Alþýðublaðið - 20.12.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.12.1920, Blaðsíða 2
2 &LÞ v' BLAHt) I ■ N ýkomið s Gramoíonplötur t ís- ienzkar — jóla — harmoniku — hlátur — guitar — söng — hljóö- færaflokka — fiðlu. iVótur-t Hvermands Eje bindi 8, — Musik for alle, bindi II — Cor- nelius — Heroid — Forsell — Kjerulf — Hartman — Beethoven — Chopin — Schuman — Schubert, og margar fleiri úrvals nótnabækur. Oanmarks Melodíer, Norges Melodier Hljóöfæri: Harmonikur — Guitarar — Fiðlur — Mandolin. Allar pessar jólagjafir og margar fleiri fást í Laugaveg 18 B. Bm dagiim 09 vegimi. Kveikja ber á hjólreiða- Og bifreiðaljóskerum eigí siðar en kl, 3 í kvöld. Bióin Nýja Bío sýnir: „Caplin í bakarabúð“, „Carl Aistrup gift- ist móti vilja frænda síns" og „Sakleysið úr sveitinni*'. Gamla Bió sýnir »Ástraun«. Samningar eru nú undirskrif aðir á milii Sjómannafél. Rvíkur og félags Botnvörpuskipa Eiganda. Kaup og lifrarverð er hið sanaa og í íyrra, Trálofun. Elísabet Hjálmars- dóttir frá Þórkötlustöðum í Grinda- vík og Brynjólfur Einarssoa sjó- maðar Reykjavík hafa opinberað trúlofun sína. Óstætt var í gær og í morgun á götunum fyrir háiku sakir og verður væntanlega séð um að bera sand á þær áður en slys hljótast af. Hjónaband. Ungfrú Margrét Þorkelsdóttir og Páll Sigurðsson H.f. Eimskipafélag- íslands. Aðalfundur. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn i Iðnaðarmannahúsinu i Reykjavík, laugardaginn 25. júní 1921, og. hefst kl. 1 e. h. Dagskrá: x. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir hennj, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstrarreikn- inga til 31. desember 1920, og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörutn stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendunum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinaar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eirss^ varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kumia að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn sem h3Ía aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar að fuadinum verða afhentir hluthöium og umboðsmönnum híut- haía á skrifstofu félagsins í Reykjavík, eða öðrum stað, sem auglýst- ur verður síðar, dagana 21.—23. júni næstk , að báðum dögum tneð- tcldum. Mena geta fengið eyðublöð fyrir umboð tii þess að sækja fundinn, hjá hlutafjársöfnurum félagsins um alt land og afgreiðslu- mönnum þess, svo og á aðalskrifstofn félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 18. desember 1920. Stjórnin. prentari voru gefin saman í hjóna- band á laugardaginn. Enn fremur ungfrú Guðbjörg Skúladóttir, og Sigurður Sigurz. Jarðarfðr Eltas Stefánssonar útgerðarmanns, sem lézt aðfara- nótt laugaxdags, fer frarn mið- vikudag 22. þ, m. og heíst kl. X2V2 með húskveðju á heimilÉ luns Laugaveg42. Eliasar verður nsnar minst siðar. Símabilnn er milli Grímsstaða. og Seyðisfjarðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.