Alþýðublaðið - 26.02.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.02.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 26. FEBR. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIS e Oíslitin á SkákDingi Reykjaviknr Skákjmgi Reykjavikur lauk á föstudagskvöldið, eins og frá var sagt í Alþb-1. á laugárdagiirm. iÞátttaka í iraeistaraflokki var miinni en búist var við, og voru til pess -orsakir, s-em óþarft pykir að miinraast á hér, enda munu þær öllum þiejm Reykvíkiingum kuran- ar, siem eitthvaö fylgjast með skáklifiínu í b-æraum. Þó fengust 5 pátttak-enduT í meis-tarafLokki og aðrir 5 í fyrst-a fliokki. pingi ið hefir staðið ra-okkuð liengi yf- ir, frá 4. þ. m. Hjá því varð ekki k-omist vegna þess, að al.lir þátt- takeindur eru ,,.am.atörar“, meranj, sem verð að stuinda aðria .viranu sér til -lífsframfæris, og geta þVí ekki telft á hverjum degi. Sér- staktega er þetta ba-galegt með tilliti til biðskáka, siem liggja stuindum marga daga „í salti“ Úrslitin á Skákþingi Islendinga. AKUREYRI. FO. Ellefta og sí'ðasta umferð í mjeistarafl'okki var háð á fimtud. ■og fór svo,-að Ásmuindur Ásgeirs- sora vainn Pál Einarsison, Guð- bjartur Vigfússon vainn Svein Þor valdssoin, Þráiran Sigutðsson vann Guðmrand Guðlaugssora, Jóe.l Hjálmarssoin vann Jón-as Jónsson, Eiiðiur Jóinsson vann Aðalstein Þor steilnssoin og Sigurður Lárusiso-n valnin Stief-án Sveinssion. Um kvöldið afhenti forseti Skáksambainds íslands, Ari Guð- mun-dssora verðlaunin, -en þau hfutu Ásmu-ndur Ásgeirsison, I. verðlauin; hafði hainn IOV2 vinning af élilefu, sem m-est var hægt að f-á. iÞtáiinin Sigurðsson 2. verð-l-aun, hafði 9 viinininga. Jó-el Hjálmars- sora 3. verðlaura, hafði 71/2 vinn- ijng, -og 4 verðlauinum skiftu þ-eir iraeð sér Sigurður Lárus-soin og Guðmranidur Guðiau-gsson, hvor imeð 6 viintninga. Jafinframt þiessu skákþilnigi var haldiiiran- hér aöalfumlur Skák- sambamds ísiainds, var stjórn þessi eradurk-osiin, og hana skipa: Ari Guðm-randsison forseti, Elís Guð- muradssora og Garðar Þo-rsteirasson Eg?ert Guðmundsson, 'listmá'.ari oþnáðíi í fyrrad. mál- verkasýmiingu í Oddfélagahúsmu. Em þar margar myradir, teikn- iingar, vatraslitamyndir og „gria- fik“. Sýraingin verður opin í iniokkra daga, og k-omast „í smiðju", þ. e. a. s. miemnimir, sem eiga biðskákirnar, fara rraeð þær til kuraningja sinna flg fá þá til að „stúd-era" skák- iiraa með sér, því betur sjá augu tera auga. Um skákinnar er það að segja, að þær eru mjög sæmil-ega teefld- ar, mið-að við það, sem við -eigum að veinj-ast. Og ráeiðantega -eigum við fleiri sæmilega tefldar skákir frá þiessu þingi en R-eykjavíkur- þingin-u raæsta á undan. Og þanra- ig á það aið v-ena. Hér fara á eftir töflur, sem sýin-a, hverra-ig 1-eikar fórfui í meist- ara- og fyrsta flokki. 