Morgunblaðið - 03.10.1997, Page 2
2 C FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
KÖRFUKNATTLEIKUR
ísfirðingar
verða sterkir
Unnu öruggan sigurá ÍR í Seljaskóla
ÍSFIRÐINGAR voru ekki íteljandi vandræðum með lið ÍR í Selja-
skólanum í gærkvöldi, sigruðu 98:77. Þeir tóku forystu allt frá
fyrstu mínútu og létu hana aldrei af hendi. Breiðhyltingar áttu
erfitt með að hemja stóru mennina í liði KFÍ, Bandaríkjamanninn
David Bevis og Friðrik Stefánsson. Lágvaxið lið ÍR mátti sín lítils
í teignum og ekki bætti úr skák þegar Olafur Jón Ormsson, sem
kom til liðs við KFÍ eftir dágott hlé á körfuknattleiksiðkun, tók
að hitta af miklum móð handan þriggja stiga línunnar.
KR-ÍA 73:81
íþróttahúsið á Seltjarnarnesi: íslandsmótið
í körfuknattleik, DHL-deildin, úrvalsdeild
karla, 1. umferð fimmtud. 2. október 1997.
Gangur leiksins: 2:0, 8:9, 17:19, 22.21,
28:35, 39:39, 41:45, 45:51, 52:60, 59:64,
64:64, 63:73, 73:81.
Stig KR: Kevin Tucker 19, Marel Guðlaugs-
son 17, Hermann Hauksson 13, Ingvar
Ormarsson 12, Óskar Kristjánsson 7,
Nökkvi Már Jónsson 3, Steinar Kaldal 2.
Fráköst: 15 í vöm - 23 í sókn.
Stig lA: Damon Johnson 26, Sigurður El-
var Eyjólfsson 23, Dagur Þórisson 10,
Trausti Jónsson 9, Alexander Ermilinskij
5, Brynjar Sigurðsson 4, Pálmi Þórisson 4.
Fráköst: 24 í vörn - 6 í sókn.
Dómarar: Kristinn Óskarsson og Björgvin
Rúnarsson.
yillur: KR 17 - ÍA 18.
Áhorfendur: 100.
Valur - Grindavík 70:86
íþrðttahúsið að Hlíðarenda:
Gangur leiksins: 0:7, 9:11, 18:20, 23:25,
■ .2:49, 36:55, 41:55, 43:62, 50:70, 62:82,
70:86.
Stig Vals: Brynjar Karl Sigurðsson 24,
Ólafur Jóhannsson 13, Bergur Emilssoon
12, Gunnar Zoega 8, Guðmundur Björnsson
4, Hjörtur Þór Hjartarson 3, Kjartan Orri
Sigurðsson 2, Ólafur Hrafnsson 2, Guðni
Hafsteinsson 2.
Fráköst: 28 í vörn - 2 í sókn.
Stig Grindavíkur: Darryl Johnson 38,
Helgi Jónas Guðfinnsson 13, Unndór Sig-
urðsson 13, Guðlaugur Eyjólfsson 5, Pétur
Guðmundsson 5, Rúnar Sævarsson 4, Helgi
Bragason 4, Bergur Eðvarðsson 2, ívar
Guðlaugsson 2.
Fráköst: 25 í vöm - 9 í sókn.
Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Ein-
ar Einarsson voru þokkalegir.
Villur: Valur 14 - Grindavík 13.
Áhorfendur: Um 150.
ÍR-KFÍ 77:98
Gangur leiksins: 2:7, 17:23, 28:37, 34:47,
40:54; 54:63, 64:72, 72:87, 77:98.
Stig IR: Lawrence Culver 28, Eiríkur Ön-
undarson 18, Hjörleifur Sigurþórsson 8,
Atil Sigurþórsson 6, Márus Arnarson 5,
Ásgeir Hlöðversson 4, Þór Haraldsson 3,
Einar Hannesson 3, Daði Sigurþórsson 2.
Fráköst: 21 í vöm - 11 í sókn.
Stig KFÍ: David Bevis 35, Ólafur Jón Orms-
son 25, Friðrik E. Stefánsson 14, Marcos
Salas 11, Baldur I. Jónasson 6, Guðni Ó.
