Morgunblaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ * 28 C ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997 i Sumarhús og lóðir. Sumarbústaður. Nýr 54 fm sumarbústaður (heilsárshús) á glæsilegum út- sýnisstað í landi Ytri Skeljabrekku í Borgar- firði. Húsið stendur á 1/2 ha landi og er til af- hendingar nú þegar fokhelt. V. 1,9 m. 1468 Einbýli. Selvogsgrunn - virðu- legt. Sérlega glæsilegt og vel viðhaldið 364 fm einb. á þremur hæðum ásamt 33 fm bílskúr. Vandaðar og góðar innr. og skápar. Falleg gólfefni. Glæsilegur arinn ( stofum. 6-7 svefnherb. Stórar suðursv. Möguleiki á séríb. í kjallara. Eign fyrir vandláta. V. 24,9 m. 1541 * Hverafold. 202 fm timbureinbýli á 1 h. ásamt innb. 30 fm bílsk. 5 svefnherb. og tvær stof- ur. Merbau-parket. Stór sólpallur úr timbri. Fallegur garður. Möguleiki á séríb. Áhv. 7,0 millj. húsbréf og byggsj. V. 15,9 m. 1535 Logafold. Fallegt 250 fm einbýli á 2. h. ásamt 56 fm tvöföld. bílsk. 4 svefnherb., miklar stofur, 2 baðherb., góður garður. Góð staðsetning innst í botnlanga. Gróinn fallegur garður og mikið útsýni. Allt tréverk samstætt, eik. í heild fallegt hús mjög vel staðsett. Áhv. 2 millj. byggsj. V. 18,5 m. 1498 Haukanes - sjávarlóð. Faiiegt 310 fm einb. ásamt 46 fm bílsk. Mögul. á séríb. á jarðh. Glæsil. stofur. Falleg lóð. V. 21,0 m. 1110 Bjarmaland - Fossvogur. Fallegt 206 fm einb. m. innb. bílsk. Sérstaklega vel staðsett í botnlanga. Vandaðar innr. Stórar stofur. Fjögur svefnherb. Stór tvöf. bílsk. Eign í sérflokki. r Skipti mögul. V. 18,5 m. 1064 Parhús. Grænatún. Fallegt 237 fm parh. á pöll- um m. 5 svefnherb. Parket á flestum gólfum og stór innb. bílskúr. Sólskáli og yfirbyggðar sv. Eign sem vert er að skoða nánar. Áhv. 1,8 m. byggsj. V. 13,5 m. 1482 Birkihlíð - 2 íb. Vandað og fallegt 205 fm parh. á 3 hasðum ásamt 30 fm bílskúr. Góðar innr., rúmgóö herb. og stofur. Sólstofa. Góð íb. í kj. m. sérinng. sem hentar vel til útleigu. Áhv. 1,4 millj. í byggsj. V. 17,9 m. 1450 Jötnaborgir - í smíðum. Höfum fengið glæsileg 180 fm parhús á frábærum útsýnisstaö. 4 góð svefnherb. Húsin eru til afhend- ingar nú þegar, fokheld og fulleinangruð og með tyrfðri lóð. Elco múrkerfi og málning. Traustur byggjandi. Gott verð og kjör. 1230 Raðhús. y Kaplaskjólsvegur. Gott 153 fm raðh. á góðum stað. Nýl. parket á gólfum. Flísal. baðherb. Mögul. á 5 svefnherb. Hagst. áhv. lán. V. 11,2 m. 1444 Hálsasel. Gott 171 fm 2ja h. tengihús ásamt 23 fm bílskúr með geymslulofti. 3-4 svefn- herb. Góðar stofur. Stór lóð. Ath. sk. á stærri eign, t.d. m. 2 (b. V. 13,8 m. 1437 Ásbúð - glæsilegt. 