Morgunblaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 1
1 BLAÐ ALLRA LANDSMANNA fá' i i f! m ;6 ,n- .ix -h hí li 'iib -X>J -81 /líj ÍÍJ *!£*? VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 25.10.1997 TRYGGVILEIKUR MED VÁLERENGA GEGN ROSEIMBORG / B8 ■ Liðið / B2 ■ Ég er / B8 Bynum heim NJARÐVÍKINGAR ákváðu í gær að leysa Bandaríkjamanninn Dalon Bynum undan samningi við félagið og hafa um leið hafíð leit að öðrum leikmanni í hans stað. „Okkur fannst vanta meiri stöðugleika í hann og við töldum hann ekki vera þann afgerandi mann sem okkur vantar og þá erum við að horfa til tímabilsins í heild," sagði Friðrik Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkur. Ross Parry Glæsilegt met hjá Emi Amarsyni Orn Arnarson, sundmaður í Sundfélagi Hafnarfjarðar, varð fyrstur íslenskra sundmanna til að synda 200 m baksund á skemmri tíma en tveimur mínút- um er hann stórbætti íslandsmet Loga Jes Kristjánssonar, ÍBV, í greininni á sundmóti Ármanns í Sundhöll Reykjavíkur á sunnu- daginn. Örn synti á 1.59,06 mín., en gamla metið, sem Logi setti árið 1996, var 2.00,37 mín. Metið er sérlega glæsilegt og kærkom- inn áfangi hjá þessum efnilega sundmanni og undirstrikar að undirbúningur hans fyrir heims- meistaramótið í janúar er á réttri leið. „Þetta er stór áfangi hjá mér og nákvæmlega það sem ég hafði í huga er ég mætti til leiks,“ sagði Örn í samtali við Morgunblaðið í mótslok. „Ég var staðráðinn í að bæta metið og verða fyrstur til að fara undir tvær mínútur. Þá skipti engu máli hvort ég færi einu sekúndubroti undir tvær mín- útur en nærri því sekúndu eins og mér tókst.“ Örn sagði að þessi áfangi væri aðeins einn af mörgum í undir- búningum fyrir heimsmeistara- mótið í Ástralíu sem fram fer í upphafi næsta árs. Ljóst væri að hann ætti mun meira inni þar sem hann hefði ekkert hvílt fyrir þetta mót, árangurinn gæfi sér vissu- lega aukinn byr í seglin og sýndi að hann ætti mun meira inni. Næsta skref væri að sauma enn frekar að íslandsmeti Eðvarðs Þór Eðvarssonar í 200 m bak- sundi í 50 m laug, en það er 2.02,79 mín. „Ég fer á mót í Svíþjóð í næsta mánuði og þá fæ ég fyrsta og eina tækifærið til að keppa í 50 metra laug áður en ég fer á HM. Vonandi tekst mér að komast nærri metinu í Svíþjóð, jafnvel bæta það,“ sagði Orn sem er aðeins nýorðinn 16 ára, en samt kominn í fremstu röð baksunds- manna í Evrópu. Hermanns HERMANN Hreiðarsson opnaði markareikning sinn hjá Crystal Palace er hann kom liðinu á bragð- ið gegn Sheffield Wed. með fallegu skallamarki, í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Á myndinni að ofan er knötturinn á leið í markið eftir skalla hans. Hermann fékk mjög góða dóma, var valinn maður leiks- ins í fjórum enskum dagblöðum og í lið helgarinnar í einu þeirra. Mark SUND Vinningar Fjöldi vinninga 3. s*"> Vinnings- upphæð 32.130.000 99.810 62.740 273 1.820 5.» b&u. 1.210 170 Samtals: 1.495 97.805.500 HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ: 97.805.500 Á ÍSLANDI: 1.415.500 ElNT&U&ttR li „ Á MlftV-M(:líPAO,l»H |B Lottómiftamir meft bónusvinning- unum sl.laugardag, voru keyptir í Nýjung vift Hafnargötu í Keflavík og KEA Hrísarlundi á Akureyri. Lottomiðarnir sem gáfu bðnusvinn- ingana í Víkingalottóinu voru keyptir hjá Mat og myndum vift Freyjugötu, í leiðinni við Hafnar- stræti og tveir, sama lottóspiiar- anum, í Bitahöllinni vift Stórhöffta; aliir í Reykjavík. Á morgun, miðvikudag, verftur dregift í síðasta sinn í núverandi Vikingalottói. Á f immtudag breytist leikurinn. Framlag aiildariandanna til 1. vinnings hækkar, bónustölum fækkar í tvær og verft fyrir röft hækkar úr 20 í 25 krónur SfMAR: UPPLÝSINGAR I SÍMA: 568-1511 GRÆNT NÚMER: 800-6511 TEXTAVARP: 451 OG 453 1997 KNATTSPYRNA ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTOBER BLAÐ Vinníngs- upphæð Fjöldi vinninga Vinningar 2.025.371 151.980 3. 4afS 7.160 4. 3a»5 2.043 530 Samtals: 2.111 3.884.681 HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ 3.884.681 TVOFALDUR 1 . VINNINGUR Á lLAUGARDAGINN IMTTm VINNINGSTOLUR MIÐVIKUDAGINN 22.10.1997 AÐALTOLUR BONUSTÖLUR o © ©

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.