Morgunblaðið - 20.09.1997, Page 2

Morgunblaðið - 20.09.1997, Page 2
2 B LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT Körfuknatfleikur Reykjavíkurmót karla: Valur-UMFT 68:76 68:53 88:67 Reykjavíkurmót kvenna: ÍS - KR 75:64 Reykjanesmót karla: UMFN-UMFG Knattspyrna Þýskaland 74:68 9-4 1860 Miinchen - Duisburg 0:1 UM HELGINA ....14 ...14 ...14 ...14 ...14 ...14 ...14 ...14 .14 .14 ...14 ,.16.30 .16.30 ..16.30 .......18 .20 ...20 .20 .20 .20 .20 Knattspyrna Laugardagur: Meistarkeppni kvenna: Valsvöllur: Breiðablik - KR.. 1. deild karla: Akureyri: Þór-Vikingur............ ÍR-völlur: ÍR - KA................ Kópavogur: Breiðablik - Fylkir.... Sandgerði: Reynir - Dalvík... Laugardalsvöllur: Þróttur - FH.. Aukaleikur um sæti í efstu deild kvenna: Sindravöllur: Sindri - Haukar........15 Sunnudagur: Sjóvar-Almennra deildin Akranes: ÍA - KR............... Grindavík: Grindavtk - Leifur.. Vestm.eyjar: ÍBV - Keflavík....... Laugardalsvöllur: Fram - Valur, Garðabær: Stjaman - Skallagrímur... Handknattleikur Laugardagur: 1. deild kvenna: Ásgarður: Stjaman - Fram...... Kaplakriki: FH - KR-Grótta... Víkin: Víkingur - ÍBV......... Sunnudagur 1. deild kvenna: Strandgata. Haukar - Valur... 1. deild karla: Digranes: HK - Stjarnan......... KA-hús: KA - FH................. Seljaskóli: ÍR - Breiðablik.... Strandgata: Haukar - Valur...... Varmá: UMFA - Fram.............. Víkin: Vikingur - ÍBV........... Körfuknattleikur Laugardagur: Reykjavíkurmót karla, B-deild: Hagaskóli. Árvakur - Léttir..... Fylkishöllin: Fylkir - Hrönn.... Sunnudagur: Austurberg: Fjölnir - Léttir.... Austurberg: Hrönn - Breiðablik ... Fylkishöll: Fylkir - Árvakur.. Mánudagur. Undanúrslitaleikirnir fara fram í bergi, sá fyrri kl. 19 og sá síðari Reykjavíkurmót kvenna: Sunnudagur: Hagaskóli: KR - ÍR............. Mánudagur: Kennaraháskólinn: ÍS - Breiðablik. Reykjanesmót karla: Sunnudagur: Grindavik: Grindavík - Keflavík.... Strandgata: Haukar - Njarðvík....;. Borðtennis Fyrsta punktamót keppnistímabilsins verð- ur haldið í TBR-húsinu á morgun og hefst keppni kl. 10.30. Frjálsíþróttir Fjömhlaup Þórs í Þorlákshöfn fer fram á morgun og hefst kl. 14. Hægt er að hlaupa 4 og 10 km. Golf Fjórða styrktarmót Golfklúbbs Reykjavíkur fer fram á morgun og hefst kl. 12.30. Leik- inn verður 18 holu hOggleikur. Opin mót: Bakkakot Háforgjfaramót fer fram á Bakkakotsvelli í Mosfellsdal í dag. leiknar verða 18 holur. Keilir: Opið golfmót verður hjá Keili á morgun. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar. Suðurnes: Opið goifmót verður hjá GS á morgun. Leiknar verða 18 holur með og án forgjafar. ......14 ......14 ......13 ....13 ....16 Austur- kl. 21. ..20 ..20 ..16 ..20 IÞROTTIR Ríkharðurvonast eftir tilboði RIKHARÐUR Daðason, knattspyrnumaður úr KR, kom heim frá Austurríki í gær en þar í landi æfði hann tvívegis með I. deildar liðinu Admira Wacker í Vínarborg. „Mér leist þokkalega á þetta allt, liðið er reyndar í neðsta sæti í deildinni og ekki margir áhorfendur, en öll aðstaða hjá félaginu er mjög góð,“ sagði Ríkharður í sam- tali við Morgunblaðið í gær- kvöldi. Hann sagðist ekki vera með tilboð í farteskinu, en ætti von á að fá slíkt sent og sagðist í raun ekki geta sagt neitt um þetta fyrr en í Ijós kæmi hvernig tilboðið hljóðaði. KNATTSPYRNA KAPPAKSTUR Damon Hill til Jordan-liðsins Bretinn Damon Hill, fyrrum heimsmeistari í Formulu I kappakstrinum, tilkynnti í gær að hann ætlaði að aka fyrir Jordan-lið- ið næsta sumar, en eins og við sögð- um frá í vikunni var hann látinn hætta hjá Arrows sem hann ók fyrir í sumar. Hill hafði verið orðað- ur við McLaren, Sauber, Prost og Benetton auk Jordan en hefur nú ákveðið að aka við hlið Ralfs Schumacher, yngri bróðurs Micha- els. Talið er að hann fái ríflega 700 milljónir króna fyrir vikið. Hill, sem er 37 ára gamall, sagð- ist ánægður með skiptin og þakk- aði Eddie Jordan fyrir að vera trúr sannfæringu sinni. „Eddie hefur alltaf sagst vilja styðja við bakið á ungum og efnilegum ökumönnum. Ég veit að ég er