Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 30
30 C ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ Opið virka daga 9.00-18.00. Símatími laugardaga frá 11.00 - 14.00. Netfang: http://www.habil.is/h-gaedi/ Sæmundur H. Sæmundsson, sölustjóri/byggingam. Ólafur G. Vigfússon, sölufulltrúi. Sigurberg Guðjónsson, hdl. lögg. fasteignasali. Einbýl Súlunes Eitt vandaðasta húsið á þessu svæði. Allar innr. sérsmíðaðar. Flísar, marmari og þakefni er allt sérinn- flutt. f orðum er erfitt að lýsa, en sjón er sögu ríkari. Uppl. á skrifstofu. Deildarás Glæsilegt 300 fm hús með tveimur íbúðum og 30 fm bílskúr. Húsið er mjög vel staðsett og er útsýnið frábært. Verð 20,2 m. BaughÚS Glæsilegt 200 fm ein- býlishús m/bílskúr á góðum útsýnis- stað í Grafarvogi. Vandaðar innrétting- ar og gólfefni. Hallandi loft með bitum og innbyggðri lýsingu. Fallegur garður sem er þægilegur í umhirðu. Gott vinnurými tengt bílskúr. Verð, upplýs- ingar á skrifstofu. Logafold Glæsilegt 265 fm einbýlish. auk 56 fm bílskúrs. Vel stáðsett innst í botnlanga. Allt fullfrágengið. Verð 18,3 m. Rad- og parhús Ásgarður. Vorum að fá í sölu 110 fm raðhús á þessum vinsæla stað í Bústaðáhverfi. Húsið er tvær hæðir auk kjallara. Á neðri hæðinni er eldhús og stofa, uppi 3 herbergi og bað. Verð 8,1 m. Brekkutangi vandað 226,5 fm tveggja íbúða raðhús auk 31,2 fm bíl- skúrs. Góð staðsetning. Verð 14,7 m. Hringbraut Sér 73 fm efri hæð í parhúsi. þrjú svefnh. og stofa. Eign í góðu ástandi. Verð 7,1 m. Hœöir Barmahlíð Vönduð 120 fm sérh. ásamt 25,5 fm bílskúr. Parket á gólfum. Stórar og bjartar stofur. Vel staðsett eign sem gæti losnað fljótlega. Verð 10,3 m. 4ra til 7 herb. Furugrund Glæsileg 5-6 herb. 110 fm íbúð. Góðar innr. Stórar suður- sv. Aukah. í kj. Stutt í alla þjónustu. Verð 9,7 m. Furugerði Vel staðsett 100 fm 4ra. herb íbúð á 2. h. íbúðin er nýstandsett með parketi á gólfum. Nýir skápar og sólb. Áhv. um 6,2 m. Þarf ekki greiðslu- mat. Laus strax. Vönduð eian á einum besta stað í Reykjavík. Verð 8,9 m. Hlíðarhjalli Kóp. Vorum að fá góða 4ra herb. íbúð á þriðju hæð í glæsi- legu húsi. Parket á gólfum. Góð eldhúsinn- rétting. Stórkostlegt útsýni. Verð 9,9 m. Hvassaleiti Vel staðsett um 100 fm 4ra herb. íbúð ásamt steyptri plötu undir bílskúr. Nýtt vandað eldhús. Húsið að utan nýmálað og sameign góð. Lækkað verð. Verð kr. 8,1 m. Mosgerði Mjög vel staðsett sérhæð ásamt bílskúr. Þarfnast standsetningar. Verð aðeins 7,8 m. Vesturberg Mjög snyrtileg 4ra. herb. íbúð samtals 106 fm. Frábært út- sýni. Stutt í skóla og alla þjónustu. Áhv. 4,4 m. Verð 7,5 m. 3ja herb. Frostafold - Ekkert greiðslumat. Rúmgóð vel staðsett 3ja. herb. íbúð. Snyrtilegt eldhús, þvottah. í íbúöinni. Það er þess virði að skoða þessa íbúð. Verð 8,1 m. Grenimelur Góð 90 fm kjallaraíb. Gott parket á gólfum. Ágætar innrétt- ingar. Verð 6,7 m. Krummahólar góö 3ja herb. íbúð á 4. h. í lyftuh. Sérinng. af svölum. Sér- þvottah. í íbúð. Stórar suðursv. Frábært útsýni. Það er bess virði að skoða bessa. Verð 6,4 m. Skipholt Snyrtileg 3ja herb. íbúð á 2. h. á eftirsóttum stað. Stutt í alla þjónustu. Verð 6,9 m 2ja