166 fm raðh. ásamt 55 fm tvöf. bílsk. Vandaðar innr., eikarpar- ket, 2 baðherb., sauna, 6 svefnherb., fallegur garður. Húsið er nýmálað að utan. V. 13,7 m. 1373 Hæðir. Vesturgata 113 Akranesi. Mjög snyrtileg u.þ.b. 85 fm. 4ra herb. efri sérhæð ásamt 26 fm. bílskúr í góðu 2-býli. Þrjú rúmgóö svefnherb. Húsið er nýlega einangrað og klætt að utan. Nýlegt þak. Áhv. 4,1 m. V. 6,2 m. 1546 mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm H 'i'úi a ¥i h MIÐBORGehf fasteignasala ^ 533 4800 Bjöm Þorri Viktorsson lögfræðingur. löggiltur fasteignasali Kari Georg Sigurbjörnsson löafræðingur löggiltur fasteignasali Pétur Örn Sverrisson lögfræðingur Suðurlandsbraut 4a • 108 Reykjavík • Sími 533 4800 • Bréfsími 533 4811 • Netfang midborg@islandia.is V_______________________________________________________________________/ Opið virka daga frá kl. 9-18. Sunnudaga 12-15. Laugarnes m. bílsk. Mjög falleg 100 fm sérhæð á 1. hæð í 4-býli ásamt 28 fm bílskúr. Parket á stofum og holi. Suður- sv. Stór svefnherb. Nýl. eldh. og baðherb. Áhv. u.þ.b. 3,5 m. V. 8,4 m. 1525 Bergstaðastræti - tvær íbúðir. 194,4 fm 2. og 3. hæð og risíbúð. Hol, stórar stofur og eldhús á 2. hæð. Fjögur svefnherb. og baðherb. á 3. hæð. 2ja herb. íb. í risi. Ekkert áhv. V. 13,9 m. 1142 4-6 herbergja. Vesturbær - lækkað verð. Góö 107 fm íb. á 1. hæð í góðu húsi við Bræðraborgarstíg. Góðar stofur. 3-4 svefnherb. (b. er laus strax. Áhv. byggsj. 3,6 m. V. 8,5 m. 1296 Alfatún. Mjög björt og falleg 100,7 fm íb. á 2. hæð á þessum frábæra stað. Góðar stofur og 3 svefnherb. Stórar suðursv. Húsið er allt nýviðgert og málað. Áhv. 1,8 m. byggsj. V. 8,9 m. 1540 Dunhagi. Glæsileg 85 fm íb. í 6 íb. húsi á eftirsóttum stað. Parket og flísar á gólfum. Þrjú svefnherb. Góðir skápar. Áhv. 1,8 m. í byggsj. V. 8,3 m. 1531 Kleppsvegur. Falleg 90 fm útsýnisíb. á efstu hæð í 8 hæða lyftuh. Björt og rúmgóð stofa. Þrjú svefnherb. Suðursv. V. 6,9 m. 1529 Langholtsvegur. Mjög falleg og mikið endurnýjuð 92 fm 4ra herb. kj.íb. m. sérinng. (3-býli. Nýtt gler, póstar og opnanl. fög. Nýtt park- et. Nýtt rafmagn. Áhv. ca. 3,5 m. hagst. lán. Laus strax. V. 7,2 m. 1455 Flétturimi. Ný og glæsileg fullb. 105 fm íb. ásamt 18 fm bílskýli. Rúmg. eldh. með vandaðri innr. Góð innr. á baði. Merbau-parket og flísar á gólfum. Vestursv. Áhv. u.þ.b. 6 millj. V. 9,4 m. 1463 Jörfabakki m. aukaherb. Mjög falleg og mikið endurn. 107 fm (b. Aukaherb. í kjallara. Parket á gólfum. Stórar suðursv. Sérlega góð aðstaða á nýuppg. lóð fyrir böm. Áhv. u.