Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ Falleg postulíns- dúkka POSTULÍNSDÚKKUR eru af há- aðli, á því leikur ekki vafí. Þessi er frá Margot Siesbye safninu í Danmörku og er þýsk að upp- runa, búin til um 1880 og telst því til antíkmuna. Hún er 45 sentimetrar að hæð og er í upp- runalegum klæðum og kostar vafalaust sitt, en fallegt skraut væri hún á hveiju heimili. Bar- stemmn- ing ÞETTA eldhús er mótað af „bar- stemmningu" og fer vel á því, einkum eru bollarnir vel geymdir á krókum undir hillum og diskar og glös ofan á. íbúð er nauðsyn, íbúð er öryggi If Félag Fasteignasala Jl Brautartiolti 4 ♦ slml 561 4030 ♦ fax 561 4059 GSM 898 4416 og 897 6933 Opið kl. 9—18 virka daga og kl. 12—14 á laugardögum og sunnudögum. Friðrik Stefánsson, lögg. fasteignasali. VANTAR - VANTAR Vegna góðrar sölutíðar vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Höfum einnig ákveðna kaupendur að: 3ja herb í Vesturbæ. 2-3ja herb. í Fossvogi Sérbýli í Vesturbæ. Atvinnuhúsnæði með traustum leigutekjum. NYBYGGINGAR Höfum gott úrval nýbygginga á skrá í Smára- og Lindahverfi. M.a. raðhús í Lindasmára og Jörfalind. 2ja til 4ra herb. íbúðir í Lautarsmára, Fífulind og Melalind. Einnig nýbyggingar í Grafar- vogi, Mosfellsbæ og Hafnarfirði. Teikningar liggja frammi á skrif- stofu, sölumenn okkar gefa allar nánari upplýsingar. 2JA HERB. 3JA HERB. - HVERFISGATA Góð 3ja herb. íbúð á góðum stað. Skemmtileg eign, flottur panill f öllum loftum og falleg furugólfborð á öllu gólfi. Rúmgóð og mikið endumýjuð. Áhvflandi ca 2,3 millj. Verð 6.5 4JA HERB. - KEILUGRANDI Glæsileg 4ja herb. íbúð á 2 hæðum. Björt og rúmgóð eign á skemmtilegum stað í Vesturbænum. Stæði í bflageymslu fylgir. Stutt á KR völlinn. Verð 10,1 millj. ÁRTÚNSHOLT - EINBÝLI Glæsilegt 305 fm einbýlishús á Ártúns- holti. Stórkostlegt útsýni, Gaggeneau tæki f eldhúsi, fallegar innr. og rúmgóð herbergi Áhv 10 millj. Verð 21,5 millj. i góð- . Ahv. BREIÐHOLT - 2JA HERB. Sór- lega falleg 60 fm 2ja herb. íbúð í Austur- bergi. Beykiparket á holi, stofu og eld- húsi. Einstaklega fallegt eldhús með beykiinnr. Stór og björt stofa. Stórar s- svalir. Verð 5,2 millj. KÓPAVOGUR - EINSTAKL- INGSÍBÚÐ Lundabrekka - Iftil einstak- lingsíbúð með sérinngangi. Vel nýtt 37 fm rými. Auðveld kaup. Áhvílandi 2,2 millj. Verð 3,8 millj. MIÐBÆR - FLÓKAGATA Falleg og rúmgóð 71 fm 2ja herb. íbúð f kjallara rótt við kjarvalsstaði. Parket á gólfi, end- umýjað rafmagn og vatnsinntak. Snyrtileg og vel með farin eign á góðum stað f mið- bænum. Áhv. 2,7 milij. Verð 6,0 millj. BREIÐHOLT - HÓLAR Falleg 3ja herb. íbúð í stórri lyftublokk í Breið- holti. Góð sameign og mjög góð aðstaða fyrir böm. Áhv. 3 millj. Verð 5,9 mlllj. 3JA HERB. MIÐBÆR - RISÍBÚÐ Skemmtileg 3ja - 4ja herb. risíbúð á Barónstíg. Falleg og björt íbúð. Nýlegt rafmagn og pípu- lagnir. Áhv 3,7 millj. Verð 6,8 millj. SKERJAFJÖRÐUR - 3JA HERB. Falleg 3ja herb. 80 fm íbúð á jarðhæð á vinsælum stað f Vesturbæ. Skemmtileg eign í fallegu þríbýlishúsi. Út- gegnt f suðurgarð. Verð 6,5 millj. TEIGAR - 3JA HERB Falleg og vel við haldin íbúð á þessum rólega stað. Björt og falleg eign. Verð 6,7 millj. MIÐBÆR - „PENTHOUSE" - 2JA HERB. Glæsilegt „penthouse"á tveimur hæðum í nýlegu fjölbýlishúsi við Klapparstíg. Fallegt parkett úr kirsu- berjavið, ný tæki f eldhúsi. Á efri hæð eru stórir þakgluggar og hátt til lofts. Miklir möguleikar. Björt og falleg eign. HULDUBRAUT - KÓP. Hiýieg 3ja herb. íbúð á góðum stað í Kóp. Rúm- góð herb. Góð fyrsta fbúð fycic ungt fólk. Verð 5,3 millj. KÓPAVOGUR - 3JA HERB. Góð 74 fm íbúð í Furugrund með auka- herbergi i kjallara. Falleg eign með góð- um lánum. Sameign mjög snyrtileg. 