Alþýðublaðið - 16.02.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.02.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN , 16. FEBR. 1934. ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ ©A6BLAB OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Mverfisgötu 8 —10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjörn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903; Vilhj. S. Vílhjálmss. (heima). 4905: Prenismiðjan Ritsjórinn er t'ii viðtals kl. 6 — 7. Njrja embættin hjá bænnm. Jóhanni Mðller veitt taið n^ja taökarastaff hjá rafveitanni pvert ofan í tiilðgn rafmagns- stjóra. « Á bæjarstjórínarfundi í gær- kveldi kiom tll atkvæ'ða veiting á hálnu nýja bókarastarfi hjá Raf- maiginsveitu Reykjavíkur. Sam- kvæmt ákvörðuin bæjarráðis hafði verið leitað álits raiinagnsstjóra í pessu máli og las borgarBtjóri upp álitisskjal frá homum á fund- inum. Lét rafmagnsstjóri ’pað ó- tvírætt í ljóis, að hainn telur ó- jmría áð stofnia Jretta nýja emb- ætti á skri’fstofu rafmagnsveit- unnar. Hiins vegar lét hainn í ljós álit sitt á þeim 31, sem sótt höfðu um stöðuna. Taldi hainn einn peirra, Karl Lárussion, s-on hins liátnia gjaldkexa riafmagnsveitunn- ar, sem hefir starfað á skrifstof- uinnd undanfarið, hafa æfingu í starfiniu, en mælti pó helzt með að Þórarni Benedikts yrði veittur starfinn, ef hann á annað borð yrði veittur. Stefán Jóhann mótmælti stofn- un hins nýja embættis og kvað pað að eins vera stofnað til að koma mainni í stöðu, sem íhald- ið pyrfti að láta fá atvinniu, af pví að hann væri pægur sendill pess fllokks. — Enda kom petta í ljós við atkvæðagreiðsiumai. I- háldið feldi tiliögu Alpýðuflokks- mianna um að fresta málinu og sampykti Jóh. G. Möl'ler, for- mainn Heimdelilinga, í stairfið. Var par valið eftir póiitiskum skoð- uinum, en ekki eftir hæfiLeikum. Þarna hefir ihaldið gefið einum af bitlingamönnum sínurn 6—7 púsuind krónur á ári úr bæjar- sjó'QcL Um hið svo nefnda bæjarritara- starf, siem mun kosta bæinn um 12000 kr.. á ári, urðú töluverðar umræður, og að peim Loknum var málinu vísað til 2. umr.æÖu með atkvæðum íhaldsma|nna eiinnia. Vinsælasti leikari Dana iátinn. Damski Leikarinn Frederiik Jen- sen aindaðist í fyrria morgun í sjúkriahúsi í Kaupmiammlahöfn, af aflieiðingum uppskurðar. FÚ. / Ávarp frá Báifara- félagi íslands. Bálfarir hafa rutt sér mjög til rúlms víða erLendis á nýtísku bál- stofum. Fiorgöingumenn hafa verið Þjóðverjar og Norðurlandabúar. I sumum pýzkum borgum enu nú fLest lfk brend, en á Norðurlönd- úm eru víða hálstofur, oig pað í imalnnfærri borgum en Reykjavík. Orsakir til pess, að horfið er frá 'að jarðsetja framliöina, er aukiinn skiLningur almenniings á pví, að pað er að öMu Leytd meiri ræktarsemi og hreinliæti að eyða iíkaimsleyfum hiins látna á 1—2 klist. í líkofini, heldur en að leggja pær til rotnunar árum eða áratugum sarnam í dimmri gröf. Erliendis neynast líka bálfarir máklú ódýrari en jarðarfarir, og starfrækja bæjarfélögiin víða bál- istofur, ian reyna að komast hjá kostnáði við aukning og við- hald grafreita. Á islandi voru sett frjáls’lynd líkbrein&liuiög árið 1915, skv. frv. páverandi alpm. Sv. Björnsson- ar sendiherra. Þó er ignn engin háLstofa ti,l hér á landi Þ. 6. febr. sl. var pví stofmað ,,Bálfarafélag Lsialnds“ til pess að koma pesisu máLi á rekspöl- Tilgangur pessa félags er að 1) útbreiða pekkiing um lík- brensluimál, 2) vinna að pví að reilstar verði bálstofur. í Rvík og víðar á Landinu, 3) veita aðstoð og Leiðbeiiningar um bálfarir og bálistofúr, 4) vinna að pví að gera bálfarirmar sem ódýrastar, 5) koma upp tryggiingaricLeild, painnig ,að inenn geti gegn ið- gjöLd'um trygt sér greiðslu bál- fararkostnaöar, að peim látnum. — Félagsimenn geta orðið bæði l'ullorönir og börn. Árgjald er kr. 3,00, en æfigjald kr. 25,00. Meinn geta innritað sig og börn |s!i|n í féllajgi'ði í flestum bókaverzl- nnum höfuðstaðarinis og hjá rit- ara féLagsins, Guúnari Einarssyni, IsafioMarprentsmiðju. Vér pykjumst Jress fullvissir( að Bálfarafélag íslands eig-i er- imdi til landsmanna. Bálfarafélög- i|n í Svípjóð og Daúmörku eru mýltega búin