Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.02.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 C 19 Glæsieign við Lækjarberg Hf. Til sölu glæsilega innréttuð efri hæð í tví- býlishúsi. Hæðin er um 122 fm en henni fylgir 25 fm íbúðarrými á jarðhæð auk 49 fm tvöfaldar bíl- skúrs. Einstaklega vandaðar innréttingar. Fallegt útsýni. Áhvílandi 11,7 m. Laus strax. V. 13,8 m. 7508 Nýbýlavegur - nýlegt hús. tíi sölu vönduð 140 fm íb. á jarðhæð sem skiptist m.a. í 3 stór svefnh., snyrtingu, stóra stofu og eldhús, baðh., þvottah., sjónvarpshol o.fl. Mögu- leiki er á að leigja hluta íb. Áhv. 6,0 m. V. 9,5 m. 7509 Borgarholtsbraut - Vestur- bær Kóp. Mjög góð 116 fm sérhæð með 35 fm bílskúr. íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu, 4 svefnherbergi, eldhús, bað og þvottahús með bakinngangi. Bílskúrinn er nýlegur. Hús er nýlega klætt og einangrað. Gróin lóð. Verð 10,4 m. 7296 Rauðalækur. 4ra-5 herb. mjög falleg um 133 fm efri sérhæð ásamt 18,3 fm bílskúr. Fallegar parketlagðar suðurstofur. Hæðin er mik- ið standsett. Ákv. sala. V. 10,5 m. 3540 4RA-6 HERB. Kleppsvegur - glæsilegt útsýni. Mjög skemmtileg 4ra herb. íbúö á 4. hæð í blokk sem er nýl. standsett. (b. skiptist m.a. í 3 herb., stofu, eldhús, bað og þvottahús. Glæsilegt útsýni til vesturs. Suðursvalir. Áhv. ca 5,0 m. V. 7,4 m. 7472 Arahólar - 6. hæð. góó mm- lega 100 fm 4ra herb. íbúð á 6. hæð í lyftu- húsi á vinsælum stað. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Sameign nýlega standsett á smekklegan hátt. Húsiö lítur vel út að irtan. V. 7,6 m. 7723 Vesturberg - sérgarður. Mjög góð tæplega 96 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í standsettri blokk. Parket. Rúmgóð stofa m. útgangi á nýja íimburverönd. Góð sameign. Áhv. ca 4,0 m. V. 7,2 m. 7743 Flétturimi - glæsileg. vomm að fá í sölu glæsilega 118 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð í litlu nýlegu fjölbýlishúsi. íb. fylgir 20 fm opið bíl- skýli. Parket. Vandaðar innr. og tæki. Áhv. 5,4 m. í húsbr. V. 8,9 m. 7746 Fífusel - Útsýni. Falleg og björt 97 fm íb. á 3. hæð í góðri blokk. Parket á stofu og herb. Glæsil. útsýni. Snyrtileg sameign. V. 7,3 m. 3659 Hraunbær - mikið endurn. 4ra herb. falleg íb. á 3. hæð með góðu útsýni. Nýstands. bað og eldhús. Parket á eldhúsi, stofu, gangi og holi. Skipti á raðh. koma til greina. V. 7,5 m. 7635 Miklabraut með einstakl- íbúð. Falleg og björt u.þ.b. 100 fm hæð á 1. hæð í traustu steinhúsi. Á hæðinni fylgir einnig u.þ.b. 30 fm einstaklingsíbúð. Gott ástand og út- lit. Laust fljótlega. V. alls 9,5 m. 7713 Garðhús - 3. hæð og ris. vor- um að fá til sölu mjög fallega 6 herb. u.þ.b. 130 fm íbúð á tveimur hæðum í þessu góöa húsi. Fallegar innréttingar og gólfefni. Þvottahús í íbúð. Sameign er mjög snyrtileg. V. 9,9 m. 7579 Flúðasel - útsýni. 