Morgunblaðið - 30.09.1997, Side 17

Morgunblaðið - 30.09.1997, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 C 17 £ Tékkland Óvenjuleg bygging á bakka Moldár bréfalánum. „Það er ekki oft, sem glæsileg íbúðarhús á Arnarnesi koma í sölu,“ sagði Brynjar Fransson hjá Eignamiðstöðinni-Hátúni. „Húsið er nýlegt, en það er byggt 1990. Stofan er afar glæsileg. Marmari er á öllu gólfínu, en veggir eru hraunaðir og sérlakkað loft. Mesta athygli vekur þó afar stór þak- gluggi, sem gefur mjög skemmti- lega birtu. Ur stofu er gengið niður í kjallara eftir hringstiga niður í aukaherbergi, sem gæti verið hús- bóndaherbergi eða vinnuherbergi. í eldhúsinu er ítölsk innrétting í dökkrauðum og svörtum lit en út af eldhúsinu eru svalir með miklu út- sýni yfii- Arnarvog og til norðvest- urs. Barnaherbergin eru þrjú. Eitt þeirra er mjög stórt með útsýni til norðurs og því mætti hæglega skipta í tvö. Síðan koma tvö minni barnaherbergi til viðbótar, en sér- baðherbergi íylgir bai'naherbergj- unum. Hjónaherbergið er stórt og því fylgir fataherbergi. Parket er á gólfum í öllum herbergjunum, en baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. I stórum sólskála er heitur pott- ur en steinflísar á gólfi og hitakap- all undir þeim. Ur sólskála er gengið út á stóran pall með sund- laug, sem er nær 30 ferm. Pallur- inn er um 150 ferm, og í kringum hann er skjólverk. Stór og góð lóð er fyrir ofan húsið, en hó hljóðmön við enda lóðarinnar, sem dregur úr umferðarhávaða frá Hafnarfjarð- arve^gi. I kjallara hússins er tveggja herb. íbúð, sem er um 50 ferm. Hún skiptist í stofu, svefnherbergi og eldhúskrók fyrir utan baðher- bergi með sturtu. íbúðin er mjög björt og með flísalögðum gólfum og hraunuðum veggjum. Bflskúrinn er tæpir 70 ferm. með tveimur sjáifopnanlegum hurðum og verkstæðisaðstöðu. Innangengt er úr bflskúr og þar sem bflskúrinn er þetta stór, er pláss í honum fyrir þrjá til fjóra bfla ef vill. í kjallara er ennfremur gott þvottahús með geymslu inn af og þar er tenging fyrir bæði sund- laug og pott.“ Raunhæft verð Ásejt verð á húsið er 26,5 millj. kr. „Ég tel þetta verð raunhæft verð,“ sgði Brynjar Fransson. „Hér er um að ræða stórt einbýlis- hús á góðum stað á Arnarnesi og ásett verð er örugglega undir kostnaðarverði. Mér er kunnugt um hús á Arnarnesi, sem á hefur verið sett miklu hærra verð.“ „Hús á Arnarnesi freista alltaf ákveðins kaupendahóps," sagði Brynjar Fransson að lokum. „Eg geri mér því vonir um að selja þetta hús fljótlega. Á húsinu hvfla góð lán, sem kaupandi myndi yfir- taka og íbúðina í kjallaranum mætti auðveldlega leigja út til þess SÉRSTÆÐ bygging er risin í mið- borg Prag, höfuðborgar Tékk- lands. Byggingin endar í tveimur sívalningum, sem báðir eru skakk- ir. Annar þeirra verður æ sverari að