Morgunblaðið - 28.10.1997, Blaðsíða 24
Fasteignamiðlunin Berq
24 C ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
0588 55 30
Bréfsimi 588 5540,
v_____ J
Einbýlishús
SELVOGSGRUNN - GLÆSI-
EIGN
Glœsieign í algjörum sérflokki. Húsiö er
samtals 364 fm ásamt 33 fm bílskúrs. Á 1.
hæð eru stofa með arni, borðstofa, bóka-
herbergi og stórt og fallegt eldhús vel búiö
tækjum. Á efri hæö eru 4 svefnherbergi, 2
baðherbergi og stórar suðursvalir. Á jarö-
hæð er 3ja herbergja íbúö með sór inn-
gangi, stórt þvottahús og geymslur. Falleg-
ur garður. Frábær staösetning. Einstök
eign. VERÐ 24,9 millj. 070222
ÞINGASEL - EINBÍLI
Mjög fallegt 350 fm einbýli á tveimur hæð-
um, innbyggður bílskúr, möguleiki á sérí-
búð á jarðhæð. Fallegur garður með sund-
laug. Skipti möguleg á minni eign. Áhv. 6,5
millj. Verð 19,5 millj. 070219
AKURHOLT - MOS
Vorum að fá í einkasölu einbýlishús 120 fm
ásamt 38 fm bílskúr, stofa, borðstofa og 3
svefnherbergi, parket. GÓÐ STAÐSETNING
VERÐ 10,9 MILLJ. 070150
DVERGHOLT - MOS
Stórt fallegt tveggja íbúða einbýlishús 325 fm,
með tvöföldum bílskúr 42 fm. Efri hæð 8 herb.
stórar stofur parket, stór timburverönd. Á jarð-
hæð er góð 3ja herb. íb. með sérinngangi. Frá-
bært útsýni og staðsetning TÆKIFÆRI
TVEGGJA ÍBÚÐA HÚS, HAGSTÆTT VERÐ
16,5 MILLJ. 070147
EINBÝLI - MIÐBÆR
Einbýlishús 110 fm. Húsið hefur verið endur-
nýjað mikið að innan og býður upp á mikla
möguleika. Sér upphitað bílastæöi. Áhv.
langt. lán 5,2 millj. Verð 8,9 millj. 070138
GRENNIBYGGÐ - MOS
Stórglæsilegt parhús 110 fm, stofa, sól-
stofa, hol, tvö svefnherbergi, parket og flís-
ar, allar innréttingar vandaðar og fallegar.
ÁHV. 3,7 MILLJ 4,9% VEXTIR VERÐ 10,5
MILLJ 060175
ESJUGRUND - KJALARNESI
Vorum að fá í sölu rúmgott raðhús 264 fm
á tveim hæöum, meö tvöföldum bílskúr 50
fm. í kjallara er 2ja herbergja íbúö meö sér-
inngangi. GÓÐ STAÐSETNING VIÐ
SJAVARSI'ÐUNA, SKIPTI MÖGULEG,
ÁHV. 6,2 MILU. VERÐ 12,9 MILU.
060173
Sérhæöir
BÚSTAÐAVEGUR - TVÆR ÍBÚÐIR
Ný standsett efri sérhæð 140 fm á tveim hæð-
um, tvær rúmgóðar 2ja herbergja íbúðir, park-
et, nýtt hækkað þak, gluggar og gler. MÖGL.
ÁHV. 7,0 MILU. VERÐ 10,5 MILU. 050096
VESTURBÆR - 5 HERB.
Vorum að fá ( sölu 5 herb. íbúð við Fram-
nesveg. íbúðin skiptist í tvær samliggjandi
stofur, þrjú rúmgóð svefnherbergi, eldhús
og baöherbergi. Verö 7,9 millj. 050095
FLÚÐASEL - BÍLSKÝLI
Mjög góð 4-5 herb. íbúð 106 á 1. hæð ásamt
36 fm bílskýli, 3-4 svefnh., parket, qóðar inn-
réttingar, suðursvalir. MÖGUL. AHV. 5,4
MILLJ. VERÐ 7,7 MILLJ. 050093
REYKJAVEGUR - MOS.