herb. Fellsmúli Lækkað verð. Snyrtileg 48 fm íbúð á 1. h. á mjög góðum stað. Flísalagt baðherbergi. Hér er gott að byrja búskapinn. Hafðu samband. Áhvílandi um 1,3 m. Verð 4,2 m. Hringbraut vei staðsett 53,9 fm eign í góðu ástandi. Parket á stofu og eldhúsi. Suðursv. Laus strax. Verð 5,3 m. Kambasel Vorum að fá í sölu ágæta 60 fm ibúð á 3ju hæð á þessum vinsæla stað. Verð 5,1 m. Vesturberg Snyrtileg íbúð á 2. h. í nýviðgerðu húsi, parket á gólfum. Stórar svalir. Skipti á stærri möguleg. Áhv. 3,3 m. Verð 5,3 m. Vindás Ekkert greiðslumat. Snyrtileg 40 fm einstaklingsíb. á jarðhæð í fjölb. Áhv. ca 2,7 m. Verð 3,9 m. Atvinnuhúsnædi Bfldshöfði Glæsilegt 258 fm skrif- stofuh. á 2. h. Húsnæðið er i topp ástandi og tilbúið til notkunar. Til greina kemur bæði sala eða leiga. Laust strax. Upplýsingar á skrifstofu. Höfum kaupendur að eftirtöldum eignum: Sérhæð í Hlíðum, vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Raðhúsi/sérbýli í Garðabæ. Raðhúsi/sérbýli í Seljahverfi og á Ártúnsholti. 3-4 herb. íbúð í mið- og vesturbæ. Látið skrá eignina, ykkur að kostnaðarlausu. Fríar auglýsingar. VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR GARfílJR S.562-1200 562-1201 Skipholti 5 2ja herb. Barónsstígur 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð í steinhúsi, áhv. 2,2 mill. Verð 4,6 millj. Vífilsgata 2ja herb. björt falleg íb. á miðhæð í 3ja ib. húsi. íb. á eftirsóttum stað. Laus. Kleppsvegur við Sæviðar- sund Einstaklega snotur einstaklings- íb. á 2. hæð. l'b. er stofa, svefnkrókur, eldhús og gott baðherb. Suðursv. Laus. Lyngmóar 2ja herb. 60 fm íbúð á 3. hæð (efstu ásamt bílsk.). Mjög snyrtileg íbúð með yfirbyggðum svölum. Parket. Sameign og hús nýlega standsett. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,9 millj. 3ja herb. Hraunbær 3ja herb. 61,5 fm íb. á 1. hæð i blokk. Mjög góður staður. Laus fljótl. Góð lán áhv. Verð aðeins 5,4 millj. Jörfabakki 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð í mjög góðri blokk. Stórt herb. í kj fylgir. Ath. mjög góð byggsj. lán; verð 6,7 millj. Bárugata Höfum til sölu 92 fm kjíb. í fallegu steinhúsi. Eign á eftirsóttum stað. Verð 5,7 millj. Urðarholt — Mos. Rúmgóð og björt 91 fm endaíb. á 1. hæð í litlu fjölb. Ljósar flísar á gólfum. Vandaðar innr. Suðursv. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 7,4 millj. Eyjabakki 3ja herb. 79,6 fm ibúð á 1. hæð. Góð íb. í ágætri blokk. Verð 6,2 millj. Dalsel 3ja herb. íb. á efstu hæð ásamt óinnréttuðu risi, snotur íb. Frábært útsýni. Bílastæði í bíla- geymslu fylgir. Krummahólar 3ja herb. 89,4 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Mjög stórar suður- svalir. Góð íb. Stæði i bílageymslu. Verð 6,4 millj. Nýjar íbúðir í Lautarsmára 3ja herb. 68,6 fm. Verð 7,5 millj. 3ja herb. 81,1 fm. Verð 8 millj. Ib. eru með vönduðum innr. Tilb. til afh. strax. 4ra herb. og stærra Lúxus f vesturbænum Vorum að fá í sölu stórgl. 