umfangi, eftir því sem ofar dregur en hinn mjókkar um miðj- una og líkist einna helzt tímaglasi. Þessi bygging á sér nokkurn að- draganda. I heimsstyrjöldinni síð- ar varð húsið, sem þar stóð, fyrir sprengju í loftárás Bandaríkja- manna. Á tímum kommúnista- stjórnarinnar í landinu eftir stríð stóð lóðin svo auð. Tih'aunir til þess að nýta hana báru ekki árang- ur fyrr en eftir flauelsbyltinguna svonefndu 1989, er kommúnista- stjórninni var steypt af stóli. Eftir að Vaclav Havel varð for- seti landsins, óskaði hann eftir því, að byggt yi’ði hús á lóðinni, sem þjónað gæti margvíslegum félags- legum og menningarlegum til- gangi. Þar yrði m. a. bókaverzlun, myndlistarsafn, samkomusalur og svo kaffihús á efstu hæðinni. Havel ræddi þessa hugmynd sína við Vlado Mflunic, arkitekt frá Króatíu, sem bjó í Prag og þeim síðarnefnda var síðan boðið ásamt tveimur öðrum arkitektum, Jan Linek og Vit Masio, að setja fram hugmyndir um bygginguna. Hugmynd Mflunic þótti eftirtek- arverðust og að mörgu leyti ná fi-am þeirri tákm-ænu stemmningu, sem einkenndi flauelsbyltinguna, en hann lagði til, að byggingin yrði ferhyrnd og með glerturnum efst. Ékki varð þó hjá því komizt, þegar markaðsöflin létu til sín taka, að upphaflegri hugmynd um byggingunna yrði breytt, en hol- lenzka tryggingafélagið Nationale- Nederlanden eignaðist lóðina 1992 í því skyni að koma þar upp skrif- stofubyggingu fyrir starfsemi sina. Samt var þó haldið í upphaflegu hugmyndina að nokkru leyti. Á jarðhæðinni skyldu vera verzlanir, í kjallaranum veitingastaður og á efstu hæðinni veitingastaður og bar. Hollenzka tryggingafyrirtækið fékk síðan hinn kunna arkitekt, Frank Gehry, til þess að hanna bygginguna, en Vlado Milunic var ráðinn honum til aðstoðar, bæði vegna þess að hann átti frumhug- SÍVALNINGAR. VIÐ enda byggingarinnar standa tveir sí- valningar, sem báðir eru skakk- ir. Annar þeirra verður æ sver- ari að umfangi, eftir því sem of- ar dregur, en hinn mjókkar um miðjuna og líkist einna helzt tímaglasi. myndina að byggingunni en einnig með tilliti til þess, hve vel hann þekkti til bygginga í Prag. Útkoman hlýtur að teljast afar óvenjuleg, þegar tekið er mið af þeim mikla fjölda glæsilegi'a en af- ar hefðbundinna bygginga, sem einkenna Prag. (Hcimild: The Architectural Review). ODAL FASTEIGNASALA Helgi Magnús Hermannsson, sölustjóri Einar Ólafur Matthíasson, sölumaður Björk Baldursdóttir, ritari Svava Loftsdóttir, iðnr.fr. skjalafrág. Sigurður Örn Sigurðarson viðskiptafr. löggiltur fasteigna- og skipasali fax: 568-2422 Suðurlandsbraut 46 (bláu húsin) sími: 588-9999 Einbýli SEIÐAKVÍSL. 303 fm vandað hús á þessum eftirsótta stað. 5 svefnherb. og 3 stofur. Glæsil. fullbúið hús. Áhv. 2 m. Verð 21 m. MELGERÐI - KÓP. 160 fm vandað hús á 2 hæðum. 