Guðnason 6, Pétur Sigurðsson 1.
Fráköst: 33 í vörn - 20 í sókn.
Dómarar: Jón Bender og Rögnvaldur
Hreiðarsson. Dæmdu þokkalega.
Villur: ÍR 17 - KFÍ 17.
Áhorfendur: 360.
Keflavík-UMFN 92:98
íþróttahúsið í Keflavík:
Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 9:7, 15:15,
29:23, 39:33, 50:41, 52:52, 54:63, 64:70,
74:77, 81:90, 88:96, 92:98.
Stig Keflavíkur: Dana Dingle 25, Falur
Harðarson 19, Birgir Öm Birgisson 18,
Guðjón Skúlason 14, Kristján Guðlaugsson
10, Gunnar Stefánsson 2, Gunnar Einarsson
2, Halldór Karlsson 2.
Fráköst: 21 í vöm - 17 í sókn.
Stig UMFN: Teitur Örlygsson 23, Friðrik
Ragnarsson 22, Dalon Bynum 21, Páll
Kristinsson 13, Guðjón Gylfason 7, Kristinn
Einarsson 6, Örvar Kristjánsson 4, Ragnar
Ragnarsson 2.
Fráköst: 19 í vöm - 13 í sókn.
Dómarar: Leifur Garðarsson og Eggert
Þór Aðalsteinsson.
Villur:Keflavík 29 - UMFG 25.
’Ahorfendur: Um 500.
Haukar-Þór 99:63
íþróttahúsið við Strandgötu:
Gangur leiksins: 0:8, 17:11, 22:14, 32:19,
39:29,44:31 50:33, 63:42, 88:58, 98:63.
Stig Hauka: Sherrick Simpson 38, Sigfús
Gizurarson 13, Bjami Magnússon 10, Pétur
Ingvarsson 9, Ingvar Guðjónsson 8, Jón
Amar Ingvarsson 6, Daníel Ámason 6,
Baldvin Johnsen 5, Björgvin Jónsson 2,
Þorvaldur Arnarsson 2.
Fráköst: 30 í vörn - 16 i sókn.
Stig Þórs: Jo Jo Chambers 30, Hafsteinn
Lúðvíksson 13, Högni Friðriksson 6, Böðvar
Kristinsson 4, Sigurður Sigurðsson 4, Einar
Valbergsson 2, Þórður Steinþórsson 2, Dav-
íð Hreiðarsson 2.
Fráköst: 20 í vöm - 6 í sókn.
Dómarar: Kristján Möller og Jón Halldór
Eðvaldsson.
Villur: Haukar 26 - Þór 12.
Áhorfendur: 50
Meistaradeild Evrópu
A-riðill:
Aþenu, Grikklandi:
Olympiakos - Limoges (Frakkl.)...69:57
Mike Hokins 19, Dragan Tarlac 14, Johny
Rogers 14 - Nenad Markovic 14, Ig Okanse
10, Moris Smith 7.
B-riðill:
Treviso, Ítalíu:
Benetton - Telecom (Tyrkl.)......71:66
Zeliko Rebraca 19, Riccardo Pittis 12,
Andrea Gracis 10 - Mirko Milicevic 18,
Richard Scott 14, Sergei Bazarevich 12.
C-riðill:
Istanbúl, Tyrklandi:
Ulkerspor - Pau Orthez (Frakkl.) ....67:64
Harun Erdenay 18 - Dwayne Scholten 14.
D-riðill:
Bologna, ftallu:
Teamsystem - AEK (Grikkl.).......70:67
Dominique Wilkins 14, Carlton Myers 13,
Roberto Chiacig 13, David Rivers 10, Stef-
ano Attruia 7, Paolo Moretti 7 - Alexander
17, Prelevic 10, Andersen 10, Rivas 7, Pi-
erce 7, Hatzis 7, Larsenn 6.
Berlín, Þýskalandi:
Alba Berlin - Cibona (Króatiu)....74:73
Karassev 26, Alexis 17, Hamisch 13 -
Mulaomerovic 19, Rimac 12, Atkins 11.
Stuttgart - ÍBV 2:1
Gottlieb-Daimler leikvangurinn í Stuttgart,
Evrópukeppni bikarhafa, 1. umferð, síðari
leikur, fimmtudaginn 2. október 1997.
