Alþýðublaðið - 24.02.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.02.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 24. FEBR. 1934 Nýlr kanpendar fá Apýðnblaðið ókeypls fifi Eiæsfei mánaðamdta. e Gerist kaupendnr að Alpýðubfiaðina strax í dag. MMi Gamiæ Bfé HBB9H Við viEJeans ol. Afarskemtilegur gamanleik ur og talmynd í 8páttum, er gerist i Bandarikj num á peim tíma, sem bannið var afnuniið. Aðalhlutverkin leika: Buster Keaton — Schnottzle — Phyllis Ba.ry. Bðrn fá eíski aðgang. VfNARBORG. Frh. af 1. sföu. etn þó ekki fyr ein eftir ógurlega grimma bardaga. Wal'lisch varðist sföast með síð- ustu leyfar liðsins uppi á fjalii og var tekinn par. Lýsingar blaðanna á blóðhaö- iinu eru ægilegar. Fjöldi húsa l'iggur í rústum, par á meðal margir verkamsmnabústaðir, járn- brautir eru sundur skotnar, sí'ma- l’imur siitnar, búðir eyðilagðar, götur rifnar upp, skotgraíir í görðmm* og á torgum, og líkim liiggja í kösum. Verkamienn böröúst eins og hetjur. Fjöldi kvenna og bama börðust með þeim. Grimdiin var ægileg á báða bóga. Öll sjúkrahús eru tnoðfuli, vöruhúsim hafa verið gerð að spítölum. Maður, sem flúið hafði úr Karl- Marx-Hof rétt áður en pað hrundi hefir skýrt frá pví, að hann hafi ‘svo að siegja stiklað á líkum aila leiðina út úr húsagarðimum. Meðal peirra var fjöidi líka kvenma og barna. Fréttaritari eiins hlaðsims segir: „Austurriskir jafmaðarmenn hafa biarist eims og glæsilegar hetjur. Peir hafa vaxið réttiindi sím, málfnelsi, ritfrelsi, skoðana- fnelsi og lýðræði. Peir hafa barist til að vennda pau afrek, pem peir hafa uinmið. Þsssum bardaga hafa peir tapað. Nýja kynslóðim mun byggja verkamannabústað- ina upp • aftur og vinna aftur handa verkalýðinum það fnelsi, sem hanm hefir mú mist. Skemtun verður haldim í GóÖtemplara- húsiinu í Haímarfirðá kl. 8V2 ann- að kvöl’d til ágóða fyrir dag- he mi i verkakvönma ékgsins. Nýtt leikrit: Reinholt Richter. Hljóm- sveit Aage Lorange. Fjölmiemmið á skemtum pessa og styðjið parft og gott málefini. Skrá yfir gjaldemdur til ellistyrktar- sjóðs í Rieykjavík áríð 1934 liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofuim bæjarins, Austurstræti 16, frá 1.—7. marz m. k. að báðum dögum með töldum, kl. 10—12 árd. og kl. 1—5 sföd. I Kærur yfir skránni siendast borgarstjóra eigi síðar em 15. apríl. Borgarstjórijnn i Reykjavík, 23. febrúar 1934. Jón Þorlðksson. Lárnr Jóhasanes- son dæmdur. í gær var kveðimn upp dómur í „smygl“-máli Lárusar Jóhann- essiomar. Var Lárus dæmduír í 200 kr. sekt eða 12 daga leinfalt famgelsi, ef siektin yrði ekki greidd ,og áfengið var gert upp- tækt. — Dómiinum var ófrýjað. Hjón velkjast af kolsým- lofti Sauðárkróki í gærkvöMi. FO. Stefán Jóhannesson og koma hans Hól'mfrföur Porsteinsdóttir, að Bæ í Skagafirði, fuindust í niiorgun mieðvitumdarlaus af kol- sýrimgi frá ofmi. Ál.itfö er, að spjald í ofnpipunni hafi snúist a;f súg í ofninuim. Konan kom tjl imeðvitundar um hádegi, og er talin úr hættu. Stefán var ekki vakmaður kk 17 í dag, en iæknir vomast eftir að geta bjargað hom- um. SliáliDino Reykjav hÐr. Biðskákinnar í 'meisíaraflokki