5 herb. og 2 stofur. Bílskúr fyrir jeppam. Skipti mögul. á minni eign. Verð 12,9 m. HELGUBRAUT - KÓP. 90 fm einbýli, hæð og ris á 1000 fm lóð. Samþ. teikn. að 100 fm stækkun. Mikið áhv. Verð aðeins 7,9 m. GLJÚFRASEL. 225 fm vandað hús á tveim hæðum, 4-6 svefnh. og rúmgóðar stofur. 30 fm. bílskúr. Mögul. á aukaíbúð á neðri hæð. Skipti m. á ód. ib. Verð 14,1 m. SMÁRARIMI Nýtt. 182 fm vandaö hús á þessum frábæra útsýnisstað. 3 - 4 svefnherb. Innb. Bílskúr. Tii afh. strax. fokhelt. Áhv. 7 m. Verð 10,9 m. LOGAFOLD TVÍB./ÞRIB. Um 400 fm hús á 2 hæðum með innb. bílsk. 3-4 svefnh. sjónv. hol og rúmgóðar stofur.í dag er sér 2ja herb. íbúð á neðri hæð ás. 114 fm rými sem hægl. má innr. sem aðra séríbúð. Fráb. staðs. Skipti mögul. Áhv. 6,3 m. Verð 19,7 m. ÞJÓTTUSEL M/AUKAÍBÚÐ. vandað 243 fm hús á 2 hæðum á frábærum stað innst í botnlanga. 4 - 6 svefnh. Rúmg. stofur. Arin. Innb. tvöf. bflskúr. í dag er rúmg. séríbúð á jarðh. Verð 16,7 m. SMÁRAFLÖT - GB. 195 fm vandaö hús á einni hæð. 3 rúmgóð svefnherbergi, borðstofa og stofa. Húsbóndaherbergi, faliegur garður með heitum potti. Hús nýmálað. 53 fm bilskúr. Skipti möguleg á minni eign. Verð 16,8 millj. ÞÚFUBARÐ - HF. 228 fm hús að mestu á einni hæð ás. 41 fm bílskúr. Fallega fullbúið hús. Áhv. hagst. lán. Sk. mögul. á minni eign. ÁSVALLAGATA M/AUKAÍBÚÐ. 200 fm vandaö hús á þessum eftirsótta staö. 3 - 4 sv.herb. rúmg. stofur. 2ja. herb. íbúð í kjallara. Áhv. 5 m. Verð 15,9 m. TÚNGATA - ÁLFTANES. 143 fm fallegt hús á einni hæð, 4 svefnh. og rúmgóðar stofur. 50 fm bílskúr. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 6,6 m. Verð 13,9 m. KLYFJASEL EINB/TVÍB. 220 fm hús í þessu vinsæla hverfi, 6 - 7 svefnherb. og stofur. Bílsk.réttur. Auðvelt að hafa séríbúð á jarðhæð. Áhv. hagst. lán allt að 6,6 m. Verð 13,5 m. Skipti á ód. Parhús - raðhús BRATTHOLT — MOS. 197 fm glæsilega innréttað hús á þessum eftirsótta stað. 5 svefnherbergi og . rúmgóðar stofur. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Verð 11,8 m. HVASSALEITI Glæsilegt u.þ.b. 270 fm hús á þessum eftirs. stað. 4 - 5 svefn- herbergi. Rúmgóðar stofur. Arinn. Glæsilegur suðurgarður. Nýtt eldhús, baðherbergi o.fl. Verð 16,4 m. SELBREKKA - KÓP. 230 fm sérl. vandað raðhús ó þessum eftirsótta stað. 5 herb. rúmg. stofa og 45 fm sólstofa. Innb. bílskúr. Suðurgarður. Útsýni. Verð 13,7 m. EYKTASMÁRI - KÓP. Um 220 fm raðhús á 2 hæðum, 3 - 4 svefnherb. sjónv.hol og rúmg. stofa, Stórar suðursvalir. Að mestu fullb. eign. Áhv. 7,9 m. Verð 13,9 m FAGRIHJALLI - KÓP. M. aukalbúð. 235 fm raðhús vel staðsett í suðurhl. Kóp. 71 fm séríbúð á jarðhæö. Innb. bílskúr. Vantar lokafrágang. Áhv. 9 m. Verð 12,5 m. Hæðir VALLARGERÐI - KÓP. 125 fm vönduð n. sérhæð í tvíbýli. 