Alþýðublaðið - 24.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN" 24. FEBR. 1934 XV. ÁRGANGUR. 107. TÖLUBL. aiTSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON DAOBLAÐ b: ÚTGEFANDIr ALi»ÝÐUFLOS£KU.RINN BAflrBLAÐIÖ teeaissr &t &íl& vtrfca doga bí. 3~<3 sSfMegta. Asfcrtttagjald ter. 2.00 * mfiaufii — fsr. 5,03 fyrir 3 manuði, ef greltt cr fyrtrtram. í Uiusasðlu Uostsr blaðið 10 aara. VÍKUBLAS'SÐ kamur n! & íiverj*im raiövikudegi. Það fcottar aAataa kr. S.00 a ari. 1 |>vl blrtaat nllar helstu greínar, eT blrtast l dagblaðtnu. Irattir og víkuyfirSit. RITSTJÖKN OO AFQREiSSLA ASfjýiJa- Ukðslns er vlo Hverfisgðtu or. 8— Í0 StMAR: ©30- atgrelðsla og aiarlfsingar. 4901: ritstjörn (innleadar fréítiri, 4802: rltstjóri. 4883: Viitijalmtir 3. VHhtBlmsson. blaðamaður (helma), ¦Vhmnaa Áseelrssoa. blaðamaður. Pramneavegi 13. 4SM- f R Valdemartson rltsttóri. (heimR). 2937 • Si»urður fAhannesson. afgreiöslu- og auglýslngast)6ri ihoiinai, 49iB: prentsmlðjan. Arshátið Wm U® «!• I Hafnarfirðl er f kvöld klukkan 9 1 GÚTTO, Fiðlbreytt sfeemtiskrá. Ensknr togari strandaði í nótt vlð Kalmannstjörn i H5fnam 4 menii af skipshðfminni erm komnir i land en 10- foíða .um horð, i von um að skipid náist út Um kl. 31/2 í inótt strandaði togarinn „Kingston Peridat" frá Hulil- rétt fyrir sunrian Kalmanns- tjörn í Höfnum, rétt innan við Hafnarberg. Veður var hvast og dlrnt, er hann strandaði, og þar sem hanm festist er sandbotn, en rétt fyrir sunnan er skerjaklasi og þar strandaði enski togarinn „Nörse" fyrir nokkrum árum. _ Ki. 5 í morgun var línan og stól'linn komin um borð í togai> ann, og fóru fjórir menn þegar i land. Jón Bergsveinsson, fuill- trúi SlysavaTinafélagsins var toomiinn suður klL 7 í morgun, og átti Alþýðublaðið tal við hann klí. 9. Taldi hann víst, að takast myndi að bjarga mönnunum, þvl ao þeir gætu hveinær sem þeir viidu farið í land, en skipstjóri myndi hins vegar ekki yfirgefa Verkam nnnafélaf ið Dag brún mötmœl" ir landráðaákæru rikðsstjóruarinnar gegn Alpýðahlaðhm Eftirfarandi mótmæli voru isamþykt með ölhim. greiddum atkvæðum á fjölmennum fundi í verkamannaféliaginu „Dags- hrún", sem haldinn var 18. þ. m.: ,,Verkamanniafélagið Dags- brún mótmælir eindregið máls- höfðiunum og landráðaákærum felœzku ríkisstjórnarinnar, sem idómsmálaTábherxa Magnús Guðmundsson hefir fyrirskipa'ð eftir tilmælum þýzku nazista- istjórnarinnar gegn „Alpýðu- blaðinu" út af greinum pór- bergs .Þórðarsonar í bláðinu. Telur félagið slíka fram- komiu ríkisstjórinarinniar lýsa íuHtoominu ósjálfstæði og pý- iyndri þjónujstu við erlent rík- isvald." Stórko íleo irlnnudeiia yfirvofandi f Danmirha frá 1. marz Verkamannasamhandið danska hefir enn boðað ný verkföli í nokkrum greinum, og koma pau til framkvæmda 1. marz, ef ekki tekst ábur að ná samkomulagi í hilntó rniklu vinnudeilu. skipið strax. Skipið stóð enn á réttum kili. Kt lVz voru allir roennirnir enn ^um bo0 í togaranum-, að hinum fjórum undanskildum. Ætla peir að vera í skipinu þar til flóð bemur, en pað er um kl. 4, því að þeir hafa þá von um að geta losað skipið. Rússar kaupa 100 Msnná tunnnr aí breskri slld. BretaT hafa nú byrjab samn- ingaum'ei an'.r viT Rússa um kaup á 103 €03 tn. af brezkri ' síld. — Búist er við, að samninga- umteitunum veTði lokið ihnan Va mánaðar og góðar horfur taldar á að samkomulag náist, þar sem þessar tvær þjóðir gerðu meb sér viðdskiftamálasamning fyrir skömmu. .rýmng Leopolds III. elciáköniiiias fór fram í Brexelles í gær. ElNKASKEYTl FRA FRBTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSÍNS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Leopol'd III. Belgatootnungur yann í gær eið að stjórnarskránni. Athöfinin fór fralm í inieðri-deildar- sal belgiBk'a1 þiingsins, þar sem faðir hans og afi höfðu einmig uinnið eið a& stjórnarskránni. — AKir þingmenn og öldungarábs- menn vom viðstaddir. Koinungur þakkaði fyrir þá ó- viðjafnanlegu samúð, sem &U þjóðiin hefði sýnt konunigsfjöl- skyldunni ,og