Vorum að fá í einkasölu efri sérhæð, risíbúð
80 fm, með sérinngangi, 28 fm bílskúr, sér-
garður. GÓÐ STAÐSETNING. MÖGUL.
ÁHV. 4,5 MILLJ. VERÐ 6,5 MILLJ. 050092
NÁGRENNI - REYKJALUNDAR
Vorum að fá í sölu 4ra herbergja neðri sérhæð
80 fm með 28 bílskúr. Parket, sérgarður. ÁHV.
4,7 MILLJ. VERÐ 6,7 MILLJ. 050090
4ra - 5herb.
KRUMMAHÓLAR - 4RA
Rúmgóð 4ra herb. íb. 100 fm á 2. hæð í
lyftublokk, stórar suöursvalir, ásamt bílskýli.
AHV. 4,1 MILU. VERÐ 6,4 MILU. 030155
VESTURBERG - 4RA.
Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 1. hæð. 3
svefnherb. Parket. Suðursvalir. SKIPTI
MÖGULEG í NÁGRENNI MIÐBÆJAR.
HAGSTÆTT VERÐ. 030080
NJÖRVASUND-3JA
Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb. íb. 80
fm á jarðhæð, með sérinngangi í tvíbýli. ÁHV.
4,2 MILLJ. VERÐ 6,4 MILLJ. EKKERT
GREIÐSLUMAT. 020156
ÁLFTAMÝRI - LAUS
Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 3ja her-
bergja íb. 80 fm á 4. hæð, með suðursvölum.
LAUS STRAX, VERÐ 6,4 MILU. 020155
Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58,
MIKIL SALA. LEITUM AD:
Einbýlishúsum á Reykjavíkursvæðin
2ja herb. í þingholtum, Vesturbæ, Hraunbæ, Háaleitishv.
3ja-5 herb. á Reykjavíkursvæðinu
Sérhæðum í Fossvogi, Vesturbæ, Austurbæ, Lauarneshv.
ÞVERHOLT - ÁN GR. MATS
Góð stór 3ja herb. íb. 115 fm á 2. hæð í litlu
fjölbýlishúsi við þverholt, Mos. Suðursvalir.
Skipti möguleg. Hagstæð lán 5,5 millj.
Verð 7,8 millj. 020139
2ja herb. íbúðir
KÓPAVOGSBRAUT
Falleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Skjól-
sæll suðurgarður. Húsið er nýviðgert og
málaö. ÁHV. 2,1 millj. VERÐ 4,9 mlllj.
010132
VESTURBÆR - LAUS
Hugguleg 2ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt
sérstæði í bílskýli. Parket á stofu og eld-
húsi. Skjólgóðar svalir í suður. Áhv. 1,9
millj. Verð 5,3 millj. 010131
MIÐHOLT - MOS.
Vorum að fá í sölu nýja 2ja herb. íbúð á 2.
hæð, í litlu fjölbýli í miðbæ Mosfellsbæjar.
LAUS FLJÓTLEGA. ÁHV. 3,6 MILLJ. VERÐ
5,6 MILLJ. 010129
FJALLALIND - Á EINNI HÆÐ
Nýtt parhús 126 fm á einni hæð með 27 fm
innbyggöum bílskúr. 4 svefnherb. og öllu
haganlega fyrir komið. Afh. fokhelt að
innan og fullfrág. að utan. Teikningar á
skrifstofu. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 8,5
millj. 060159
LYNGRIMI - PARHÚS
í einkasölu nýbyggt parh. á tveimur hæð-
um 200 fm, 20 fm bílsk. Fullfrág. að utan,
málað, fokh. að innan. Allskonar skipti
möguleg. Áhv. húsbr. 5,2 millj. með 5,1%
vxt. Hagstætt verð. 060110
<
>
<
D
<
A
‘i
<
<
I
‘<
4
<
<
li
Nýbyggingar
REYKJABYGGÐ - MOS.
Nýbyggt einbýlishús 125 fm, ásamt 25 fm
bílskúr, í grónu hverfi. Húsið verður afhent
fullfrágengið að utan með cjrófjafnaðri lóö.
