Morgunblaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 4
4 B ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 HANDKNATTLEIKUR MORGUNBLAÐIÐ Eyjamenn lögðu meistara KA Fögnuður í Eyjum FIMM af lelkmönnum ÍBV fagna sigrinum á íslands- meisturum KA. Guðfinnur Kristmannsson, Valdimar Pétursson, Erlingur Richardsson, Hjörtur Hin- riksson og Emil Andersen. Morgunblaðið/Sigfús G. Guðmundsson LEIKMENN IBV sýndu hvað í þeim býr þegar þeir siógu ís- landsmeistara KA út úr bikar- keppninni í 32 liða úrslitum í Eyjum á laugardag. Eyjamenn hafa haft nokkuð góð tók á KA mönnum í undanförnum ieikjum þessara liða og oft leikið KA menn grátt og það varð engin breyting þar á í þessum leik, þeir hreinlega rúlluðu yfir þá á lokakafianum og sigruðu örugglega með átta marka mun 36:28. Leikurinn fór ótrúlega hratt af stað þegar þessi tvö líklega hröðustu lið í deildinni í vetur mættust, og sem c; dæmi að þá voru Sigfus G. , r .. , , Guömundsson 15 mork a skrifar fyrstu tíu mínútum leiksins og Eyja- menn strax komnir með undirtök- in, 9:6. Haraldur Hannesson sem mestmegnis leikur í vöm Eyja- manna var í miklu stuði í byijun leiksins vann boltann hvað eftir annað og skoraði fjögur mörk úr hraðaupphlaupum í fyrri hálfleikn- um. Þeir Björgvin Þór Björgvins- son og Leó Örn Þorleifsson voru drjúgir í hraðaupphlaupum KA í fyrri hálfleiknum og sáu um að KA menn voru aldrei langt að baki Eyjamönnum, og þegar blásið var til leikhlés var búið að gera 35 mörk og aðeins skildi eitt mark liðin að, 18:17, Eyjamönnum í vil. Liðunum gekk erfiðar að skora í upphafi síðari hálfleiks en það vom Eyjamenn sem gerðu þó tvö þau fyrstu og fengu síðan gott tækifæri til að bæta um betur þeg- ar hver KA maðurinn á fætur öðr- um fékk brottvísun og þeir vom orðnir þrír útileikmenn KA gegn fullskipuðu Eyjaliði en þá sá Sig- tryggur Albertsson við þeim og varði vel og skömmu síðar náðu KA menn að jafna 20:20 og aftur 22:22, en þá um miðjan síðari hálf- leik fór að skilja sundur með liðun- um. KA menn komust ekkert áfram í sókninni, vom mikið að hnoðast með boltann og misstu hann oft klaufalega frá sér og þeir misstu einfaldlega af hraðlest Eyjamanna sem náðu að keyra hvert hraðaupp- haupið á fætur öðm og stungu KA menn hreinlega af og sigmðu með 8 marka mun eftir að munurinn hafði messt orðið 9 mörk. Sigmar Þröstur var að vanda geysisterkur í marki ÍBV og flestir leikmenn Eyjamanna áttu sína góðu kafla í leiknum. Guðfinnur Kristmannsson og Erlingur Richardsson sterkir í vöminni Har- aldur Hannesson sprækur í fyrri hálfleiknum. Zoltna Béláný gerði fá mistök og Svavar Vignisson dijúgur á lokakaflanum þegar Eyjamenn vora að stinga af. Ro- bertas Pauzuolis, Litháenska skyttan, er einnig mjög mikilvægur Patrekur Jóhannesson átti góðan leik með Essen í þýsku 1. deildinni í handknattleik um helg- ina. Hann skoraði 8 mörk, en það dugði ekki liðinu því það tapaði fyrir Nettelstedt, 29:24, á útivelli. „Ég er allur að koma til eftir meiðsl- in,“ sagði Patrekur sem gerði sex af mörkum sínum í síðari hálfleik. „Þó svo að við séum ekki búnir að vinna nema einn leik er engin ör- vænting í liðinu. Margir leikmenn hafa verið meiddir og við höfum varla átt í lið. Við vomm með tvo hlekkur í keðju Eyjamanna. Hjá KA var Björgvin Þór Björgvinsson góður og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Sigtryggur Albertsson varði oft vel en KA menn virtist vanta öflugri skyttu því oft var ansi mikil vandræðagangur gegn flatri, sex núll, vörn Eyjamanna. „Bikarinn til Eyja“ „Við náðum að kafsigla þá síð- asta korterið, við fengum fullmikið af mörkum á okkur í fyrri hálfleik að er langt síðan FH-ingar hafa fengið aðra eins útreið á heivelli sínum eins og á móti Fram. Fyrir leik- inn var FH talið sigurstranglegra enda efst í deild- inni og var eina liðið án taps í vetur. En það taldi ekki í þessum leik því Framarar vom sterkari í öllum stöðum á vellinum. Ef þeir leika af sömu festu í næstu leikjum er liðið illvið- ráðanlegt. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn, en Framarar þó oftar með yfir- 19 ára stráka úr 2. flokki í hópnum 'tim helgina. En þetta fer vonandi að lagast, það getur ekki versnað úr þessu,“ sagði hann. Olafur Stefánsson gerði 8 mörk fyrir Wuppertal sem tapaði fyrir Gummersbach, 32:29. Dagur Sig- urðsson og Geir Sveinsson gerðu fimm mörk hvor og Dimitri Filippow var með 8 mörk eins og Ólafur. Julian Robert Duranona og félagar hans hjá Eisenach töpuðu fyrir Flensburg-Handewitt, 23:29, á heimavelli. Duranona gerði tvö eða sautján, en þetta er svona eft- ir að reglunum var breytt. KA-lið- ið var rétt eins og ég átti von á ég var ekki viss um að við mundum sigra þá örugglega. KA-mönnum vantar skyttur og hnoðast mikið í sókninni. Það væri gaman að mæta UMFA eða Haukum hérna heima í næstu umferð og bæta fyrir tapið gegn þessum liðum í deildinni - við töpuðum þeim leikj- um með einu marki. Og verðum við svo ekki að taka bikarinn til höndina og náðu mest fjögurra marka forystu, 5:9, um miðjan hálfleikinn. FH náði að minnka muninn niður í eitt mark, 12:11, fyrir hlé. FH gerði gerði fyrsta markið í síðari hálfleik og jöfnuðu, 12:12. Þá skelltu Framarar í lás - lokuðu öllum leiðum að marki sínu og refsuðu síðan með vel útfærðum hraðaupphlaupum. Þegar 11 mín- útur vom liðnar af síðari hálfleik var staðan orðin 22:13 og nánast formsatriði að klára leikinn fyrir Fram enda FH búið að játa sig sigrað. Vörnin var mjög góð hjá Fram mörk. Konráð Olavson gerði tvö mörk fyrir Niederwiirzbach, sem tapaði fyrir meisturunum í Lemgo, 22:21. Róbert Sighvatsson komst ekki á blað hjá Dormagen sem gerði jafntefli við Grosswallstadt, 22:22. Hameln, sem Alfreð Gíslason þjálf- ar, vann Rheinhausen á útivelli, 29:25. Kiel er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir. Um helgina vann liðið Minden, 26:24. Kiel er eina liðið í deildinni sem hefur unnið alla leik- ina. Eyja fyrst fótbolta strákunum tókst það ekki,“ sagði Svavar Vignisson, sem fór á kostum undir lok leiksins. „Þetta var afspyrnulélegt undir lokin hjá okkur, við gerðum alltof marga feila í sókninni og fengum hraðaupphlaupin á okkur til baka. Við höfðum eitt miklum krafti í að vinna okkur inn í leikinn aftur og aftur en misstum þá síðan fram úr okkur á lokamínútunum,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari KA. og eins varði Reynir Þór vel í markinu. Sóknirnar voru oft vel útfærðar og liðið á hrós skilið fyr- ir góðan leik þar sem ekki var veikan hlekk að finna. Sigurpáll fór á kostum og skotnýting hans var 95%. Oleg Titov var einnig mjög góður. Sóknarnýting liðsins í fyrri hálfleik var 44% og 66% í síðari. FH-ingar vom ráðlausir og réðu hreinlega ekki við vöm Framara. Hornin vom ekkert nýtt og verður það að teljast furðuleg ráðstöfum Kristjáns Arasonar þjálfara. Þeir reyndu að ávallt koma á miðja Fram-vörnina þar sem hún var sterkust fyrir enda ekki árennileg- ir leikmenn þar fyrir eins og Oleg Titov, Gunnar Berg og Daði. Sókn- arnýting FH í fyrri hálfleik var 41% og aðeins 34% í síðari. „Við komum hingað í Kapla- krika til að sigra,“ sagði Guðmund- ur Þ. Guðmundsson, þjálfari Fram. „Við byijuðum tímabilið illa en höfum verið að vinna í vamarleikn- um síðustu vikurnar og sú vinna er að skila sér. Ég er mjög ánægð- ur með varnarleikinn og sóknin var líka í góðu lagi. Það gefur liðinu mikið sjálfstraust að hafa slegið FH-inga út úr bikarnum.