Alþýðublaðið - 13.02.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.02.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 13. FEBR. 1934. Mikið af gððam fallegnm kvensllklsokkom Aibvnmnanm Útsalan stendur að eins pessa viku. * seljast fyrir hálfviiði. iiliJr IIIU Dii MH IlJ Notið nú vel pessa siðustu daga. Marteinn Binarsson & Go. ÞRIÐJUDAGINN 13. FEBR. 1934. Matteinn Binarsson & Co. M Oamla Bié H Ef ég eignaðist 1000 000. Afar-skemtilegur gaman- leikur og tal-mynd í 10 þátt- um, um hvernig menn úr sumum stéttum myndu hag- nýta sér heila milijón, ef þeir alt i einu fengju svona mikið fé til umráða. Félag ungra Jafnaðarmanna hélt mjög fjöliTieininan fund aö „Hótiel1 Skjaldbiieið“ í gœrkveldi.’ Sigurður Einarsson flutti sinjalia ræðu um austurríska jafimaðar- mienin og baráttu þeirra undanfar- iin ár. Enn fremur las hann upp sögu eftir Guðmund G. Hagalái. Ánni Guðmundsson form. F. U. J. í Vestmannaeyjum las upp kafla úr frumsaminni sögu og Vilhjálm- ur S. Vilhjálmsson flutti ræðu um fasáismann og alþjóðabaráttu jafnaðarmanna. Bainashemtnn glimufél. Ármanns verður i IOnó á ðskudaginn ki. 4. Til skemtunar verður: 1. Leikfimisýning, telpur 2. Söngur 3. Ballet og danzsýning undir stjóm frk. Ásu Hanson 4. Fiú Marta Kalman skemtir 5. Leikfimisýning, drengir 6. DANZ. Hljómsveit A. Lorange Öskndagsfagnaðnr félagsins verður í Iðnó á öskudaginn kl. 9,30 siðd, Til skeintunur verður: Kappglima (um Sigurjóns- skjöldinn), öskupokaupp- boð, DANZ o. il. Hljómsveit A. Lor- ange spilar. Aðgöngumiðar að báðum skemtununum fást í íðnó i dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1. Borðstofuborð og önnur borð, stólar, klæðaskáp- ar, dívanar, pvottaborð, komm- óður, rúmstæði, 1 og 2ja manna og ótal margt fleira, Alt afaródýrt. Nýit og Gamalt, Skóiavörðustig 12, simi 3596. Hendrik J. S« Ottósson rekinn úi kommúnistaflokknnm Undanfiarið hafa staðið yfir mjög harðiar deihir innan Komm- únistaflokksins milli hiinna svo- niefndu „tækifærissinna" og „rétt- lí)nu-manna“. Ein aflieiðáng pessara deilna er sú, að Hendrik J. S. Ottósson, sem er eiinn af fyrstu kommún!- iistum hér á landi og sá þeiitra, sem liengi hélt merki pieirra á lofti stneð litíu liði, hefir verið rekiinn úr fHokknuim „fyrir gagnhyltinga- sinnaðan undirróður gegn mið- stjórn flokksins, leinstökum leið- andi félcgum og Alpjóðasamhandi toommúniista". Talið er að fleiri verði letonir úr flokknum. Hrakningar Á laugardaginn fór vélskipið „Víkingur“ héðan og ætlaði til Vestmannaeyja með vörur. Þegar skipið var komið suður fyrir Garðskaga, bræddi vélin „úr legu“ og varð skipið samstundis ósjálf- bjarga. Leið svo nokkur tíimi, par til vélbáturinn „Báran“ frá Akur- eyri kom skipinu til hjálpar og dró það til Hafnarfjarðar. í dag stóðiu yfir sjópróf í málinu. Skákþfng Reykjavíkur Biðskákin á