4ra he*. mjög falleg íb. á 3. hæð með stórkostlegu útsýni og stæði í bílag. Yfirbyggðar svalir. Nýstandsett hús. V. 7,4 m. 3471 Hvassaleiti - sérl. falleg. Vorum að fá í sölu 4ra herb. 100 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýli. (búöin hefur verið standsett á smekklegan hátt. Blokkin er einnig nýl. standsett. Góðar svalir til suðurs. Bíiskúrs- plata er komin. V. 7,95 m. 7690 Sjávargrund - Gbæ. Glæsileg Ibúð á tveimur hæðum samtals u.þ.b. 185 fm ásamt stæði (bílag. Parket og góðar innr. Tvennar sval- ir í suður og norður með glæsilegu útsýni. íbúðin er ekki alveg fullbúin. Áhv. ca 5,3 m. húsbréf. V. 12,5 m. 7684 Við Sundin - lyftuhús. góó u.þ.b 90 fm íbúö á 4. hæð í blokk sem mik- ið hefur verið standsett. Rúmgóð stofa, 2-3 herb. Suöursv. Mikiö útsýni. 7658 Hraunbær. 4ra herb. glæsil. 92 fm íb. á l. hæð. Nýl. eldhúsinnr. Nýl. skápar, huröir o.fl. Skipti á stærri eign æskileg. V. 7,8 m. 6827 Laufásvegur. 4ra herb. falleg 94 fm íb. á 4. hæð (efstu) í góðu steinhúsi. Fallegt útsýni m. a. yfir Tjörnina. V. 7,7 m. 7572 EIGNAMIÐUMN Storísmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fosteignasoli, sölustjóri, Þorleifur St Guðmundsson, B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg. fost- eignasoli, skjolagerð. Stefón Hrofn Stefónsson lögfr,. sölum., Magneo S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaður, Ragnheiður D. Agnarsdóttir, sölu- jm maður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari, Olöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðumúla 21 Við kynnum yfir 500 eignir á alnetinu Aðeins hluti eigna úr sölu- skrá er auglýstur í dag. Heimasíða http://www.eignamidlun.is Netfang: eignamidlun@itn.is Kvisthagi - Byggsj. - útsýni. 2ja herb. íbúð í risi í 4-býli. Glæsilegt útsýni. I Kvistgluggar. Áhv. 3,3 m. frá Byggsj. V. 5,2 m. 7316 Við Listabraut. 4ra herb. björt og fal- leg íb. á 4. hæð við Hvassaleiti. Glæsilegt út- sýni. Ný gólfefni (parket og dúkar). Áhv. um 4,9 millj. Bílskúr. V. 8,5 m. 3292 Ofanleiti - bílskúr. 5 herb. falleg um 103 fm íb. auk 28 fm bílskúrs. 4 svefnh. Sér- þvottah. íb. er mjög björt og með glugga til allra átta. Parket. Góðar suðursvalir. 7553 Rekagrandi - laus strax. Vorum að fá í sölu 82 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Tvennar svalir. íbúðinni fylgir merkt stæði í bílag. V. 7,4 m. 7586 Kóngsbakki - gott verð. 4m herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. 3 herb., eldhús, þvottah., baöh. og rúmgóð stofa með stórum suðursv. Lóðin hefur öll nýl. verið standsett, m.a. hitalagnir, leiktæki o.fl. V. 6,9 m. 7562 Krummahólar. Falleg 100 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Þvottah. í íbúð. íb. og blokkin hefur verið töluvert standsett. Sérinng. af svölum. Fallegt út- sýni. Tilvalin íbúð fyrir bamafólk. V. 6,9 m. 7357 Hjarðarhagi - útsýni. Skemmtileg 101,5 fm íbúð með glæsilegu útsýni. íbúðin skiptist í bað, eldhús, stofu og 3 herbergi. Gott parket er á mestallri íbúðinni. og nýlegir dúkar á herb. Út af íb. eru svalir til vesturs og bílskúr fylgir. V. 8,3 m 7238 Hrafnhólar. Góð 4ra herbergja um 100 fm íbúð á 3. hæð. Suðvestursvalir. Nýtt gler. Lögn fyrir þvottavél í íbúð. Nýstandsett hús. Stutt í alla þjónustu. V. 6,9 m. 6376 Eiðistorg - „penthouse”. Glæsil. 