Morgunblaðið - 25.11.1997, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.11.1997, Blaðsíða 6
6 D ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Rífandi sala - Vantar eignir á skrá Reykjavíkurvegi 60 - 220 Hafnarfirði Netfang: hollhaf(s’mmedia.is Nú höfum við starfað í eitt ár með mjög góðum árangri og erum búnir að festa okkur í sessi sem traust og örugg fasteignasala. í smíðum Fjallalind. Mjög skemmtilega hönnuð 170 fm raðhús á tveim hasðum með rúm- góðum bílskúr. Húsin bjóða upp á mikla möguleika. Allar uppl. og teikningar á skrifstofu Hóls. Furuhlíð. f smíðum þrjú raðhús, hvert um sig tæpl. 200 fm, þ.m.t. 30 fm bílskúr- ar. Húsin verða kvartsklædd aðutan. Seld fokheld á 9,0 - 9,2 millj. eða tilbúin til inn- réttinga á 11,5 11,7 millj. Traustir bygg- ingaverktakar. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu. Furuhlíð. Tvö glæsileg parhús, arki- tekt Sigurður Hallgrímsson, húsin geta verið 170 - 210 fm, og bjóða upp á skemmtilega möguleika. Innbyggður bíl- skúr. Upplýsingar og teikningar á skrif- stofu Hóls Hafnarfirði. Verð 9,3 millj. Vesturtún. Glæsilegt 196 fm einbýli á vinsælum stað sem afhent verður fokhelt og með grófjafnaðri lóð. Góð teikning, 4 svefnherbergi. Verð 8,5 millj. Vesturtún. Vorum að fá 119 fm einbýli með 32 fm bílskúr. Góð nýting og frábær staðsetning. Teikningar á Hóli Haf. Verð 7,8 millj. Klettaberg. 220 fm parhús, þ.m.t. tvöfaldur 60 fm bílskúr. Afhent tilbúið að utan, fokhelt að innan eða tilbúið til inn- réttinga inni með hita í stéttum, sjálfvirk- um opnara í bílskúr. Vönduð eign, traustur verktaki. Verð 12,5 millj. eða 9,8 millj fokhelt. Vesturholt. í einkasölu sölu einstak- lega fallegt tvíbýli. Efri hæð skiptist í hæð, bílskúr og neðri hæð. Ails 225 fm. Ein- stakt verð 8,9 millj. Allar uppl. á Hóli. Frábært hús fyrir golfarann. Áhv. 7,0 millj í húsbr. Vesturtún. I smíðum mjög fallegt par- hús á þessum góða og rólega stað á Álftanesi. Góð teikning. Afhendist fokhelt. Allar uppl. og teikningar á Hóli. Gott verð. Verð 8,0 millj. Vörðuberg. Glæsileg raðhús á tveim hæðum alls168,6 fm. á góðum stað í Setberginu. Húsin afhendast full- búin að utan en fokheld að innan á kr. 8,9 millj. eða tilbúin undir tréverk að innan á kr. 11,9 millj. Brattakinn. Mjög vel við haldið 5-6 herb. einbýli á tveimur hæðum m. bílskúr. Húsið er nýmálað og nýtt þak. Nýlegt eld- hús og baðherb. Stutt í skóla. Góð eign. Verð 11,9 millj. Furuhlíð Glæsiiegt 203 fm raðhús á tveim hæðum. Góð hönnun, eldhúsinnr. úr kirsuberjavið. Verð 12,9 millj. Klettagata, unaðsreitur. f einkas. mjög fallegt einbýli á tveim hæð- um álls 279 fm með innb. 60 fm bílskúr. Rúmg. herb. Mjög friðsælt hverfi. Góð lán áhv. Verð 18 millj. — Miðvangur. Stórglæsilegt einbýli á tveim hæðum m. tvöf. bílskúr, alls 289 fm. Góðar innr. og gólfefni og glæsilegur garður. Verð 19,7 millj. Norðurvangur. Vorum að fá í einkas. fallegt 131 fm einb. á einni hæð auk 54 fm tvöfalds bílskúrs. Mjög stór og falleg lóð. Verð 14,7 millj. Nönnustígur. Fallegt eldra einbýli í Vesturbæ Hafnarfjarðar, alls 121 fm, kjall- ari hæð og ris. Talsvert endumýjað hús, nýtt rafmagn, hiti, hús í góðu standi. Verð 9,7 millj. Stekkjarhvammur. Giæsiiegt, sér- lega vandað, 220 fm raðhús á þremur hæðum auk bílsk. á frábærum, bamvæn- um stað í Hvömmunum. Parket og flísar. Hús sem verður að skoða. Verð 14,8 millj. Þúfubarð. Sérstaklega glæsilega inn- réttað 230 fm hús auk 41 fm bílskúrs. Stutt í skóla oa Ásvelli. Vandaðar innrétt- ingar, gott skipulag. 