þ.b. 2,5 millj. V. 7,4 m. 1446 Kleppsvegur. Falleg og björt 93 fm íb. Snyrtileg eldh.innr. Endum. baðherb. Áhv. 3,6 millj. í byggsj. V. 6,4 m. 1428 Framnesvegur - nýupp- gert. Glæsilegar 125 fm íbúðir ásamt 11 fm geymslum. Eikarparket á öllum gólfum nema baði sem er flísal. Eldh. m. innr. úr kirsub.viði og Ariston-tækjum. Fataskápar úr palesander og kirsub.viði. Glæsilegt útsýni og suðursv. Lausar strax. V. 10,1 m. 1453 Stelkshólar. Falleg u.þ.b. 89 fm íb. ásamt 24 fm bílskúr í nýl. viðgerðu húsi. Parket og flísar á gólfum. Góðir skápar og innr. Suð-vestursv. m. góöu úts. V. 7,9 m. 1445 Eiðistorg. Mjög góð 96 fm 4ra herb. íb. á þessum vinsæla stað. Tvennar svalir. Nýtt parket á stofu. Þvottaaöst. í íb. Getur losnað fljótlega. V. 8,5 m. 1436 Ugluhólar. Góð 89 fm íb. ásamt 22 fm bílskúr. Merbau-parket á stofu og gangi. Baöh. nýl. standsett. Glæsil. útsýni af suöursv. Áhv. u.þ.b. 2,5 millj. V. 7,9 m. 1411 Frostafold - lækkað verð. Mjög falleg u.þ.b. 100 fm nýuppgerð íb. ásamt 24 fm bílskúr í góðu húsi. Fallegar innr. í eldh. Parket og flísar. Mikið útsýni af stórum suðursv. Áhv. 5,1 m. í byggsj., (aðeins 25 þ. í afb. á mán). Góð kaup. V. 8,7 m. 1386 Engjasel - bílag. io3fm5herb. it>. í fjölb. sem búið er að klæða ásamt 30 fm stæði í fullb. bílag. Parket á stofu, holi og herb. Sérþv.hús. Mikið útsýni. Áhv. 5 millj. hagst lán. V. 7,8 m. 1361 Lundarbrekka - Kóp. Falleg 93 fm endaíb. m. sérinng. af svölum á 2. hæð í góðu húsi. Stórt eldh. m. borðkr. Þvottah. á hæðinni. Suðursv. Góðar geymslur. Góð sameign m.a. með sauna o.fl. V. 7,0 m. 1341 Stelkshólar - bílsk. 89 fm íb. ásamt 21 fm bílsk. Þrjú svefnh. Parket og flísar. Ný eldhúsinnr. Sv-svalir. Nýl. viðg. lítið 3ja h. hús. Áhv. u.þ.b. 4,3 m. V. 7,9 m. 1129 3ja herbergja. Lindargata - byggsj. sér- lega falleg 90,5 fm. risíb. í mikið endumýjuðu 4-býli. Nýtt eikarparket á gólfum. Eldh. ný- standsett. Fallegt baðherb. Stórkostlegt út- sýni til norðurs. Lögn f/þvottavél á baði. Áhv. u.þ.b. 3,6 m. í byggsj. V. 7,5 m. 1549 Kleppsvegur. Góö 59 fm íb. í nýupp- gerðri 4ra hæða blokk. Gler og gluggar endumýj- aðir. Nýleg eldh.innr. og góð tæki. Suðursv. V. 4,9 m. 1439 Hlíðarhjalli. 85 fm falleg íb. á 1. hæð í litlu fjölb. ásamt bílskúr. Vandaðar innr. og gólfefni. Parket og flísar. Hvítt/beyki innr. Húsið nýl. stand- sett. Suðursv. m. útsýni. Sérþv.hús. Áhv. 5,1 millj. byggsj. V. 8,9 m. 1534 Hraunbær. Mjög skemmtileg og vel skipulögö 72 fm íb. í nýlega viðgerðu húsi. Parket á flestum gólfum. Miklir skápar í hjónaherb. Vest- ursv. Áhv. 1,2 m. í byggsj. V. 5,9 m. 1527 Snorrabraut - fyrir eldri borgara. Glæsileg og rúmgóð 89 fm íb. ( lyftuh. Vandaðar og fallegar