fóru pannig, að Steingrúmur Guð- muinds&on vann Eggert Gilfer og Baldur Möller vann Eggert Gilfer. I fyrsta flokki vann Bjarni Að- albjannarson Benedikí Jóhannes- som. .Pinginu er nú.lokið. Efstur varð í meistaraflokki Jóm Guðmunds- son með 61/2 vinning. I fyrsta flokki var efstur Sigurður Hall- dórsson með 6 vinninga. Nánari frásögn frá þingimu kiernur í máinudagsblaðinu. He>niFÓI<n til Hafnprfjiirðar Á síðasta fundi V. K. F. Frajn- sóknar hrieyfði frú Sigurrós Sveimsdóttir,. formaður V. K. F. Framtíðarinnar í HaJnarfirði, pvl, að ánægjulegt væri, ef verkiýðs- félögim gætu komið ‘ pví við, að hteimsækja hvort etnnað stöku siinnum, og voru fundarkonur sammála um það. V. K. F. Fram'- tíðiin heldur skemtifund n. k. máinudagskvöld, og hafa konur úr Friamsókm talað um, að gaman imyindi vera að skreppa suður eftir og heilsa upp á Framfföar- konurnar á fundi peirra. Konur, úr Framsókm, sem vildiu taka þátt í föriinni ,eru beðnar að gefa sig fram við formann félagsins, frú Jónínu Jónatansddóttur, simi 3363, /3ða í skrifstofu Alpýðusambainds- ims í Mjólkurfélagshúsinu, sími 3980. Tveir bátar háfa komist á sjó í Höfinum, pað sem af er vertíð og lítiinn afla femgið. Sæbjörg, báturiinn, sem fórst frá Horna- firði og skýrt var frá í blaðimu í gær, var ekki eign Samvinnu- útgerðarfélagsins á Eskifirði. Hann var frá Norðfirði. Skipaf éttir. Gulffoss fer frá ísafirði í dag áleiðis hingað. Goðafoss er á leið I DAG Næturlæknir er í nótt Kristín ólafsdóttir, Tjarmargötu 30, sími 2161. Næturvörður eir í mótk í Lauga- vegs og Ingólfs apóteki. Veðrið: Frost 1 stig í Rvík. Djúp lægð er á mifli Islands og Fæneyja á hreyfimgu austur eftir. Útlit: Allhvass á morðvestan. Dá- lí’til smjóél. Útvarpið. KI. 15: Veðurfregnir. Kl. 18,45: Bamatími (Aðaisteinn Sigmuindsson). Kl. 19,10: Veður- fregnir. K1 .19,20: Tónleikar. Kl. 19,30: Tónfeikar (Útvarpstríóið). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Leikþáttr- ur: „FoneIdrar“ eftir 'Otto Bemzon (Hara'.dur Bjönnsson, Marla Mark- am, Birgir Thorlacius). Kl. 21,05: Tóinleikar: a) Fiðlu-sóló (Einax Sigfússom). b) Grammófón-kór- scmgur (Norðurlanda kórar): Bjömeborgarnas March; Suomis Sáng (Mumtrie Musikamter). Sav, say, susa; Jag gár i tusen tam- kar (De Svemske). Kristallen den fima; Hvila vid denina kalia (Grammófón kvartettimn). Kör- liing: Kara; S ng till natt-ei (HaSm stad Körsállskap). Vi ska’ stalla tilil iem roliger dans; Trie trallam- de jántor (Iris kórinn). Danzlög til kl. 24. Á MORGUN: Kl. 11 f. h.: Messa í dómkirkj- ummi, séra Friðrik Hall- gríimsson. Ki. 2 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju, séra Benjamlln Kristjánsson. Kl’. 5 Messa í fTikirkjuinni, séra Ámi Sigurðsson. Kl. 5 Miessa í dómkirkjunini, séra Bjarmi Jónsson. Næturlæknir er aðra nótt Berg- sveinm Ólafsson, Suðurgötu 4, sími 3677. Útvarpið. Kl. 10: Enskukemsfa, KL 11: Messa í dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgríimssion). Kl. 15: Miðdegisútvarp. Kl. 15,30: Er- iindi: Frá Indlandi, III. (frú Krist- í(n Matthíasson). Kl. 18,45: Bama- tíimi (Aðalsteinm Sigmundsson). Kl. 19,10: Veðurfriegnir. Kl. 19,25: Grammófóntónleikar: Tschaikow- ski: Lög úr óp. Eugen Onegin o. fl. Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erirndi: Trú og víisiindi (séra Benjamín Kristjáns- son). Kl. 21: Grammófóntónleikar: Tschaikowski: Fiðlu-komsert í D- dúr (Mischa Elman og Sympho- miu-orkiestrið1 í London, John Bar- birolli). Danzlög til kl. 24. til Hamborgar frá Hull. Brúar- foss kom til Lieth í gærkvöldi. Dettifoss fer vestur og norður annað kvöld. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn og Selfoss er hér, en fer eftir helgina út. Alex- aindrine drotning fór í gærkveldi vestur og morður um land. Island- ið kom til Kaupmannahafnar í gærkveldi. Fer þaðan hingað 4. marz. Esja fer í kvöld vestur 'Og morður. Súðin fer héðan 5. marz til Seyðisf jarðar og smýr par aft- ur hiingað. Póstm annaver kf all á Spáni; Madrid, 24. febr. UP.-FB. Deila er hafin milli ríkisstjórn- ariinnar og póstmanna og er tal- Ið eigi ólíklegt, að póstmanna- verkfall skelli á pá qg pegaií- Hægiiflokkarnir virðast stöðugt vera að f jarlægast stjómina. Full- trúi Gil. Robles hefir tilkynt Lerrioux, að flokkur hans geti ekki stutt stjónnina, nema hún fuLImægji ákveðnum skilyrðum, er flokkuri'nn muni setja innan skamms. :u,f /T’X WWTW^ gförjI,£Í) /j»sk. " fi 1UDÍRX^TlLKrKKÍHCAS VÍKINGSFUNDUR á mánudags- kvöld. Imntaka nýrra félaga. Ný|a Bió Vermlendiogar. Sænsk tal- og söngva- mynd. Aðalhlutverk leika: Anna Lisa Eriosson, og G&sta Kjellerts. Heillandí sænsk pjóö- lýsing með tötrablæ hinna ágætu sænsku kvikmynda. Friðrik A. Brekkan st.-fræðslu- Istj. flytur erindi. Nýju siðhæk- urnar verða teknar til notkunar. Leikfélao Reyklavtkur. Á n orgun (sunnudag) 25. p. m. kl. 3 siðdegis Barnasýoing: Ðndraglerln eftir Óskar Kjartansson. Kl. 8 siðdegis Haðor og fiona. Aðgöngumiöar fyrir báðar sýning- arnar i dag kl. 4-7 síðdegis og á morgun frá kl. 10 árdegis, Sími 3191 Lækkað veið! G M. C háifkassa bill i góðn standi til sðlu. Uppl. f síma 4050. Tilkyanlng frá húsasðla Helga Sveinssonar fi áðal- sfirœtl 9 B. Mðrg hús til sðiu með lausum í- búðum 14 mai. Sérstæð hús og sambygð, eldri og yngri, sum í byejjþngu. Samhentir menn, tveir, prir eða Ijórir geta fengið hús með jöfnum ibúðum fyrir hvern. Ætti par að vera vandalaust að búa í s< meign án ágrelnings. — E>eir, sem litla peninga hafa hand- bæ a, leggi saman. pvi bezt er að vera í eigin ibúð Gerið svo vel að spyrjast fyr r. Það kostar ekk- ert. Viðtalstimi 11—12 og 5—7 daglega, símar 4180 og 3518 (heima). Flutningsdagur fer i hönd. Hraðið yöurl Hás tekin fi amboðs* sðln Helgl Sveinsson. Útboð. Þeir, sem gera vilja tilboð í vatns- pípur, geta vitjað upplýsinga í skrifstofu bæjarveikftæðings laug- ardaginn 24 þ. m. og næstu daga Reykjavík, 23 febrúar 1934. Bæjarverkfræðingur, Danzlelk heldur Hvítabandið stinnudaginn 25 f' brúar kl. 9 V* í K R-húsinu tii ágóða fyrir hið nývigða sjúkrahús. Húsið skreytt. 6 manna hijómsveit. Aðgöngumiðar fást hjá Katrinu Viðar og Verzl, t>ór. B. Þorlákssonar og í K- R.-húsínu frá kl. 3 á sunnudaj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.