Alþýðublaðið - 14.02.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.02.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 14. PEBR. 1934 ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÐAQBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKFJRINN RITSTJORI: F. R. VALDEivíARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Simar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903; Vilhj.S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan Ritsjórinn er til viðtals kl. 6—7. Bændur og verkamenn Dellur Framsdknarmanua* hafa staóiið allharöar um hriO. Hefir Jóin.as Jówsson skmfaÓ hverja jgœilmiina á fætur annari í Tími- an!n um hina brotthlaupnu Fram- sóhnarmienn, og Tryggvi Pórhalis- isoin í „Framsókn11 um þá, sein' leftir urðu í fto'kknum. Auk þess lie,'ggja ýmsiir minnii spámenn úr háóíum örmum ýmisliegt til. Þær fnétti'r berast nú utan úr sveitum landsins, að hændur láti ser fátt um fiinnaBt þessar dieilur. Þeir muinu líta. svo á, aó hiinn fyrvi&rianidá fliokkur þeirra sié úr söfjmm með sundrungimni og þýói því ekki í framtiðiMnii aó búast við vörnum fyrir afkomu þeiriia úr þeirri átt. Þeir skilja þaó líka, bændiumir, að það sjálf- ■diæmi, isem íhaidinu var selt um mállefini þeirra mieð sambreeðsilu- stjónninni 1931, hefir oróió tii þess að eyóileggja flokk þeirra og fnesta um nokkur ár sigri þeirra máliefna, sem hændastétt- in íislienzka her miest fyrir brjósti, ienda sjá þaó alilir, sem fylgst hafa nreó í stjómmáluxium sl .3 ár, að ógæfa Framsókiniarfliokks- iinis, hrun hains og sundrung hefst siama diaginn og hann selur í- haldiinu sjálfdæmi í máliefnium biændastittarinnar. Þetta sýndu kosmngaúrslitin sl. sumar, þar sem fiokkurinn tapaði þúsundum atkvæða án þess aó íhaldiÖ bætti við sig, og þetta sannar sundr- ung fiokksins nú. Bændnrnig1 ern andviijlr f« haldiisn. þeir sátu heima við sí-ðustu líosniingar svo þúsuMdum skifti til aö mótmæla samstaTfi flokks þeirra og íhaldsins. Þeir voru ó- breyttir frá kosningunum 1927 og 1931, en foringjar þeirra, forvjg- isimienn Framsóknarflokksins, voru breyttir,. íhaldiniu haföi. tekist aö vilnna þá til fylgis við stefnu sílnia, eftir að þaö var orðið full- i&éö, að hændurmir voru ófáan- Hegir til þess. Og[ í skjóli þessari- ar nýju samfylkingar broddborg- aranna í Reykjavík og svikar- a'nnia í Framsóknarflokknum hafa verið framin þau stjómarfars- hnieyfcslli, sem lengi munu íminn- um höfÓ, og fyrir atheina henniar hiafa vaxið upp hér í Reykjavík og jafnvel víðar þau hættuleg- uistu Qfbieldisöfl, sem nokkurn tima hafa. steðjað að hinu alda- gamla lýðistjómairfyrirkomulagi Is- Hendinga, öfl, sem myndu, ef þau næðu tökum hér, afnema að fullu iskoðanafrelsi og athafnafrelsi ein- stakiinganna, en hnepþa alt í fjötra einræðis og ofbeldis. Samræming kanpgjaldsins. Hiinn nýi „Bændaflokkur" hefir valið sér það hlutskifti, að ta'ka uþþ þær bardagaiaðferðir, sem í- halidið hefir notað í jjölda miörg ár, ien er nú hætt við að mestu. Blað flokksins eyðir miklu rúmá, ti.l þess að skapa hatur milli al- þýðtuinnar við sjóinn qg; í sveitun- |um. Jóim í Stóradal, sem er lítill og haturþrunginn einkahraskari worðan úr lándi, hefir gengið bezt jfram í þiessu. Hann hefir sannað með þeim gœinum, sem hann hef- ir ritað í „Framsókn“, að vopnin eru hoinum jafnkær, hver sem þau eru. Hann hamrar á því látlaust, að hagismumr verkamanna og bæmda fari, alils ekki saman.. Hiinis vegar rieynir hann ekki að sanna að liagismunir bændia og þeirra, &em hainn starfar nú í umbtofci fyrir, heildsa'.anna og stórút- gerðahmannainna, fari ekki saman. Aðalatriðið í greiinum Jónserað sanna það, að samræming kaup- gjal'dis við opinbera vinniu sé alls lekki hagsmunamál bænda, og hainm gengur jafnvel svo langt, að