3,2 millj. Verð 6,3 millj. 4RA-6 HERB. GLAÐHEIMAR - SERHÆÐ Fal- leg 85 fm. sérhaeð í Glaðheimum með flottu útsýni. Skemmtileg eign á góðum og rólegum stað. Stórar svalir ca. 15 fm. Verð 7,4 millj. ÁLFTAMÝRI - 4RA HERB. Mjög falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt bilskúr í fallegu fjölbýli. öli íbúðin er með beykiparketi nema baðh. er flisa- lagt og mjög glæsilegt. Verð 8,9 millj. BOÐAGRANDI - VEST.BÆ Falleg og björt 4-5 herb. íbúð á 3ju haeð i góðu fjölb. Glaesil. útsýni. Parket á gólfi. Skoð- aðu þessal. Áhv. 2,5 millj. Verð 9,2 millj. 4 HERB. - KÓPAVOGI Góð 4 herb. fbúð í Lundarbrekku, 92,7 fm 3 sv.herb + búr. Frysti- og kæligeymsla fylglr sameign. Verð 7,4 millj. HÆÐIR LANGABREKKA - KÓP Falleg neðri sérh. I tvíb. á grónum stað I Kóp. íbúðin er 3ja herb. með góðum bílskúr. Hús mikið endumýjað að utan. Sérgarður með leiktækjum. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 millj. STÆRRI EIGNIR ÞINGHÓLSBRAUT - KÓP. Fallegt einbýli, 218 fm, 6-7 herb. á besta stað í vest.bæ Kóp. Arinn í stofu og nýll. eldhús. Innb. Bílskúr og heitur pottur í garðinum. Áhv. ca 6,0 millj. Verð 13,9 millj. BIRKIGRUND - KÓP Glæslegt einb. á 2. hæðum á besta stað við Fossvoginn. 6-7 svefnh., arinstofa, innb.bíisk., ræktuð og falleg lóð. —SJÓN ER SÖGU RlKARI"* GARÐABÆR - RAÐHÚS Skemmtilegt 120 fm raðhús með bílskýli við Sjávargrund. Nýleg eign í góðu standi. Skipti á stærri eign í Gbæ. Verð 10,5 millj. 3JA HERB. KÓPAVOGI Góð 3ja herb. íbúð við Hraunbraut. Hús og sam- eign öll ný gegnumtekin. Björt ibúð með góðu skápaplássi. Baðherbergi flísalagt i hólf og gólf. Rúmgóður bilskúr. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,1 millj. HRAUNBÆR - 3. HERB. Einkar glæsileg og vel með farin 85 fm íbúð í Ár- bænum. Öll sameign til fyrirmyndar. ATHl HÉR ÞARF EKKERT GREIÐSLUMAT. Áhv um 3 millj. Verð 6,3 millj. grb.á mán. 27 þús. KÓPAVOGUR - EINBÝLI Við Selbrekku, stórt fallegt einbýli með lítilli séribúð á neðri hæð. I húsinu er um 90 fm bílskúr; hátt til iofts og góð aðstaða fyrir léttan iðnað; 3ja fasa rafmagn o.fl. Sérstök eign sem býður upp á mikla möguleika. Verð 16 millj. KRÓKABYGGÐ - MOSF. Fallegt endaraðhús á einni hæð, á þessum bamavæna stað. Forstofa er flísalögð, stofa og hol parketlagt, mikil lofthæð. Tvö svefnherbergi, skápar i báðum, rúm- gott þvottahús, geymsluloft. Fallegur garður er umhverfis húsið. NYBYGGINGAR GRAFARVOGUR - NYB. Fok- helt, traustlega byggt 196 fm einb. við Reyrengi. Allur frágangur til fyrirmyndar. Góð eign á góðum stað. Verð 10,9 millj. Sími 561 4030 HÚSNÆÐIÓSKAST Kópavogur. Höfum ákveðinn kaup- anda aö einbýli, parhúsi eða raöhúsi í Túnum eöa Grundum í Kópavogi. Nánari uppl. veitir Magnea. Raðh. eða einb. í vestur- borginni óskast til kaups. Traustur kaupandi óskar eftir 200-300 fm einb. eða raðhúsi í vesturborginni. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Raðhús eða einb. á Seltjarn- arnesi óskast til kaups. Traustur kaupandi óskar eftir 200-300 fm góðu raðhúsi eða einb. á Seltj., Nesbali eða Bakkavör kæmu vel til greina. Góðar greiðslur í boöi. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. : Einbýlishús í Fossvogi óskast. Traustur kaupandi hefur beðið | okkur aö útvega einbýlishús í Fossvogi. Góðar p greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veitir Magnea. Smiðjustígur - hús m. tveim- ur íb. Vorum að fá (einkasölu 187 fm einb. á tveimur hæðum. Auk þess fylgir húsinu 2ja herb. íbúð í kjallara með sérinng. Húsið skiptist m.a. í 2 stofur og 4 herb. auk íbúðar í kj. Húsið hefur verið standsett á sérlega smekklegan hátt. Upprunalegur stíll hefur verið látinn halda sér. Húsið stendur á gróinni eignarlóð I fallegu umhverfi. Sér bílastæði. Áhv. 5 m. í húsbr. V. 14.9 m. 7696 Seltjamames - glæsilegt. Vorum að fá í sölu glæsilegt 202 fm einb. á einni hæð. Innb. bílskúr. Smekklegar og vandaðar innr. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og 4-5 herb. Arinn í stofu. Falleg gróin lóð. V. 18,5 m. 7681 Urðarstígur. Vorum að fá (sölu einb. á tveimur hæðum auk kjallara. í kj. eru tvær litlar ósamþ. (búðir. Húsið hefur verið mikiö standsett aö utan og innan. Skipti á minni eign koma til greina. V. 15,5 m. 7686 Látrasel. Vorum að fá til sölu glæsilegt 307 fm tvílyft einb. á eftirsóttum stað. Möguleiki á sérib. I kj. Stór bilskúr. Hiti í innk. og stétt. V. 17.9 m. 7551 Grjótasel - einb./tvíb. vorum a« fá í sölu vandaö 244 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk baöstofulofts og sólstofu. Húsinu fylgir auk þess 36 fm tvöf. bílskúr. Húsið skiptist m.a. f stofu, borðstofu og þrjú herb. Auk þess er 2ja herb. íbúð með sérinng. í kj. Húsinu hefur verið séri. vel viö haldið. V. 19,0 m. 7613 Smáíbúðahverfi. Vorum að fá í einkasölu vandað tvílyft um 328 fm mjöa vel staðsett einbýli ásamt um 40 fm bílsk. A efri hæðinni eru m.a. góðar stofur, 3 herb., baðh., snyrting, eldhús o.fl. Á neðri hæðinni eru m.a. 4-5 svefnh., baðh. o.fl. 7602 Arkarholt. Einlyft vandað einb. um 141 fm ásamt 40 fm bílskúr. Húsið er allt mjög vandað og skemmtilegt. Fallegur garður. V. 13,5 m. 7474 Norðurtún - Bessastaðahr. Glæsilegt 136 fm einb. á einni hæð á góðum staö. Húsinu fylgir 45 fm tvöf. bílskúr með gryfju. Húsið skiptist m.a. í stofu og 4-5 herb. Merbau-parket. Vandaðar innr. Sólstofa með heitum potti. Falleg gróin lóð. V. 14,4 m. 7418 Fornistekkur. Gott einb. á einni og hálfri hæð ásamt kj. Húsiö skiptist í forst., hol, eldhús, stofu, borðst., 4 herb., bílsk. og þvottah. Arinn. Gróðurhús. Húsiö er I góðu standi og við það er gróinn garður. V. 16,4 m. 7408 Laugarnesvegur. tii söiu mjog skemmtilegt tvílyft timburhús (bakhús) sem mik- ið hefur verið standsett. Húsið er um 130 fm auk um 35 fm bílsk. m. einu íbherb. Nýr sólskáli. Fallegur garður, m.a. hiti í gangstétt. Áhv. 7,4 m. Laust strax. V. 9,9 m. 7035 Vogaland. Mjög fallegt og vel umgengið einb. á tveimur hæðum með tvöf. bílskúr 256,3 fm auk bílskúrskjallara og sólskála. Stór og gró- in homlóð. Parket. Arinn í stofu. V. 16,9 m. 7030 PARHÚS Klukkurimi. Vorum aö fá í sölu parhús- in nr. 2 og 4 við Klukkurima í Grafarvogi. Húsin eru um 200 fm með innb. bílskúr og skilast nú þegar tilb. að utan og tilb. til innr. að innan. Áhv. u.