190 fm „penthouseíbúð” á tveimur hæð- um ásamt stæði I bílageymslu. Femar svalir, m.a. 30 fm suðursvalir, 4-5 svefnherbergi, stórar stofur og 2 baðherbergi. Frábært útsýni. Skipti á sérhæð koma til greina. V. 13,5 m. 3020 Dúfnahólar - bílskúr. 5 herbergja falleg 117 fm íbúð á 6. hæð í nýstandsettu lyftuhúsi. Nýtt baðherbergi. 4 svefnherbergi. Stórkostlegt útsýni yfir borgina. 26 fm bílsk. Skipti á minni eign koma til greina. V. 9,5 m. 4742 Hraunbær - endurnýjuð. Mikið endurnýjuð og falleg 4ra herbergja 95 fm íbúð á 2. hæð. Parket á gólfum. Góðar innréttingar. Suðursvalir og útsýni. Þvotta- hús í íbúð Gott skápapláss. Fallegt útsýni. Hús verður viðgert og málað. Mjög góð eign. V. 6,9 m. 3546 3JA HERB. Flúðasel - laus strax Vorum að fá í sölu 91 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýlishúsi. Sérþvottahús. Áhvíl. 2,8 m. V. 6,3 m. 7728 Mávahlíð - laus strax. Vorum að fá í sölu 75 fm 3ja herbergja íbúð í kjallara í 3-býli á góðum stað. Nýlega standsett baðherbergi. íbúðin er laus strax. V. 5,9 m. 7673 Maríubakki. Vorum að fá til sölu góöa rúmlega 80 fm íbúð á 2. hæð ásamt auka- herbergi í kjallara í góðu húsi. íbúðin er mjög vel umgengin og skiptist m.a. í stofu, 2 herbergi, eldhús og rúmgott þvottahús/geymslu. 7719 Hagamelur. Vorum að fá í einkasölu fal- lega 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi á eftirsóttum stað í Vesturbænum. Stórar svalir. Stór gróin lóð. V. 6,7 m. 7745 Freyjugata - laus strax. Vorum að fá í sölu 78 fm 3ja herb. íbúð í risi í góðu 4- býli. íbúöin þarfnast standsetningar. Áhv. 2,3 m. Byggsj. V. 4,7 m. 7730 SkípaSUnd. Vorum af fá til sölu u.þ.b. 73 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 2. hæð ( þessu fallega húsi við sundin. Góð lofthæð. Snyrtileg sameign. Húsið hefur nýlega verið málað og viðgert. V. 5,7 m.7595 Framnesvegur - glæsileg. Vorum að fá í sölu 67 fm 3ja herb. íbúð á jarð- hæð í 2-býli. íbúðin er öll nýstandsett. Gólf verð- ur parketlagt. Fallegar innr. Sérinng. Húsið hefur allt verið standsett. (búðin er laus 1. feb. V. 6,7 m.7699 Barmahlíð - gullfalleg. Vorum að fá í sölu rúmgóða 92 fm íbúö í kjallara í góðu 3- býlishúsi. íbúðin hefur verið standsett á smekk- legan hátt. Sérþvottahús í íbúð. Áhv. u.