3 herb. og rúmgóðar stofur. Allt sér. 26 fm bílskúr. Áhv. 7 m. Verð 11,4 m. Skipti m. á einbýli f Kóp. MELGERÐI - KÓP. 126 fm efri sérhæð í vönduðu þríbýli. 3-4 svefnherb. Parket, yfirb. suðursvalir, allt sér. 22 fm bílskúr. Hús klætt m. steni. Verð 11,7 m. REYNIHVAMMUR - KÓP. 106 fm n. sérhæð í vönduðu tvíbýli. 3 herbergi og stofa. Endumýjuð gólfefni, lagnir og fl. Allt sér. Bílskúrsréttur. Áhv. 3,4 m. Verð 8,9 m. Skipti möguleg á sérbýli í sama hverfi. GRASARIMI Nýtt. 196 fm e-sérhæð i þessu vandaða þríbýli. 3 - 5 svefnherb. Rúmgóðar stofur. Innb. bilskúr. Tilb. til að innrétta. Áhv. 6 m. Verð aðeins 9,7 m. BORGARTÚN - PENTHOUSE. 178 fm húsnæði á efstu hæð í nýl. húsi f nál. við nýja hverfið við Sóltún. Húsnæðið má hægl. nota sem skrifstofu eða glæsilega ibúð. Hagstæð lán. Verð 12,4 m. 4ra - 5 herb. FRAMMNESVEGUR, 5 HERB. 112 fm íbúð á 2.hæö f litlu fjölbýli. 3 rúmg. herb. og 2 rúmg. stofur. Suður svalir. Hús nýmálað. Skipti möguleg á 2-3ja. Verð 8,2m HÁHOLT - HF. 125 fm 4ra - 5 herb. íbúð á efstu hæð f litlu fjölb. 3-4 svefnherb. Rúmg. stofa, s.svalir. Áhv. 8 m. Verð 8,7 m. ÁSBRAUT - KÓP M. BÍLSKÚR. 86 fm falleg íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Parket, hús klætt með steni, mikið útsýni. 25 fm bflskúr. Áhv. 2,7 m. Verð 6,9 m. LUNDARBREKKA - KÓP. 93 fm falleg íbúð á jarðhæð í vönduðu fjölbýli. Sérinng. Parket ug flísar. Laus. Áhv. 2 m. Verð 6,9 m. GRETTISGATA M. AUKAHERB. 140 fm falleg ibúð á 3. hæð I vönduðu fjölbýli. 3 herb. og stofa. Suðursvalir. 2 aukaherb. i risi. Verð aöeins 8,4 m. KÓNGSBAKKI. 97 fm íbúð á 2. hæð f vönduðu fjölbýli. Sérþvottahús, suðursvalir, falleg ibúð. Áhv. 3,7 m. Verð 7,3 m. KRUMMAHÓLAR PENTHOUSE. M. BÍLSKÚR. 120 fm gullfalleg ibúð á 2 hæðum/efstu f vönduðu lyftuhúsi. 4 svefnherb. og 2 stofur. Suðursvalir. Parket og flísar. Nýtt vandað eldhús ofl. 26 fm bílskúr. Skipti. Verð 9 m. ★ ★★ MIKIL SALA ★★★ ★ ★★ VANTAR EIGNIR ★★★ Vantar allar gerðir íbúða, einnig raðhús, parhús og einbýlishús. Látið okkur skrá eignina ykkur að kostnaðarlausu. DVERGABAKKI. 104 fm falleg endaíbúð á miðhæð í vönduðu fjölbýli. 3 svefnherb. og stofa. Sérþvottahús, nýtt eldhús. Áhv. 2,0 m. Verð 7,2 m. NÖKKVAVOGUR. 105 fm falleg n-hæð ( tvibýli. Tvö rúmg. herb. og tvær stofur. Endurn. eldhús o.fl. Bilsk.r. Verö 8,2 m. KJARRHÓLMI - KÓP. Falleg ibúð á efstu hæð í þessu vinsæla fjölbýli. 3 svefnherb. og stofa. Suöursvalir. Hús klætt, sameign góð. Verð 7,2 m. SELJABRAUT M/BÍLGEYMSLU. Um 95 fm falleg ibúð á 2 hæðum. 3 svefnherb. sjónvarpshol og stofa. Parket. S-svalir. Bílg. Áhv. 4,1 m. Skipti mögul. á 2. herb. íb.Verð 7,5 m. HRAUNBÆR. 114 fm falleg endaíbúð á efstu hæð í fjölb. 4 svefnherb. Hús nýl. viögert og málað. Áhv. 4,5 m. Verð 7,9 m. FLÉTTURIMI - LAUS. 106 fm falleg íbúð á miðhæð í einu vandaöasta fjölbýli í Grafarvogi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stæði í bílgeymslu. Verð 8,7 m. STELKSHÓLAR. 