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölb. á besta stað í vesturbænum. íb. er góð stofa, 3 svefnherb., eldh., bað- herb. m. glugga og hol. Ib. er öll endurgerð þ.e. ný innr. og tæki í eldh., allt nýtt á baði, nýjar inni- hurðir og öll gólfefni ný, parket og flísar. Til afh. strax. Ef þú ert að minnka við þig, þá slepptu ekki að skoða þessa. Sjávargrund 5-7 herb. 190 fm íbúð með bílgeymslu íbúðin er hæð og ris. Verð 11,9 millj. Engihjalli 4ra herb. 97,4 fm falleg og vel umgenginlb. á 3. hæð. Tvennar svalir, suður og vestur. Gott útsýni. Þvottaherb. hæðinni. Verð 7,3 millj. Áhv. 4,0 millj. Heiðarhjalli 4ra herb. 122,3 fm. Sér efri hæð í tvíbýii ásamt bílsk. Nýtt hús. Ibúð til afhendingar strax. Tæplega tilbú- in til innr. Verð 9,8 millj. Grænakinn 129 fm efri sérhæð ásamt 24,7 fm bílsk. 4 svefnherb. Suð- ursv. Góð staðsetn. Barmahlíð 4ra herb. 94,2 fm óvenju- góð kjallaraíb. Björt íbúð. laus. Rólegur og góður staður. Rauðás Glæsil. 6 herb. íb. á 3. hæð og f risi. Á hæðinni eru stofa/borðstofa, 2 góð svefn- herb., eldh., baðherb., þvottah. og hol. I risi eru 2 stór svefnherb. og mjög rúmg. sjónvarps/vinnu- herb. Ib. er fullb. og mjög vel um- gengin. Sameign góð. Bílskréttur. Fráb. útsýni. Góð íb. og umhverfi fyrir barnafjölsk. Verð 10,7 millj. Ásbraut 4ra herb. 90,8 fm íb. á 3. hæð. Snotur Ib. Gott útsýni. Verð 6,4 millj. Álfheimar 5 herb. endaíb. á 4. hæð í blokk. Góður staður. Húsið klætt að hluta. Brattakinn 5 herb. 118,6 fm rishæð í þríb. Ib. er stofur, 3 góð svefnherb., eldh. og baðherb. íb. i mjög góðu ástandi. Bílsk. eða bílskréttur getur fylgt. Laus strax. Suðursvalir. Lundarbrekka 4ra herb. 92,7 fm góð endaíb. á 2. hæð. Hús og sameign í góðu ástandi. Laus. Verð 7,5 millj. Fal- leg íb. Vesturhús 4ra herb. neðri hæð í tví- býlish. Bílsk. Góð lán. Laus. Verð 8,5 millj. Raöhús — einbýlishús Ásgarður Raðhús, tvær hæðir og kj. að hluta. 4ra herb. íb. 109,3 fm. Gott hús á góðum stað. Góður staður. Laust. Verð 7,9 millj. Sefgarðar Gullfallegt einbhús á einni hæð með tvöf. bílsk., samtals 202,2 fm. Fallegur garð- ur, hitalagnir í öllum stéttum. Ef þú leitar að þægilegu, vönduðu einbýli þá er þetta rétta húsið. Verð 18,5 millj. Fljótasel Endaraðhús, jarðhæð og 2 hæðir, vandað gott hús á góðum stað. Laust. Sjón er sögu ríkari. Grjótasel Einbhús á mjög rólegum stað stutt í skóla. Húsið er 2 hæðir 244 fm tvöfaldur bílsk. 2ja herb. íbúð á jarð- hæð. 20 fm sólstofa. Mjög gott hús sem vert er að skoða. Verð 19 millj. Breiðavík 140 fm raðhús á einni hæð með innb. bílsk. l'búðin er góð 4 herb. 108 fm og 32 fm bílsk. Seljast fokheld frágengin að utan eða tilb. til innréttingar. Viðarrimi Einb. hús ein hæð 183,8 fm með innb. bílsk. Selst fokhelt til afhend- ingar strax. Viðhaldslítið hús. Verð 8,5 millj. Kambasel Endaraðh., tvær hæðir og ris. Innb. bílsk. Samt. 226,6 fm. Þetta er hús m. allt að 7 svefnherb. og er því mjög góð- ur kostur fyrir stórfjölsk. eða fólk sem þarf vinnuaðst. heima. Verð 12,9 millj. Holtasel Einbhús, hæð, rishæð og jarðhæð. Samtals 274,6 fm. Húsið sem er vandað og í mjög góðu ástandi skiþt- ist í 6—7 herb. stóra aðalíb. og 2ja herb. ib. á jarðhæð. Innb. bilsk. Mjög rólegur og góður staður. Fráb. útsýni. Verð 16,8 millj. Atvinnuhúsnæði HÓImaslÓð Atvinnuhúsnæði á tveim- ur hæðum m. góðri lofthæð. Innkdyr. Mjög góð aðkoma. Stór, malbikuð lóð. Stærð u.