5-6 svefnherb. Verð 16,5 millj. Hæðir Ásbúðartröð. Mjög góð 61 fm hæð með sérinng. í þríbýli. Nýl. innr. og gólf- efni. Verð 5,9 millj. Blómvangur. Vorum að fá í einkas. einstakl. fallega og skemmtilega 134 fm efri sérh., auk 30 fm bílsk. á þessum vinsæla stað. Ný góifefni, nýlegt bað. Hús allt nýmálað og lagfært. Frábær eign. Stutt í skóla. Verð 12,8 millj. Brattakinn - sérhæð. Notaieg 3ja herb. sérhæð í þessu vinsæla hverfi, nýtt parket á öllu, góð staðsetning. Verð 5,2 millj. Hólabraut. 4ra herb., 102 fm hæð með sérinngangi og bílskúr. Nýtt rafmagn. Verð 8,9 millj. Mjög góð og rúmgóð eign. Langamýri, Gbæ. Mjogfaiieg 126 fm neðri sérhæð með bílskúr á þessum vinsæla stað. Parket og flísar á íbúð. Verð 9,6 millj. Áhv. 6,2 millj. Lindarhvammur. Mjöggóðno fm hæö með sérinng. Falleg íbúð með parketi og flísum á góðum og á barn- vænum stað. Verð 8,5 millj. Norðurbraut. I einkasölu mjög góð 68 fm hæð með sérinng. og mjög fallegri og gróinni lóð, í gamla bænum í Hf. Ný eldhúsinnr. Hagst. bsj. lán áhv. ca 3,2 millj. Verö 6,4 millj. 4-5 herb. Laufvangur. I einkasölu mjög fal- leg 110 fm. íbúð. Stórt eldhús m. tveim gluggum, góð gólfefni og innr. Nýviðg. fjölb. Áhv. byggsj. lán. Verð 8,0 millj. Álfaskeið. Góð 4ra herb. endaíbúð á efstu hæð, 110 fm. Gott útsýni og verðið enn betra. Verð 7,3 millj. Áhvílandi 5,7 millj. Breiðvangur. [ einkasölu rúmgóð 5 herb. íbúð m. bílskúr. Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð kr. 8,5 millj. Breiðvangur. Falleg og snyrtileg 5 herb. 116 fm íbúð með bílskúr. Góðar flís- ar og teppi á gólfum. Frábært útsýni. Stutt í skóla. Verð 8,3 millj. Skipti á ódýrara Breiðvangur. Vorum að fá fallega 106 fm íbúð á vinsælum stað. Parket á íbúð, frábært útsýni, rúmgóð herb. Verð 7,9 millj. Herjólfsgata. Vorum að fá í einka- sölu fallega 81 fm hæð. Parket og góðar innr. Hús i góðu standi. Verð 6,8 millj. Lækjargata. í einkasölu mjög falleg 114 fm penthouseíbúð á þessum vinsæla stað. Eikarparket á gólfum. Fallegt útsýni yfir lækinn. Verð 10,5 millj. Miðvangur. Vorum að fá í einka- sölu mjög fallega 105 fm íbúð á fyrstu í góðu fjölbýli við hraunjaðarinn. Mjög björt og falleg íbúð. Frábært útsýni. Verð 8,5 millj. Oldutún. Vorum að fá i einkas. ein- staklega fallega 124 fm sérh. í þessu vinsæla hverfi. Parket og flísar. 3 svefn- herb. Allt sér. Örstutt i skóla. Verð 9,8 millj. 3ja herb. Álfaskeið. í einkasölu, mjög góð 3ja herb. íbúð með bílskúr, parket á öllu og baöherbergi nýyfirfarið. Verð 7,2 millj. Mjög góð íbúð á góðu verði. Hjallabraut. Opin og björt 90 fm íb. í nýviðg. fjölbýli. Frábært útsýni yfir bæinn og höfnina. Stutt í skóla. Verð 6,8 millj. Hverfisgata - sérhæð. Mjog tai- leg 79,6 fm. íbúð á neðri hæð í tvíbýli sem búið er að taka alla í gegn. Nýtt rafm. hital., gl., gler, gólfefni og innr. Verð: 6,6 millj. Laufvangur. Falleg 84 fm íbúð á 1. hæð í nýviðg. fjölb. á þessum vin- i sæla stað. Parket og flísar. Stutt í skóla i og þjónustu. Verð 6,9 millj. Laufvangur. Falleg og björt 84 fm íbúð á 2. hæð í nýmáluðu og góðu fjölbýli á þessum vinsæla stað. Flísalagt eldhús og baðherb. Verð 6,9 millj. Miðvangur. Snyrtileg 66 fm 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. Nýtt parket. Baðherb. flísal. í hólf og gólf. Frábært útsvni. Verð 6,0 millj. Hagst. lán. Suðurgata. í einkasölu falleg 60 fm íbúð með 28 fm bílsk. við Suðurbæjar- laugina. Rólegt og gott hverfi. Verð 6,5 millj. 