Morgunblaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 C 23
FÉLAG IIFASTEIGNASALA
Brynjar Harðarson
viðskiptafrœðingur
Guðrún árnadóttir
löggiltur fasteignasali
ÍRIS BJÖRNÆS
ritari
SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR
rekstrarfrœðingur
@ 568 2800
HUSAKAUP
Opið virka daga
9 - 18
Opið á laugardag
11 - 13
Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 • Heimasíða: http://www.husakaup.is
Hefur þín íbúð ekki selst ? Ertu að hugsa um að selja ? SPÓAHÓLAR - LAUS- 5,950 þús...
September var metmánuöur í sölu hjá Húsakaup!! - okkur vantar eignir á skrá. Bjóðum ábyrga og faglega þjónustu. Mjög björt og faj|eg 75 fm 3ja herb.íbúð á 2.hæð í litlu fjölbýli. Suður svalir. Góður
Nýtískutækni s.s. tölvumyndir og internet-tengingu. Persónulega ráðgjöf. Líttu inn eða hringdu og talaðu við sölu- garður. Beykiinnrétting í eldhúsi, flísalagt bað og beykiparket. Áhv. 3,365 þús í
mann. byggsj. ÞÚ GERIR TÆPAST BETRI KAUP EN ÞESSIII! Lyklar á skrifstofu.
FANNAFOLD
Mjög fallegt lítið einbýli á einni hæð ásamt rúmgóð-
um bílskúr. Húsið múrsteinsklætttimburhús og afar
vandað af allri gerð. 3 svefnherbergi, góðar stofur
og fallegt bað. Verönd á þrjá vegu. Fallegur rækt-
aðru garður. Verð 13,9 millj. Áhv. 1,6 millj. byggsj.
ll
LANGHOLTSVEGUR
Nýkomið í sölu 170 fm parhús á 3 pöllum. Allt að 5
svefnherb. og mjög rúmgóðar stofur. Skjólsæll
suðurgarður. Verð 11,2 millj.
SEIÐAKVÍSL- 35143
Mjög fallegt og vandað einbýlishús á einni hæð
ásamt 31,5 fm bílskúr. 4 góð herb. á sérgangi og
rúmgóðar stofur. Arinn. Ræktaður garður. Góð
staðsetning í litlum botnlanga. Verð 16,2 millj.
VESTURBERG - 19481
181 fm einb. ásamt bílskúr á einstökum útsýnis-
stað. Húseign í góðu ástandi. Nýl. sólstofa. Arinn.
2ja herb. séríbúð. Góður aflokaður garður. Skipti
æskileg á minni eign.
SÉRHÆÐIR
KÓPAVOGSBRAUT - KÓP.
Falleg 93 fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt bygging-
arrétti f. bilskúr. Rómantisk gamaldags hæð í góðu
húsi og góðu standi. Nýlegur sólskáli. Stór ræktuð
lóð. Sérinngangur. Stór bílastæði. Flísalagt bað-
herbergi. Parket. Tvöfalt gler. Áhv. 4,1 millj. í hagst.
lánum. Verð 7,8 millj.
URÐARBRAUT - KÓP.
135 fm hæð og ris í eldra tvíbýli ásamt steyptum
bílskúr. Húsið stendur á stórri lóð í mikilli rækt.
Tvær stofur og allt að 4 svefnherbergi. Nýtt eld-
hús. Sjarmerandi hús á fallegum stað. LAUST
STRAX. Verð 8,9 millj.
LINDARHVAMMUR - HF.
Glæsileg og mjög vel staðsett 100 fm miðhæð auk
30 fm bílskúrs. Mikið endurnýjuð eign, m.a. nýtt
eldhús, bað og parket. Frábært útsýni. Áhv. 4,2
millj. Verð 8,7 millj.
SKAFTAHLÍÐ
Vorum að fá mjög fallega 5 -6 herbergja neðri sér-
hæð í góðu fjórbýli ásamt bílskúr á þessum vin-
sæla stað. ibúðin er að mestu leyti endurnýjuð
þ.m.t. gluggar, gler, gólfefni og stór hluti innrétt-
inga. íbúðinni fylgir einnig rúmgott íbúðaherbergi á
jarðhæð m. aðgengi að snyrtingu. Áhv. lán frá
byggsj. 2,6 millj. Verð 12,3 millj.
4 - 6 HERBERGJA
VESTURBERG.