Aðstæður: Frábærar. Mjög góður völlur
og gott veður, logn og um 15 stiga hiti.
Mörk Stuttgart: Abkaborie (73., 76.)
Mark ÍBV: Bjamólfur Lámsson (80.)
Markskot: Stuttgart 26 - ÍBV 6.
Horn: Stuttgart 10 - ÍBV 2.
Rangstaða: Stuttgart 0 - ÍBV 5.
Gult spjald: Hagner (47.) Stuttgart, fyrir
brot.
Rautt spjald: Enginn.
Dómari: Marck Kowalczyk frá Póllandi.
Komst þokkalega frá sínu.
Áhorfendur: 12.500.
Stuttgart: Wohlfahrt - Haber, Verlaat,
Endrez - Djordjevic (Becker 58.) Soldo,
Balakov (Lisztes 82.), Poschner, Hagner -
Bobic, Raduciuiu (Abkoborie 46.)
IBV: Gunnar Sigurðsson - ívar Bjarklind,
Hlynur Stefánsson, Zoran Mijlkovic, Hjalti
Jóhannesson - Ingi Sigurðsson (Bjarnólfur
Lárusson 70.), Sigurvin Ólafsson, Sverrir
Sverrisson, Guðni Rúnar Helgason (Björn
Jakobsson 90.), Tryggvi Guðmundsson -
Steingrímur Jóhannesson (Leifur Geir Haf-
steinsson 85.)
Aðrir leikir
Jerevan, Armeníu:
Ararat - FC Kaupmannahöfn...........0:2
Morten Nielsen (87.), Mark Sesta (89.). 700.
• FC Kaupmannahöfn vann samanlagt 5:0.
Ajdovscina, Slóveníu:
Primoije Ajdovscina - AIK...........1:1
Mladen Rudonja (110.) - Nebojsa No-
vakovic (77.). Rautt spjald: Ales Kodelja
(Primoije), Johan Mjallby (AIK), Patrick
Englund (AIK). 5.000.
• Primoije Ajdovscina vann samanlagt 2:1.
Moskvu, Rússlandi:
Lokomotiv - Belshyna (Hv-Rúss.).....3:0
Vladimir Maminov (23.), Yevgeny Kharlac-
hev (41.), Dmitry Loskov (74.). 3.000.
• Lokomotiv vann samanlagt 5:1.
Búkarest, Rúmeníu:
National - Kocaelispor (Tyrkl.).....0:1
- Nuri Colakoglu (79.). 8.000.
•Kocaelispor vann samtals 3:0.
Graz, Austurríki:
Sturm Graz - Apoel Nicosia (Kýpur)....3:0
Hannes Reinmayer (3.), Ivica Vastic (29.),
Mario Haas (42.) 11.500
■Sturm Graz vann samtals 4:0.
Búdapest, Ungveijalandi:
BVSC Budapest - Real Betis (Spáni) ....2:2
- Humberto Alexis (8.), Perez Alfonso (48.)
1.000.
■Real Betis vann samtals 4:0.
Luceme, Sviss:
Lucerne - Slavia Prag (Tékklandi)...0:2
- Hristo Koilov (55. sjálfsm.), Robert Vagn-
er (74.) 5.000.
■Slavia Prague vann samtals 6:2.
Belgrade, Júgóslavíu:
Rauða Stjarnan - Ekeren (Belgíu)....1:1
Goran Drulic (18.) - Tomasz Radzinski (66.)
48.000. Rautt spjald: Drulic (Rauðu Stjörn-
unni), Michael Verstraeten (Ekeren).
■Ekeren vann samtals 4:3.
Riga, Lettlandi:
Dinaburg - AEK Athens...............2:4
Mikhail Fyedotov (34.), Sergei Isayev (62.)
- Demis Nikolaidis (35., 80.), Michalis Vlac-
hos (50.), Christos Costis (72.) 1.500.
■Arnar Gréatsson og félgar í AEK unnu
samtals 9:2.
Bratislava, Slóvakíu:
Slovan Bratislava - Chelsea.........0:2
- Gianluca Vialli (28.), Roberto Di Matteo
(60.) 15.000.
■Chelsea vann samtals 4:0.