104 fm falleg 5 herb. íbúð á 2. hæð ( góðu fjölbýli. Suðursvalir. 4 svefnherb. Hús viðgert og í góðu ástandi. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,7 millj. 3ja herb. KÓNGSBAKKI. 80 fm falleg íbúð á 1. hæð í vönduðu fjölbýli. 2 herb. og rúmgóð stofa. Sérþvottahús. Sérsuðurgarður. Verð 6,4 milij. HRÍSMÓAR GBÆ - LAUS 90 fm glæsileg íbúð á 7. hæð f vönduðu lyftuhúsi Parket og flísar, fallegt eldhús og baðherb. Tvennar svalir. Mikið áhv. Verð. 7,3 m. ÁLMHOLT - MOS. 86 fm neðri hæð i vönduðu tvíbýli. 2 svefnherb. og rúmg. stofur. Útg. f garð úr stofu. Laus strax. Ahv. 3,6 m. Verð 6,7 m. FLÉTTURIMI. 83 fm glæsileg fbúð á miðhæð í einu vandaðasta fjölbýli ( Grafarvogi. Sérl. fallegt eldhús og baðherb. Áhv. 5,3 m. Verð Tilboð. ORRAHÓLAR. 89 fm falleg (búð á 5. hæð í lyttuhúsi. 2 herb., sjónv.hol og stofa. Rúmg. svalir. Útsýni. Skipti mögul. á fb. með bílskúr. Verð 6,9 m. VIÐ MIKLATÚN. Um 60 fm falleg íbúð i 6 íbúða húsi. 2 herbergi og stofa. Fallegt eldhús og baöherb. Allt endurnýjað. Svalir út frá eldhúsi. Parket og flísar. Ahv. 2,7 m. Byggsjl. Verð 5,9 m. 2ja herb. HÓLMGARÐUR, SÉRINNGANGUR. 63 fm Falleg (búð á neðri hæð i vönduðu fjórbýli. Parket. Endumýjað baöherbergi ofl. Ákv. 3.1m Verð 5,9 millj. HVASSALEITI. 68 fm falleg íbúð á 1. hæð i vönduðu fjölbýli. Getur verið laus fljótlega. Verð 5,9 millj. VÍKURÁS. 59 fm falleg íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli. Áhv. 1,3 millj. Verð 5 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. í Austurb. LAUGARNESVEGUR - LAUS. 54 fm efri hæð í góðu tvíbýli/steinhúsi. Herbergi og 2 stofur. Parket. Ahv. 3 millj. Verð 5,2 millj. ÁSBRAUT - KÓP. 66 fm falleg ibúð á 3. hæð, efstu, f góðu fjölbýli. Parket, flfsar, endurn. baðh. og eldhús. Áhv. 2,3 m. Verð 5,4 m. FRÓÐENGI. 62 fm falleg íbúð á 2. hæð i litlu fjölbýli. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Ahv. 4,4 millj. Verð 6,3 millj. Skipti mögul. á stærri eign. HRAUNBÆR. 55 fm falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Hús nýviðgert. Áhv. 2,8 m. Verð 5,3 millj. REKAGRANDI - LAUS. 64 fm ibúð á jarðhæð [ vönduðu fjölbýli. Parket og flfsar. Sér suðurverönd. Áhv. 1,6 m. Verð 5,6 millj. GRUNDARSMÁRI - EINBÝLI. 200 fm einbýli á 2 hæðum til afhendingar fullb. að utan, fokh. eða lengra komið inni. Mögul. á 60 fm aukarými. Frábær staðsetning. LINDASMÁRI NÝTT. 220 fm raðhús. JÖTNABORGIR. Parhús. HLÍÐARVEGUR KÓP. - Sérhæð. MELALIND 2ja-4ra m/bílskúr. FÍFULIND - 3ja. 4ra. og 5 herb. GALTALIND - 3ja og 4ra herb. Vættaborgir 171 fm. tengihús á þessum eftirsótta stað. 4 herb. og stofa. 26 fm. bilskúr. Fullb. að utan, fokhelt að innan. Verð 8,6 m.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.