindi
ritum fer stöðugt vaxamdi- (FB.)
íkviknun.
A laugard.,kviknaði í kolaísölu-
skúr Guðha & Einars á hafmarbakk-
amum. Hafðí. ^kviknað í bak við ofn.
Skúrimm skemdist töluvert, en
slökkviliðimu tökst að sfökkva
eldte.
HANS FALLADA:
Huað nú
ungi maður?
Islenzk þýðing eftír Magnée Ásgeinson.
Agrlp af pvi, sem á nndan ar komlð:
Pinneberg, ungur verzlunannaður i smábœ i Þýzkalandi, fer ásamt Pússei
vinstúlku sinni til læknis, tii pess aö vita, hversu högum hennar sé komiö og
fá komið i veg fyrir afleiðingar af samvistunum ef meö purfi. Þau fá p r
lelDinlegii > pplýsingar,að pau liafi komið of seint. Þaö veröur úr, aö Pinneberg
stingur upp á pví við Pússer uð bau skuli gifta sig. Hún lætur sér paO vel líka,
og Pinneberg veröur henui smnferða heim til fólksins hennar, fátækrar verka-
mannafjölskyldu I Piatz. I>etta er efni „forleiks" sögunnár. Fyrsti páttur hefst &
pví, aö pau eru á „brúðkaups' erii" til Ducherov, par sempau hafa leigtsór ibúð.
Þar á Pinneberg heima. Possei t kur eftir pvi, að Pinneberg weir ser far um að
teyna pvi aö pau séu gift. Hún fær pað loksins upp úr honum, að KleinholE,
ka jimaðu'inn, sem hann vini>ur hjá, vilji tyrir hvern mun láta hann kvænast
Mariu aóttur sinni, til að losna við hanu að heiman. Kleinholz sjálfur er drykk-
feld r og mislyndu og kma hans mesta ska«s og dóttirin lika. Pinneb. 6itaSt
að missa atvinnuna, ef pau komist að kvonfangi hans.
að sverja rangain eáð. Ég dianzaði við hana tvisvar sinnum og
segi síðan: „Finst frökienánni ekki vera moMulegt hérna innS; ejg-
um við ekki að bregða okkur út?" ' ,s
Okkur vantaði ekki niemia í þennain eina danz — skilurðu m;ig
— og svo á ég eimn að vera faðir að þessum króga hennar. Nei,
það fimst mér okkar á millli sagt fullmikáð af því góða!"
„Em ef þú getur ekkert saninað?'"
„Sannað? Hún sver ramgt ef hún sver. Dómarinn sér það sjálf-
ur.------Og hveimig ætti ég líka að gangast inn á þetta með þeim
latimum, sem við höfum? Það er eins og hver sjái sjálfam sig."
„Það er uppsaginaTdiajguir í dag," segir Pinnebeng hægt og ró-
lega. eins og hanum komi það ekkert við sjálfum. En Schulz beyr-
ir ekki til hams, heldur styinur og andvarpar: „Þetta áfengi ætíar
imig alt af að drepa dagimn eftir — —" , ' .
Klukkam tuttugu m^nútuir yfir átta kemur Laujterbach. Það er
að segja eimhverjar leyfair af Lauterbach. Glóðaraugu. Vinstri
handleggur í fatfli. Spruin;gið fyrir á þflem, fjórum', fimm stöðum í
ahdlitinu. Neðri vörin stokJibC'lgin, klofön og þykk eins og á
negna. Svart silkihiindi um hmakkanu. Allur angandi af kióróformi.
I fám orðum sa'gt hafði Lauterbach verið að boða keniningar
nazista af sínum vsnjuliega áhuga og einlægni fyrdr hinum skiln-
iingssljóa lýð.
Báðir starfsbræðutimr tifa á tánum í krjtog um hann fullir af
forvitmi og spiennángi.
„Það er naumast þeir haifa tekið til þín."
En Lauterbach sezt niður stirðlega og varlega og segir að þetta,
sem þeir sjái, sé mú hreimt ekki neitt, þeir ættu'að sjá bakjið á
homum. — — Harm hefði líka verið heimia í dag, ef hann befði
ekki vitað, að mikiið værji að gera. Hanin haf ði hugsað Úil félaga
sinna, og komið bara þeirra vegna.-------
„Og þar að auki er uppsaginardagur í .dag, og þá er hepipi-
legra, að hver maður sé á síinum stað," segir Pinneberg.
Nú kemur Emil Klieimbolz inin á sjónalrsviðdð. KiieinhoJz er því
miður algáður í dag, jafmvel svo grátlega algáður, að hann finnur
öl- og briannivínis-lyktma a,f Schulz langar Jieiðir. Og bæði byrj-
un'in og áframhalidið fana eftir því: „Nú, já, bérrarnir hafa auð-
sjáairiliega ekkert að gera,-eftir því sem ég kemst næst. Jæja,
það er gott, að það er uppsaginardaguir i, dag, svo að það er bezt
að ég Játi einn af ykkur róa. Jú, það er náttúrlega ósköp nota-
legt, Schulz, að sitja hérma og sofa úr sér vftnuna. En það er nú
samt ekki mieiningin, karl minn. Kannski þér vilduð ómak'a
yður út að vagninum, sem er 'aftan.í flutningsbílnum, ogthan,d-
leika bemílimn. Og bíðið ofurlítið við — —" Schulz er í þann veg-
imn að smeygja sér út. — „Þér getið ekki verið komoinn aftur
' fyrir tólf, og eftir samnimgum verð ég að segja yður upp f'yríir
þamn tfima. — — Anmars get ég sagt ykkuT það, að ég er ekki.al*
veg búinn að ráða það við miig enn þá, hvern .ykkar ég rek, og
ég ætla samt að vera forsjáll og segja yður upp samstundis, þér
getið haft þafð í |nesiti á lieiðimnii, óg gæti meiíra að siegja trúað, að
það rymni af yður við það, Sohulz. Þegar þér komið aftur, skal
ég segja yður hvort ég Itek uppsögnina aftur eða ekki. Af stað
með yður!"
