Alþýðublaðið - 20.12.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1920, Blaðsíða 1
Alþýdubladid G-efið lit H.I AlþýOutlo». Unuin 1920 Mánudaginn 20 desetnber 293 tölubl. Símar í 94 [512 ®rðsenóing. Simnefni Perla Pósthólf 54 dValléér Sigurésson skrautgripasali og úrsmidur. Reykjavík. 19. des. 1920. Kœru viðskiftavinir J Eg hefi orðið var við að margir, sem annars vildu verzla við mig, eru hrœddir við að þeir verði að bíða svo lengi eftir afgreiðslu, vegna þess hvað búðin er vana- lega full af fólki á eftirmiðdögunum; en það er ekld svo hrœðilegt. Eg hefi, þegar á liggur, 8—9 manns við afgreiðslu, og afgreiðslan gengur mjög vel. Pér, sem eruð að leita að jólagjöfum, eruð eins hjartanlega velkomnir, þó þér kaupið ekkert. — Athugið verðið og vörurnar, og kaupið þar sem yður líkar bezt. — Biðjið um happdrœtiisseðlana, en kaupið ekki eingöngu þeirra vegna. Með mikilli virðingu yðar éfCallóér Sigurisson. JCýjnsln simskeyti. Khöfn, 18. des, Ebert í torsetabjori. . Sírnað er frá Berlfn, að jafnað- armenn bjóði Ebert fram sem forsetaefni og er sagt, að hinir þingflokkarnir séu á eitt sáttir um að bjóða engan fram vegna ósam- komuíags um forsetaefnin og suni' part vegna kostnaðar við kosn- ingarnar. Fjárútlát I)ana. Politiken segir, að í gær hafi «tatsráð Gíiickstadt undirskrifað stærstu fjármáiagerð Danmerkur um Sijisvík. Eftir henni á Dan- mörk að greiða i02 milj. kr. í .New York 25. þ. m. Armenia. Símað er frá Konstantinopei, að Sovjet Rússland hafi sett her ^yið iandamæri Armeniu. 38 ára í dag\ Forseti Alþýðuflokksins, Jón Baldvinsson bæjarfulltrúi, er þrjá tíu og átta ára í dag. Hann er fæddur á Strandseljum í Ögur- hreppi í Ísaíjarðarsýslu. Jón er viðurkendur, jafnt af flokksmönnum og mótstöðumönn- um, sem framúrskarandi gáfu- og dugnaðarmaður. Jón hefir verið forstjóri Alþýðu- brauðgerðarinnar, sem er eign verklýðsfélaganna, frá þvf hún var stofnuð, og mun binn mikli við- gangur hennar aðallega atorku Jóns Baldvicssonar að þakka. €rlenð símskeyti. Khöfn, 17. des. Fjóðasarabamiið. Sfmað er frá Genf að Austur- rfki, Búlgaría, Costa Rca og Loxenburg hafi verið tekin upp 1 þjóðasamhandið. Forseti StIss. Leon Schulthess hefir verið val- inn forseti svissneska sambandsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.