Alþýðublaðið - 26.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.02.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 26. FEBR. 1034, XV. ÁRGANGUR. 108. TÖLUBL. RITSTJÖRI: V. R. VALDBMARSSON DAGBLAÐ OG VÍKÚBLAÐ DTGBPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOBLAÐIB beorer 6t afla «to*» <Saga U.1 3—« sUMagts. AsfcirUtagðald fcr. 2.00 a raaaaðl — ta. 5,08 fyrír 3 tnanuöi. ef greitt er tyrlrtram. I lausasðlu ttostar blaðlO 10 anra. VIKUSLABIÐ fejmur 4t & iiverjum miOvtkuaegl. !»•« ¦ostar aðeta* fcr. 5.09 * art. 1 prt blrtast ailar helstu greinar, er Mrtast l dagblaOinu. (réttir og vtkuytlritt. RITSTJORN OQ AFQREIÐSLA Alb#3o- Wsösins er vlA Hverttsgðtu nr. 8— 10 SlMAR: 4900- ergrelOsla og aicgresingar. 4901: rttst|órn (Inntendar tréttir), 4902: ritstjórl. 4903: VUbJatmnr 3. VHhJ&tmsson. blaðamaður (heinsa), ategnðji Asgelrssoa. blaðamaðnr. Pramnesvegi 13. «04: P R ValdenMrmon. rttstlort. ífaeímn). 2937- Siirurður lóhannesson. afgreiðslu- og augtýslngastiort OieltnaL 49!»: preBtsmi&Jan. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar kaupir annan togara Ásgelp Stefánsson framkvœmdastjórl Bæjarútgerðar* innar og Gfsli Jónsson sbipanms]ónarmaðar ern f Engiandi til að semja nm kaapin Akvðt ðnn nm pan verðnr tekln á bæjarstjórnarfandl f dag Með íslaindi síðast fór Ásgeir Stefámssom. framkvæmdarstjóri Bæjarútgerðarimnar í Hafnarfirði og Gísli Jóinssom skipaumsjóhar- maður áleiðis til Bnglands tii að athuga kaup á öðrum togara fyr-" ir bæjarútgerðima. Fyrir helgima fékk Emil Jöns- sotn hæjarstjóri símskeyti frá þeim; þar sem þeir ráðleggja að kaupa togarann Ingólf Arnartson, siem var gerður hér út fyrir" nokkrum árum. Ákvörðum um kaupim verður tekiin á bæjarstjórmarfundi í dag og ef þau verða samþykt, siem talið er víst, kemur togarimn hing- að um miðjan marz. Utgerð n f Hafnarfirði ; Úr Hafmarfirði hafa þessir botn- vörpuingar farið á saitfiskveioar: Sviði, Garðar, Walpole, Hauka- mes, Jupiter og Venus. .Þessi skip eru að útbúa sig á saltfiskveið- ar: Aindri, Rán og Surprise, en Mai er á leið frá Emglandi. pessir límubátar stunda nú veiðar frá Hafnarfirði: Pétursey, Hugimm og ÓmJinm, en Málmey er verið að búa á veiðar. Þýzknr togari, ,Wotan* frá Weter- mfinde, sökk i nétt út af Reykjanesi öll skipshöfnin, 13 menn, biargaðist með flanmindnm í togarann ,Essen\ sem kom hingað f morgnn Viðtal við 1 stfrimann á ,Wotan* 'Pýzki • togarinn „Wotan" („Öð- iinn") frá Wesermunde var1 í nótt að veiðum suðvestur uindan Reykjanesi. 'Um-kl, 5 í morguin urðu skips- merm smögglega varir við, að leki var komimn upp í skipinu. Brugðu þeir strax við og reyndu að finna hvar lekiinn væri. Reyndist hann að vera uindir katlinum í véla- rúmímu, og svo mikill, að enginn vegur var að stoðva hamn, með- fram vegna þess, að hajrn var á þessum stað í iskipinu. Togariirm hafði vörpu úti þegar vart varð við lekaarn, en þegar séð var að hann yrði ekki stöðv- aður, var varpan þegar dnegim ilrm, allir skipsmenn kallaðir á þilfar, og hafði skipstjóri í hyggju áð halda til haínar eins fljótt og auðið væri. En lekimn ágerðist svo ákaft, að þess var emgiinn kostur. Voru þá þegar sond út neyðarmierki og á- kveðið að yfirgefa skipið og fara tafarliaust í bátana. Effcir stutta stumd kom þýzki togariinm „Essien" frá Cuxhaven á vettvamg og tók við mömnunum úr hátumum. Björguðust þeir allir, em þó með maumimdum, því að síðasti maður var varla komiinn um borð í „Essem", þegar „Wotanl" sökk. Var það um hálftírna eftir að vart varð við lekann. Slysið vildi til suð-vösturr af Reykjamiesi á 63 gr. ml.br. og 23 vl.l. Tókst skips- mömmunum af „Wotan" ekki að bjarga himu allra mimsta af fötum sínum og farangri. Vildi til að hezta veður var á, þegar slysið bar að. Togariinln „Essen" kom hingað með skipshöfinina af „Wotan" kl. 9% í morguin. Mun hún fara tii í>ýzkalamds með Gullfossi ánnað kvöld. Brezki togarinn, sem strandaði i Bð.nnm Umdir kvöld á laugardag fóru alillir skipverjar í lamd úr tog- aranum, sem striamdlaði í Höfhum. Var þá Óðiinn kominn á strand- staðilnn og reyndi að ná skipinu út, en tókst ekki vegna stór- sjóa og roks. 1 gær fór brezka björgumaiBkipið Henry Loncaster suður og ætlaði að aðstoða Óð- imn við björgun skipsins. Tókst að fcoma festum á það, en það ináðist ekki út að heldur. I gærr kveldi var létt mikið á skipinu,' og eru miklar vomir um að tak- ist að iná því út í dag um flóð. Jdfnaðatmannafélagið . heldur skemtifumd annað kvold kl. 8V2, í Iðmó. Hallgrímur Jóns- som yfirkennari flytur erindi Sveilnn S. Einarsson ies upp og enn fremur verður einsöngur, ræðuhöld og damz. Hungurgangan f Loiidon f gær fór frið^ samlega frasn. Frakkar vígMast. Þeir verla 4200 mlljðnnm til aukinna loftvarna eíú næstn ár. FUNDUR HUNGURGONGUMANNA í HYDE-PARK t FYRRA. LONDON í morgum. (UP.