Alþýðublaðið - 17.12.1920, Síða 2

Alþýðublaðið - 17.12.1920, Síða 2
3 ALÞYÐUhL At>IÐ tt ■ j » kostar 75 aura V2 kg* hjá nveill Theódór N. Sig-urg-eirasyní Oðinsgötu 30. Sími 951. Dm daginn 09 veginn. Bióin Nýja Bío sýair: „Tveir íseimar" og II. kaíia íslenskra kvik tnynda. Gamia Bió sýnir »Brott och Brotts. K?ðMskemtnn og hlutayelta V. K F. Framsókn er í kvöld Jtl. 8V2 í Bárunni. Þar verður gaman á ferðum og gróða að vænta fyrir hepna menn og konur auk þess, sem gott verk er unnið með því að efla styrktarsjóð fé- lagsins. 1 yfirhjörstjórn við komandi þingkosningar (ásamt bæjarfógeta) kaus bæjarstjórn í gær Þorvarð Þorvarðarson bæjariulltrúa, og Magnús Sigurðsson bankastjóra (utan bæjarstjórnar). Unðirhúningsnefnd komandi kosninga (tii þess að útvega hús- næði o. fl) var kosin á síðasta bæjarstjórnarfundi, og hlutu sæti i henni Jón Baldvinsson Gunl. Claessen og borgarstjóri. í borgarstórasæti sat á bæjar- stjórnarfundi í gær, Sveinn Sig- urðsson cand. theol. fuiltrúi borg- arstjóra. Kosningaréttarmálið. Á bæj- arstjórnaifundi í gær var samþykt svohljóðandi tillaga frá Jóni Bald- vinssyni: „Bæjarstjórn ályktar að fela borgarstjóra að láta þegar í stað semja auka alþingiskjörskrá yfir þá menn sem öðiast kosningarrétt samkv. hinni nýju stjórnarskrá, sem gengur í gildi 1. jan. næst- komandi“. Ennfremur var samþ. tillaga frá Ingu L, Lárusdóttir viðvíkjandi þessu máli, um áskorun á stjórn- arráðið. Sknldabréf fjögur af Baðhús- láninu voru dregin út á bæjar- stjórnarfundi í gær. Það voru SjómannaféL Rvíkur heldur fund í Bárubúð sunnud. 19. þ m. kl. 2 e. m. Nauðsynjamál á dagskrá. — Stjórnifl. þessi nr. 81, io, 2, 4 Af Lauga- nesláninu var dregið út eitt skuldabréf og var það nr. 3, Es. ísland kom til Færeyia í gær. Banghermi var það hjá Þórði Sveinssyni bæjarfulitrúa á kjós- endafund í gær, að hann og G. Claessen hefðu átt frumkvæði að ákvæðinu um ókeypis veru bæjar- búa á Farsóttahúsinu. Það var Al- þýðuflokkurinn sem kom ákvæð- inu fram og átti tillöguna. €rlai símskeyti. Khöfn, 16. des. Járnbrantarrerkfallinu i Noregi lokið. Símað er frá Kristjaníu, að 5423 hafi greitt atkvæði með því að járnbrautarverkfallið hætti, en 2820 hafi verið á móti því. Búist er við að járnbrautarferðirnar verði komnar í lag á sunnudaginn. írlandsmálin. Símað frá London að Fiaaagen (bráðabirgðaforseti írlands) hafi stungið upp á því, að Lloyd George láti þá Valera og Griffits lausa til þess að hefja samninga. Er Lloyd George reiðubúinn að ræða við Griffith, en Valera fær að hafa samband við umheiminn 28. des. Olaf Hansen fimtugnr. Skáldið Olaf Hansen, lektor dómkirkjuskólans í Árósum, er fimtugur í dag. Fyrir hönd Islend- ingafélagsins hér tekur Hólmjárn Þorsteinsson, formaður félagsins, þátt í afmælisveizlu, sem haldin er á Royal-hóteli í Arósum, Þetta og hitt. Gyðingar. Það er mælt, að aldrei haft jafnmargir Gyðingar verið á ein- um stað, ekki einu sinni í Gyð- ingalandi, eins og á vorum dög- um f New-York, en þar býr nú hálf önnur miljón Gyðinga. Samtals eru Gyðingar taldir vera liðlega 15 miljónir, og skift- ast þeir þannig niður á heimsálf- urnar: Evrópa 10 miljónir 900 þúsunÆ Ameríka 3 — 500 — Afríka 370 — Asía 360 — Ástralía 20 — Það er einkennilegt, að næst minst skuli vera í þeirri álfunni,- sem Gyðingaland er í. Falskir 10 kr. Pjóðbankageðliuv í síðastliðnum mánuði varð það uppvíst í Kaupmannahöfn, að þar voru komnir á gang nokkrir falskir 10 krónu seðlar, mjög vel gerðhv Vatnsmerkið vantar þó og papp- írinn er þyanri. Lögreglan fór þegar á stúfana til þesss að hafa upp á fölsurunum, en var ekki. kominn á neina slóð, þegar síðasi’ fréttist. Grunur leikur þó á, að seðlarnir séu prentaðir í Þýskalandi. Hvítir menn eru taldir vera alls (að meðtöldun® Indverjum) 866 miljónir. Svertingj- ar eru taldir vera 134 miljónir og aðrir kynflokkar samtals 64 mil- jónir. AIIs eru þvf lifandi nú á jörðiani um 1700 miljónir manna, eða 17 þús. sisnum fleiri en allir íslendingar ef þeir eru taldír 100 þúsund. íbúar hnattarins eru því áiíka mikið fjölmennari en íslendingar sem öll íslenska þjóðin er fjöi* mennari en 6 manna fjölskylda.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.