Morgunblaðið - 09.11.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
FERÐALÖG
SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1997 C 3
bakkann, eins og hér er lýst, vilji
menn heimsækja Louvi-e eða eitt-
hvert samliggjandi safna og halda
kannski áfram gegnum Tuilieres
garð að Concorde torgi og jafnvel
alla leið upp Champs Elysées, að
Sigurboga. Eða láta píramídann
við inngang Louvre nægja í bili og
spóka sig í trjágöngum Palais
Royal með súlnatorgi Burens við
annan endann og veitingastaðinn
Grand Vefour við hinn. Napoleon
fékk sér þar að borða og þeir sem
vilja vera eins og keisarar geta
gengið eftir St. Honoré að Place
Vendome til að fá sér te með
japönskum kaupsýslumönnum. I
hótelinu fræga sem César Ritz
opnaði fyrir næstum hundrað ár-
um og - komst í heimsfréttir
vegna láts Díönu Bretaprinsessu í
septemberbyrjun.
Meurice er annað glæsihótel á
þessum slóðum, gegnt Tuileries
■\ við rue de Rivoli. Það gleður í
P\ sjálfu sér augað að koma á
fm slíkan stað, þótt ekki sé nema
|| til að þvo sér hendumar með
50 \ sápu og þurrka á handklæði
(P|\ sem iðulega vantar á salemi
íj*\ \ hversdagslegri áningar-
S V A staða. Annars kunna ein-
M hverjir að kannast við hót-
\\»: \ \ elið af myndum tiskublaða,
inH svíturnar hafa verið eftir-
HIhVi sóttur bakgrunnur.
B^5V\ Frá Vendome er ekki
■■l langt í gömlu Gamier-
B\ óperuna, sem liægt er að
H skoða milli 11 og 16.30
■HH\ (nema á sunnudögum).
■\ Aheyrendasalurinn er
lokaður sýningardaga,
!®gS3ÍP®' en oft er hægt að fá
miða samdægurs og sjá bæði hús-
ið og það sem býðst, annað hvort
óperu eða ballett. Gamier var um
tíma einungis balletthús og Bastill-
an fyrir ópemr, en þessu hefur
sem betur fer verið breytt. Um-
fang og eðli verkanna ræður nú
hvar þau em flutt, svið Garnier er
minna en Bastillunnar og húsið
hentar ljóðrænum óperum vel.
GAMALT og nýtt við Louvre,
SKORNAR súlur við
Palais Royal.
Ágústsdóttír
I ORSAY-safni eru verk im-
pressjónista.
Notre Dame og Ste. Chapelle. Yflr
föllnum næturklúbbum Mont-
martre drottnar hin gulhvíta
Sacre Coeur. Sautjándu aldar
kirkjan St. Sulpice í 6. hverfi
geymir fresku eftir Delacroix. Ein
súlna St. Séverin í 5. hverfi þykir
merkilegri en aðrar og í sama
hverfi er St. Julien-le-pauvre.
Nærri verslunum hallanna er mið-
aldakirkjan St. Eustache með
barokkívafi og mynd eftir Rubens.
St. Gervais er falleg lítil kirkja í
grennd við Marais og enn er erfitt
að hætta þulunni. Ókeypis tónleik-
ar em oft í St. Merry (4. hv), St.
Médard og Salpetriére-kapellu
(báðar í 5. hv).
Laufskrúð og hallir
Heimamenn láta
sér fátt finnast um
skrautnálar eins og
Eiffelturn og
Sigurbogann og
fara annað til þess
að bregða út af
vananum.
eða misheppnað,
felturni og þaðan í austur kemur
að hersafni Invalídanna og högg-
myndasafni Rodins.
Litlu söfnin em af ýmsu tagi:
gyðingleg list og naívistar í Mont-
martre, frímúrarasafn bak við
ráðhúsið, galdrar í Marais, vín við
Dickens-götu í 16. hverfi og
áfram má til dæmis halda með tó-
bak (Musée de la Seita), rómantík
(Musée de la Vie romantique) og
minnsta safn lieims: skáp Eriks
Satie.
Klrkjur
Gönguferð um eyjurnar í Signu
er ekki svipur hjá sjón án heim-
sóknar í gotnesku kirkjurnar
Grænt og gyllt er í seilingarfjar-
lægð frá gráma borgarinnar, þeir
sem hafa hálfan eða heilan dag af-
lögu hugleiða kannski: Boulogne-
skóg í vestri með rósagarðinum
Bagatelle og garði Alberts Kahn í
St. Cloud. Annan skóg, Vincennes,
til austurs, með höll og dýragarði.
Fontainbleau-höll sem stendur á
konunglegum veiðilendum suður
af París. Og vitanlega Versali í
vesturátt - barokk Loðvíks XIV í
íslandsferðir og fleira hjó Islandia í Stokkhólmi
„HÖFUM ekki séð eftir þessu, ekki eitt augnablik." Bryndís og
Ásta hjá Islandia í Stokkhólmi.