Mjög góð 4ra herb. íbúð á 2.hæð í nýviðgerðu litlu
fjölbýli. Snyrtileg sameign og góður garður. Flísa-
lagt baðherb. Góðar innr. Stórar suðvestur-svalir.
Áhv. 3,6 millj. Verð 6,5 millj.
VEGHÚS
Glæsileg 120 fm íbúð f þessu litla fjölbýli. Sérhann-
aðar innréttingar. Sérstök og falleg íbúð. 3 svefn-
berb. rúmgóðar stofur. Útsýni. Skemmtilegur stað-
ur fyrir barnafólk. Góður garður. Áhv. 5,3 millj.
byggsj. Verð 9,8 millj.
NEÐSTALEITI - BÍLSKÝLI
Glæsileg 133 fm fbúð á 2. hæð í góðu litlu fjölbýli
m. innangengt í bílskýli. 3 svefnherbergi, TV-hol og
stofur. Stórt eldhús, sérþvhús og tvö baðherbrgi.
tvennar svalir. Fallega innréttuð lúxuseign. Áhv. 1,7
millj. Verð 12,7 millj.
VEGHÚS + BÍLSKÚR
Mjög falleg 130 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli
ásamt rúmgóðum innb. bílskúr. 3-4 svefnherbergi.
Góðar stofur. Suðursvalir og verðlaunagarður.
Flísalagt bað. Parket og flísar. Áhv. 5,4 millj. Bygg-
sj. Verð 10,8 millj.
ÁLFATÚN - BÍLSKÚR - 35222
Ein af þessum eftirsóttu 4ra herbergja íbúðum á 2.
og efstu hæð I fjórbýli ásamt innbyggðum bílskúr.
Fallegt útsýni. Stórar suðursvalir. Þvottahús á
hæðinni. Parket. Skipti möguleg á minni ibúð helst
með bilskúr. Áhv. 2,3 millj. Verð 10,3 millj.
BLIKAHÓLAR + BÍLSKÚR - 34328
Glæsileg 4 herb. ibúð á 7. hæð ásamt bílskúr. fbúð-
in hefur öll verið endurnýjuð. Nýtt eldhús og bað.
Parket og flísar. Verð 8,4 millj.
REYKÁS- ÚTSÝNI
Vorum að fá fallega 3ja herb. íbúð á l.hæð í fal-
legu nýviðgerðu fjölbýli. Suðaustur svalir, frábært
útsýni og stórt grænt svæði sunnan við húsið.
Björt og góð íbúð . Nýtt parket. Flísar á baði. Sér
þvhús. 2 gluggar á eldhúsi. Áhv. 4 millj. Verð 6,9
millj.
KLEPPSVEGUR- LYFTUHÚS.
82fm íbúð á l.hæð í góðu lyftuhúsi.Sérstaklega
rúmgóð svefnherbergi. Góður garður. Lítil truflun
frá Kleppsvegi. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Hagstætt
verð.
ASPARFELL - LÍTIL ÚTB.
73 fm 3ja herb. ibúð á 3ju hæð i lyftuhúsi. Björt
íbúð sem nýtistvel. Suðvestursvalir. Áhv. alls 4
millj. þ.a. 3,7 millj. I byggsj. og möguleiki á 1,2 millj.
í viðbót m. viðbótarveði. Verð 5,6 millj.
RAUÐÁS-STÓR
Mjög falleg 91 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð í góðu
litlu fjölbýli. Flísar og parket. Áhv. 4,5 millj. m. grb.
30 þús. á mánuði. Verð 7,5 millj.
HRAUNBÆR - EINSTAKT TÆKIFÆRI
Nú getur þú fengið 3ja berb. íbúð á 5,2 millj. Sér-
inng. af svölum. Nýlegt eldhús. Parket og flísar.
Áhv. 3,5 millj. Laus strax.
LOGAFOLD - GLÆSIEIGN
100 fm 3ja herbergja endaíbúð í þessu fallega litla
fjölbýli ásamt stæði I innangengri bilgeymslu.
íbúðin er í toppstandi. Vönduð gólfefni og innrétt-
ingar. Sérþvottahús i íbúð. Stórar suðursvalir og
fallegt útsýni. Áhv. 5,2 milllj. byggsj. Verð 8,9 millj.
Til greina koma skipti á 2ja herb. ibúð i góðu lyftu-
húsi.