þ.b. 3,8 m. húsbr. V. 6,4 m. 7676 Pósthússtræti - glæsiíb. vomm að fá í sölu glæsilega 110 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi. (búöinni fylgir merkt stæði í bílageymslu. Vandaðar innréttingar og tæki. Stórar suðursvalir. V. 11,7 m. 7685 Sundlaugavegur - laus. Góð um 80 fm 3ja herb. íbúð í kjallara á eftirsóttum stað. Um er að ræða 3-býli. Falleg gróin lóð. V. 5,7 m. 7082 Lindarbraut - sérhæð Falleg 7 herb. n. sérh. ásamt góðum kjallara og bílskúr á eftir- sóttum stað á Seltj.nesi. Skiptist m.a. í 5 herb. mjög rúmg. stofu, borðstofu o.fl. Gluggar og gler endurnýjuð. Góð verönd og fal- legur garður. Húsið er nýmálað að utan. V. 12,6 m. 7620 Furugrund m. aukaherb. Snyrtileg og björt um 75 fm íbúð á 2. hæð í fal- legu fjölbýlishúsi. Suðursvalir. í kjallara fylgir gott um 16 fm íbúðarherb. með aðgangi að sameig- inl. snyrtingu. íbúðin er laus nú þegar. V. 7,0 m. 7647 Hringbraut - Vesturbær. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hasð í 4-býli. Auk þess fylgir herb. í kjallara. Afgirtur garður með leiktækjum. Áhv. 3 m. húsbr. V. 5,2 m. 7632 Skipholt - laus fljótl. Vorum að fá í sölu 84 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi á eftirsóttum stað. Góðar svalir til suðvesturs. Áhv. 1,7 m. húsbr. V. 6,3 m. 7549 Grettisgata - sérbýli. tii saiu vel staðsett 73 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið hefur allt verið standsett á sérlega smekklegan hátt. Húsið stendur á eignarlóð. Tvö bílastæði fylgja. Áhv. 4,4 m. Húsið getur verið laust fljótlega. V. 7,5 m. 7626 Kleppsvegur - 3ja-4ra. Falleg og björt íbúð á 2. hæð í nýstandsettu húsi. Nýl. eld- húsinnr. Nýl. skápar. Parket. Ákv. sala. V. 5,9 m. 7439 Laugarnesvegur - endaíb. Vorum að fá I einkasölu mjög bjarta og fal- lega íbúð á 4. hæó (efstu), innst í botnlanga m. glæsilegu útsýni. Parket. Áhv. 3,2 m. Ákv. sala. V. aðeins 5,9 m. 7573 Flyðrugrandi. Góð 68 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu eftirsóttu fjölbýlishúsi. Góðar svalir til vesturs. Mikil sameign. Húsið hefur ný- lega verið standsett. V. 6,4 m. 7566 Álfheimar - skemmtileg. 3ja herbergja falleg og björt íbúð á jarðhæð í nýstandsettri blokk. Stórt eldhús með góðri innréttingu. Leyfilegt er að byggja sól- pall til suðurs. Áhv. 3,5 m. Ákv. sala. V. 6,1 m.7287 Langholtsvegur - ris. vomm að fá til sölu skemmtilega 3ja herb. risíbúð á góðum stað við Langholtsv. Baðherb. hefur nýlega verið tekið í gegn. Rafmagn hefur einnig verið endumýjað. V. 4,9 m. 7543 Stelkshólar - laus. 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi. Lögn f. þvottavél á baði. Hagstæð lán áhv. 3,4 m. V. 5,8 m.7137 Kóngsbakki. 3ja herb. glæsileg 80 fm íb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Parket. Sérþvottah. Nýstandsett blokk. Góður garður. Áhv. 3,1 m. V. 6,5 m. 6109 2JA HERB. Vífilsgata - falleg. Falleg, mikið | standsett u.þ.b 75 fm íbúð á 1. hæð og í kjallara í góðu húsi á eftirsóttum stað. íbúö- in hefur öll verið standsett á sl. 10 árum m.a. gler, gluggar, rafmagn, innr. og gólf- efni. Nýlega standsett baðh. Ekkert áhv. V. 6,5 m. 7744 Orrahólar - falleg. 