ekki ungur, en ég er ungur í anda þannig að Eddie hefur ekkert skipt um skoðun," sagði Hill og glotti þegar hann til- kynnti að hann myndi aka fyrir Jordan næsta ár. „Jordan-liðið hefur sýnt í sumar að það er meðal þeirra bestu og vonandi get ég hjálpað eitthvað til,“ sagði Hill, sem náði bestum tíma á æfingahring í Austurríki í vikunni en þar verður keppt um helgina á nýrri braut. ítalinn Giancarlo Fisichella fer frá Jordan til Benetton og við hlið hans mun Austurríkismaðurinn Alexand- er Wurz keppa, en hann hefur verið „æfmgaökumaður" hjá Benetton undanfarin ár. „Draumur minn hef- ur ræst,“ sagði Wurz eftir að þetta var kunngjört. „Ég hef vitað af þessu í nokkrar vikur og langaði mikið til að segja öllum frá því að ég væri á leið í Formulu I, en ég mátti ekki minnast á þetta fyrr en í dag. Þetta er frábært," sagði Wurz. FORMULA 1 í AUSTURRÍKI 71 hringur: Hver hringun 4,319 km Lengd keppni: 306,649 km Brautarmet: Brautin er ný. Ekkert form- legt brautarmet er skráð. 14. umferð: Sunnudaginn 21. sept., kl. 12.00 Tímataka laugardaginn 20. sept., kl. 11.00 260 km REUTERS og Morgunblaðiö jT Iþróttakennarar íþróttafélagið Gróttu vantar íþróttakennara í íþróttaskóla barnanna. Upplýsingar veitir Haukur í síma 898 9490. Llklegt ad enskir fésti kaup á AEK Þrekæfingar allra flokka eru hafnar Skíðadeild KR Haustæfingar eru hafnar. Nánari upplýsingar eru á símsvara deildarinnar 551 5525. Æfingar fyrir 10 ára og yngri eru á þriðjudögum milli kl. 18-19 í KR-heimilinu. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu deildarinnar á mánudögum milli klukkan 17:30 og 19:00 í síma 5115524 eða hjá formanni deildarinnar í síma 551 3966 á kvöldin. Stjórnin SVO gæti farið að enskur fjárfest- ingarsjóður, ENIC, sem tengist skosku meisturunum Glasgow Rangers, kaupi meirihluta í gríska félaginu AEK sem Arnar Grétars- son leikur með. Ekki er búið að ganga frá kaupunum en talsmaður ENIC staðfesti að verið væri að ræða málin. „Við höfum rætt við Michalis Troanas [sem á fyrirtækið FELAGSLIF Uppskeruhátíð HK Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar HK verður haldin í Digranesi í dag, laugardag, og hefst kl. 15. Veittar verða viðurkenning- ar í öllum flokkum. Kaffiveitingar. SOE International sem á 79% í AEK] en ekkert hefur verið ákveð- ið. ENIC leitar góðra fjárfestinga um allan heim, og þetta er ein af þeim,“ sagði fulltrúi félagsins. Alexis Kouyas, forseti AEK, sagði í gær að búið væri að kom- ast að bindandi samkomulagi og að áætlað væri að söluverðið á þeim hluta sem ENIC ætlaði að kaupa væri tæplega 700 milljónir króna. ENIC fyrirtækið, sem milljóna- mæringurinn Joe Lewis, sem býr á Bahamas, á stóran hlut í, keypti 30% hlut í ítalska félaginu Vicenza í júlí og Lewis þessi keypti 25% í Glasgow Rangers fyrr á þessu ári. Verður IBV meistari? EYJAMENN taka á mótl Keflvíkingu nœst síöustu umferö efstu delldar ki f knattspyrnu á morgun og dugar stig til að tryggja sér íslandsmeisti tltilinn. Á myndinnl má sjá ívar Bjark í baráttu viö Jochen Gudress vari mann Stuttgart og eins og svo oft h; ívar betur. Guðnio báðiríi ámóti Hermann í byrjunarlié ^olton, sem Guðni Bergsson og Amar Gunnlaugsson leika með, fær meistarana í Manchester United í heim- sókn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Guðni og Arnar eru báðir í leikmannahópi Bolton, en byijunarliðið verður ekki til- kynnt fyrr en rétt fyrir leik sem verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2. Guðni meiddist í leiknum á móti Leý- ton Orient í bikarkeppninni sl. þriðjudag, en meiðsl hans eru ekki alvarleg og hann er því leikfær í dag. Arnar sagðist vonast til að fá tækifæri á móti United. „Ég geri mér vonir um að fá að spila, annars veit maður aldrei hvað þjálfarinn er að hugsa. Ég bjóst einnig við að fá tækifæri á móti Orient en það gekk ekki eftir. Ég er nú loksins kominn í toppæfingu eftir langvarandi meiðsl og það fer vonandi að styttast í að ég fái tækifæri með liðinu,“ sagði Arnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.