halda þvi fram, að ekkert sé við það að' athuga, þó áð í fÁrinieis- sýsilú sé greitt kr. 1,20 á klsit. í vegavinnu, en noxðíur í Skaga.i- firði séu ekki borgaðir neana 50 aurar fyrir sömu vinnu, eins og algengt er. AlÞýBnllokknrlnn er stéttar- flokknr. Hanm er stéttarfiiokkux vinnandi ailþýðu í sveit og við sjó, e'n hún er 90o/o af íslienzku þjóðinnd. Hann ier stéttarflokkur biændá og verkamanna, sjómanna, verka- kvenma, iðna'ðarmanna og lág- launáðra starfsmanna hins opin- bera. Hann er stéttarflokkur þess- ara ailþýðumanna, sem svo að segja allir lifa að eins á þvi aö selja vinnuþnek sitt, og hanin er andiS'töðufliokkur þeirra, sem hálda í klóm sínum afkomumögu- l'eikum þessa fólks. Aliþýðuflokkuriinn benst fyrir aukiinini vielmegun.þessara, manna, hækkun launa þeirra við alla vininu og skipulagningu á fram- ieiðslu þeirra og sölu á afurðum þeirrar framlieiðslu. Og þegar Al- 'þýð'ufliokkuri'nn befir fengið afl til að framkvæma þiau stefmu- mái, sem verklýðssamtökin hafá rnarkað hoínum, muin hainin sanna ílsilienzku þjóðinni, að starf hans er lífnænt uppbyggingarstarf í samræmi við þróun þjóðfélags- ins, bygt á þörfum allrar al- þýðu og tramleiðslumögulieikum þeim, sem auðæfi landsins gefa. Alþýðiufl'okkuri'nn er jafnframt á- kveðiinn lýðræðisflokkur, sem snýr sér með hörku gagnvart öll- um þeim öflum, siem stefna gegn frelsii þjóðarinnar, hvort sem er aindlegu frelsi eða afkomu-freLsi og hanin mun beita samtökum siínum miskunnarlaust í þeirri haráttu, sem stendur fyriir dyrum til vemdar þessu frelsi. Andstæðingar verklýðsíólag- ana trúa ekkl á afnám at- vinnnlejrslsins. I síðustu kosningabaráttu hér í Reykjavík kom mjög skýrt fram stefn-umunur flokkanna. Alþýðu- flokkurinn bar fram þaulhugsaðar og vel fram settar tiilögur um lífræna atvin-nu til að ráða bót á atvilnnulíeysinu og útrýma því. Andstæðingar flokksins mættu þiessium tillcgum með hæðnish átr- tum. Það kom berliega í ljós, að þeir álita að atvinnuleysið sé ó- lteknandi meinseimd, sem alt af hljóti að vera. Geta menn búist við því, að frá þessum möinnum eða þessuim flokkum sé að vænta þeirra ráða, sem dugi gaignvart þeim erfiðleikum, sem þjóðim á við að stríða? Trúin á þaö, aö atvinnulieysinu sé hægt að út- rýma, er áreiðainlega fyrs'ta skil- yrðjð fyrir því, að það sé gert, en þessa trú hefir enginn annar flokkur e.n Alþýðufliokkurinn, og Iþað ejr í ranin og veru rangt, að kallla það „trú“ hains. Það er sannfæring Alþýðuflokksins, bygð á nákvæmum rannsóknum verka- manina, sjómannia og bænda, að atvinnuleysinu við sjóánn er hægt að útrýma, ekki með ntvinnu- leysiisstyrkjum og öðrum skottu- ibrögðum, heldur með skipulags- breytingum og lí'fræmni fram- leiðslu, og að einmig með skipu- lagisbreytingum á sölu landbún- aðarafurða er hægt að bæta stór- fcostliega afkomu sveitabænda og Iskapa iný lífsskilyrði í sveifumí lalndsins fyrir ungt dugnaðarfóik með skipulagsbreytingum, sam- rækt og samviinnubýlum. Barátta A pýðuflobksins fyr* ir fullum sigrl er hafin. Breytingarinar á kjön- díæ.maiskipuinin:ni skapa flokknum |nýja sigra. í þes&ari baráttu verða aliir viinnandi menn á Landi'nu þátttakendur. Alþýðuflokkurinn hefir verjð að skapast undanfarin ár. Hainn er komiinn yfir allai byrj- unaförðugleika. Hann er vaxandi fHokkur, sem stendur fostum fót- - iu;m í þjóðlífilnu sjálfu. Hann er borilMn fram af þörfum allrar al- þýðu fyrir nýjum lífsskilyrðum í þessu hálfmumda landi. ** Rauði krossinn á öskudagiun. Það er orðin föst venja, áð Rauðx Kross íslands selji merki á öskudaginn í Reykjavík og við- ■ar, til ágóða fyrir líknarstarfsemii sí|na.. Hjúkrumarkona féiagsins hefir fyrirfariandi mánuði haldið uppi námsJíe&um í heimahjúkmn og hjálp í uidlögiim, og hafa nám- 'skeiðön verið