Alþýðublaðið - 03.02.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.02.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 3. FEBR. 1934. Nú fást fallegir, ödýrir kjólar hjá Marteini Einarssyní & Go. AIÞÝÐUBLADI LAUGARDAGINN 3. FEBR. 1934. BETKJA VÍKURFRÉTTIR Allir fara ánægðir af útsðlunni hjá Marteini Einarssyni & Co. Gamla Báé Valsaparadís. Skemtileg og fjörug Wien- aróperetta (tal- og söngva- mynd) í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Charlotte Snsa, José Wedorn, Gretl Theimer, Ernst Werebes, Poul Hörbiger o. fl. úrvalsleikarar pýzkir. Engin aukamynd. Til söla ágætt yfirsængurfiður. mjög ódýrt, og nýr yfirfrakki, sér- stakt tækifærisverð. Ránargata 7 A, fyrstu hæð. Carl Ólafsson, Ljósmyndastofa, Aðalstrœti 8. Ódýrar mynda- tökur við allia hæfi. Ódýr póstkort. Allir bjólar, einnig hinir nýj- usto, með mjög niðursettu veiði. Komið og sjðið! NINON, Austurstrætip‘2. I'I, Opið”2 — 7.J§gy fer á mánudagskvöld (5. febr.) til Breiðafjarðar og Vestfjarða og kemur hingað aftur. Farseðl- ar óskast sóttir fyrir kl. 2 á mánudag, og vörur afhendist fyrir sama tíma. Skipið fer héð- an 14. febrúar til Austfjarða og Kaupmannahafnar. „Goðsfoss" fer á miðvikudagskvöld (7. febr.) i hraðferð vestur og norður. „Hið ráðandi kyn“, svo iniefnir Ragnar E. Kvarari erjndl, sem hann ætlar að flytja í útvarpið kl. 15,30 á morgun Enginn útvarp sræðumaður mun ieiga eiins maiga un.n,endur og á- heyrendur og Ragnar E. Kvaran, enda hafa fyrirlestrar hans verr ið eitt af pví allra bezta, sem út- varpið hefir flutt. Jafnaðarmannafélag'HafnarfJarðar heldur aðalfuind simn n. k. limtu- dag 8. p. m. í bæjarjningissalnum kl. 8V2. Þar verður rætt um fiiam- tíðarstarf félagsiins, stjórn kosin 0. fl. Frá ísafirði Aðalfuindur ípróttaféiags Isfirð- ijnga var haldinn í fyrra dag.’ Stjómin var cndurko.sin, og er húm paninig skipuð: Formaður Grimur Kristjáuisson og með- stjómendur Baldvin Kristjánsson og Guðmuindur Lúðviigsson. Afla- tregða er mú á Isafírði og gæfta- leysi. Tveir enskir botnvörpu'ngar hafa komið pangað síðustu daga, anmar með vír í skrúfunni, en hilnn með bilað stýri. FD. Kristileg samboma verður haldin í K. F. U. M. húsinu í Hafnarfirði (Vesturgötu ;6) í kvöld kl. 8V2. Eric Ericson frá Viestmannaeyjum talar- Allir velkomnir! verður haldin í samkomuhúsi Hjálpræðishersins á mánudags- kvöld kL 8. Eric Ericsen frá Vestmamnaeyum talar. Allir vel- kiomnir. Fermfngarbörn séra Garðars Þ orsteinsso.nar í Hafnarfirði komi til viðtals kl. I) í dag (laugardag) i húsi K. F. U. M. Skipafréttir Gullfoss er í Kaupmannahöfn, Goðafoss kom frá útlöndum í morgun. Brúarfoss er á Borðeyri. Dettifoss er á leið frá útlöndum. Pétur Sfgurðsson flytur fyrirlestur í Varðarhús- inu annað kvöld kl. 8V2 um aðal- vedlurnar í hinum pi\emur mest ábemmdi stjórnmálastefnum nú- tímams. Inng. 50 aurar. STIGSTÚKA Reykjavíikur. Fundur sunnudag 4. febr. kl. 81/2. Fund- arefni: Ástamd reglunnar er- lendis. BARNASTÚKAN SVAVA nr. 23 milnnist á fundi á morgun lát- ins félaga, Ágústs Jónssonar frá Höskuldarkoti. Gæzlumenin biðja félagsmenm að fjölmenna á fundinn. Dyveba » Margir kannast við hina hug- næmu sögu um ástir Kristjáns konungs 2. og hinnar fögTu hol- lemzku meyjar Dyveku, sem lézt svo voveiflega. Mörg skáld fyr og síðar hafa spreytt sig á pessu, yrkisefini. I kvöld verður leikinn í útvarpið héir í Reykjavík léikur, sem heitir Dyveka og fjallar um petta efni. Leikritið kvað vera hið prýðilegasta. Koma pax fram I DAG Næturlækinir er í nótt Berg- sveiinn Ólafssoti, Suðurgötu • 4, sínu, 3677. Næturvörður er í nótt í Reykja- víkurapóteki og Iðunni. Veðrið. Hiti 7—10 stig. Útlit: Allhvass í dag, ©n hægaTi í nótt. Skúiir. Heidur kaldara. Útvarpið, Kl. 15: Veðurfnegnir. Kl. 18,45: Bamatimi (Þuríður Sig- urðardóttir). Kl. 19,10: Veður- fregnir. Kl. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,30: Tóinleikar (Útvarpstríóið). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Leikrit: „Dyveka“, eftir Edv. Brandes (Haraldm Bjömsson, Jóhanna Jó- hannsdóttir, Ragnar E. Kvaran, Soffía Guðlaugsdóttir, Valdimar Helgason, Viðar Pétursson). Danz- lög til kl. 24. Á MÖRGUN. Kl. 11 Mesisa í dómkirkjuinni séra Bjami Jómsaon. Kl. 2 Barnaguðspjónusta í dóm- kirikjuinni, :séra Friðrik Hallgrímsson. Kl. 5 Messa í dómkirkjuinni, séra Friðrik Hallgrímsson. Kl. 5 Messa í fríkixkjuinni, séra Áijni Sigurðsson. Kl. 8 Leikhúsið „Maður og kona“. Næturlæknir er aðra nótt Jón Noriamd, Laugavegi 17, sími 4378. Næturvörður er aðra nótt í Laugavegs og Ingólfs apóteki. Útvarpið. Kl. 10: Enskukiensla. Kl. -10,40: Ve&urftegnir. Kl. 11: Messa í dómkirkjunni (séraBjami Jónsson), Kl. 15: Miðdegisútvarp. Kl. 15,30: Erindi: Hið ráðandi kyn (Ragnar E. Kvaran). Kl. 18,45: Barnatfmi (séra Friðrik Hall- grimsson). Kl. 19,10: Veðurfregn- ir. Ki. 19,20: Tónleikar. Kl. 19,30: Grammófóntónleikar: Puccini: Lög úr óp. „Tosca“. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: „Vitlausi mað- urjnn í útvarpinu11 (Guðmunduir Filnnbogason). Kl. 21: Grammó- fóntónleikar: Tschaikowski: Sym- phomia nx. 6. Danzlög til kl. 24. symlegt að eignast pessa litlu bók. Hún muin fást í bókaverrzlunum. Skemtan Hagyrðiuga- og kvæðamamma- félags Reykjavíkur hefst kl. 8(4 í kvöld í Varðarhúsiinu. í aug- lýsiingu í blaðinu í gær hafði másprentast kl. 8. Fitnleikafélagið í Hafnarfirði hieldur damzleik á Hótel Bjöm- inn annað kvöld kl. 8,30. Kl. 5 á moi;gun sýna tveir flokkar leik- fimi í fimleikahúsi hæjaijlns. Danzhlúbbur Hafnarfjarðar hefir danzskemtun (gömlu danzami'r) í G. T. húsiniui x kvöld. Terkamannaföt. Kanpnm gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Hljómsveit Reykjaviknr: Meyjaskemman verður Ieikin n. k. mánudag og miðvikudag klukkan 8. siðd. stundvíslega, Pantaðir aðgöngumiðar sæk- ist í Iðnó á mánudag fyrir kl. 4. Tekið á móti pöntunum í síma 3850 daglega kl. 1—3. ■i Nýja Bfó EH Alheimsboi- ið mikia. Kvikmynd, sem lýsir peim hættum, sem þjóðfélaginu eru búnar af kynsjúkdóm- uni. Kvikmyndin er gerð að tilhlutun „Félagsins til vamar útbreiðslu kynsjúk- dóma“, Gerð undir stjórn Rudolph Bieibrach. Þetta er alþýðleg fræðimynd, út- búin af læknunum Curt Thomala og Nicholas Kauffmann i Berlín. Textinn er íslenzkur, geið- ur af dr. Gunnl, Claessen. Börn, yngri en 12 ára. fá ekkt aðgang. Skiftafundnr i protabúi Jóns í. Jónssonar eig- anda ve.zlunarinnar Kjöt & Græn- meti, Laugavegi 58 verður hald- inn í bæjarþingstofunni mánudag- inn 5- p. m. kl, 10 f. h. til pess að taka ákvörðun um meðferð eigna búsins. Lögmaðurinn í Reykjavík, 3. febrúar 1934. Björn Þóiðarson. Fimleikafélag Hafnarfjarðar heldur danzleik á Hótel Björninn kl. 8 Va annað kvöld (sunnudag). Sama dag kl. 5 sýna tveir flokkar leikfimi í fimleikahúsi bæjaiins. Krjstján 2. kanuingur, Dyveka og Sigbrjt móðir hennar, Hansakaup- maðurinn Hondorf, aðalsmaðtirinn Eirjkur Valkendorf og fleiri sögu- legar persónur. 1 leiknum eru margir fagrir söngvar,. Leikendur verða: Haraldur BjömisS'On, Soff- ía Guðlaugsdóttir, Ragnar Kvarau, Jóhanna Jóhainnsdóttir, Valdimar HelgasiOin og Viðar Péturssou. Meyjaskemman hefir, inú verið sýnd tvisvar fyr- ir troðfullu húsi og við fádæma góðar undirtektir. Næsta sýning verður á mánudagskvöldið kemur, og muin vera svo að segja upp- selt fyrir pá sýningu. tJm Schubert. Helgi Hallgrimissoin hefir skrif- að litía og ódýra bók um Schu- hert, og kom hún út í fyrra dag. Er bókin vel rituð og skýrir frá að- al!attí!ðu'm í æfi pessa fræga tón- skálds. Hverjum manni, sem fer að sjá Meyjaskemmuna, er nauð- Danzklúbbnr Bafnarfjarðar. Gömlu danzarnir í G.T.-húsinu í kvöld. 4 manna hljómsveit. STJÓRNIN. Krénnvelta. Fyrst um sinn gefum við 20°/o afslátt af öllum vörum (Bazarvörur undanskildar) gegn staðgreiðslu, pegar keypt er fyrir fímm krónur eða meira. Þannig veltur fimta hver króna i yðar vasa. Þegar pér kaupið verkfæri og byggingarefnisvörur í Veizlnnin „Brynja".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.