milli Bjama Að- alhjamaTisonaT og Sturlu Péturs- sonar fór pannig, að Sturlá vann.. I gærkveidi gerði Steingríknur Guðmiundsson jafntefii við Bald- ur Mötíer. Eggert Gilfer og Sig- urður Jónsson eiga biðskák. í fyrsta flokki vann Bjami Aðal- bjamarison Benedikt Jóhannsson, Sigurður Halldórssion gerði jatfn- tefli við Margeir Sigurjónsson. I (meistdaraflokki og fyrista flokki verður tefld „tvöfö,ld“ umferð. I fyrsta flokki er fyrri umferð lok- ið. Sigurður Halldórssiom hefir 302 viínning. Benedikt Jóhannsson og Margeir Sigurjðnssion 2 vimninga hvor. Bjarni Aðalbjamarson U/2 og Sturlá Pétursson 1 vinning,,. í miedstaraflokki hefir Jón Guð- muíndtssom 4 vinninga, Baldur Möller 11/2, Eggert Gilfer 1 (á 2 biðskákÍT), Sigurður Jónsson 1 (á 1 biðiskák), Steingrímur Guð- mundsson V2 (á 1 biðskák, tap- aða?) Næst verður teflt í kvöld kl. /8 í Oddfel'lowhöllimni uppi. Verfcamannafél. Hlif í HafrarfirBi. Nýliega var haldinn aðalfumdur í vierkamannafélaginu Hlif. — Fé- lagið er nú 27 ára, og em um 800 manns á félagsskrá. 1 stjóm voru koisnir: Magnús Kjartans- son formaður, endurkosinn; Þor- steinn Bjömsson varaformaður; Guinnar Ásgeirss'on ritari; Guðjón Gummarssom gjaldkeri, endurkos- inn, og Jóhann Tómasson, fjár- málaritari. FO. I DAG Næturlæknir er í nótt Kristín ólafsdóttir, Tjamargötu 30, simi 2164. Næturvörður er í fníó'iíg í Rieykjar víkur apóteki og Iðunni. Viéðrið. Hiti 1—5 stig. Lægð er fyrir vestan og norðan lan,d, en hæð yfir Bretlandseyjum og Norðuriömdum. Otlit: Suðvestan- kaldi. Smjóél eða slydduél. Otvarpið. KI. 15: Veðurfregnir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,20: Tómleikar. Kl. 19,30: Enskukensla. Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,30: Erindi: Öskudagur- inn (Guðbrandur Jónsson). Kl. 21: Tónleikar: Píanó-sól,ó (Emil Thor- oddsen). Kl. 21,20: Uppliestur (Þorst ,Þ. Þorsteinsson). Kl. 21,35: Grammófónm: Beethoven: Kvartet í F-dúr. — Danzlög. Röðull blað Alpýðuflokksmanna í Vest- ur-SkaftafieL’.ssýslu hefir breytt uim búnjnig nú um áramótin. Verð- ur hann 4 síður í stað tveggja áður, en í nokkuð mimna broti. Jafcnframt var upplag hans tvö- faldað frá áramótunum. 0g er nú bilaðið lesið um alla Skaftafells- sýslu auk pess sem pað hefir kaupendur í flestum stærri hér- uðurn laindsins. Ve.Uýðsfélagið Sbjöldur hefir nýlega verið tekið í Al- pýðusambandið. 1 stjóin pess eru: Friðrik Hafberg fomiaður, Hall- dór Vigfússon ritari, Guðjón Jó- hamnesson gjaldkeri. Hefir pegar verið kosin nefnd til að athuga fiskverð og kaupgjald annars staðax, og munu væntamlegir kaupgjaldssaimningar byggjast á árangri þeirra athugana. Er pað vel farið,1 að pau mál séu tekin fyrir í samieiningu, pví kjör verka- marana og sjómanna em svo sam- tvinnuð, að ekki verður hag ann- ars aðilájms vel borgið nema jafn- firamt isé einnig