Kilmarnock, Skotlandi:
Kilmarnock - Nice (Frakkl.).........1:1
Mark Reilly (31.) - Zoran Milinkovic (76.)
8.402.
■Nice vann samtals 4:2.
Kerkrade, Hollandk
Roda JC - Hapoel (ísrael)..........10:0
Peter van Houdt (19., 32., 70.), Garba Law-
al (41., 63.), Andre Ooijer 49. vsp., 85.),
Regillio Vrede (53.), Gabor Torma (72.,
90.) 5.000.
■Roda vann samtals 14:1.
Warsjá, Póllandi:
Legia Warsaw - Vicenza (ítaliu)......1:1
Jacek Kacprzak (56.) - Lamberto Zauli (87.)
7.000.
■Vicenza vann samtals 3:1.
Tromse, Noregi:
Trornso - NK Zagreb (Króatía).......4:2
Eftir framlengingu. Sjálfsmark á 13. mín.
Ole Martin Arst (74.), Svein Morten Johans-
en (90.), Rune Lange (115.) - Darko Bukic
(53.), Nino Bule (57.) 3.893.
■Tromse vann samtals 6:5.
Donetsk, Úkraínu:
Shakhtar - Boavista (Portúgal)......1:1
Mikhail Patkhvetia (78.) - Jorge Coutu (87.)
25.000.
■Shakhtar vann samtals 4:3.
íkvöld
Körfuknattleikur
DHL-deildin, efsta deild karla:
Sauðárkrókur: UMFT - UMFS..20
1. deild karla:
Borgarnes: Stafholtst. - Breiðabl. ...20
Handknattleikur
1. deild kvenna:
Vestm.eyjar: ÍBV - Grótta/KR.20
2. deild karla:
Fjölnir - Hörður...........20.30
Staðan var 54:40, gestunum í
hag, í leikhléi, en í hönd fór
kafli mistaka. ÍR minnkaði forskot
KFI snemma í síðari
hálfleik, með Eirík
Önundarson og mið-
herjann Lawrence
Culver í fararbroddi.
í fljótu bragði virðist Culver þessi
engan veginn geta fyllt skarð Tito
Bakers, sem lék með liðinu í fyrra
- að vísu leikur hann í annarri
stöðu.
Breiðhyltingum tókst að minnka
muninn í átta stig, en nær komust
þeir ekki. Culver var í villuvandræð-
um, sat nokkuð lengi á bekknum
fyrir vikið, en fékk að lokum fimmtu
villuna,_ eins og Ólafur Ormsson í
liði KFÍ. Hann var, ásamt Friðrik
og Bevis, mesti maður ísfirðinga í
leiknum, en Spánveijinn Marcos
Salas lék líka mjög vel - var yfir-
vegaður og stýrði leik gestanna af
stakri prýði. Að sögn Guðna Ó.
heimilinu i gærkvöldi. Lið meist-
araefnanna í
Qjndrj Grindavík virtist
Bergmann áhugalítið og illa
skrífar upplagt til að leika
gegn fallefnunum i
Val. Valsmenn börðust hins vegar
geysilega vel, en komust þó aldrei
nálægt sigri, og lauk leiknum með
öruggum sigri Grindavíkur 86:70,
sem var þó ekki sannfærandi.
Grindavíkingar byrjuðu betur og
skoruðu fyrstu sjö stigin. Valsarar
sem ekki voru á þeim buxunum
að gefast upp svo snögglega
minnkuðu muninn fljótt í tvö stig,
9:11, og var það helst fyrir tilstilli
Brynjars Karls Sigurðssonar sem
barðist hetjulega. Valsmenn héldu
í við Grindvíkinga fyrri helminginn
af fyrri hálfleik, en síðan ekki
meir. Grindvíkingar breyttu um
vörn, fóru í pressuvörn á allan
völlinn og skoruðu 24 stig á móti
7 og breyttu stöðunni úr 25:23 í
Guðnasonar, þjálfara KFÍ, kom
hann á laugardag og hafði aðeins
verið með á þremur æfingum.
„Hann vísaði okkur veginn,“ sagði
Guðni.
