Alþýðublaðið - 03.02.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.02.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 3. FEBR. 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ 2 LESBÓK ALÞÝÐU Ritstjóii: Þóibergur Þóiðarson. Kvalaþorsti nazista. Réttarhðldin fi Leipzig. FoTðalegt réttarfar.' í réttaThölduinum í Leipzig komiu stundum fyrir atvik, sem vörpuöu ainnaö veifiö á þau veikri skiimu af réttarfari siðaöra þjóða. tBn í öltum meginatriöum brutu þau samlt í beinan bág við fiestar þær hugmyndir, sem í lýðræöis- löndum eru skildar við réttvísi og réttaxvenjur. I öllum þjóðfélögum, er náð hafa þeim þroska að heita réttar- þjóðfélög, lýtur réttarrannsóknin að því að lfeiða það í ljós, hver valdur sé að því afbroti, sem rétturálnn hefir til meðferðar. Fyriir ríkiisréttinum í Lieipzig var þessu ekki þainn veg farið. Hann spurði ekki um það, hver, hefði brent ríkisþingshúsáð. Rikisrétturinn í Leipzig lét sér nægja að spyrja: Hafa kommúmstar kveikt í ri’kis- þiingshúsinu eða hafa þeir ekki gert það? Innan þessara þröngu takmarka fór öll réttarrpnnsókm- im fram. Rannsóknimar leiddu það í ljós, að kommúnistar hefðu eng- am þátt átt í brunanum. Þær sýndu það einnig, að Lubbe gat ekki einn framkvæmt íkveikjuma, og því höfðu nazistar líka frá því fyrsta haldið fram. En hverjir voru þá samsekir van der Lubbe. úr því að kommúmistarnir voru það ekki? Hverjir voru þessir 10, sem ákæruvaldið staðhæfði að hefðu kveikt í þinghúsinu með hoinum? í stað þiess að rannsaka ti,l hlítar þetta mikilvæga aitriðd, þá hætti rétturinn einfaldlega ramnsókninni, þegar útséð var um, að hann gæti sakfelt komm- úmistana. Og það er ásamt mörgu öðru þetta, sem skipar rikisrétti nazistanna í Leipzig á bekk með 'dómstólum, sem ekki tíðkast í þjóðfélögum siðaðra manna. Markmið réttarhaldiain'na stóð ekki á hærra siðferðisistigi en það að streitast við að sairnna glæp á saklausa menn og fá þá dæmda til dauða. Og þetta hefði réttvísi inazistanna óefað tekift, ef öM réttlætismieðvitund heims- ims hefði ekki staðið á öndi|nni yf- ir hverju,orði og hverri hrieyfiijngu, sem fram fór á þessu furðulega dómþingi. Ákæruvaldið hafði þar að auki hent sú skyssa að draga inn í málaferiin saklausan mann, er stóð löigmönnum nazista framar að gáfum og andlegum glæsdleik. Þeasi maður var Dimitroff. Með vöm sinni fyrir réttinum, spurn- ingum síhum, hnittnum tilsvörum og áræði láust hann í raun og veru upp öllu svindlinu, sem fólst bak við þennan skri'paleik. Þaö var því éngin furða, þó að mamn- tegund mieð gáfnafari og siðferð- isþroska Goierings kallaði Dimi- troff fyrir réttinum „glæpama,n:n“, sem ætti „að vera henigdur“, og gæfi hoinum í skyn, hvílik örlög biðu hams, þegar hann væri laus undan vernd réttarilns. Til þess,að gefa ykkur ofurlitla hugmynd um, hve ófyrirleitin, en jafinframt vesöl og vanhugsuð frammiistaða nazistanna var fyrir réttiinum, skulu hér tilgrei.nd að- alatriiðin úr vitniisburðunum, sem vitni ákæruvaldsins báru gegn Torglier. Þegar svo var komið, að rétt- uriun gat með engu hugsanlegu móti blekt heiminn með neinum, sýndarsönniunum fyrir þátttöku Búligaranna í þinghúsbrunianum,*) beiindust allir kraftar réttvísinM- ar að því að sainna sekt Tor- glers. Ríkilssaksóknarinn Werner gerði alt, seim unt var, til þess að fá hann. hengdan. Svörnustu pólitískir fjandmenn hans eru leiddir fram sem vitn'u Glæpa- meun