-FB.) Hungurgangan i gœr fór friðsamlega fram Giskað er á, að um 50000 manna hafi safnast saman i kring um rœðupallana, en peir uoru 10 talsins Stúlka og þrír memn meiddust lítils háttar, er lögreglan gerði á- rás á menn nokkra, sem ekki voru úr hópi humgurgömgumanna, og reymdu að velta um bifreið. jörjátíu og fjórir hungurgöngu- mamna voru fluttir á sjúkraíhús. Voru þeir kaidir, lítt búinir að klæðum, 'og hafði slegið að þeim. Humgurgöngumenn gengu úr garðiinum skipulega og friðsato- lega. Hátt á annað þúsund hungur- gengumamna höfðu safnast samam í Loindotn undanfarna daga. Margvfslegar ráðstafamir voru gerðar til að komjaj í veg fyrir 0- eirðir. 9000 lögregluþjómar og 250 lögregluriddarar voru á verði til að sjá um að ált færi friðsam- iega fram, og auk þess voru 9000 varaiögreglumemm til taks. Huingurgöngumiemnirnir gistu í ýmsum samkomuhúsum í fyrri mótt, eimkum heimilum Hjálpræð- ishersims. Fóru hungurgöngumenn út i garðinn undir eftirliti lög- reglumnar. Ræðumenn skiftu mörgum tugum og töluðu í eiintu víðs vegar um garðimn. Lögreglan hafði femgið skipun um það, að hafa emgim afskifti af fundinum, inema tjl að afstýra óspektum og halda friði og reglu. Tveir memn voru þó handteknir á föstudagimm fyrir að hafa hald- ið æsamdi ræður fyrir atvimnu- leysimgjunt Fjölmemnur fundur atvJinmuleysingja hefir siamþykt á- skorum til stjórnarinnar um að mönnunum verði slept, og verður áskorumin 'lögð fyrir forsætisráð- herramm- Fasistarikin i Mið-Evrópn, Italía, ÍBStarriki oa rjagverlaiaad fflpda hernaðarbandaiag Dnllfoss, fiðmbðs og Mnssolini haída ráðstefnn i Róm nm miðjan marz EINKASKEYTI FRA FRÉTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgum. Miklar horfur þykja mú á þvi, að fasistarikin þrjú, Austurríki Uingverjaland og Italia myndi bamdalag með sér. . Frá Budapest er símað, að Gömbös forsætisráðherra Ung- verjalairMÍs muni tooma til Rórna- borgar ásamt Kemya utanríkis- rnálaráðherra 10. marz m.- k. og eiga þar fumd með Mussolini. Dollfuss komzlari í Austurríki er væmtanliegur til Rómaborgar á sama tíma, og þykir þetta benda ótvírætt til þess, að í réði sé að þessi þrjú ríki stofmi bamdalag með sér. STAMPEN. EINKASKEYTl FRA FRÉTTA- RlTARA ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morguin. Frá Paris er símað, að loft- varmanefnd neðri deildar franska þiíngsins hafi falist á áætlun airt að verja 4200 milljómum franka á þremur mæstu árum til gagn- gerðra umbóta og skipulagsbreyt- imga á loftvörmum Frakka, Franski loftheriirm er nú þegax hilnn langstærsti og öflugasti á megiinlandi Evrópu. STAMPEN. Rússar sæma Dimi- troff herforingja^ nafnbót. EINKASKEYTI FRA FRÉTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS: KAUPMANNAHÖFN í morguini Frá Moskva er símað, að Rúss- ar hafi gert Dimitroff að ofursta! í Rauða hernum í heiðursskyni. STAMPEN. ; Fasistinn O'Duffy hefi' f hðt- nnnm við de Valera, KILDARE, 26. febr. (UP.-FB.) O'Duffy, forimgi þjóðvamarliðs- ims írska, hélt ræðu hér í gæí i viðurvist feikma mannfjolda. Lét hamn m. a. svo um mælt,' að þjóðrækmissimnaðir írar myndu mota bláu einkemnisskyrturnar og sameimast umdir einu og sama flaggi, hvað sem De Valera og bamnáformum hans liði. „Og svo mum verða," bætti O'- Duffy við, „lömgu eftir að de Válera og himm erlendi óaldarlýð- ur sem saínast hefir í kring urn hanm, hefir verið hraktur ýr landi fyrir fult og alt." Hávaðasamt var á fundinum um tima og stimpimgar, en til ai- varlegra óspekta kom ekki. Bannsöka i sjóðparö- armálinu i Testmannaeyiam Stjórm Otvegsbamkans hefir á- kveðið að kref jas.t réttarrannsókn1- ar í sjóðþurðarmáli Sigurðar Snorrasonar gjaldkera Otveg#- bankaútbússins í Vestmanriaey|' um. Mun ranmsóknin heffast mjög bráð:»ga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.