hugsað fyrir þörf- -ujn og rétti hins. Öskudagsfagnað ætlar glimuféiagiö ÁTmann að halda á morgun í Iðnó kl. 9J/2 siðd.. Margt til skemtunar. Barnaskemtun Giilmufélagið Ármann heldur á moiguin fjölbreytta skemtun fyrir ymgistu félaga sína, bömin. Hefir Ármann haldið slíkar stoemtanir á hverjum vetri síðan böm vom teklin í félagið, og hafa pær jafn- am pótt góðar. Boðsund , preyfctu í gær Knattspymuféiag Akureyrár og Mentaskóliinn á Ak- iuneyri,, og preyttu 6 úr hverri sveit. Orslit urðu áð sveit Menta- skólans varð 30 metnum á imdanl Hver toeppandi synti 70 metraí. FO. FimtugsafmæU lá í dag Sigurður Guðmumdsison á Njarðargötu 63. Sigurður er á- gætur Alpýðuflokksmaður og mjög áhugasamur um öll máL hamis. Myrkar á Aknreyri Ljóslaust varð á Akureyri á föstudagskvöld frá því tók að dimma og framtil kl.23, mermaað pvi leyti, semnotastvar viðberta- ljós og olfuljós. — Vatnsveitupípa rafstöðvarjjnnaT hafði sprungið á 15 mietra kafla, 0g var pví Istraumlaust í hænum frá pví laiust eftir hádegi og fram til kl. 23. Bilum pessi var mikil og erfið viðfangs, og viðg'erð var ekki lok- ið fyr ien k|l|. 4 í fyrri nótt. Hinn nýi bæjarstjóri á Akur- eyri, Steiinm Steinsen, kom pang- að á laugardag. FO. Fulltrúaráðsfundur ier aranað kvöld kl. 8V21 í Kaup- pitagssalnum. Málarasveinafélag Reybjavíkur hélt nýlega aðalfund. I stjóm voru kosnir: Jón Jónasson for- maður, Þorsteiinn B. Jónsson vajar formaður, Ashjörn Jórassom ritari, Baldvin Magnússon gjajdkeri og Magnús Hanraesson varaféhixðirí Útsala istendur yfír pessa vikui í HJ jóð- færahúsðnu og Atlabúð. Mála- kienslupJötur eru mikið niðursett- ar á útsöiunni,. Er þetta pví hent- Nýja BIó Við, sem vinnom Sænsk tal- og hljóm- kvikmynd samkvæmt samnefndri skáldsögu eftir Sigrid Boo. — Aðalhlutverk leika: Tutta Berntsen, Bengt Djurberg og Karin Svanström. Pappfrsvðrur og rlfföng. chhhþ*” ugt tækifæri fyrir pá, sem hafa á- huga fýrir málanámi. IÞAKA aimnað kvöld kl. 8V2- VJTSALANjg __ HESTA 2. dagnr i dag. Þér skuluð nota tæklfærið til að fá yður hljóðfæri, plötur, nötur, máiakensiuplötur 0. s. frv„ pessa vikuna hjá okkur, pví að allar vörurnar eru meira niðursettar en nokkurn tíma áður. Einnig í Leðurvörudeildinni er alt niðursett, Útsalan stendur vikuna þessa, Hijóðfærahúsið, Bankastr, 7 (við hliðina á LG.L.), ATLABUÐ, Laugavegi 38. Utboð. Þeir, er gera vilja ttlboð í smiði á innanstokksmunum í hús Rann- sóknastofu Háskóians, vitji uppdrátta í Teiknistofu húsameistara. Reykjavik, 12. febr. 1934. Guðjón Samúelsson, Ég er farinn frá Bifreiðastöð íslands og hefi tekið við afgreiðslu Aðal- stöðvaiinnar, sími 1383, tvær línur. Ég hefi góða bila og lipra bilstjóra. Skiftið við okkur. Hiein og greið viðskiftí af beggja hálfu gera báða ánægða. Magnús Bjarnason bUstjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.