lofaði því hátíð- lega .að hann skyldi vinna fyrir alCar stéttir þjóðfélagsins, og ekki sízt verkalýðsstéttiina., bætti hann við. Max, borgarstjóri í Briissel, hélt ræðu fyrir konurngi og bað aEain þingheim að hylla hann, og var það gert. Alt. konunigborið fólk, sem komið hafði til Briissel til þess að vera við jarðarförina, er nú farið þaðan aftur nema prinz- arnir frá Norburlöndum. STAMPEN. ðllBBBuS VERÐUR HE&ÐRSBOMARI! EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA- ' RITARA AL,ÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgujn. Bæjarstjórn Berltoar, sem et skipuð nazistum einum, hefir á- kveðið að gera lygam,áiaráðherra Nazista, dr. Göbbels, áð heiðurs- borgara. Eiga það að vera verð- laun til hans fyrir ofsóknir hans gegin vierkamönnum. STAMPEN. Sjómannaverkfall yflr- voSanði i Færedum I Færeyjum er nú sögð óvenju- lega. umfangsmikil vinnudeila í aðsigi, miili útgerðarmanna og s]'ómainna, er talið að 6O0/0 sjó- manna hafi þegar bundist sam- tökum um verkfall, ef ekki geing- ur saman. Dellnr innan austuriskn stjórnarinnar. eeimwehr helmt^r meiri volð — Dolifuss neitar. BERLÍN í morgun. FO. Stjóm Heimwehr-hneyiingarinn- $lv í Austuririki heíir nýlega farið fram á það við ríkisstjónnina, áþ mienn hreyfingarinnar fái meiri itök í stjónnum hinna einstöku sambandsrikja. Síðustu fnegnir frá Wien segja, að Dolifuss vilji'"ekki verða við þessani kröfu, og mujn lítil breyt- iing verða gerð á stjórn sam- bandsríkjanna. Landstjórar rikj- anna eiga fnamvegis allir í'að vera úr kristilega jafináðarmanna'- floklisnum eins og verið hefir1, (niema í Karnten, þar mun Heim- wehrmaður verða gerður að landstjóra. AtvinnBleysið eykst i Noreni. OSLÓ í gærkveldi. FB. Tal'a atvinnuleysingja í Noregi hefir aukist um 3<yo, miðað við sama tíma í f yrna. Ahlaop á verEsamaBBnabústaðlna i ¥in. Þietta er fyrsta m.yndin, sem berst hiingað frá borgarastyrjöldi'nn'i í Víparborg. Blððbaðið í Vinarborj. (EFTIR ERLENDUM BLÖÐUM) . Barátta austuitríiskra j'afnaðar- manma fyrir fnelsi sinu er einhvar blióðugasti kaflilnin' í fnelsisbaráttu verkal'ýðsins. Enn er ekki hægt a& gera sér glögga gnein fyrir hve margir jafihaðiarmenn ha'fi verið teknir af lííi. Að visu háfa símiskeyti hermt, að 16 hafi verið dæmdir til dauða, þar af náðaði Miklas foTseti einn. Fyrst kom fregn um að ungi jafn- aðarmaburiinn Karl Munichreiter hefði verið tekinn af lífi. Daily Herald og Politiken segja nokkub frá aftöku hans, Daily Herald segir, ab Karl Mil- riichreiter hafi verið 23 ára að aldii Hann hafði barist af mik- illi hneysti við eiinn venkamanna- bústaðiinn og ekki gefist upp fyr en hann var særður tdl Olífis. Var hann þá fluttur á sjúkrahús, en tekinn þaðan þegar hann hafÖi verið þar nokkrar klukkustund- ir, færðiur fyrir skyndidómstól og dæmdur tii dauða. Læknir taldi að hann væri svo mikib sár, að hainn myndi ekki lifa, en samt var hann borinn á sjúkrabörum ab gálganum og snaran sett um háls honum. Um leið og snaran. herptist að hálsi hans, hrópaði hann og eld- ur bnann úr augum hans: \ „Li«í hiu aiÞJóOlega |afnað- arstelna'*. Næst var verkfrœðingurinn Ka~l Weisel dæmdur til dauða, og vair hann hengdur í fangelsisgarði. Hann gekk djarfur og kuldar legur að gálganum og steig upp á paHinn. Um leið og smaran var látin um háls honum, sagði hamn: MÞað gieður mlg að ég taefl alt mitt IfS barlst tyrir •••UI-' ismanum. Ulll gagnbfItlng verhatýðsinst Wallliisch, sem var þingmaður frá Steyr, var sá þriðji, s&m dæmdur var til dauða og hengdí- ur. Hainn var foringi verkamanna í Síeyr og barðist með þeim. 1 iauín og veru unnu verkamenn sigur í Steyr og Steiermartoeih. Þeir byrj- uðu með því að taka 12 vopna- verksmiðjur á sitt vald og náðu samstundis öllum opinberum byggingum. Eh þegar fullséð var að verkamenn myndu tapa al'ls staðar lannans staðialr í landinu og stjórnarherinn gat dnegið lið sam- an við Steyr fná öðrum lands- hltutum, gáfust verkameinn upp, Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.