eru látnir vitna gegn hon- lum þvert ofajn í þá alviðurkendu réttarvenju siðaðra ríkja að leyfa leíkki slíkum afbrotamcunum að bera vitni fyrir rétti. Með sekt eða sakleysi Torglers stóð eða féll sú höfuð- kenning ákæruvaldsins, að komm- únistar hefðu framið íkveikjuna sem merki um b-orgarastyrjöld. Ef þetta Mfakkeri nazistanma reyndist nú helber heilaspuni, þá gat það skapað slæmar grumsemdir og komið á gang miður frægilegum orðrómi í Þýzkalaindi og utan landamæranna. Því var um að gera að forblíva nú fram í raluðr an dauðann fast við öll rang- hermi. Lögreglunni hafði iekki tekiiist, þrátt fyrir margra mánáða riann- sókn, að finna eitt einasta spor etftfr þessa hér um bil1 tíu menn,, seim ákæruvaldið hélt hiklaust fram, að van dier Lubbe befði án alls efa haft með sér við íkveikj- una. Engar sannanir, meira að isegja mgar. líkur, komu heldur fram við réttarhöldin gegn Tor- glier. Þar á móti vitnuðu gegn hoinum nokkur ljúgvitni, og fram- bufð þessara mainina taldi ákæru- valdið rök fyrir sekt hans. Glæpamean leiddir fram sem vitni. Eitt af þessum vitnum, sem 'komu fyrir réttinn, var giæpamað- ur, er þá sat) í fangelsi fyrir rán. Sá hét Lebermann. Hann bar það, að hann hefði hitt Torgler við á- kveðið tækifæri og fengiö þá mik- ið traust á honum. Torgler hefði síðan fengið sig til að heita sér aðistoð við að kveikja í þinghús- iinu, og skyldi brennan gerð 6. imarz 1933. 1 þófcnun fyrir hjálp- iina hefði hann lofað sér 14 000 imörkum. En Lebermann kvaðst eftir á hafa fengið saimvizkubit og brugðið ioforðinu. Eftir það hefði Torgler ofsótt sig með stjómlausu hatri og meðal annars leitað isig uppi og banið sig bylm- íngshögg í kviðinn, svo að hann hefði orðið að leggjast á sjúkra- hús. Loks hefði hann leitað vemd- *) Dimitroff var t. d. stadduf í eimlest milli Munchen og Berlín kvöldið siem þinghúsið brann. ar iögneglunnar gegn ofsófcnum Torglers. Þegar farið var að rannsaka vitnisbunð Lebermamns, leit sann- leákuriinn svona út: Lebenmann var sóttur í fangelsið í Hami- borg, þar sem hann sat þá fyrir rán. Hann hafði aldnei leitaö vemdar lögneglunnar giegn of- sóknum af hálfu Tonglers, heldur var hann tekinn fastur eftir legu á sjúkrahúsi, vegna þess aÖ hann þektiist aö vera glæpamaður, er lögreglan var þá aö leita að. Þrátt fyrir þetta hafði Lebiermann verið leyft aö vinna eið að framr burði sílnum við lögregluyfir- heynsiuma. Ríkisrétturinn tók ekki eið ( af honum. En Wemer ríkis- lögmaður táldi samit í ákæruræðu siinni Lebermann í höfuðatriðun- um áreiðamlegt vitni og skírskot- aði til framburðar hains til þess að fcomaist að eftirfarandi álykt- un: „Torgler er mjög auðveldlega vífs til að hafa framið sfík verk.“ Annað vitnið var Kunzach, er þá hafði tvisvar sinniuim verið d,æ:mdur fyrir kynferðisafbrot við böm- Hann hafði áður verið í kommúnistaflokknum, en var rek- inn þaðan. Kunzach var ekki sótt- lur í fangelsið til þess að bera, vitini, hel'dur hafði hann gefiið sig sjálfur fram við fangavörðinn. Kuinzach bar það fyrir réttin- um, að árið 1930 hefði hann tekið þátt í tilraunum kommúnis'ta með .sprengiefni. Þessar tilraunir hefðu farið fraih í leyniholu í Wuhl- heidie-.skóginum. Torgler hefði verið þar. Þar kvaðst vitnið haía feingið að vita, að kommúniistar hefðu í undirbúningi sprenigf'uefna- áriásir á opinberar bygginigar. Enn friemur kvaðst hann hafa heyrt van der Lubbe halda ræðu í