2ja herb. Álfholt. Mjög glæsileg 66 fm. íbúð i mjög góðu fjölbýli. Parket, náttúruflísar á gólfum og góðar innr. Verð kr. 6,5 millj. Álfholt. Glæsileg 84,8 fm íbúð á jarð- hæð, þ.m.t. sérgeymsla. Flísar á öllu, vandaðar innrétt. Björt og rúmgóð íbúð. Verð 7,0 millj. Breiðvangur. vorum að fá í einkas. mjög fallega og rúmgóða 87 fm íbúð á jarðhæð m. sérinng. og sérlóð. Góðar innr. og nýlegt eikarparket á gólfum. Verð 6,6 millj. Dofraberg. Góð 68 fm íbúð í góðu fjölbýli, parket og flísar á íbúð. Góð stað- setning, stutt í þjónustu og skóla. Verð 5,8 millj. Laus og lyklar á skrifstofu. Eign f eigu banka. Grænakinn. Mjög falleg 55 fm risíbúð með parketi og góðum 32 fm bílskúr og aukaherb. í kjallara. Ibúð á góðum stað og í góðu standi. Verð 6,4 millj. Hjallabraut. Vorum að fá góða 62 fm íbúð í góðu fjölbýli. Rúmgóð og björt íbúð með góðu útsýni. Verð 5,6 millj. Hvammabraut - Góð 2 herbergja ibúð, stutt í alla þjónustu. Parket og góðir skápar. Stæði í bílskýli. Skipti á stærri möguleg. Verð 5,9 millj. Miðvangur. Falleg 73 fm íbúð á þessum góða stað. Stutt í alla þjónustu og skóla. Parket og flísar á ibúð. Lækk- að verð. Verð 5,9 millj. Atvinnuhúsnæði Reykjavíkurvegur. Mjög gott at- vinnuhúsn. á annarri hæð á góðum stað. Gluggar snúa að Reykjarv.veg. Verð 5,3 millj. Perlan Hvað kallast gáfumaður í Hafnarfirði? Ferðamaður Og svo einn í tilefini afmælis- ins: Svo var það Hafnfirðing- urinn sem fór í kynlífsbind- indi en féll fyrir eigin hendi. 1 ■ % .1 B LÖGMENN ÍIAVNARFIKDI B/omi S. Ásgeinum M. Irtai H. Sigurtmon höl. Olafur Rofnsion hdl. sjá um skjalavinnslu fýrir Hól Hafnarfirði Bjarni Ingi Ólafur ÖLDUHREYFING. Sýningar- höllin var byggð í Hanover á síð- asta ári og þykir mjög sérstæð, en hún einkennist af þremur 29 metra háum ölduhryggjum og öldudalir koma á milli. sýning arhöll SÝNINGARHALLIR eru gjarnan byggðar sem skammtímabygging- ar fyrir sýningar, sem eiga einung- is að standa í vissan tíma. Sú hug- mynd, að þær eigi að hafa sjálf- stæða tilvist, hefur helzt náð fram að ganga á stórsýningum eins og heimssýningum. Borgin Hanover í Þýzkalandi verður vettvangur heimssýningar- innar Expo 2000, en kjörorð sýn- ingarinnar verður „Maðurinn, nátt- úran og tæknin." I alþjóðlegri sam- keppni um varanlega sýningarhöll á þessari sýningu urðu ítölsku arki- tektarnir Arnaboldi og Cavadini sigurvegarar. Hugmynd þeirra var svæði umgirt borgarveggjum, en fyrir innan þá væru sýningarskálar og garðar. Arkitektinn Albert Speer út- færði þessa hugmynd nánar en arkitektinn Thomas Herzog hann- aði svo endanlegu bygginguna. Sá síðarnefndi er m. a. þekktur fyrir hugmyndir sínar um orkusparandi byggingar og kunnur fyrir sýning- arhöll, sem hann hannaði í Austur- ríki. Sýningarhöllin var svo byggð í Hanover á síðasta ári og þykir mjög sérstæð, en hún einkennist af þremur 29 metra háum öldu- hryggjum en öldudalir koma á milli. Byggingin er 220 metrar á lengd og 115 metrar á breidd og þó að stál og gler séu mest áberandi sem byggingarefni, þá var einnig mikið notað af timbri. Þetta er í fyrsta sinn, sem heimssýning fer fram í borg, sem þegar er þekkt fyrir vörusýningar. Fyrsta vörusýningin í Hanover var haldin 1947 í verksmiðju, þar sem áður voru framleidd hergögn. Fimmtíu árum síðar er borgin vett- vangur einnar stærstu árlegu vöru- sýningar í heimi, en sýningarhall- irnar þar eru 26 og sýningarsvæðin um 2 millj. ferm. (Heimild: The Architeetural Review) Inni í byggingunni eru sýning- arskálar og garðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.