“ Kristján Arason, þjálfari FH, sagði að Framarar hafi einfaldlega verið mun betri og því áttu þeir skilið að sigra. „Það eru auðvitað mikil vonbrigði að vera dottinn út úr bikarkeppninni. Við klúðruðum þessu í upphafi síðari hálfleiks - lékum þá allt of stuttar sóknir. Við vorum að skjóta úr lélegum færum og var refsað með hrað- aupphlaupum," sagði Kristján. Patrekur að ná sér á strik FH-ingar kjöl- dregnir í Krikanum FRAMARAR burstuðu efsta lið 1. deildar, FH-inga, 31:21, í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar í íþróttahúsinu Kaplakrika á laugardaginn. Leikurinn var nokkuð jafn ífyrri hálfleik, en á tfu mínútna kafla í upphafi síðari hálfleiks gerðu Framarar 9 mörk á móti tveimur FH-inga og það var meira en Hafnfirðing- ar réðu við. Valur B. Jónatansson skrifar Hin fjögur fræknu KEPPNI hinna fjögurra fræknu, eins og hún er kölluð, í eggjabikarnum í körfuknattleik verður í Laugardals- höllinni fimmtudaginn 13. nóvember. Þar mætast annars vegar meistarar Keflvíkinga og KR, en þessi lið áttust við í miklum spennuleik í úrslitunum í fyrra, og hins vegar Njarðvíkingar og Tindastóll, sem komu liða mest á óvart með því að slá Grindavík út úr keppninni. Skagamenn léku við „landsliðið" SKAGAMENN leika jafnan í svörtum búningum á útivelli og gerðu það þótt þeir ættu að leika við KR-inga á Seltjam- amesinu á laugardag. Aðal- búningar KR-inga era svartir og var því úr vöndu að ráða. Gripu heimamenn til þess að klæðast landsliðstreyjunum, bláum að lit. Þriðja jafnteflið JAFNTEFLI KRogÍAí Eggja- bikarnum á laugardag var það þriðja i sðgu körfuknattleiks á Islandi. í Lengjubikarnum í fyrra lauk tveimur leikjum með jafntefli, leik ÍA og KR á Akranesi og viðureign Tinda- stóls og Grindavíkur. I körfu- knattleik er ávallt leikið til þrautar, en undantekning er gerð í átta og sextán liða úrslit- um Eggjabikarsins, þvi þá gilda samanlögð úrslit úr tveimur leikjum. Njarðvíkingar náðu að hefna tapsins gegn Haukum, bæði í deild og í fyrri Eggjabikarleiknum, á sunnudaginn þegar liðin áttust við i síðari leiknum í átta liða SveínsTon «rsli,tum Egaabikarsins. skrifar Haukar sigruðu með f]og- urra stiga mun í Hafnar- firðinum í fyrri leiknum en Njarðvíking- ar höfðu betur á sunnudaginn, 77:64. Eins og vænta mátti hjá þessum liðum var ekki mikið skorað, enda leggja bæði lið mikla áherslu á vörnina. Njarðvíking- ar virtust ekki vel vaknaðir í upphafi leiks, boltinn gekk ágætlega fyrir utan en lítið var sótt á vöm Hauka. Þetta varð til þess að gestirnir náðu sjö stiga forystu eftir rúmar fimm mínútur. Hægt og bítandi hmkku heimamenn í gang, sóttu stíft inn í teig gestanna með þeim afleiðingum að Haukar brutu mikið á þeim og komust í villuvand- ræði. Þegar 8 míntútur voru eftir af fyrri hálfleik voru tveir komnir með þijár villur og í leikhléi voru fjórir leikmenn með þijár villur. Áður en yfir lauk voru fjórir farnir af velli með fimm villur. Varnarleikur Haukanna, sem var lengst-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.