Alþýðublaðið - 20.12.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaö O-efiö At «.í ^Ll|>ýo<ut1o». kttura 1920 Mánudaginn 20 desembcr 293 tölubl. Símar f u [512 (Brðsenóing. Símnefni Perla Pósthólf 54 dValléér Sigurðsson skrautgripasali og úrsmiður. Reykjavík, 19. des. 1920. Kœru viðskiftavinir! Eg hefi orðið var við að margir, sem annars vildu verzla við mig, eru hrœddir mð að þeir verði að bíða svo lengi eftir afgreiðslu, vegna þess hvað búðin er vana- lega full af fólki á eftirmiðdögunum; en það er ekki svo hrœðilegt Eg hefi, þegar é liggur, 8—9 manns við afgreiðslu, og afgreiðslan gengur mjög vel. Pér, sem eruð að leita að fólagjöfum, eruð eins hjartanlega velkomnir, þó þér kaupið ekkert. — Athugið verðið og vörurnar, og kaupið þar sem yður líkar bezt. — Biðjið um happdrœttisseðlana, en kaupið ekki eingöngu þeirra vegna. Með mikilli virðingu yðar zfflalléér Sigurðsson. Jlýjushi símskeyti. / Khöfn, 18. des. Ebert í forsetabjori. - Símað er frá Berlín, að jafnað- armenn bjóði Ebett fram sem "forsetaefni og er sagt, að hinir þingflokkarnir séu á eitt sáttir um að bjóða eagan fram vegna ósam- koœulags um forsetaefain og sum •patt vegna kostnaðar við kosn- ingarnar. Fjárútlát öana, Politiken. segir, að í gær hafi •etatsráð Giúckstadt undirskrifað stærstu fjárraáiagerð Danmerkur um Sijasvík. Eítir henni á Dan- mörk að greiða 102 milj. kr. í New York 25. þ. m. Armenia. Símað er frá Konstantinopel, að Sovjet Rússiand hafi sett her ^ið landamæri Arrneniu. 38 ára í dag\ Forseti Alþýðufiokksins, Jón Baldvinsson bæjarfulltrúi, er þrjá tíu og átta ára í dag. Hann er fæddur á Strandseljum í ögur- hreppi í ísafjarðarsýslu. Jón er viðurkendur, jafnt af ílokksmönnum og mótstöðumönn- um, sem framúrskarandi gáfu- og dugnaðarmaður. Jón hefir verið forstjóri Alþýðu- brauðgerðarinnar, sem er eign verklýðifélaganna, frá því hún var stofnuð, og mun hinn mikli við- gangur hennar aðallega atorku Jóns Baldvinssonar að þakka. rknð símskeyti. Khöfn, 17. des, £jóðasambandið. Sfmað er frá Genf að Austur- rfki, Búlgaría, Costa Ríca og Loxenburg hafi verið tekin upp i þjóðasambandið. Forseti Sviss. Leon Schulthess hefir verið vai- inn forseti svissneska sambandsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.