Alþýðublaðið - 24.02.1934, Side 1
LAUGARDAGINN 24 FEBR. 1934
l
XV. ÁRGANGUR. 107. TÖLUBL.
filTSTlÓRl:
F. R. VALDEMABSSON
ÐAGBLAÐ OG
ÚTGEFANDI:
ALi> VÐ UFLO KKURINN
BAOBLABíö kemw öt atía vtrka dnga ki. 3 — 4 ítödegta. Asfcrtftagjnld k;r. 2.C0 * mítmaði — fer. 5.CX) fyrlr 3 infinuöi. et greitt er fyrlrfram. t lBusasöiu Unntar blaöið 10 atira. VIKUBLA0ÍÐ
beuiur 4t & faverjum mSBvikudegl. Þaö kostar aftelrta kr. S.OO a arí. t þvt birtast ellar helstu greinar, er birtast I dagblaBlnu. frettir og víkuynriit. RITSTJORN OO AFQRSÍÐSLA Aiþýðn-
Waöslns er vlo Hverfisgðtu ur 8-10 StMAR:«230- aferelösla og aiigiyslngar. 4301: ritstjórn (Innleadar fréítlr). «902: rltstjórl. 4983. Vimjairnur 3. Vilh|aimsson. blaöamaöur (helnta),
t&agrnfts Asgelrsson. blaðamaður. Framnesvegi 13. ®0«- F R Veidem.rsson ritstiórt. CheunM. 2S37 • Slvurður lóhannesson. afgrelöslu- og euglýstngastjört (holmal, <905: prentsmlöjan.
Arshátið
F.U.J.
I HafnarflrOi
er f kvöld
klnkkan 9 i GÚTTO,
Fjolbreyft skemMrá.
Enslnr togari strandaði í nðtt
vlð Ealmannstjðria f MSfniisai
Krýning Leopolds III.
Beigakonungs
Stðrko tleg vinnnðeila
yfitvofanði i Danmtrkn
frá 1. marz
Verkamairmasambandið danska
hefix enn boðað ný verkföl'l í
inokkrum greinum, og koma þau
til framkvæmda 1. marz, ef ekki
tekst áður að ná samkomulagi í
himtni miklu vinnudeilu.
Ahlapp á verkamaBBnabástsilHifeSB í ¥asa«
Þietta er fyrista myndin, sem berst hiingað frá borigarastyrjöldinrnji í Víiniarbiorg.
4 menn afi skipshðfininni eru kommr fi land
en 10. bíða nm horð, fi von nm að skipið
náist út
Um kl. 3Vs í nótt strandaoi
togarinn „Kingston Periidot" frá
Hulll- rétt fyrir sunnan Ka’manns-
tjönn í Höfnum, rétt innan við
Hafnarberg. Veður var hvast og
dómt, er hann strandáði, og þar
sem han,n festi-st er sandbotn, en
rétt fyrir sunnan er skerjaklasi
og þar str,and,aði enski togarinn
„Norse" fyrir nokkrum árum. _____
Kl'. 5 í morgun var linan og
stóllinn komin um borð í togar-
ann, og fóru fjórir menn þegar
í land. Jón Bergsveinsson, fuíll-
trúi Slysavannafélagsins var
komiinn suður kl'. 7 í moígun, og
átti Alþýðublaðið tal við ha-nn
kl. 9. Taldi hann víst, að takast
miyndi að bjarga mönnunum, því
að þeir gætu hvenær sem þeir
viidu farið í land, en skipstjóri
myndi hins vegar ekki yfirgefa
Verkam sssrasfiélaf ið
Dag brún mótmæS-
ir landráðaákæru
* fikisstf áresarlnnar
gegn Alpýðnbiaðinn
Eftirfanandi mótmæli voru
'samþykt með öllum greiddum
atkvæðum á fjölmennum fundii
í verkamannafélaginu „Dags-
hrúin“, sem haldinn var 18. þ.
m.:
„Verkamannaféiagið Dags-
brún mótmælir eindregið máls-
höfðunum og landráðaákærum
íjslenzku ríldsstjómarinnar, sem
idómsmálaTáðherxa Magnús
Guðmundsson hefir fyrirskipað
eftir ti'.miælum þýzku nazista-
Istjómarinnar gegn „Alþýðu-
blaðinu“ út af greinum pór-
berigs Þórðarsonar í blaðinu.
Telur félagið slíka fraim-
k-omiu rikisstjórnarinnar lýsa
fuilkominu ósjálfstæði og þý-
iyindri þjónustu við erlent rík-
isvald.“
skipið strax. Skipið stóð einn á
réttum kili.
Kl. D/2 voru allir roennimir enn
um boíð í togaranum, að hinum
fjórum undanskildum. Ætla þeir
að vera í skipinu þar til flóð
kiemur, en það er um kl. 4, því
að þeir hafa þá von um :að geta
losað skipið.
Rússar kaupa 100
Rúsnnd tnnnur af
breskri síld.
Bretar hafa inú byrjað samn-
ingeum ei an'.r vii Rússa um kaup
á 103 COJ tin. af brezkri síld.
— Búiist er við, að samninga-
umieitunum verði lokið innan V2
mánaðar og góðar horfur taldar
á að samkomulag náist, þar sem
þessar tvær þjóðir gerðu með sér
viðdskiftamálasamning fyrir
skcmmu.
fór fram í Bruxelles í gær.
Sjömannaverlifall yfir-
vofanði f Færeyjum
1 Færeyjum er nú sögð óveinju-
lega umfaingsmikil vinnudeila í
aðsigi, milli útgerðarmanna og
sjómanna, er talið að 6O0/0 sjó-
manna hafi þegax bundist sam-
tö,kum um verkfall, ef ekki geng-
ur saman.