GÓÐ STAÐSETNING. MÖGUL. LÁN 7,0
MILLJ. VERÐ 9,2 MILU. 070145
Atvinnuhúsnæði
ÁLAFOSSVEGUR - ÞJÓNUSTUH.
Vorum að fá í sölu 220 fm hæð á 4. hæð, í Ála-
foss kvosinni. Húsnæðið er fokhelt að innan,
Stór lyfta. ÝMSIR MÖGULEIKAR Á NOTKUN
GÓÐ STAÐSETNING 090036
FÁLKAHÖFÐI - MOS
Nýbyggö raðhús 150 fm með 30 fm bílskúr,
seljast fullfrágengin að utan, fokheld aö innan
eða lengra komin. Frábært útsýni. ÁHV. 5,5
MILU. VERÐ 7,8 MILLJ. TILBÚIN STRAX.
060168
FURUGERÐI - þJÓNUSTUH.
Mjög gott þjónusturými 105 fm á 1. hæö,
stór salur, 3 herb. snyrting o.fl. ÝMSIR
MÖGULEIKAR VERÐ 7,6 MILLJ. 090035
Sæberg Þórðarson,
löggiltur fastelgna- og sklpasall,
Háaleitisbraut 58, sími 588 5530
Kristján Már Kárason,
sölumaður
sími 588 55 30
FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 50 • 108 Reykjavík
0 Herbergja
Opiö:
9-18 virka daga
12-14 helgar
533 4300
tfP Félag Fasteignasala
Dalbraut m/bflskúr. 58 fm snyrtileg íbúð
ú annari hæð í fjölbýli úsamt 25,2 fm
endabílskúr. Hiti í plani. Áhv 3,5 m. Verð
5,8 m. (1875)
Ásvailagata. 2ja herbergja nýgegnum-
tekin kjallaraíbúð á þessum fróbæra stað.
Ekkert áhv. Verð 5,2m. (1665)
Herbergjg
Grettisgata. 3ja herbergja falleg risíbúð
í góðu steinhúsi, 66,4 fm. Nýleg innrétting
í eldhúsi. Góð lútuð furuborð ó gólfum.
Nýtt þak ó húsinu. Áhv.3,5m. Verð 6,2m.
(1879)
Fellsmúli. 82 fm björt og vel skipulögð
íbúð í kjallara. Nýleg innrétting í eldhúsi,
parket og dúkur á gólfum. Ahv 3,8 m.
Verð 6,6 m. (1782) Góð íbúð.
Skólagerði, Kóp. 57fm 3ja herb. Ibúð á
efri hæð í parhúsi. Sameiginlegur inng.
BÍlskúrsréttur, suðursvalir. Áhv.3,3m Cott
verð 5,2m (1911)
4-5 Herbergja „
Hvassaleiti. 4 herbergja endaíbúð og
bílskúrsplata nýtt eldhús.Parket og flísar
á gólfum.Gott útsýni. Áhv. 2,5 m. Verð
7,95 m. (1897)
Hraunbær, 4ra herb. 99fm, ibúð ó 3ju
hæð í nýlega steniklæddu húsi, ofarlega
í Hraunbænum. Nýtt gler og gluggar að
hluta Áhv.3,7m Verð 7,Sm (1908)
Mosarimi, Glæsileg 4ra herb. ó 2. Hæð,
93fm. Linoleum dúkar og flísar d gólfum.
Falleg eldhúsinnrétting úr kirsuberjavið.
Vönduð og vel umgengin eign á fínum
stað. Áhv 3,7m Verð 7,9m (1907)
Miðtún 4ra herb. efri sérhæð ósamt
studioíbúð í risi. ó gólfum er porket að
mestu leyti. Nýtt gler að mestu. Nýlegur
þakkantur ósamt rennum. Þak nýmólað.
Hús með mikla möguleika. Frúbær staður.