Schulz bærir variimar, en kemur ekki orði út úr sér.-Hann er
að eðlisfari blieikur og hrukkóttur í amdliti og það væri, ^synd
að segja, að hamn væri hetjuJiegur núna, þegar hann rennir,/sér
á hlið út úr dyrumum.
Piinneberg hjakkar á ritvéliiina með skjálfandi höndum. Gifting-
arhrimgurinin glatrar í sóilskiinihiu. — .Kemur nú röðin að mér eða
Lauterbach?
Það er Lauterbach, sem næst verður fyrír barðinu á húsbónd-
amum. Klieiinhalz talar í alveg sérstökum tón þegar hann á 'við
Lauterbach. Hann er heiimskur, en harm er sterkuir, og ef 'hann
er ertur um. of, notaT hanm bana handaflið, svo að'iþað verður að
fara að hoinum á alveig sérstakan hátt, en Emil veit líka, hvernig
hann á að faiia að því. Fyrst ieir þá að vikja a'ð útlitinu á honum.
Hverm'ig á þessi leinhenti aumiiingi að geta leyst fullkomlð verk
af bemdi? En fulilkomin laun býst ég þó við að 'hann \ii'lji hafa,
ef ég þekki hann rétt. Pólití)k er 'ágæt, Lauterbach, og 'nazismi
kannski alVeg sérstaklega góður, en það sýna nú næstu koism-
iingar. En það getur Kliaimholz ekki skilið, að hann eigiYað borga
fyrir það mieð mimni og verri viinnukraftí en áður. Lauterbach ^er
ekkert amnað eri örkumlia aumingi. í hvaða dútl væri annars
hægt að brúka svoma vesaltog?
— I nýbirtum skýrslum um
fæðimgar og dauðsfölll í Englandi
og Walles síðastliðið ár er sagt,
að fæðimgar hafi verið færri, mið-
að við fólksfjölda, en nokkru
s'immi áður;, en 1 af 1000 færri len
árið 1932. öngbaraiadauði var
mimni en nokkurt ár síðain farið
var að halda um hainn skýrslur,
inema árið 1920. Aftur voru
dauðsföll fleiri miðað viö íbúa-
tölu en árið 1932.
Tððu og uthey úr Eyjafirði út-
vegar Samband isl samvinmifé-
laga. simi 1080.
Alpýðnblaðið
taest á þessum stööum:
Austnrbænam:
Alþýðubrauðgeröinni Lauga-
vegi 61,
BUObsenam:
Tóbaksbúðin á Hótel Borg,
Brauða- og Mjólkur-búðinni
hjá Vörubilastöðinni.
Tóbak&baðinni í Eimskipa-
félagshúsinu,
Vestaibœnam:
Konfektsgerðinni Fjólu, Vest-
urgötu 20.
Mjólkurbúðinni
Ránargötu 15.
s
Viðskifti ðagsins.
j
VerkamanDafot.
Eaiípnm gamlan kopar.
Vald. Poulsen,
Klapparstíg 20. Simi 3024.
Kaup ð"i'hina"'nauðsynlegu bók,
„Kaldir f réttir^og^smurt brauð".
eftir Helgu Sigurðardóttur; þá
getið þér iagað sjálfar salðtin og
smuiða btauðið. .
VerkstæðEð „Brýnsía",
Hverfísgötu 4
(hús Garoars Gíslasonar),
brýnlv ðll eggjárn.
Sími 1987.
Gúmmísuða. Soðið í bíla-
gúmmí.Nýjar vélar, vönduð vinna.
Gúmmivinnustofa Reykjavíkur á
LaugavegC76.
XJOOööOOöOCOC
Takið eftir!
íslenzkt smjör 1,75 xfa kg,
íslenzk egg 15 aura stk.
Alt af bezt og ódýrast í
Verzl. Brekka,
Bergstaðastræti 33, sími 2148:
XOöö<XXXX»OC
Isienzk egg 12 auia,
Bökunaregg4, stór 12 aura
Drífanda kaffi 90 au. pk
Ódýr sykur og hveiti.
Karföflur 10 aura l/s kg.
7,50 pokinn,
TIRiFANOl
Tilkynning
Nefndin hefir ákveðið að "úthluta innflutn-
ingsleyfum á vefnaðarvörum, skófatnaði og
þurkuðum ávöxtum fyrir fyrra helming yfir-
standandi árs í hlutfalli við innflutning á ár-
unum 1929, 1930 og 1931.
Þeir. sem rétt hafa til innflutnings á fram-
angreindum vörum, sendi umsóknir sínar fyrir
10. febrúar næstkomandi, ásamt nákvæmum
upplýsingum um innflutning sinn á framan-
greindum 3 árum hverju fyrir sig.
Innfilufisings** og gjnldeyris^nefnd.
'¦_________________________________%_______________________________________________________________________________________________________________
Fulltrilaréðsfundar
verður haldinn í Kaupþingssalnum í kvöld mánud. 29;p,m.kl. 81/* síöd.
Til umræðu:
1. Bæjarstjórnarmál.
2. Húsmálið.
3. Nefndarkosning.
Fulltrúar fjölmennið!
STJÖRNIN.