að eiga 50 ára af- miæLi, svo ekki verður sagt að rasað sé fyrir ráð fram, pótt pessi hreyfiing sé vakin á íslandi. Er- Leindils hefir fyrstu bálstoTummi álidrei verið koinið á fót í meinu láindii, nema vegna forgöngu og atbeina félagá einstakra manna. Bálfarafél. Isl. ætlar sér að vinna að pessu sjálfsagða menningar- máli hér á lamdi og skorar á menn áð gerast féliagar. Reykjavík, p. 14. febr. 1934. I stjóm „Bálfarafél. Lslands". ^G. Claessm. Ben. Gröndal■ Gimrnir Einarsson. Agúst Jós,ef<ssan.. Bjöm Oktfsson. — Lénsmanninum í Moel við Maalselv í Noregi var tilkynt iinn. Mælt er, að margir menn hafi við MaaLselv, að stór flugvél hefðú hrapað til jarðar eða mauö- lieint á fjallinu sjálfu pá um dag- ilnn,. Malt er, að margir menn haifi séð fl'ugvéliina. Hún gerði margar tilraU'nÍT til pess að hefja sig til fkigs. Cr EjrJafirði. * Síðian 1925 hafa á 19 jörðum verið reist steinsteypu-fbúðarhús, ur orðið að lagfæra pieningshús ur orðáð uð lagfæra pienings^ús og hlöður. Eiinnig er vatnsLeiðsla á öllum heimilum og flestum pen- iingshúsum. — Talsvert mikið hef- ir verið gert af jarðábótum, eiins og sjá má af pví, að kúm hiefir fjölgað um heiming á síðustu fjórum árum. Sauðfðnaðii hefir að viisu fækkað ofurlítið, en ekki pó hlutfaJlslega. Heyvinnuvéiar eru komnár á öli heimili — p. e. a. Ls. sláttu- véliar og rak'strarvélar frá Garðs- vik og suður í Breiðahói, og hef- ir Kaupfélag Eyfirðiiniga mikið greitt fyrir útvegun peirra með hagkvæmum borgunarskilmálum. Eijnnig hefir pað milkið greitt fyr- ir ræktuin, að Kaupfélagið hefir sérstaika jarðiræktarlánadieild, sem lánar einstaklinguin girðingarefni og sáðvörur gegin veði í tilvon- andi jarðræktaxstyrki, sem kæmi fyriir pær jarðabætur, sem lánið ier notað tii. / Mieinn hafa áhuga á að stækka 'Og hæta ræktuðu blettima, og pó isérstakliega áð auka töðufenig af ræktuðu blettunum. Á síðastliðnu sumri var töðufali sumra bænda ínn 20 hestar af dagsJáttu, en pó notuðu peir, sem pað fengu, talísvert af tdlbúnnm áburði. Bréf- ritairi fékk 16 hesta af dag.sláttu, og bar ekki á annað en hús- dýraáburð og gamla ösku. FÚ. 3 Hðsmæðor! Hafið þið reynt nýja Svana- kaffið í gúlu pokunum? Kartöflur að eins á 7,25 pokinn Hveiti 1 fl 12,75 pok- inn. MUNIÐ Verzl. Brekka, Bergstaðastræti 33. Sími 2148. Bæjarios bezta kaffi. TirúloSanarhrlniiar alt af fyriiliggjandi Háraldar Hagan. Sími 3890. — Atusurstræti 3. Verkamannaföt. Kaapam oamian kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Simi 3024. Sjóienn oy landvinnnienn! Bætum og olíuberum notuð sjóklæði. Höfum ávalt til sölu alls konar olíufatn- að, nankinsfatnað og vinnuvetlinga. Sjó- klæði, sem komið hafa til viðgerða fyrir síðast liðin áramót, séu sótt í siðasta lagi fyrir 15. marz næst komandi. ATHUGIÐ! Af sérstökum ástæðum höf- um vér fyrirliggjandi nokkur stykki af mjög ÓDÝRUM síðstökkum fyrir land- vinnumenn. H.f. Sióklæðagerð íslands. Útbúið Skúiagöta, Rvík, Sími 4513. SJómenn! oscxáááHÍHDÉI Verkamenn! Neðantaldar vörur hefi ég Oiíu-stakkar, fleiri tegundir. — kápur, síðar og stuttar. — buxur, fleiri tegundir. — pils, — svuntur — — — ermar, — - Sjóhattar, fleiri tegundir. Trawldoppur og buxur. Peysur, bláar, margar tegundir. Færeyskar peysur. Vinnuskyrtur, mislitar og hvítar. Nankinsfatnaður, aliar stærðir. Samfestingar, brúnir og grænir. Vinnusloppair, brúnir og grænir, Sjósokkar, fleiri tegundir. Sokkar, venjul, fi. teg. SjóvetíingfflF. Ullartreflar. Vínnuhanzkar, 20 teg. Nærfatnaðnr, fleiri tegundir. Björgunarvesti, sem allir Hvergi betrl vðrrnr! fyrirliggjandi: Sjófatapokar, ásamt iás og hespu. Gummistigvél; „Firestone“, . ,Goodrich‘ og fl. teg 7a hæð frá 9,75. 3/4 hæð frá 16,50. Klossastigvél, ófóðruð. ---- filtfóðruð. ---- sauðskinnsfóðruð. Klossar, fl. teg. Hrosshárstátiljur. Mittisólar, leður og gúmmí. Leðuraxlabönd. Svitapnrkur. Baðmuliarteppi. Madressur. Uilarteppi. Vattteppi, Kuldahúfur, fleiri tegundir. Vasahnifar og doikar, fi. teg, Sjófata- og vatnsleður-áburður. Úifiiðakeðjur. Fatapokalásar o. m. m. fl. sjómenn ættu að eiga. Hvergi lœgra verð!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.