1 öðrum fl-okki A varð efstur Höskuldur Jóharaness-on iraeð 4 viinnin-ga (af 6 mögul.) og í öð;n- um flokki B Áki Péturss-on með 5 viraninga (af 7). Aðalfundur Fisklfélaoslns. Aðalfundur Fiskifélags ísl-ands var haldilnra á föstudags- kvöld. F-orseti sagði meðal aninars í skýrsiu si'nni, að félagið væri -nú öfiugra en n-okkru sinni áður -og stæð-i b-etur að vígi í öli- u;m framkvæmdum. Sérstaklega v-æri upplýsingastarfseaui félags- iras fullk-omraari. Árini Frið-riksson fiiskifræöi'ngur gaf imerkiiega skýrslu um starf- semi sílna -og raransóknir1. Kvaðst ha-nn aðallega hafa á s. 1. ári raransak-að göngur þorsks o-g síTd- ar. Sagði haran að á árinu hefðu tveir árigaragar b-orið uppi afla okkar, þ. e. árgangurinn 1922 (11 ára) og 1924 (9 ára). Ef þess:> ir árigangar hefðu brugðist, hefði aifli orðið afar-lítill. .Þesstir ár- gangar voru víðast 3/<t hlutar af af am- grai. Fiskimergðxn \ ar min í i933 en 1932 -og taidi Árni að p,að væri vegraa þ-ess að -eragir -nýir árgangar bættust við. Það hefir saranast, að þorskurinn f-erð- ast miiíli fsla-nds og Græralarads í imijög stórum stíl. Frakkar reisa Albert konungi minnismerkL BERLIN. FO. Blaðiö ,Le T-emps“ í París stiraigur upp -á því fyrir helgina, að fr-araska þjóðin neisi Alb-ert kon- uragi miranismerki, og h-efir blað- ið þegar hafið fjársöfnun í því skyni. Irarbánna einkennlsbún- inga fasista. LONDON. FO. (Þiing írska fríríkisi'ns hafði ný- leg-a tiil meðferðar lög, er banna raotkun pólitískra einkennisbún- iinga, og er frumvarpið flutt að tiihlutun stjórnarinnar. Gosgrave harðist öflugiega á móti frumi- varpiinu og t-aldi það- í alla staði óréttmætt, enda væri hér raura- veruliega ekki um bann að ræða gegn pólitíiskum -eirakennisbún- iingu-m alment, heidur fyrst og fremst þjóðennisflokki Blástakka (O’Duffy). E lendar útvarpsstoðvar. Ef eilnhverjir, sem hafa útvarps- tæki, hefðu löingim til að n-á því markverðasta, s-em útvarpsistöðv- iar í raágranniailöndum okkar flytja, birtir Alþýðublaðið hér iraeð heppilega skrá þeim til teiöbain- iingar: DANMÖRK (1261 metrar): Kl. 9,40, kl'. 17 og kl. 20 (venjulega): Fréttir.. Kl. 17,15 eða 17,30: Ýms eriindi. NOREGUR (1186 metrar): KI. 17,15 og kl. 19,45: Fréttir. Á sunmudögum kl. 20,05. ENGLAND (1500 m.): Kl. 17, kl. 20 og 23: Fréttlr. Á suninudögum. ki. 19,50. Á þriðjudögum ki. 19,30: Eriradi heim-skunnra rithöfunda og stj.órinmiálamarana. ÞÝZKALAND (1571 m.): Kl. 8, kl. 12,15 og kl. 20: Fréttir, alla virka daga. Norrasna fé'agið heidur aðaifurad sirara föstudag- iin-n- 2. marz. kl. 8V2 s.d. í Odd- felow-húsiinu. | Viðskifti ðagsini I Divanap og Skúffar, nokk- nr stnðborO, servantar, kommdOur, ýmiar stœrOlr, selst ujbg ðdýrt. Alt nýtt. Eggert Jónsson, RauOarór» stig S A. Saumastofan, Njálsgötu 40, tekur alls konar saum til fermingarinnar sérstaklega ódýrt. Gúmmisuða Soðið i bila- gúmmí, Nýjarvélar, vönduð vinna. Gúmmívinnustofa Reykjavikur á Laugavegi 76, Sérverziun með gúmmivörur til heilbrigðisþarfa. 