EINKASKEYTl FRA FRETTA-
RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
Leopold III. Bielgakonungur
yann í gær eið að stjórnar.skránni.
Athöfnin fór fralm í inteðri-deildar-
sal belgiiskja þingsins, þar sem
faðir hans og afi höfðu einniig
uinnið eið að stjórnarskránni. —
Aliir þingmenn -og öldunigaráðs-
menn voru viðstaddir.
Komungur þakkaði fyrir þá ó-
viðjafinanlieigu samúð, sem öH
þjóðiin hiefði sýnt konunigsfjöl-
skylduinni ,og lofaði því hátíð-
lega .að hann skyldi vinna fyrir
alilar stéttir þjóðfélagsins, og ekki
sízt veTkalýðisstéttina, bætti hann
við.
Max, borgarstjóri í Brússel,
hélt ræðu fyrir koinungi og bað
alian þingheim að hylla hann, og
var það g-ert.
Al't konunigborið fólk, sem
komið hafði til Brússel til þess
að vera við jarðarförina, er nú
'farið þaðan aftur nema prinz-
arinir frá Norðurlöndum.
STAMPEN.
GIBBEiiS WERÐUR
HEBURSBORGARI!
EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA-
RITARA AL,ÞÝÐUBLAÐSINS.
KAUPMANNAHÖFN í morguln.
Bæjarstjórin Berií'nar, sem er
skipuð inazistum einum, hefir á-
kveðið að gera lygamáiaráðherra
Nazista, dr. Göbbeis, að heiðurs-
borgara. Eiga það að vera verð-
iaun tiil hans fyrir ofsóknir hans
gegin verkamönnum.
STAMPEN.
DeDur innau austurisku stiðruarinuar.
Heimwehr heimt^r rneiri völd — Doiífuss neitar.
BERLÍN í morgun. FO.
Stjónn Heimwehr-hrieyíingarinn-
fir í Austurríki heíir nýlega farið
fram á það við ríkisstjórinma, að
mienn hreyfingarinnar fái meiri
ítök í stjórnum hinna einstöku
sambandsrikja.
Síðustu fregnir frá Wien segja,
að Dolifuss vilji ekki verða við
þiessarú kröfu, og mun lítil breyt-
ijng verða gerð á stjórn sam-
bandsríkjanna. Landstjórar ríkj-
aima eiga framvegis ailir að
vera úr kristiiega jafnaðarmanna-
fl'okk-num eins o.g verið hefir,
jmema í Karnten, þar mun Heim-
wehrmaður verða gerður að
landstjóra.
Atyiönuieysið eykst i Noreai.
OSLÓ í gærkveldl FB.
T,ala atvinnúleysingja í Noregi
befir aukist um 3 0/0, miðað við
1 sama tíma í fyrna.
Bióðbaðið
i Vfiarbori.
(EFTIR ERLENDUM
BLÖÐUM)
Barátta austurxískra jafnaðar-
ímanna fyrir frelsi sínu er einhver
blóð-ugasti kaflilnsn' í fnelsishaxáttu
verkalýðsins.
Enn er ekki hægt að gera sér
glögga gnein fyrix hve margir
jafnaðarmenn ha’fi verið teknir af
lffi. Að visu hafa símskeyti hermt,
að 16 hafi verið dæmdii' til dauða,
þar af náðiaði Mikias fonseti einn.
Fyrst kom fnegn um að ungi jafn-
aðarmaiðuriinn Karl Múnichneiter
befði verið tekinn af lífi. Daily
Herald og Politiken segja nokkuð
frá aftöku harns.
Daily Herald segir, að Karl Mú-
nxchreiter hafi verið 23 ára að
aldri. Hann hafði barist af mik-
illi hneysti við eiinn verkamanna-
bústaðiinn og ekki gefist upp fyr
en hann var særður til ólífis. Var
hainn þá fiuttur á sjúkrahús, en
tekiinn þaðan þegar hann hafði
verið þar nokkrar klUkkustund-
ir, færiður fyrir skyndidómstól og
dæmdur tii dauða. Læknir taidi
að hann- væri svo mikið sár, að
hann myndi ekki lifa, en samt
var hann borinn á sjúkrabörum
að gáiganum og snaran sett um
háls honum.
Um lieið og snaran lierptist a:ð
hálsi h,ans, hrópaði hann og eld-
ur hriann úr augum hans:
„Líti biu aiþJóOlega Jafnaö-
arste(na“.
Næst var verkfræðinguxinn Ka l
Weisel dæmdur til dauða, og var
hann hengdur í fangelsisgarði.
Hainn gekk djarfur og kulda-
legur að gálganum og steig upp
á pallinn.
Um leið og sinaran var látín
um háls homum, sagði hann:
„Það jyteður mlg aO ég befi
alt mítt iff barist fyrlr sselal-
ismanum. Llfil gagnbjrltlng
verkalýðsinst
Walliísch, sem var þingmaður
frá Steyr, var sá þriðji, sem
dæmdur var til dauða og bengdí-
ur. Hann var foringi verkamanna
í S'.eyr og barðist með þcim. I íaun
og vem unnu verkamenn silgur í
Steyr o,g Steiermar.kon. Þeir byrj-
uðu með því að taka 12 vopna-
verksmiðjur á sitt vald og náðu
samstundis öilum opinberum
byggingum,. En þegar fullséð var
j að verkamenn myndu tapa ai’ls
staðar annars sthðalr í landinu og
stjórnarherinn gat dregið lið sam-
an við Steyr frá öðrum lands-
hiutum, gáfust verkameinn upp,
Frh. á 4. síðu.