2ja herbergja 63 fm rúmgóð íbúð í 3ja hæða blokk. Nýtt merbau- parket. Sérverönd. V. 5,3 m. 7734 Snæland - einstaklingsíbúð. Vorum að fá í sölu góða 26,4 fm íbúð í kjallara (lítið niðurgrafinn) í litlu fjölbýlishúsi á eftirsóttum stað. íbúðin er laus strax. V. 2,4 m. 7712 Frakkastígur. Vorum að fá til sölu mjög fallega íbúð á 3. hæð í nýlegu húsi á homi Hverfisgötu og Frakkastígs. íbúðin er um 101 fm og skiptist í stórar stofur aðskildar með hleðslu- gleri, baðherbergi, vandað eldhús o.fl. Áhv. 4,9 m. Laus strax. V. 6,9 m. 7599 Dalaland. Falleg og björt um 55 fm íbúö á jarðhæð í góðu fjölbýli. Parket. Gengið beint út í suöurgarð. Laus fljótlega. V. 5,3 m. 7704 Háteigsvegur. Góð 2ja herbergja u.þ.b 50 fm íbúö á 1. hæð I fjórbýlishúsi ásamt 8 fm aukaherbergi í kjallara á þessum eftirsótta stað. Áhvílandi 2,2 m. Góð sameign. V. 5,3 m. 7622 Rofabær. Vorum að fá í sölu fallega 56 fm íbúð á 3. hæð í nýstandsettu fjölbýlishúsi. Áhv. ca 2,1 millj. frá Byggsj. Góðar suðvestursv. V. 5,3 m. 7691 Vindás - laus strax. Vorum að fá í sölu fallega 57 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Suðaustursvalir. Blokkin hefur nýlega verið klædd. Áhv. 2,3 millj. Lyklar á skrifstofu. V. 5,2 m.7637 Miðbærinn - gott verð. Góð rúmlega 62 fm íbúð á fyrstu hæð í miðbænum. Nýjar flísar á gólfum. Rúmgóð stofa og svefnher- bergi. Áhv. 2,2 m. góð lán. V. 4,8 m. 7625 Skógarás - falieg. Ákaflega björt og rúmgóð um 67 fm íbúð á jarðhæð í fallegu fjölbýlish. Sérlóð í suður. Parket og flísar. Sér- þvottah. og geymsla í íbúð. Áhv. ca 3,4 millj. V. 5,9 m. 7545 Ásgarður - gullfalleg. 46 fm íbúð í kjallara í fallegu 2-býli á eftirsóttum stað. Par- ket. Nýir gluggar og gler. Áhv. 2,3 m. V. 4,9 m. 7447 Vallarás - lyftuhús. Falleg og björt um 55 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Suðursv. Útsýni. Parket og góðar innr. Gull- falleg og vel meðfarin íbúö. Áhv. 2,2 millj. V. 5,2 m. 7011 Hrísateigur - gullfalleg. Falleg 40,5 fm 2ja herbergja íbúö í risi í 3-býli. íbúðin hefur verið standsett á smekklegan hátt. Góðir kvistir eru á íbúðinni. V. 4,4 m. 7311 Engihjalli. Rúmgóð 78 fm íbúð sem skiptist í hol, tvö dúklögð svefnherbergi, bað með flísum, eldhús og teppalagða stofu. íbúöin er í nýlega viðgeröu lyftuhúsi. V. 5,3 m. 7142 Fálkagata - útsýni. Falleg ein- staklingsíb. á 4. hæð í góðu steinhúsi og meö frábæru útsýni. Laus fljótlega. Áhv. um 2,7 millj. V. 4,1 m. 6728 Asparfell - 5. hæð. 2ja herbergja falleg íbúð í lyftuhúsi. Parket. Fal- legt útsýni. Laus strax. V. 4,3 m. 7324 Viðarhöfði - 143 fm. Mjög gott iðnaðarhúsnæöi á götuhæð um það bil. 143 fm. Góðar innkeyrsludyr. Góð lýsing. Malbikað at- I hafnasvæði. Laust fljótlega. Lofthæð 3,4 m. I 5434 Hraunbær - verslun/þjón- usta. Vorum að fá í einkasölu mjög gott verslunar- og þjónustupláss á götuhæð og á jarðhæð samtals um 210 fm. Plássið er vel staö- ! sett í íbúðar- og þjónustukjarna. Nánari uppl. 1 gefur Stefán Hrafn. 