Alþýðublaðið - 20.12.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.12.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Jólagjaf ir. í skrautgripaver zluninni Bankastræti 14 er verðið jaínan læ gst. Mikill afsláttur til Jóla. Jóh. Arm. Jónasson. Jluglýsing. Samkvæmt fyrirskipun stjórnarráðs íslands fer nú fram hér f lögsagnarumdæminu af tveimur tilkvöddum mönnum kládaskoðanir á ö!Iu sauðfé, sem hér er. Er því öllum, sem halda hér sauðkindur er þegar hafa ekki verið skoðaðar af skoðunarmönnum, skylt að skýra tafarlaust á lögreglustjóraskrifstofunni frá þvf, að þeir hafi hér sauð- kind eða sauðkindur undir höndum. Skoðunarmenn eru þeir Vigfús Guðmundsson, Laufásveg 43 og Þórður Þórðarson, Bjarmalandi við Laugarnesveg. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17 des. 1920 c7ón dPermannsson. andinn, Amerisk /andnemasaga. (Framh.) Hann ætlaði að biðja þessa æðisgengnu menn um meðaumkv un; en hann brast raust, og hann svimaði. Og skyndilega féll hann meðvitundarlaus til jarðar og vissi ekki lengur hverju fram fór í kringum hann Þegar Roiand raknaði við aftur voru ópin og hæðnishláturinn-um- hverfis hann þagnaður, og g»af kyrðin truflaðist að eins af golu þytnum í laufinu og gjálfri aldanna við fljótsbakkann. Hann horfði í kringum sig; en bæði rauðskinn arnir og fangar þeirra voru horfn- ir. Hendur hans voru enn bundn ar» °S þ^gar hann fann hvernig böndin skárust inn í hold hans, hélt hann, að fjandmenn hans ættuðu að láta hann farast þarna En hann komst þó brátt að ann ari niðurstöðu Þegar hann reyndi að rfsa á fætur, fann hann brátt að hendi var lögð þungt á herðar honum, og hjáróma, draugaleg rödd hvfslaði að honum: „Lang hnffur ekki hreyfa sigl Á að sjá hvernig P.ankeshsw drepur bræð ur Langhnífs! Piankeshaw mikill hermaðurl" Þegar Roland með erfiðismun- um leit um öxl, sá hann ógeðs- legann gamlann hermann, sem skreið út úr kjarrinu að baki hans. Hann horfði með stórum, glamp andi augum ýmist á Roland, eða á götutroðninginn á árbakkanum, eins og hann ætti von á einhverj- um úr þeirri átt. Roland var svo máttfarinn, að hann botnaði hvorki f orðum her mannsins, né í þvf, að félagar hans skyldu vera horfnir Hann reyndi að spyrja vörð sinn, en rauður dróg langan hníf úr belti sér og bar hann að hálsi Rolands og sagði: „Ef Langhnffur talar — Langhnífur deyri Piankeshaw míkill hermaður!" Af þessum orðum gat Roland ráðið, að eitthvað ilt væri á seiði, og hann varð þess brátt vísari. Ur fjarlægð heyrði hann dunur, sem hann fyrst hélt að væri hófa- dynur viltra vfsunda, sem nálguð- ust, uux hann heyrði greinilega, að það voru hófaslög tnargra hesta, sem komu sömu leiðina og þá er hann hafði komið. Skytdi það vera hópur Kentuckybúa, sem veittl rauðskinnunum eftirför f Eða. voru þetta vinir hans, sem Nathan kom með, þeim til hjálp ar, og sem sprettu úr spori til þess að ná rauðskinnunum sern þeir röktu slóðina eftir frá rúst unum. Nú skildi Roland hvernig lá í hvarfi rauðskinna og kyrð þeirri er ríkti í kringum hann. Rauðskinnar, sem voru of varkár- ir til þess, að láta koma að sér óvörum, og höfðu kannske fengið fregnir af komu hvftra manna, höfðu dregið sig aftur í hlé f fylgsnum sfnum og bjuggu komu mönnum sömu svikráðm og hon um og félögum hans. Agœtt fæði fæst á Fjallkonunni. Si/Aur með lækkuðu verði í verzl. Sím. zSénssonar, Laugaveg 12. Simi 22f. Verzlunin „Yon“ selur sykur f heiidsölu og með miklum afslætti í smásölu, danskar kartöfl ur á 20 kr. pokann, ágætan lauk, afbragðs spaðsaltað kjöt, hangið kjöt, smjör og flestar aðrar nauð- synlegar vörur. Gerið svo vel og reynið viðskiftin í „Von*. Virðingarfylst. Gunnar Signrðsson. Sími 448 Sími 448. Alþbl. kostar I kr, á iiiánulH.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.