Alþýðublaðið - 01.02.1934, Page 2

Alþýðublaðið - 01.02.1934, Page 2
FIMTUDAGÍNN 1. FEBR. 1034. ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Skpdisala I nokkra daga, Káputau — Gardínutau — Storesefni — Morgun- kjólaefni — Georgette — Silkiefni — Ullarkjólatau Kvenpeysur og vesti. —Silkisokkar og margtfleira. Flest af pessum vörum selst fyrir hálfvirði. Verslon Karólíno Benediktz. Laugavegi 15. — Sími 3408. Happdrætti Háskóla Islands. Dragið ekki frasn á síð- nstu stnndu að k a n p a hl utamiða* Tekju* og eignar-skattur. Samkvæmt 2. grein tilskipunar 4. ágúst 1924 er hér me'ð sk-or- að á ala þá, er ekki hafa pegav seint framtal til tekju- og eignarvskatts, að senda pað sem fyrst, ©n ekki sieinina en 7. febrúar, til skattstofunnar, Hafaarstræti 10. Ella skal „áætia tekjur hains og e-igin svo ríflega, að ekki sé hætt við, að upphæðin sé sett lægri «n húin á að v-era í raun- og veru“, samkvæmt 33. gr. lag-a um tekjuskatt og eignarskatt. Pað skai tekið fram, tii þess að fyrir- byggja misskilining, að ofanriitað giMir jaf-nt fyrir verzlanir -og * féíög sem einstaklin-ga. Skattstofan veröur opin kl. 10—12 og 1—5 til 7. febrúar. Skattstjórinji í Reykjavík. / Eystelnn Jónsson. Tátryoglnoarhlntafélagið Nye Danske af 1864. Líftryggingar og brnnatryggingar. Bezt kjör. Aðalumboð fyrir ísland: Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171 HANS FALLADA: Hvað nú —t ungi maður? lslenzk pijðing eftir Magnm Ásgeirsson. „Ég get unnið hvaða v-erk seim vera sk-al,“ segir Lauterbach. „J-æja,“ segir Emil bliðl-ega, „úr því að þér segið þ-að sjálfur, þá skal ég ináttúrliega ekki haf-a á móti þvf, en -þó v-erð ég nú að efast dálítið um það. Þrjótannir hafa svikið mig um að vkoma og vetmrbyggið verður að far-a í g-egn um hr-einsaran-n einu sinnii einn — og ég hafði nú eiginil-ega hugsað m-ér að biðja yður að s-núa hreinsaranum.'‘ — Þetta er alveg hámark ósvífninnar, og Kleimholz er það vel ljóst sjálfum — því að þetta er ekki verk, sem skrifstofufólkið á að viin-na, og þar að auki þarf til þiess sterka og óm-eidda handleggi. „N-ei, farið annars heidur heim til yðar, Lauterbach, en laun borga ég ekki fyrir þessa daga, því að þessi forföll eru ekki sjúkdómsforföll." „Eg get v-el sinúið hreinsaramnm,“ segir Lauterbach óður og uppvægur „Jæja, hafið það -eiins og þér viljið. Svo kem ég upp tii yðar fyrir klukkam tólf og læt yður vita hvað uppsögninni yðar líður.“ Og Lauterbach tautar eiitthvað óskiljanlegt fyrir mun-n-i sér og dregst með siin-n liemstr-aða lík-ama út úr dyruinum. Nú býst Piinmeberg við því að röð'm sé komin að sér, en það er nú eitthvað annað. Emil vikur- ekki að hoinum -einu óTuota-orðii. Hann er þvert á móti svo bliður á mannin-n, að Pinneberg fimst nóg um. „Það eru geðsliegir fuglar þessir félagar yðar, Pi-nmeberg,“ siegir hamy „Þ-eir eru báðir sömu s-kepinurnar; þar er enginn mumuir á.“ Pinn-eberg svarar engu. „En þér eruð aftu-r á mlóti eins og nýslegiinn tuskildingur í dag, PMneberg. Svoma mann get ég ekki farið að setja í (mein s-kítv-erk í dag. Giefið míér afr-it af reikniwgum Hönow-biúsibs' til 31; ágúst. Gætiö fynst: og fremst að hálmseíndingunum. Einu sinni afgreiddu þ-air hafrabjáim í staðinn fyiíijr rúghálm, og ’við- takandi kærði yfir sendbigunmi." „Ég ma-n eftir þessu,“ segir Pininebierg. „Það var vagninn. siem för til veðreiðahiesthús-&i!ns í Karlh-orst:.“ „Þér eruð réttur maður, Pinncbcrg. Svona mann eir hægt a-ð nota. Ef alt fólkið mjanins væri nú sv-ona, þá væri nú gama-n að lifa. Verið þér inú sælir, Piijhinieberg; þér sjáið um þetta.