þ.b. 2200 fm. Skeiðarás 504 fm iðnaðarhúsn. á einni hæð m. tvennum stórum innkdyrd- um og góðri lofthæð. Hægt að skipta húsnæðinu í minni einingu. Góð að- koma. Laust. Smíðshöfði 230 fm iðnaðarhúsn. á einni hæð m. innkhurð. Húsn. er nýl. standsett og málað. Lofthæð u.þ.b. 3,70 m. Verð 10,3 millj. Laust. Bfldshöfði 205 fm bjart skrifstofu- húsn. á 1. hæð. Góð lofthæð og gólfefni. Laust. Verð 9,0 millj. Skúlagata Til sölu 550 fm atvhúsnæði á jarðh. m. stórum gluggum er snúa út að Skúlagötu. Verð 14,9 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali, Axel Kristjánsson hrl. Fagleg vinna fyrir þíní framtíð j| l F Félag Fasteignasala MH\l\ISBIi\Ð SELJEIVDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sér- stakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið stað- festir. Eigandi eignar og fast- eignasali staðfesta ákvæði sölu- umboðsins með undirritun sinni á það. Allar breytingar á söluum- boði skulu vera skriflegar. I sölu- umboði skal eftirfarandi koma fram: ■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram, hvort eignin er í einka- sölu eða almennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbindm- eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. - Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina. ■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu semja um hvort og hvemig eign sé auglýst, þ.e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýs- ingu. Fyrsta venjulega auglýsing í eindálki er á kostnað fasteignasal- ans en auglýsingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega skv. gjaldskrá dagblaðs. Öll þjónusta fasteignasala, þ.m.t. auglýsing, er virðisaukaskattsskyld. ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gildir. Um- boðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt um- boð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ ÖFLUN GAGNA/SÖLUYFIR- LIT - Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfírlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fasteigna- sali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjal- anna. í þessum tilgangi þarf eftir- farandi skjöl: ■ VEÐBÓKARVOTTORÐ-Þau kosta nú 900 kr. og fást hjá sýslu- mannsembættum. Afgreiðskutím- inn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvfla á eigninni og hvaða þinglýstar kvað- ir eru á henni. ■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að ræða matsseðil, sem Fast- eignamat ríkisins sendb- öllum fasteignaeigendum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skatt- framtals. Fasteignamat ríkisins er til húsa að Borgartúni 21, Reykja- vík sími 5614211. ■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveit- arfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fasteigna- gjalda í upphafi árs og er hann yf- irleitt jafnframt greiðsluseðill fyr- ir fyrsta gjalddaga fasteigna- gjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjald- anna. ■ BRUNABÓTAMATSVOTT- ORÐ - Vottorðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vottorðin eru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.