REYKÁS - 30448
Ein af þessum rúmgóðu 104 fm 3ja herbergja íbúð-
um með sórþvottahúsi, stórum herbergjum og
tvennum svölum. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 7,5
millj.
2 HERBERGI
ÞVERBREKKA 28251
44 fm rúmgóð og falleg 2ja herb. íbúð í góðu lyftu-
húsi á 7. hæð. Parket á stofu, flísar á baði og eld-
húsi og dúkur á herb. Vestursvalir m. miklu útsýni.
Nýbúið að taka húsið í gegn að utan. Lækkað verð
4,0 millj.
ÁSGARÐUR
Góð 2ja herb. ibúð á jarðhæð i raðhúsi. Nýlegt eld-
hús, endurnýjað bað. Parket. Mjög gðður suður-
garður. Áhv. 2,7 millj.Verð 4,7 millj.
BLÖNDUHLÍÐ - NÝTT
Glæsileg 60 fm 2ja herb. ibúð nýlega innréttuð i
eldra húsi. Allt nýtt og vandað. Laus til afhending-
ar. Verð 5,7 millj.
ÁLFATÚN - KÓP.
Vönduð og falleg 2ja herb. 63 fm íbúð á efri hæð í
fjórbýli. Eikarinnréttingar og parket. Stórar suður-
svalir. Útsýni yfir Fossvoginn. Verð 6,3 millj. Áhv.
hagstæð lán frá Húsnæðisstofnun upp á 3,6 millj.
VÍKURÁS - LÆKKAÐ VERÐ - 8491
Mjög falleg og snyrtileg 59 fm 2ja herb. ibúð á 3.
hæð í lítilli blokk, sem öll hefur verið klædd og lóð
fullfrágengin. Parket. Flísalagt bað. Áhv. byggsj.
3,0 millj. Verð 5,0 millj. Laús fljótlega.
NYBYGGINGAR
BREIÐAVÍK - RAÐHÚS - 22710
I þessu framtiðarhverfi við golfvöllinn eru sérstak-
lega vel staðsett 152 fm raðhús á einni hæð m.
innb. bilskúr. Húsin geta selst á öllum byggingar-
stigum. Fallegt sjávarútsýni. Stutt i alla þjónustu. 3
hús eftir I Verð 10,3 millj, tilb.t.innr. og 12,1 millj.
fullbúin án gólfefna. Teikningar og nánari efnislýs-
ingar á skrifstofu.
LÆKJASMÁRI 4- NÝTT HÚS !!
Höfum hafið sölu á húsinu númer 4 við Lækja-
smára i Kópavogi. Um er að ræða 10 hæða álklætt
lyftuhús m. tveimur lyftum. 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðum og innangengri bílageymslu. Glæsilegur
frágangur og rúmgóðar íbúðir m.12-13 fm svalir í
suður eða vestur. Staðsett i hjarta Stór-Reykjavík-
ursvæðisins með stutt i þjónustu og greiðri leið í
allar áttir. Þessar íbúðir hafa verið geysilega eftir-
sóttar af fólki á besta aldri sem er að minnka við
sig og vill eignast rúmgóðar ibúðir i lyftuhúsi þar
sem viðhaldskostnaður er í lágmarki. Lækjarsmári
2 seldist allur á byggingarstigi og þegar er fjöldi
ibúða seldar i Lækjarsmára 4, sem er til afhend-
ingar i september 1998. Frekari uppl. á skrifstofu
eða á heimasíðu hússins httpúwww.is-
holf.is/HUSVIRKI/ eða hringdu og fáðu sendan lit-
prentaðan bækling.
BREIÐAVÍK - NÝTT HÚS
Nú styttist í afhendingu á íbúðum í þessu nýju fjöl-
býli á þremur hæðum á glæsilegum útsýnisstað í
Víkurhverfinu. Hér hefur einstaklega vel tekist til
með alla hönnun.lbúðirnar sem eru 3ja og 4ra her-
bergja skilast frá tilbúnu til innréttingar allt til full-
búinna íbúða með gólfefnum. Allar íbúðir eru með
sérinngangi frá svölum en þó er hvergi gengið
fram hjá gluggum íbúðanna. Hér er því sér inn-
gangur, góð forstofa, sér þvottahús og sameign í
algjöru lágmarki. Góðar geymslur á jarðhæð og
möguleiki é að kaupa stæði í opinni bílgeymslu.