“ Piinnieberg er í sjöunda himinii. Engm hætta á að mis-sa stöðun-a ! Engi-n hætta á að hanjn geiti ekki -séð fyrfrr Dengsa-, þ-egar ý>ar að fcemur! — En alt í einju llýstur skelfilegri hugsu-n, n-iðíur í hann eiins og eldingu: „0g ég aulabárðurinn s-á arná, hefi lofað þivi upp á æru -og s-amvizku, a,ð s-eg:ja uþ»o stöðuinu-i, ef hiniir v|euð,íJ látinir far-a! Og ég sijálfur Var tsá fábjáni, að stinga sjálfur upp á þessu! Auðvitað rekur hanin okkur aJIa saman þrjá!“ / Nú er sú stund köntíjn, að iPinineberg glímiir við enjgöilfiírm jsiinin, Hann fær áreiðanl-eg-a -ewgá stöðu, hv-orki í Ducberov né annarg staðar. H-ainn rifjar 'upp fyrjr sér árjsfjójfðunjgiwn, sem hann vaH" atvimnulaus, áður -en hann fcom t,il Bergmanns — og nú eru þau tvö og v-oin á einu í vjðbót. Hanin hugsar til félaga sinna beggja, sem hainn getur í rauninni ©kki f-elt rsig við og báðlfr þyldu betur áð mi-ssa stöðuina hel'dur en hainin. Hann hugsar um það, að ekki sé inú einu sinn-i víst, að himir haldi saminjnglinn. Hann hugsar út í jþað, að ef hann síegi up.p s'tfiöunini, ffái hlnnlh engaw - atvimwu*- 1-eysisstyrk -um langan tímia1, í refsingarskyni fyrir það, að hverfa ótilin-eyddur frá atvinnu. Hawn hugsar um Pússier, um Bergtnann, um Mariu Kleinholz, og lo-kslns fer hanin ált í einu að hugsa uni íwóður sina. Svo fer hawn (að hugsa um mynd, sem ér í: „Leyndar1- dómi móðemjsiins“, af fóstri, sem k-omið er á þ.i|iðjá mánuð. Nú er Dengsi -kominn þetta á leið — eins o.g hárlaus moldvarpa — — — hræðileg tjlhugs-uW ! Og hann hugsar iengi um þetta. Hainn æðir fr-am og aftur mjlili gluggains og sætiis slns. Pússieij ætiaði að fara til slátraraws fyrir hádegi; bara að hawn gæti wiú náð í hana og talað við hiana. Pússer veit svo nákva>m!ega hvað hægt er að verja gagnvart sjálfum sér, án þess að fá samvizkubjt. Æ, Pússer; bara að þú kæm-ir fratn hjá wúwa! Æ, elsku Pússieir;, -kom-diu, komdu! — — Dynnar opnast o,g jnn mjakast M-aría Kleinhoilz með fuit fangið aí þvotti. Það er g.am|alil s,iður og hefð þar á heimiliinu, að fyrtt hluta mánudags m-egi kvewfölkið brjóta saman þvott í skrif- stofunni á stóra borðinu, og þá á að ver,a búið að ta-ka ait af horðinu, s-v-o að kvenfólkið og þvotturinn kom-ist að; Viðskiptasamningnr Breta og Rðssa era næstnm fillgerðir. LONDON. UP. FB. Uinited Pness hefir fregnað, að uppkast að viðskiftasajnningi millli Breta -og Rúss.ávier iwæstum því ful-lgert. Ágreimingur mn ýms sem þó eru taliin smávægil-eg, kawn þó að valda nokkrum drætti á því, að viðskiftas-ammingurinin verði uwdirskrifaður. Undirskrift samningsiws kann að dragast nokkrar vikiir, en ekki dregið í efa, að af samningsgerðinni verðí. sovétstjónninni. • _ Deila um biblíuhandritið „Codex Sinaitlcus". Enkibiskupiinn af Sinai hefir til- kynt British Mus-eum, að Sinai- klaustur eigi handritið Oodex Si- waiticus með réttu, og mælst til þess, að; það yrði sent klaustrinu sem fyrst. British Museum keypti hain-dnitið mýlega fyrir -of fjár af Á morgun (löstudag) kl. 8 síðd. .Maðnr og kona‘. Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Sími 3191. Geymsla. Reiðhjöl tekin til geymslu. Örninn Laugavegi 8 og 20, og Vesturgötu 5. Símar 4161 og 4166 Kaupið hina nauðsynlegu bók, „Kaldir réttir og smurt brauð“ eftir Helgu Sigurðardóttur; þá getið þér Jagað sjálfar salötin og smurða brauðið. Tilbynning. Meistanar þeir, sem mikið ætla að byggja, mættu þá beztu lieiðbeiiningu M.k. Gotta V.E. 108 er til sölu, Menn semji við Guðmund Ólafs cand, jur. í Útvegsbankanum. Stænsta til smæs-ta „Grjóthetms- grqót ad. skMja!1,, geta þeir fengið hvenær sem þeir i viija. Spyrjið um Grjóth-eimsgrjótið smáa -og stóra; góðfnægir dre-ngir svar,a þá sem ber. HrilngiÖ í 1884, ef að þið vilduð haf-a tial af mén. Jánns Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.