Dusseldorf árið 1925, þar sem við hefðu verið Torgler, Nau- imann og fleiri leiðtogar, sem hann kvaðist pekkja rrtjög vel. Þegar Kunzach var sýnd mymd af Naumann, sem hann sagðist þekkjaWel, og hann var spurður, hver þetta væri, gat hann ekki sagt það. Hann kvaöst þekkja Torgler vel, en því meitaöi Tor- gler. Kunzach kvaðst eitt sinn hafa átt samtal við hainn á skrif- stiofú hans í Karl , Liebkniecht- húsinu, en þar hefir Torgler aldr- ei haft nieina skrifstofu. Hann kvaðst hafa heyrt Torgler flytja ræÖU í „Nieue Welt“ á tíma, sem hann tiltók. En Torgler hélt þar þá enga ræðu og hafði þá ekki flutt þar ræðu í mörg ár. Þar að auki er þa;ð vitað, að 1925 var van der Lubbe aö eins 16 ára, og gat ekki haldið ræðu þetta ár sem kommúnistiskúr leiðtogi. Loks er það sannanilegt, að hann bjó þetta ár í Leyden og fór aldrei út fyrir landamæri Hollands. \ Finn vitnin. Höfuðvitinin gegn Torgler voru nazistaþingmennirnir Karwahn og Frey., Austurríkismaðurinn Kroyer og Webenstiedt, skrifstofustjöri biaöaskiiifstofu mazistá í rikisþing- inu, ásam,t Döscher ritara hams. Karwahn skýrÖi frá því, að hann og Frey og Kroyer befðu allir isameiginlega séð Torgler tala við van der Lubbe í gamgirii- um fyrir utam flokksherbergi kommúnista í ríkisþingshúsiinu. Þetta átti að hafa verið milli klukkan , háiffjögur og fjögur dagiinn sem branin. Frey hefir samt sem áður ekki séð van dier Lubbe. Hins vegar sagðist hann háfa ásamt Karwahn og Döscher hafa igengið tvívegis fram hjá Torgler, þar sem hann hefð'i set- ið á viðræðu við Popov. Þetta hafði þó hvorki Karwahn né Kroyer séð. Kroyer kvaðst þar á móti þekkja van der Lubbe. Weberstedt major fann bruna- daigiinn sterka benzínlykt út úr herbiergi kommúnisitaflokksins. Hánn hafði þar að auki séð van dier Lubbe og Tanef bera dular- fulla kistu gegnum þinghúsgang- ana! ( Á þessum vitnisburðum, sem voru eiðfestir, var svo reist sökin á Torgler. En svo skeður það furðulega'fyrirbrigði, að sjálft á- kæruvaldið verður að ógilda þessa eiðfestu vitnisburði preláta sinnia, vegna þess að engar sann- anir var hægt að fiska upp gegn Búlgururium. Að eins. þeim vitn- isburði Karwahns, að hanm hefði séð van der Lubbe og Torgler saman, var haldið eftir. Vitniis- burður Karwahins þótti sennilegri ein framburður hinna aðalvitn- anna. Karwahn er sem sé svarinn fjandmaður Torglers. Hins vegar bar Torgler það fyrir réttinum, að hann hefði aldrei séð van der Lubbe fyr en í réttarsalnum. Karwahn og Frey höfðu borið það fyrir lögregluréttinum, að þelr hefðiu þózt sjá Koiemen kom- múniistaþingmann í félagsskap méð van der Lubbe og Popoff kl. 4 brunadagiinn. Þessi vitnisburður var tekimn aftur, þegar Koenen gat isannað það, að hann var istaddur á alt öðrum stað á þass- um sama tíma. Hainn var þá semi sé á tali við; lögregluna og kom ekki aftur til þinghússins fyr en að klukkan var tuttugu míinútur ,yfir sex. Torgler imundi það vel, að hanin hefði séð þá Karwahtn, Frey og Kroyer ganga fram hjá sér. Og hann kvaðst hafa furðað sig mjög á því, hvers vegna þeir befðu hvest svo á sig augun. En hann ■sagðist ekki hafa átt þar tal við van der Lubbe, heldur við Florin- kommúnista og Oehm blaðamann,. Uim benzíinlyktina er þetta að segja: Það kom í ljós við yfir- heyrslur sérfræðinga, að henziín. hafði ekki verið inotað við A- kvieikjuina, beldur eitthvert ann- að brenniefni. Og enginn af um- isjónarmöinnum