innr. Rúmgóðir skápar og parket á gólfum. Suðursv. Falleg sameign. V. 9,3 m. 1473 Engjasel. Falleg og vel skipulögð 87 fm íb. á 2. hæð. í góðu fjölb. Mikið útsýni. Rúmgott stæði í bílskýli. Góður garður fyrir börnin. V. 6,2 m. 1539 Vesturbær - ódýr. Góð 3ja-4ra herb. 80 fm íb. í 4-býli við Dunhaga. Rúmgott eldh. Austursvalir. Áhv. 4,2 m. V. 6,9 m. 1530 Boðagrandi. Falleg og björt 76 fm íb. ásamt 25 fm stæði í bílg. Parket á gólfum. Flísar á baði. Rúmgóðir skápar. Suö-austursv. Útsýni yfir KR-völl. Gervihnattam. Áhv. 4,1 millj. V. 7,9 m. 1488 Gaukshólar. Falleg u.þ.b. 74 fm íb. með glæsilegu útsýni. Ný eldhúsinnr. Parket á gólfum. Suðursv. Gervihnattasjónv. Áhv. 4,2 millj. V. 6,4 m. 1456 Austurströnd Seltj. Glæsileg 80,4 fm íb. í nýl. lyftuh. ásamt stæði í fullb. b(lag. íb. snýr til suðurs og vesturs. Vandaðar innr. og tæki. Góð gólfefni og fallegt úts. Áhv. 1,0 millj. byggsj. V. 8,0 m. 1438 Furugrund. Mjög falleg 77 fm íb. í 4ra íb. stigagangi. Stórar suðursv. íb. getur losnað fljótlega. Áhv. 3,8 m. hagst. lán. V. 6,9 m. 1440 Furugrund. Falleg 66 fm Ib. I litlu fjölb. Parket og vandaðar nýl. innr. Suðursv. og góður garður. V. 6,3 m. 1309 Hraunbær - byggsj. Faiiegestm íb. í nýlega viðgerðu húsi. Góð eldhúsinnr., miklir skápar í hjónaherb. Suðursv. Áhv. 2 millj. í byggsj. V. 5,9 m. 1406 Vallengi. Glæsilegar 2ja-5 herb. íb. með sérinng. í 6 íbúða húsi. íb. afh. fullb. án gólfefna á stofu og herb.. Flísal. baðh. með baðk. og sturtu. Vönduð tæki og innr. Flísal. sérþv.hús í íb. Fallegur garður. 6,4-8,7 m. 1317 Holtsgata. Falleg og björt 73 fm þakíb. í litlu fjölb. Gott útsýni úr stofu. Eldhús með góðri innr. Góðar geymslur. V. 5,8 m. 1378 Frostafold - laus strax. 87 fm falleg 3ja herb. íb. í mjög góðu húsi. Vandaðar innr., parket og flísar. Suðursv. Mik- ið útsýni. Stæði í lokaöri bílg. Áhv. byggsj. 3,6 m. V. 8,3 m. 1374 Lindasmári - Kópavogi. 93 fm vel skipulögð 3ja herb. íb. í 6-býli. Vandaðar innr. úr mahoní og eik. Baðherb. flísalagt. Suður- verönd. Gólfefni vantar. V. 7,9 m. 1332 Vesturberg. 81 fm falleg 3ja herb. íb. á efstu hæð í mikið endum. húsi. Mikið útsýni. Ný- legt Iroko-parket á öllum gólfum, flísalagt baðherb. Falleg eign. Áhv. u.þ.b. 4,3 m. V. 6,5 m. 1248 Dalsel - byggsj. 90 fm gó« íþ. i imu fjölb. Rúmgóð og björt svefnherb. Stór stofa og eldhúsinnr. m. vönduðum tækjum. Áhv. 3,2 byggsj. V. 6,3 m. 1113 2ja herbergja. Hlíðarhjalli - Kóp. Sérlega falleg um 60 fm íb. með miklu útsýni. Parket og flísar á öllum gólfum. Falleg eldh.innr., baðherb. flísal. í hólf og gólf. Hagst. áhv. byggsj.lán. V. 6,6 m. 1555 Hraunbær - glæsiíbúð. Glæsileg, nýinnréttuð 55 fm íbúð. Vandaðar innr. s.s. glersteinsveggur, flísar og merbau- parket. Sjón er sögu ríkari. Áhv. u.