Morgunblaðið - 15.02.1998, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 15.02.1998, Qupperneq 1
A A Broadway skína skær- ustu stjörnur skemmtana- heimsins Þeir eru stórir 4 oci feitir og boröa íslenska kjötsúpu SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1998 JMtogtntfyfafrife BLAÐ B LUNDINN liggur ekki á egginu heldur breiðir yfir það vænginn, líkt og hann faðmi það að sér. LUNDINN Lundinn er algengastur íslenskra varpfugla og áætlað að stofninn hér sé allt að tíu millj- ónir fugla. Enginn fugl er meira veiddur hér á landi og fáir fuglar vekja meiri athygli ferðamanna en lundinn. Þrátt fyrir aldagamla sambúð lunda og manna og töluverðar rannsóknir er margt enn á huldu um þennan athyglisverða fugl. Guðni Einars- son og Ragnar Axelsson kynntu sér athugun á atferli og háttum lundans í Vestmannaeyjum þar sem leggja hönd á plóginn jafnt grunn- skólanemar og fræðimenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.