Verð frá kr. 6.400.000 á Ibúðum sem tilbúnar eru til
innréttinga og fullbúnar frá kr. 7.450.000. Hér er
nýtt og mjög áhugavert hverfi í uppbyggingu, sem
vert er að skoða. Leitið frekari upplýsinga eða fáið
sendan litprentaðan bækling.
Parhús í Suður-
hlíðum Kópavogs
SÉRBÝLI í Suðurhlíðum Kópa-
vogs er vinsæll kostur í dag. Valhöll
er með parhús í Fagrahjalla 94 í
„skemmtilega barnvænu hverfi í
botnlanga", eins og Bárður
Tryggvason hjá Valhöll orðaði það í
samtali við Morgunblaðið. Parhúsið
er reist árið 1990 úr steini og er
212,5 fermetrar á tveimur og hálfri
hæð með innbyggðum 30 fermetra
bflskúr.
„Þetta er virkilega fallegt hús,“
sagði Bárður ennfremur. „A gólfum
er heillímt gegnheilt parket. Á
fyrstu hæð er flísalögð forstofa með
skápum, falleg frönsk hurð aðskilur
forstofu og hol. Einnig er á hæðinni
skemmtileg sjónvarpsstofa, vandað
flísalagt baðherbergi með sturtu-
klefa, rúmgott fata- og tómstunda-
herbergi og flísalagt þvottahús með
góðum skápum. Afskaplega falleg-
ur, parketlagður stigi er upp á efri
hæðina, þar er eldhús þaðan sem
útgengt er á suðursvalir, fallegt
flísalagt baðherbergi með baðkari
og innréttingum, hjónaherbergi og
rúmgott barnaherbergi og loks
stofa. Úr stofu er glæsilegt útsýni
FAGRIHJALLI 94 er til sölu hjá Valhöll, þetta er parhús á tveimur og
hálfri hæð og á að kosta 13,2 millj. kr. Áhvflandi eru til 40 ára 5,3 miltf. kr.
til suðurs og austurs. Gengið er upp
stiga á litla rishæð þar sem er gott
hol sem gott er t.d. fyrir tölvuna og
tvö góð svefnherbergi undir súð,
mjög notaleg. í eldhúsi fylgja upp-
þvottavél og ísskápur og húsið er
nýmálað að utan. Ásett verð er 13,2
milljónir króna. Áhvílandi er gamla
góða húsnæðislánið til 40 ára, 5,3
milljónir.“
Ný á fasteignamarkaðnum m.a. eigna:
4ra-5 herb. — mikið útsýni
Góð, sólrík íb. á 3. hæð (efstu) skammt frá sundlaugunum í Laug-
ardal. Snyrtil. sameign. Mikið útsýni. Rúmg. vestursvalir. Tilboð
óskast.
Einbýlishús — Kóp. — skipti
Gott steinh. m. 6 herb. íb. á hæð Geymsla og föndurherb. í kj. Góður
bílsk. Margs konar eignaskipti. Vinsaml. leitið nánari uppl.
Vesturborgin — lyftuhús — lækkað verð
Sólrík, mjög stór 4ra herb. íb. á 4. hæð 116,2 fm. 3 rúmg. svefnberb.
Tvennar svalir. Mikið útsýni. Skipti mögul. Tilboð óskast.
Grandahverfi — hagst. eignaskipti
Mjög góð nýl. 5 herb. íb. á 3. hæð og í risi, rúmir 140 fm. Næstum
fullg. Skipti mögul. á minni eign. Einstakt tækifæri.
Skammt frá Landspítalanum
Nýendurb. 3ja herb. jarðh. 71,8 fm í þríb. Sérinng. og sérhiti. 25 ára
lán kr. 3,0 millj. Verð kr. 4,6 millj. Tilboð óskast.
Fjársterkir kaupendur óska m.a. eftir:
Sérbýli á einni hæð 110-160 fm. Sklpti mögui. á úrvals sérhæð.
Hæð 4ra-5 herb. og bílsk. Margs konar skipti mögul.
Einbhúsi stóru og góðu helst í Ártúnsholti.
Opið mánudag— föstudag kl. 10—12 og kl. 14—18.
Opið á laugardögum kl. 10—14.
Fjöldi fjársterkra kaupenda.
Margs konar eignaskipti.
Almenna fasteignasalan sf.
var stofnuð 12. júlí 1944.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 S. 5521150 - 5521370