„Það er alltaf gott að byrja með
sigri. Við sýndum misjafna frammi-
stöðu í þessum leik - góða og
slæma. Við byijuðum mjög illa í
síðari hálfleik, en lékum vel í upp-
hafi þess fyrri. Við erum með marga
góða leikmenn, sterkan mann í
hverri stöðu. Hópurinn er þó ekki
mjög breiður, en það sama má segja
um mörg önnur lið í deildinni, sem
nota yfirleitt ekki um sjö menn í
hveijum leik,“ sagði þjálfarinn.
Fátt annað en fallbarátta blasir
við ÍR-ingum í vetur, ef marka má
frammistöðu þeirra í gær. Þrátt
fyrir að vera fullmistækur, er Culv-
er yfirburðamaður í liðinu, en Eirík-
ur Önundarson átti góða spretti.
Hann hefur þó oft haft sig meira
í frammi en í gær.
49:30. Grindvíkingar héldu þessum
mun út hálfleikinn og fóru til bún-
ingsherbergja með 55 stig á móti
36.
Valsmenn komu ákveðnari til
síðari hálfleiks, skoruðu fyrstu
fimm stigin og börðust vel. Grind-
víkingar rönkuðu við sér og með
Darryl Johnson í fararbroddi sem
gerði alls 38 stig áður en hann fór
útaf lítið eitt meiddur þegar sex
mínútur voru eftir, náðu þeir að
halda 15 til 19 stiga mun út leik-
inn og uppskera sigur 70:86.
Grindvíkingar spiluðu án Grikkj-
ans Konstantin Tsartsaris sem
ekki hefur fengið leikheimild, og
að sögn Benedikts Guðmundssonar
þjálfara lítur ekkert út fyrir að
hann fái hana í bráð. Valsmenn
spiluðu á hinn bóginn án Banda-
ríkjamannsins Todd Triplet sem
var meiddur. Þá vantar greinilega
breidd í lið sitt, sem er mjög ungt.
En með baráttu eins og í gær-
kvöldi eru þeir engu liði auðveld
bráð.
DALON Brynum lék vel fyrir Nja
með br
ÍSLANDS- og bikarmeistarar Kefl-
víkinga töpuðu óvænt í sínum
fyrsta leik í úrvalsdeildinni f Kefla-
vík í gærvköldi þegar þeir mættu
nágrönnum sínum í Njarðvík.
Njarðvíkingar voru þó ekki upp á
marga fiska lengi vel og í hálfleik
höfðu meistararnir örugga forystu
50:41. En í síðari hálfeik snerist
taflið við. Njarðvíkingar voru þá
óþekkjanlegirfrá fyrri hálfleiknum
og það tók þá aðeins þrjár mínút-
ur að jafna metin. Síðan sigu þeir
hægt og bftandi framúr heima-
mönnum sem fundu einfaldlega
ekkert svar við yfirveguðum leik
Njarðvíkinga sem sigruðu 98:92.
Fyrri hálfleikur var frekar tíðindalít-
ill. Keflvíkingar voru þá mun betri
og virtust hafa öll ráð í hendi sér. En
í síðari hálfleik var eins
Björn °g allt færi úrskeiðis.
Blöndal Bandaríkjamaðurinn
skrifar Dana Dingle fékk sína
fjórðu villu þegar á upp-
hafsmínútunum og gat því ekki beitt
sér sem skyldi. En ekki er það næg
Essen lagði
meistara Lemgo
ESSEN, Iið Patreks Jóhannessonar, vann sinn fyrsta leik i gær-
kvöldi er það lagði meistarana í Lemgo, 27:24 á heimavelli, eftir
að staðan hafði verið 12:10 Essen í vil í hálfleik. Sigurinn geta
leikmenn Essen fyrst og fremst þakkað Stefan Hecker, 38 ára
gömlum markverði sínum. Hann átti stórleik og varði alls 26
skot. Ekki er ljóst hvort Patrekur Jóhannesson lék með Essen
að þessu sinni, en hann hefur ekki leikið með félaginu til þessa
á leiktíðinni vegna meiðsla. Skönimu áður en leikurinn hófst
voru litlar líkur á að hann yrði með, altént var hann ekki á
meðal þeirra sem skoruðu.
Edwin
Rögnvaldsson
skrifar
Létteneng
inn glans