þinghússins kann- aðiist við lyktiina. Geta má þess í sambandi við hiina ðuiarfullu kistu, sem Tanef og van der Lubbe áttu að hafa veriÖ að rogast með gegnum þinghúsgangana, áð Tanef skilur ekki stakt orð í þýzku og van der Lubbe kummi ekkert i búlg- örsku. VitmiÖ Döscher sór, að hann hefði þekt Dimitroff af ljósmynd af Dimitroff þeim, siem fraimidi sprengin|gu:na í dómkÍTkjunni í Sofía. Hvort tveggja væri sami maðurinn. En þessi Dimitroff var reyndar alt annar maður en sá Dimitroff, sem kærður var fyrir ríkiisþingshrunann, og það upp- lýstist rneira að segja, að þeir voru mjög óliírir. Þar að auki hafði rikisþings-Dimitroff alskegg. þegar kirkjuspremginigin varð, en var nú rakaður. Or þessum réttarins artikúlum gietum við dregið þá lærdóma, að „vormienn" hins „nýja Þýzka- lamds“ klígjar ekki við að sverjiá ranga eiða, jafnvel þó að þeir fcostuðu inokkra saklausa menn lífið. Tiigangurinin. heigar meðalið. Eimn lítill karl, Zimmermann að mafni, lausablaðiamaður við Lokal-* Anzeiger, skýrði frá því fyrir rétt- imum, að Torgler hefði talað við |sig í sporvagni nokkrum dögum fyrir bruinann og hefði þá haldið brannuræðu í opnum sporvagni (fyrir andistæðingi, sem var póli- tfekt lengst til hægri), þar sem hann hefði afhjúpað fyrirætlainir kommúinista og sagt, að bráðlega skyldi eldmerkið blossa upp. Vitnið Pretsch-MöHer, nábúi Torgliers, tielur sig hafa séð hann með tyæi; grunsamlíegar skjala- töskur á bruinadaginn. Þetta var eini vitniiisburðurinn gegn Torgler, siem ekki var beinlínis upploginn. En töiskurnar voru bara fullar af dagblöðum. Torglier hefir sjúk- lega á'striðu til að lesa blöð. Þetta voru helztu vitnisburð- irjniT, isem fram komiu í réttinuro gegin Torgler. Glæpaferlll Torglers. Athafnir Torglers brunadaginn gefa ekki rnikið tilefni til grnn- semda. Hann fer út úr þinghúsimu kl. 8,38 eða 8,35 um kvöldið á- samt Koemen flokksbróður sín- um og frú Rehme ritara. (Frú Rehrrne, siem var allan daginn hjá Toiiglier, var ekki kölluð fyrir réttinn).- Þau fara í Aschinger- kaffihúisið við járnbrautarstöð- f'ina í Fráiedrichstrasse. Báðtir þjón- arnir á kaffihúsinu báru, að þau hefðiu komið þangað milli klukk- an háifníu og níu. Meðan þau s'itja á kaffihúsinu, segir annar þjónninin þeim frá brunanum. Tongler trúir fyrst ekki sögunni, ©n isannfærist, nær í sporvagn og heldiur út að þinghúsinu. En hann kemsit þar hvergi að, því að alt er afgirt og múgur og marg- menni í kni.ng. Hann snýr því aftur tii kaffihússiins. Klukkan hál'ftóilf fara þau út og á annað kaffihús, siem var við Alexander- platz og rétt hjá lögreglust:öðiin,ni. Þar talar Torgler við nokkra Imenm í síma. Hann verður of sieinn fyrir til þiess að ná síðustu jfáijnhrautariestinni, er gengur út að Karlishorst, þar sem hainn býr. Hann gistir því um nóttina hjá Kuhne, ritara kommúnistaflokks- insi. Um morguninn er Kuhne tek- inn fastur, ien Torgler fer á lög- reglustöðina og lýsir þar yfir sak- leysi sílnu og kommúnistaflokks- iins. Þá.er hann gripinn af lög- reglúnnii og settur í fanigelsi. Nú skulum við reynia að átta okkur bietur á þessum hlutum með því að virða þá fyrir okkur frá isjónarmdði sakborningsíiins. t fynsta lagi ætti Torgler aií Innilegt þakklæti til allra þeirra er auðsýndu samúð, hluttekningu og vináttu við jarðarför Þorleifs Árnasonar múrara. Helga Helgadóttir og börn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.