þ.b. 4,8 m. húsbr. V. 10,9 m. á hvoru húsl. 6964 Fjallalind. Til sölu parhús á mjög góðum stað sem er um 166 fm með innb. bdskúr. Hús- ið er til afh. fljótlega fullfrág. að utan og einangr- að. V. 9,5 m. 7273 Hringbraut - skemmtilegt. 146 fm parhús á tveimur hæðum auk kjallara sem skiptist þannig: 1. hæð: stofa, eldhús og hol. 2. hæð: 3 herbergi og bað- herbergi. í kjallara hefur verið útbúin ein- staklingsíbúð. Góð eign sem býður upp á mikla möguleika. Skipti koma til greina á minni eign. V. 9,8 m. 7672 Sporðagrunn - þrjár íbúðir. Vorum að fá í sölu 221,8 fm parhús á þremur hæðum á eftirsóttum stað í Laugarásnum. Auk þess fylgir 36 fm bdskúr. Möguleiki er að hafa þrjár íbúðir í húsinu. Húsið hefur nýlega verið standsett. V. 15,5 m. 7587 RAÐHÚS Tunguvegur - endurnýjað. Tvdyft mikið endumýjað fallegt 110 fm raðhús. Endumýjað eldhús. Nýl. parket. Laust fljótlega. V. 8,5 m. 7641 Fiúðasel - endaraðhús. Vorum að fá til sölu fallegt tæplega 150 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt stæði í bflageymslu. 4-5 herbergu. Ný gólfefni, ný eldhúsinnr., endumýjað baðherb. V. 11,5 m.7659 Selbraut - endaraðhús. Fallegt tvílyft endaraðhús með tvöföldum bílskúr samtals um 220 fm. Glæsilegar stof- ur með ami. Parket og flísar á gólfum. Góð- ur garður og stórar svalir. Skipti koma til greina á minni eign. V. 14,9 m. 3754 Brekkutangi - rúmgott. Mjög rúmgott um það bil 227 fm raðhús sem er tvær hæðir og kjallari auk bílskúrs 31 fm. Suðurver- önd. Góðar innréttingar og gólfefni. V. 11,5 m. 7464 HÆÐIR Breiðvangur - glæsihæð Glæsileg um 190 fm neöri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt 30 fm bflskúr. Parket. Arinn í stofu. Vandaðar innr. Sólverönd í suður. óvenju falleg og glæsileg sérhæð á rólegum og grónum stað. Ákv. sala. V. 13,3 m. 7056 Bjarkargata - laus strax Vorum að fá í sölu fallega neðri haað í tvíbýli í einu af þessum gömlu virðulegu húsum við Tjömina. Hæðinni fylgja tvö herb. í kjallara. Stórar svalir. Glæsilegt útsýni. V. 8,9 m. 7640 Gnoðarvogur - hæð. 5 herbergja 131 fm góð neðri sérhæð sem skiptist í tvær samliggjandi stofur, 3 herbergi o.fl. Fallegt út- sýni. 29 fm bílskúr með gryfju. V. 11,0 m. 7692 ! Flókagata - neðri sérhæð. Vorum aö fá í einkasölu rúmgóða og bjarta um það bil 133 fm neðri sérhæö ásamt 32 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Rúmgóðar park- etlagðar stofur. Suðursvalir og gengið beint niöur á suðurióð. Laus fljótlega. Bein ákveðin sala. 7742 Hraunteigur - neðri sérhæð. Falleg og björt neðri sérhæð u.þ.b. 110 fm ásamt 15 fm bflskúr (geymsluskúr) á rólegum og grón- um staö rétt við Laugardalslaugina. Parket og flisar á gólfum. Áhv. 5 m. húsbréf. Húsið ( góðu ástandi að utan. V. 10,3 m. 7741 Kirkjuteigur - neðri hæð. Rúm- góð og björt u.þ.b. 124 fm neðri sérhæð í traustu skeljasandshúsi. Húsið er staösett rótt viö Laug- ardalinn. Góðar stofur og rúmgóð herbergi. Rúmgott eldhús. V. 9,8 m. 7740 Hólmgarður. 4ra-5 herbergja 95 fm íbúð með sérinngangi á 2. hæð I traustu stein- húsi. 3-4 svefnherbergi. Laus fjótlega. V. 7,9 m. 7419 Oldugata - Hf. 3ja herb. falleg og björt 72 fm efri sérhæð ( tvíbýlishúsi. Húsið er nýl. klætt að utan og m. nýjum gluggum. Nýl. rafl. Byggingarréttur. Fallegur garður. V. aðeins 6,5 m.7589

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.