Morgunblaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 1
A A Broadway skína skær- ustu stjörnur skemmtana- heimsins Þeir eru stórir 4 oci feitir og boröa íslenska kjötsúpu SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1998 JMtogtntfyfafrife BLAÐ B LUNDINN liggur ekki á egginu heldur breiðir yfir það vænginn, líkt og hann faðmi það að sér. LUNDINN Lundinn er algengastur íslenskra varpfugla og áætlað að stofninn hér sé allt að tíu millj- ónir fugla. Enginn fugl er meira veiddur hér á landi og fáir fuglar vekja meiri athygli ferðamanna en lundinn. Þrátt fyrir aldagamla sambúð lunda og manna og töluverðar rannsóknir er margt enn á huldu um þennan athyglisverða fugl. Guðni Einars- son og Ragnar Axelsson kynntu sér athugun á atferli og háttum lundans í Vestmannaeyjum þar sem leggja hönd á plóginn jafnt grunn- skólanemar og fræðimenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.