Alþýðublaðið - 26.02.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.02.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 26. FEBR. 1934. ■f <v|- I Nýir kanpendiar fá Apýðnblnðið ókeypis til næstn Eaiánaðamóta. ALÞTÐUBLAÐI | Gamla Bíé Aðal forstjórinn. I>ýzk talmynd og gam- anleikur í 10 páttum Aðalhlutverk leika: Felix Bressart — Charlotte Susa. Afar-skemtileg og fjör- ug mynd. „Gullfoss“ fer 1. marz um Vestmannaeyjar 11 Leith og Kaupmannahafnar. „Brúarfoss fer 2. marz til Breiðafjarðar og Vestfjarða, paðan norður um land til London og Kaupmannahafnar. Fellur pví niður feiðin héðan 13. marz til útlanda. 'F UNDl Rvw' TILKYNMlhCÁR VIKINGSFUNDUR á mánudags- kvöld. Inntaka nýrra félaga. Friðrik A. Bnekkan st.-fræðslu- stj. flytur erindi. Nýju siðbæk- unnar verða teknar til motkunar. Ófriðarspár — ófriðarhættur. Um petta efrni talar Sigurður Eilnarssom í útvarpiniu í kvöld kL 8V2. V. K. F. Framsókn. konur, sem ætla að taka pátt i heimsókininni til V. K. F. Fram- tíðarinnar í Hafnarfirði í kvöld láti Jóoníinu Jónatansdóttur, Lækj- argötu 12, sími 3363 vita, eða skrifstofu Alþýöusambandsins, simi 3980. NINON Austurstiæti 12 Ný-uppteknir samkvæmiskjól ar, similikjóla- spennur og peysur. NINON opið kl. 2-7. Hljómsveit Reykjavíknr: Meyjaskemman Aðgöngumiðar að miðviku- dagssýningunni seldir frá kl. 1—4 á þriðjudag. Miðar að föstudagssýningu sama dag kl. 4Vi-7. Stæði fást alt af daginn, sem leikið er til kl. 7. Nú eru loks B konnar njjn bventSsknrnar alt Bý|- asta tfzka. — SkoOið glugganat Hljóðfærahúsið, Benkastræti 7, Atlabúð, Laugavegi 38. Svelnafélng múrara f Reykjavik. Aðalfnndur veiður haldinn þíiðjudaginn 27. þ. mán. kl. 8 x/a síðdeg- is í Vaiðaihúsinu. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJoRNIN. Llmofn MÁNUDAGINN 26. FEBR. 1934. I DAG Nætúrllækinir er í nótt Jón Nor- land, Laugavegi 17, sími 4348. Næturvörður er í inótt í Reykja- víkur apóteki og Iðunni Veðrið. 5 stiga frost í Reykjar vfk, frost um alt land. Hæð 779 mm. er yfir suinnanverðu land- ilnu, ien lægð er að nálgast suð- vestan af hafi. Útlit er fyrir vax- andi sunnan og suðaustan átt og hvassviðri pegar líður á daginn, með slyddu og síðar rigningu. Útvarpið. Kli. 1: Veðurfriegnir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfnegnir. Kl. 19,25: Erindi Stór- stúkuinnar: Áfengi og lýðmentun (Ólafur Friðriksson). Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Frá útlcndum: Ófriðarspár — ófriðarhorfur (séra Sigurður Einarsson). KL 21: Tónleikar: a) Alpýðulög (Útvarpskvartettinn). — b) Einsöngur (María Markan). — c) Grammófónn: Stravinsky: Eldfuglinn. mm I Viðskifti ðagsins. I Gardíinutau pykk frá 1,50 mtr. Gard.'fnatau þunn, dökk frá 1,40 mtr. Stoneseíni með 20% afslætti. VerzL „Dyngja“. Telpuhúfur frá 0,95 stk. Ango- rahúfur 2,75, áður 6,75. Ungbarna- húfur 1,00. UUartreflar, dömu og barina, frá 0,90. Astrakantreflar á 1,95% áður 3,75. Dömupeysur mieð bálfermum frá 2,95. Verzl. „Dyingja“. Morguukjólaefni á 2,50 og 3,00 ! kjól'iinn. Silkiefni ljós á 1,00 mtr. Verzl. „Dyngja". Hvitt spegilflauel í fiermingar- og samkvæmiskjóla 10.00 mtr. Verzi. „Dyngja". Á úts.