þ.b. 2,6 m. hagst. lán. V. 5,3 m. 1557 Eskihlíð - aukaherb. Rúm- góð 65,5 fm mikiö endum. íb. ásamt auka- herb. í risi sem hægt er að leigja. Húsið er ný- standsett. Parket á gólfum. Rúmgott eldh. Glæsilegt útsýni. V. 6,1 m. 1558 Franskt hótel opnað Havana. Reuters. FRANSKA ferðaþjónustufyrir- ^tækið Club Mediterranee hefur opnað hótel í ferðamannabænum Varadero á Kúbu og bætist í hóp nokkurra erlendra hótelfyrir- tækja, sem hafa haslað sér völl á eynni. Forstjóri Club Mediterranee, Philippe Bourgignon, og varafor- ^seti Kúbu, Carlos Lage, mættu við formlega opnun hótelsins, sem hefur 319 herbergi á boðstólum og mun tilheyra sameignaríyrirtæki Club Med og ríkisrekna hótelfyrir- tækisins Gaviota á Kúbu. Club Med, sem hefur í boði 64.000 hótelherbergi víða um heim, skipar sér þar með á bekk með nokkrum erlendum fyrirtækj- um, sem hafa látið að sér kveða í kúbönskum ferðamálum síðan snemma á þessum áratug. Þar á meðal eru Sol Melia og Tryp keðj- á Kúbu urnar á Spáni og Súperklúbbar Jamaica. Ein milljón ferðamanna Um ein milljón skemmtiferða- manna kom til Kúbu í fyrra og yf- Skipasund. Falleg 72 fm 2-3ja herb. íb. á 2. hæð. Mikil lofthæð er í íb. Góðir skápar og franskir gluggar. V. 5,7 m. 1538 Rauðás. Björt og falleg 52 fm (búð í litlu fjölb. Parket á allri íb. Útsýni yfir Rauöavatn. Mögul. á aukaherb. V. 4,8 m. 1537 Blönduhlíð. Góð 64 fm íb. í fallegu 4- býli. Sérinng. Nýtt rafmagn og -tafla. Húsið nývið- gert og málað. Þak yfirfarið. Áhv. 2,4 millj. V. 5,5 m. 1484 Hrísmóar - Gbæ. Mjög rúmgóð 69 fm íb. í lyftuh. Stæði í bílg. Ný innr. og tæki í eldh. Merbau-parket á flestum gólfum. Áhv. 1,7 byggsj. V. 6,5 m. 1481 Laugarnesvegur. Björt og rúmgóð 71 fm íb. í 3-býli. Endum. eldh. og baðherb., einnig raf- og hitalagnir. Áhv. 2,5 m. húsbr. V. 4,9 m. 1479 Hrísateigur. Gullfalleg 2ja herb. risíb. í 3-býli. Nýtt gler og rafmagn. Endumýjað baðherb. Þvottaaðst. í íb. Áhv. 1,3 hagst. lán. V. 4,4 m. 1474 Framnesvegur. Mjög glæsileg nýstandsett 77 fm íb á 1. h. í litlu fjölbýli. Nýjar lagnir. Nýtt eikarparket. Nýtt eldh. m. kirsu- berjainnr. Nýtt flísal. baðh. Einangrað risloft yfir íb. Laus strax. V. 6,95 m. 1475 Víkurás Góð 58 fm íb. á efstu h. í fjölb. ásamt stæði í bílgeymslu. ísl. parket á gólfum. Gott útsýni. Áhv. 2,3 millj. byggsj. mögul. á 1 m. láni til viðbótar. V. 4,9 m. 1467 Krummahólar. Björt og skemmtileg 59 fm rúmgóð íb. á 6. hæð með sérstaklega glæsi- legu útsýni. Stórar suðursv. Stæði í bílag. V. 5,1 m. 1426 Kóngsbakki. Mjög rúmgóð og björt 80 fm á 3. hæð. Sérþv.hús. Suðursv. út af stofu. Möguleiki á aukaherb. Hús í góðu standi. Áhv. 3,1 milij. V. 5,6 m. 1427 Fálkagata. Góð og björt 42 fm íb. í vin- sælli blokk. Parket á gólfum. Góðar suðursv. út af stofu m. glæsil. útsýni. Áhv. u.