Áhv.4,6m Verð 10,9m
Gullsmári-Kóp. Ný 5. herb. íbúð ú
jarðhæð ó þessum eftirsótta stað. íbúðin
afhendist fullbúin ón gólfefna í byrjun
júlf n.k. Hellulögð suðurverönd. Sér
þvottahús. Verð 8,9 m.
Flúðasel. 103 fm 5 herb. íb. á 1. hæð í
vönduðu fjölb. 4 svefnh., rúmg. stofa.
Suðursv. Bílag. Skipti mögul. á 3ja herb.
íb. í Austurborg. Verð 7,8 m(1519)
Grænahlíð 118fm. íbúð d 2.hæð í fjórb.
Falleg Mahony + hvít innr. Góður 28 fm.
bílsk. Nýl. gler. Góður staður. Áhv. 3,5 m.
Verð 10,9 m. (1880)
Sérhæðir
Túngata 156fin íbúðarhæð nálægt miðbæ
Reykjavíkur, sér bílastæði, mikil lofthæð,
nýlegt rafmagn, Áhv.5,2m Verð 11,5m
(1903)
Smáragata - aukaíbúð. Um 140 fm 5
\
Viljálmur Bjarnason
Sölumaður
Guðni Eðvarðsson
Sölumaður
Jason Guðmundsson
Söiumaður
Kristín Einarsdóttir
Ritari
Kristján V. Kristjánsson
Viðsk.fr.St lögg.fasteignasala
herb. íbúð á 2. hæð, 2ja herb. sénbúð í
risi d þessum eftirs. stað. Hér bjóðast ekki
oft íbúðir. Verð 10,8 millj. Áhv. 3,6 millj.
Rað & parhús
Stóriteigur Mos. 155fm. Endaraðhús á
tveimur hæðum. 4 herb. 2 stofur. Rólegur
staður. Áhv.1,5 m. Verð 10,9 m.
Laufbrekka. Kóp. 190fm 2ja hæða raðhús
á fi'num útsýnisstað. Vönduð eldhúsinnr.
og góð gólfefni(parket)suðurgarður
m/verönd. Vantar lokafrágang (lítið).
Miklir möguleikar m.a. á bflskúr eða garð-
skála. Mikið Áhv.Gott Verð.
Funalind. Kóp. Eigum aðeins tvær
íbúðir eftir í þessu frábæra fjölbýli,
önnur er 2ja herb. 83fm. og hin 3ja
herb 156fm. Húsið er ólklætt. Allar
innréttingar sérsmíðaðar. Parket á
gólfum o.fl.o.fl. Sjón er sögu ríkari
Eigum cji ott
úrval eigna á skrá!
(Sja Sjónvarpshandbókina)
Morgunbiaðið/Ámi Sæberg
KRISTJÁN Reimarsson, sölustjóri Bergur Hjaltason, framkvæmda-
stjóri og Gísli Erlendsson, vaktstjóri hjá Metro-Normann
í' Hallarmúia.
Metro-Normann
með Grohe-
umboðið
METRÓ-Normann í Hallannúla
hefur tekið við heUdsöludreifingu á
Grohe blöndunartækjum ásamt
Villeroy & Boch hreinlætistækjum
og flísum, Lugato fúguefni, flísa-
lími o.fl. Grohe umboðið var áður
hjá Þýsk íslenska á Lynghálsi, en
starfsemi þess félags var flutt í
húsnæði Bílanausts þann 1. sept-
ember. Tóku Metró verslanirnar í
Reykjavík við hluta af umboðum
félagsins, að því er segir í frétt.
Metró, Málarinn, Veggfóðrarinn
í Skeifunni hafa á boðstólum teppi,
parket og málningavörur, en
Metabo umboðið ásamt Scandia og
öðrum verkfæraumboðum lluttist í
Bílanaust.
Utsölustaðir Grohe eru í öllum
landshlutum og leitast er við að
hafa sama verð í öllum verslunum.
Metró-Normann hefur komið á fót
viðgerðaraðstöðu í Hallarmúla 4
og ráðið til sín pípulagningameist-
ara sem sinnir viðgerðum og við-
haldi á Grohe tækjunum. Auðvelt
hefur verið að nálgast verahluti í
gömul tæki.