ve) sótt bæðí í h,öf- úðstaðnum og úti um land. — Hjúkrunarkonan er nú á förum tiil Sandgerðis, þar sem R. Kr. jhefir í imörg ár haft hjúkruin urn vertfðiina. Félagið er nú að hefja fjársöfnun og annan undirbúning að bygging sjúkmskýlis og bao- húsip í Samdgeröi, og hafa sjó- rnann þar syðra Hagt fram nokk- urn skerf til fyrirtækisáhs. Félaigið keypti a s. 1. ári mg- lingablaðið „Unga lsland“. Blaðið hefir verið stækkað að mun, og er titetluinin áð það flytji fram- vegls igagnlegar greinar um þrifn- aðar- og beilbrigðis-xnál, við hæfd æskulýðsins. Félagið á von á kvikmyndum frá úilönd'Um, sem verða sýndar vfða um land, síðar í vetur og vor.. Efni þeirra verður um ýmis- koinar heiílsuvarnir. R. Kr. hefir kynt sér þörfina, fyrir baiðthús handa böpn’Jjn í Reykjavik, og má vel vera að því fyrirtæki verði hrundiið í framkvæmd á næstunni. Loks er félagið í þanjn veginn að festa kaup á nýrri sjúkmbif- reifi\ af fullkomnustu gerð. Af þessu, sem hér hefir verið taliið, er augljóst, áð Rauði Kross- dinn hefir marigs konar nytsam- leg verkefm á prjónuntxm og treystir því almenningi til þess að bregðast vei við, þegar merkin verða seld á öskudaginm. Fribirkjan í Reykjavík I Móttekið frá S. S. kr. 5,00, frá . S. E. kr. 5,00. Beztu þakkir, — | Á'sm. Gestsson. Verklýðsmál á Þingeyri. Aðalfuindur „Vierklýðsfélags Þin,geyrar“ var haldimm 1. þessa mánaðar. Alis hafa verið haldnir 10 fundÍT á árinu. Nýjir félagar hafa 37 bæzt við. Stjóm var kosin fyrir þetta starfsár og hlutu kosin- iingu: Sigurður E. Bneiðfjörð, for- xnaður; Ingimundur S. Jónsson, ritari; Eiinar Sigurðsson, gjald- keri. Meðstjóíinendur: Steinþór Bienjamiinssion og Jón Jónss-on, skipstjórar:. Varaformaður var koainn Sigurður Jóhannesson. — 1 stjórrn pöntunarfélagsins „Dýrj“ voru koismir: Sig. E. Breiðfjörð, Sig. Fr. Einarsson, Jón Jónsson. 1 stjórn sjúkrasjóðs verklýðsfé- lagsins voru kosnir Steinþór B'enjamínsson, Júlíus Guðmunds- son, Si'g. Fr. Einarsson, Jón Jóns- soin og Sig. E. Breiðfjörð. — 1 saminBnganefnd voru kosnir: Sig1. E. Breiðfjörð, Sig. Jóhannesson pg Steinþór Benjamínsson. — 1 rit- stjórn blaðsins „Dýri“: Sig. E. Brieiiðfjörð, Sig. Fr. Eimarsson og Baldur Sigurjónsson. — Endur- skoðisndur reikninga. Óskar Jó- hannesson og Júlíus Guðmunds- san. Félagssjóður „V. Þ.“ er rúmar 1200 ikr. Sjúknasjóður „V. Þ.'“ kr. 1027,62. Varasjóður P/f. „Dýri“ kr. 232,52. Ýmiiisiegt var rætt urn starf- i&emi félagsins og hagsmunamál félagsmanna. Þilngeyri, 8. febr. 1934. Sig. E. Breidfjörð. Bændnnémskelð í fyrra kvöld var lokið bsanda- inámiskeiði því, er staðið hefir yf- ir á Hólum í Hjaltadal. Náms- skjeiðið sóttu 90 manns, og flutt- ir 25 fyrirlestrar af ráðunautum Búinaðarfélags íslands, kennurum skólains og séra Guðhrlalndi í Við- vik. Umræður voru haldmar á hverju kvöldi um ýms mál, og reyndust þær mjög fjörugar. Útvarpsnotendam hefir, siðan Útvarpsstöð íslands tók til starfa, fjölgað örar hér á landi en í nokkra öðru landi álfunnar. Einkum hefir fjölgunin verið ör nú að undan- förnu. ísland hefir nú þegar náð mjög hárii hlutfallstölu útvarpsnotenda og mun, eftir því sem nú horfir, bráðlega ná hæstu tölu útvaips- notenda miðað við fólksfjölda. Verð viðtækja er lægra hér á landi en í öðrum löndum álfunnar. Viðtækjaveizlunin veitir kaupendum viðtækja meiri tryggingu um hagkvæm viðskifti en nokkur önnur verzlun mundi gera, pegar bilanir koma fram í tækjunum eða óhöpp b^ra að höndum. Ágóða viðtækjaverzlunaiinnar er lögum samkvæmt eingöngu varið til rekst- urs útvaipsins, almennrar útbreiðslu pess og til hagsbótar fyrir útvarps- notendur, I Takmarkið er: Viðtæki iun á hvert helmiii. Viðtækjaverzlnn Rikisins, Lækjargötu 10 B — Sími 3823

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.