öluinni er hægt að gera góð kaup á efni í peysufata- svuntur, t. d. svart georgette með flauelsrósum fyrir 13,60 í svunt- una. Ljós efni í samkvæmis- og sumar-svuntur fyrir 14,00 í svunt- una, kostaði áður 21,00. Taftsilki fyrir 8/25 í svuntuna, áður 16,25. Ljós og dökk georgette með flau- elsrósum 19,50 í svuntuna, áður 27,60. Slifsisborðar frá 4,20 í siifs- ið. Verzl. „Dyngja". stór tU sSIu. A. v. á. Hvrtt georgette rnieð flauelsrós- um á 18,30 í upphlutsskyrtuina, kostaði áður 25,88. Ljóst geor- gette 3,75 í skyrtuna. Alls konar muinstruð efn:i í skyrtur og kjóla frá 1,95 mieter. Hvít og svört efni á 3,50 mtr. Svart silkiefni á 1,00 mtr., og margt fleira með ágætu verðá. Verzl. „Dyingja". Vlðgerð á barnavögnum af- greidd á Laufásvegi 4, simi 3492. Áhe't til Hallgrímskirkju í Saurbæ kx. 9,00 M G. Gerist kanpendnr að Alpýðuklaðlna strax i da$f. Togarinn Ólafur kom frá Englandi i nótt. Hafði hann verið 7 daga á leiðinni. Hann kom við á Seyðisfirði og kom með póst þaðan. Menn voru fam irað óttast um togarann. 1 toyarinn af sultfisLveiðum, Max Pemberton, kom inn í morgun. Hafði hann fengið 65 tn. lifrar. Aflinn er sæmiLegur eft- ir tíðinni. Hjónaefni. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hildur Torfadóttir, Hverf- isgötu 16, og Guðlaugur Jóinsson bifreiðarstjóri, Hábæi í Vogum. STIGSTÚKA REYKJAVÍKUR. — Fundur, priðjudag, 27. febr. kl. 8i/2. Aðalfundarstörf. Ný]a Bfð Eoonngnt Zige nanna. Amerísk tal- og söngva- kvikmynd frá Fox, töluö og sungin á spönsku, Aðalhlutverkiö Ieikur hinn heimsfrægi spánski , tenorsöngvari José Mojlca ásamt Rosita Moreno- . Islands Skemtifundur verður haidinn í Iðnó uppi þriðjudaginn 27. febrúar 1934 kl. 8 Va að kvöidi. Fundurinn hefst með sameiginlegri kaffi- drykkju. Skemtiskrá: 1. Erindi (Haligrímur Jónsson yfirkennari), 2. Einsöngur, 3. Upplestur (Sveinn S. Einarsson). 4. Danz. Aðgangur kostar kr. 1,25 + 25 aura (fatageymsla) og greiðist við inn- ganginn. — Félögum er heimilt að taka með sér gesti Stjórnin. Tækifærlskanp. Nokkur VIÐTÆKÍ af eldri gerðum seijum vér næstu daga með tækifæiis- verði. Viðtækjaútsalan, Tryggvagötu. Skiðafélag Reykjavíkur heldur 20 ára afmælisfagnað að Hótel Borg laugardaginn 3. marz kl. 8 e. h. Áskriftarlisti liggnr frammi hjá formanni félagsins hr. kaupmanni L. H. Miiller, Stjórnin. I NÝUPPTEKNAR PLÖTUR Komið í Bankastræti 7 og á Laugaveg 38 og hlustið. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. ATLABÚÐ. Sími 3656. Sími 3015. I KenslU'leikfðng handa börnum nýkomin. — Kénsluleikföngin hjálpa börn- unum til að starfa og hugsa, skrifa og reikna, jafnframt pví, sem þau gleðja börnin. Gefið börnunum yðar pvi kensluleikfang frá K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.