þ.b. 2,7 millj. V. 4,4 m.1443 Vesturberg. Snyrtileg u.þ.b. 57 fm íb. á 3. h. í nýviðg. húsi. Miklar vestursv. með glæsilegu útsýni yfir borgina. V. 4,9 m. 1434 Skógarás. Sérlega falleg 66 fm 2- 3ja herb. íb. í góðu fjölb. Nýtt eikarparket á stofu og holi. Vandaðar innr. Flísal. baðh. m. baðkari og sturtu. Þvottaaðst. í íb. Áhv. 3,1 m. V. 5,6 m. 1435 Bólstaðarhlíð. Mjög góð 60 fm íb. í góðu fjölb. Flísar á gólfum, góð eldh.innr., flísal. baðh. Stutt í verslun og skóla. Hagst. áhv. lán. 2,8 m. V. 5,1 m. 1429 Kaplaskjólsvegur. 65 fm glæsileg íb. ( eftirsóttu lyftuh. Flísar og parket. Vönduð eldh.innr. Stórar sv. m. útsýni. Þvottah. á hæð. Góð sameign t.d. gufubað og æfingaherb. Áhv. 3,2 m. V. 6,4 m. 1408 Kaplaskjólsvegur. Góð 33 fm ein- staklingsíb. á góðum stað. Rúmgóð stofa, góð innr. í eldhúsi. ( göngufæri við Háskóla íslands. Verð aðeins 2,5 m. 1353 Krummahólar - bílg. Ágæt 2ja herb. íb. á 4. h. í lyftuh. ásamt stæði í bílag. Áhv. 1,2 m. V. 4,3 m. 1075 Atvinnuhúsnæði. LdU(JclVGCJIirB Höfum fengið ( sölu 247 fm nýstandsett skrifstofurými á 3. h. í lyftuh. við Laugaveg. Um er aö ræða opið rými með súlum. Nýtt loftakerfi, nýir lagna- stokkar og nýr linoleum gólfdúkur. Allt nýmál- að. Sérbílastæði baka til. Áhv. 9,0 m. í lang- tímalánum. Mögul. á fjármögnun á 80% kaupverðs. öll skipti ath. V. 14,1 m. 1536 Álfabakki - Mjódd. Mjög gott 97 fm skrifst.pláss á 2. hæð með 5 skrif- stofum, móttöku o.fl. Nýtt parket. Öflug loft- ræsting. Lyfta. Góð staðs. í verslunarkjama. V. 7,3 m. 1469 Flugumýri - Mos. Gott266fmat- vinnupláss á jarðhæð. Góðar innkeyrsludyr, 5 metra lofthæö, gott útipláss og íb.aðstaða á milli- lofti. V. 8,5 m. 1526 Grensásvegur. Gott 600 fm atv.pláss á 2 hæðum. Á jarðh. er góö aðstaða fyrir matvæla- iðnað. Þar eru m.a. um 36 fm kæli- og frysti- geymslur. Efri hæðin skiptist í tvö björt og opin skrifst.pláss. V. 29,0 m. 1480 irvöld segja að brúttótekjur af þeim hafi numið 1,3 milljörðum dollara. Von er á um 1,2 milljónum gesta 1997 og tveimur milljónum á ári fyrir árið 2000. Bandarísk fyrirtæki hafa ekki starfað á Kúbu og bandarískir ferðamenn ekki farið þangað síðan Bandaiíkjamenn gripu til efna- hagslegra refsiaðgerða gegn stjórn Fidels Castros fyrir 35 árum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.