5413 Laugavegur - skrifst./þjón- usturými. Vorum aö fá í sölu mjög gott skrifstofu- og þjónusturými á 3. hæð í lyftuhúsi. K Plássið er allt nýlega standsett með nýjum linole- k umdúk á gólfi, nýjum kerfisloftum með innfelldri h lýsingu og endurnýjuðu rafmagni. Hæðin er í dag einn stór salur. Góð bílastæði á baklóð. Áhv. ca \ 10,2 m. í langtímalánum. V. 13,8 m. 5410 Tangarhöfði. tíi sðiu um 1.200 fm at- vinnupláss sem skiptist þannig: 400 fm kjallari p: með góðri lofthæð og innkeyrslu. Þetta pláss er L nú nýtt sem verkstæði o.fl. Götuhæð er 400 fm || og skiptist í tvö fullb. 200 fm rými með góðri loft- | hæð og innkeyrsludyrum (annað þeirra er stúkað I með léttum millivegg, 2-100 fm). 2. hæð: 400 fm jp hæð, einn geimur og fokheld. í helmingi efri Li hæðar er gert ráð fyrir léttum iðnaði eða verk- | stæði en skrifstofum í hinum hlutanum. Eignin [•.; selst í einu lagi eða hlutum. 5403 Nýbýlavegur - fjárfesting. höí- um í einkasölu allt húsið nr. 30 við Nýbýlaveg í | Kópavogi. Um er að ræða vandað verslunarhús- i| næði á 1. hæð um 311 fm. Mjög gott verslunar- | og lagerpláss á 2. hæð (ekið inn að ofan) um 373 (L fm og fallega innréttuð skrifstofuhæð um 290 fm | á 3. hæð sem innréttuð er sem nokkur skrifstofu- | herbergi og parketlagður salur. Eignin er öll í | leigu. Hagst. langtímalán ca 25 millj. V. 47,0 m. 5398 Kársnesbraut - lítil atvinnu- pláss. Til sölu í nýlegu og glæsilegu at- I vinnuhúsnæði sjö um 90 fm pláss. Vandaður frá- I gangur. Innkeyrsludyr á hverju bili. Möguleiki að í selja eitt eða fleiri bil. Nánari upplýsingar gefur | Stefán Hrafn. Verð á plássi 4,3 m. 5357 Miðborgin - óinnréttað þjón- USturýmÍ. Höfum ( sölu vandað atvinnu- | húsnæði á homi Hverfisgötu og Snorrabrautar í 1 nýlegu húsi. Um er að ræða um 335 fm | óinnréttaö þjónusturými á 3. hæð. Svalir og gott 1 útsýni. Lyfta og bílastæði. 5346 ------------------:---------------- I Byggingarlóðir - Miðjan. Til sölu tvær byggingartóðir í Smára- hvammslandi. Önnur er 3.498 fm að stærð en hin 3.258 fm. Á hvorri lóð um sig má byggja 3ja hæða atvinnuhúsnæði ásamt kjallara samtals að byggingarmagni 2.520 || fm, gatnagerðargjöld eru greidd. Allar nán- ari uppl. veitir Þorleifur. 5328 Bygggarðar - laust atvinnuhúsnæði. Mjög gott atvinnu- | húsnæði á einni hæð auk millilofts samtals um | 300 fm. Góðar innkeyrsludyr og góö lofthæð. | Malbikað plan fyrir framan húsið. Skrifst. og kaff- t ist. Húsnæðið er laust nú þegar. Malbikuö lóð. V. u 11,9 m. 5360 HÓFGERÐI - VERSLUN - ÞJÓNUSTA. Vorum að fá í einkasölu þetta ágæta verslunar- og lagerhús- næði sem er hæð og kj. samtals um 895 fm. Hentar vel undir ýmiss konar verslun og þjónustustarfsemi. Húsið er klætt að utan. Steyptur rampur í kjallara. 5405 J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.