1 fl. gæði Vöruskrá ökeypis og burðarejalds- fritt, Skrifið G J Depotet, Post- box 331, Köbenhavn V. Tveir sjómenn óskast á trillu- hát. Upplýsingar Vesturgötu 59 uppi. Kartöflur að eins á 7,25 pokinn, Hveiti 1. fl. 12,75 pok- inn. MUNIÐ Verzl. Brekka, Bergstaðastræti 33. Sími 2148 Réttindl kvenna i Noregi OSLO í gærkveldi. FB. Lögþingið samþykti í gær til- lögur óðalsþilngsins um að veit-a k-oinium rétt til þess að hafa ráð- hemaemb-ætti með höndum, -en iieldi með 19 atkv. gegn 18 að veita þeim rétt til þ-eiss að gegna presitsistörfum. Frv. fer raú aftur til óðalsþimgsiras. Húsin á Elði. Samkvæmt ákvörðun bæjarráðsi-ns er hér með ó&kað eftir til- b-oðum um kaup á húsum bæjariins á Eiði við Seltjarnarniés, í því ástaradi, sem þau nú eru i. Væn tanlegur kaup-aradi getur búist við að fá á erfðafestu til ræktunar landsspildu við húsin eftir nán- ara samkomuiagi. Kauptilboð, ásamt óskum vi ðvíkjaradi stærð erfðafestulan-ds- iins, séu komin hingað í skrifstofuna í síðasta lagi 7. næsta máraaðar. Borgarstjóriinn í Reykjavík, 24. febrúar 1934. Jón Þopiáksson. E.s. „EDDA“. Tiilboð óskast í skipsflakið íraeð ölllu, sem í því -er, þar sem það iiggujr í fjörunni v-estan Hornafjarðaróss. Séu tilh-oðin komin í s-krifstofu vora í síðasta lagi á hádiegi -næstkomandi Laugar- dag, 3. marz 1934. Sjðvátijrggingarfélsig islands h.f. Dráttarvextlr. Fasteignagjöld (þ. -e. húsagjald, -lóðagjöld og vatnsskattiur) fyrir árið 1934 féllu í gjalddaga 2. jara. sl. — Þeir, sem eigi hafa grejtt þau að fullu fyrir 2. marz n. k., verða að grieiða drátt-ara- vexti af þeirn. BæjargjaldkerliiKA í Reykjavfik. Útsala. Utsala er inú byrjuð í VERZLUNINNI SNÓT. Þar verða ýmsar vörur seldar fyrir um og uradir hálfvirði, sv-o sem: Barinasaimfestiragar, Kjólar, Kápur, Frakkar, Smádrengjaföt, Húf- -ur, Prjóinapeysur barana' -0g kv-enina. Tricotine-undirfatn,aður. Einn- ig raokkuð af Morgurakjóla- o-g Blússu-efraum og margt f-leira. Ko-mið, á meðara úr nó-gu er að velja. Verzlunin Snót, Vesturgötu 17. RANrS UNGAFÓÐUR, korn og mjölblöndur, reynast hér á ísiandi, eins og alls staðar um gervallan heim, að vera'hið allra bezta, sem þekkist í þeirri grein, Biðjið um RANK’S, þvi það nafn er trygging fyrir/vörugæðum. — Alt með Eímskip. — Meistaraflokkur. 1 2 3 4 5 Vinn. Röð 1. Eggert Gilfer □ 11 0 1 0 1 I10 1" I 5 II 2. Steingrimur Guðmundsson 0 1 1 □ 00 í>/2 V, 01 1 3 3. Jón Gnðmundsson , . . 10 1" □ " 1 Vi|e Vi > 4. Baldur Möller 01 l‘/> ’/> 00 □ l> ■/> |3V2 m j 5 Sigurður Jónsson .... 0 0 10! 0 V. □ O hl 1 Fyrsti flokkur. 1 2 3 4 5 Vinn. Röð 1. Bjarni Aðalbjarnarson . . • □ 1 00 00 Vs 1 1 1 3 Vi III 2. Sigurður Halldórsson . . • 11 1 □ 1 1 Vi 0 1 Vi 6 I. 3. Sturla Pétursson . . . . • " I 0 0 □ 0 1 0 0 3 4. Margeir Sigurjónsson . . • 0 V*|i V* 1 0 □ 0 0 3 5. Benedikt Jóbannasson . . - 00 1° ■/■ I" I" 1 □ 4 1/2 I>. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.