Áhersla á
persónulega
þjónustu
FERÐASKRIFSTOFAN Is- ið erfitt að fá starf. Þvi fór ég að
landia, sem stofnuð var í Stokk- vinna á ferðaskrifstofunni og
hólmi um áramótin 1993-1994, sér- kynntist Ástu. Og við ákváðum að
hæfir sig í að sldpuleggja ferðir til reyna fyrir okkur við rekstur
íslands, bæði fyrir einstaklinga og ferðaskrifstofu, við gætum það
hópa. Það eru þær Bryndís Sverr- áreiðanlega eins og margir aðrir.“
isdóttir og Asta Arnþórsdóttir Þær þurftu að byrja á því að
sem stofnuðu fyrirtækið sem nú er afla sér réttinda til að geta starf-
með söluhæstu ferðaskrifstofum á rækt skrifstofuna, „drifum okkur í
Norðurlöndunum sem selja ís- skóla í hálft ár og fengum IATA
landsferðir. Skrifstofan er til húsa réttindi 1995 og erum nú með full
að Nybrogötu 66 og þar hafa þær réttindi til að skipuleggja ferðh-
verið frá upphafi. um allan heim.“ Árleg velta fyrir-
Hvernig stóð á því að þær fóru tækisins er nú 22 og hálf milljón
út í ferðaskrifstofurekstur? „Við sænskra króna og á vegurn þeirra
höfðum kynnst í gégnum vinn- fara 3.000-3.500 manns til Islands
una,“ segir Bryndís, „ég var að á ári hverju. Hverjir eru það
vinna á feyðaskrifstofu í Stokk- helstir sem hafa áhuga á Islands-
hólmi og Ásta var að vinna hjá ferðum?
Flugleiðum. Við þekktumst ekki „Það er mest miðaldra velstætt
mikið, en Ásta hafði gengið með fólk 50 til 65 ára. Þeir sem sækja
þá hugmynd að stofna ferðaskrif- ráðstefnur eru þó yngri,“ segir
stofu í nokkur ár, og það má segja Bryndís. Þær eru með ýmsar
að ég hafi látið draum hennar ræt- pakkaferðir til sölu en segja að
ast, var til í að taka þátt í því.“ það taki nokkur ár að markaðs-
Þær segjast vera mjög ólíkar og setja nýjar ferðir. Þannig seldust
með ólíkan bakgrunn. Ásta er hringferðir um landið mjög vel í
hjúkrunarfræðingur að mennt og sumar, þær fóru af stað með þær
fluttist til Stokkhólms er maður fyrir þremur árum, og eru nú m.a.
hennar hóf nám í sérlækningum að markaðssetja heilsuferðir og
en hann er starfandi barnalæknir í ferðir fyrir sænska ellilífeyrisþega
Stokkhólmi. Hún vann íyrstu árin til íslands þar sem þeir hitta m.a.
sem hjúkrunarfræðingur en fór íslenska ellilífeyrisþega.
svo að vinna á skrifstofu Flugleiða Þó mestur tími þeirra fari í að
og hafði unnið þar við símann í skipuleggja íslandsferðir, þá er
átta ár þegar þær Bryndís fóru af einnig talsvert um að viðskiptavin-
stað með fyrirtækið. ’ ir þeirra biðji þær líka um að
„Ég fann að það átti vel við mig skipuleggja ferðir til Bandaríkj-
að vinna við ferðamál, þetta er anna og annarra landa. Þær
mjög skemmtilegt og gefandi leggja áherslu á persónulega þjón-
starf. Ég hafði fundið fyrir því að ustu og hafa með sér ákveðna
það var enginn aðili sem hægt var verkaskiptingu, Ásta sér um
að benda á varðandi skipulagn- reikningana og Bryndís um gerð
ingu ferða til íslands.“ Bryndís er ferðabæklinga og kynningu á
hins vegar þjóðháttafræðingur að skrifstofunni út á við. Þær segja
mennt og hafði unnið á Þjóðminja- velferð fyrirtækisins byggjast á
safninu i Reykjavík, en vann jafn- því hvað þær hafi verið heppnar
framt við Ferðaskrifstofu íslands, með allt, „en við erum líka svo
að skipulagningu ráðstefna fyrir heppnar að okkur þykir gaman að
erlenda gesti. „Svo tók ég leið- vinna og vinnum sex daga vikunn-
sögumannapróf 1984 og vann við ar frá því í mars og fram á haust.
það jöfnum höndum. Ég hef alltaf Eiginmenn okkar hafa líka staðið
haft mikinn áhuga á ferðamálum." þétt við hliðina á okkur og stutt
Hún var við nám í Lundi ásamt okkur með ráð og dáð. Við þurft-
manni sínum frá 1973 til 1982. um t.d. að veðsetja húsin okkar til
Leið þeirra lá aftur til Svíþjóðar að koma fyrh-tækinu af stað, en
1990 er maður hennar fékk stöðu þurftum þó ekki á því að halda
sem prófessor við Tækniháskól- lengi. Við höfum ekki séð eftir því
ann. „Þegar ég kom hingað út að hafa farið út í þennan rekstur,
byrjaði ég að leita fyrir mér að ekki eitt augnablik.“
vinnu á söfnum, en það var þá orð- VKJ