Morgunblaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.02.1998, Blaðsíða 8
8 B SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ Háskóli íslands Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands 17.-21. febrúar 1998. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Há- skóla Islands. Dagbókin er upp- færð reglulega á heimasíðu Há- skólans: http://www.hi.is Þriðjudagurinn 17. febrúar: Elizabeth Fullon, leiðbeinandi í kenningum um samskipti & fjöldasamskipti (Communication Theory and Mass Commun- ication) við University of Massachusetts, Amherst, flytur erindi sem hún nefnir: „Fræði- maðurinn sem viðfang: Asísk kona á Islandi.“ Erindið, sem flutt er á ensku, er á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum kl. 12 í stofu 201 í Odda. Miðvikudagurinn 18. febrúar: Anna Guðný Guðmundsdóttir flytur Sónötu nr. 12 (Kv 332) í F- dúr fyrir píanó eftir W.A. Mozart á háskólatónleikum kl. 12.30 í Nor- ræna húsinu. Aðgangur 400 kr. Ókeypis fyrir handhafa stúdenta- skírteinis. Fimmtudagurinn 19. febrúar: ísleifur Ölafsson, yfirlæknir Rannsóknastofu Sjúkrahúss Húsbréf Tuttugasti og annar útdráttur í 3. flokki húsbréfa 1991. Innlausnardagur 15. apríl 1998. 1.000.000 kr. bréf 91310054 91310246 91310385 91310583 91310749 91310843 91311189 91311375 91311479 91311850 91310142 91310274 91310416 91310695 91310772 91310959 91311211 91311420 91311655 91311905 91310242 91310364 91310536 91310746 91310793 91311084 91311218 91311440 91311726 500.000 kr. bréf 91320002 91320019 91320044 91320156 91320867 91320959 91321006 91320017 91320026 91320065 91320644 91320935 91320965 91321010 100.000 kr. bréf 91340004 91340465 91340681 91341031 91341635 91341904 91342273 91342772 91343077 91343545 91340083 91340482 91340714 91341279 91341662 91341994 91342329 91342819 91343182 91343617 91340173 91340541 91340752 91341480 91341668 91342069 91342472 91342931 91343388 91343660 91340378 91340588 91340832 91341545 91341786 91342152 91342546 91343025 91343406 91340382 91340661 91341025 91341587 91341881 91342226 91342687 91343067 91343485 10.000 kr. bréf 91370026 91370943 91371470 91372814 91373158 91373959 91374422 91375436 91376132 91377305 91370055 91370974 91371713 91372915 91373186 91373998 91374485 91375493 91376294 91377336 91370187 91371050 91372193 91372923 91373239 91374002 91374508 91375685 91376469 91377412 91370556 91371066 91372440 91372924 91373249 91374010 91374525 91375691 91376530 91378079 91370685 91371122 91372490 91373015 91373252 91374029 91374527 91375885 91376659 91378448 91370694 91371152 91372582 91373023 91373319 91374098 91374632 91376002 91376750 91378566 91370805 91371354 91372715 91373030 91373349 91374216 91374701 91376070 91376901 91378921 91370834 91371355 91372759 91373152 91373859 91374345 91375435 91376110 91377147 • 91379109 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 10.000 kr. (3. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverö 11.379,- 91376753 10.000 kr. (4. útdráttur, 15/10 1993) Innlausnarverð 11.746,- 91376747 10.000 kr. (5. útdráttur, 15/01 1994) Innlausnarverð 11.933,- 91377061 10.000 kr. (6. útdráttur, 15/04 1994) Innlausnarverð 12.119,- 91378789 10.000 kr. (7. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 12.341,- 91371174 91376755 100.000 kr. 10.000 kr. (8. útdráttur, 15/10 1994) Innlausnarverð 125.963,- 91343674 Innlausnarverð 12.596,- 91371585 91376754 l .000.000 kr. 100.000 kr. (9. útdráttur, 15/01 1995) Innlausnarverð 1.280.760,- 91311501 Innlausnarverð 128.076,- 91340650 100.000 kr. 10.000 kr. (10. útdráttur, 15/04 1995) Innlausnarverð 130.378,- 91342209 Innlausnarverð 13.038,- 91375192 91375198 100.000 kr. 10.000 kr. (12. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 135.892,- 91342578 Innlausnarverð 13.589,- 91370577 91371440 91375975 10.000 kr. (13. útdráttur, 15/01 1996) Innlausnarverð 13.797,- 91371478 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/04 1996) Innlausnarverð 14.101,- 91377390 10.000 kr. (15. útdráttur, 15/07 1996) Innlausnarverð 14.407,- 91371482 91371533 (16. útdráttur, 15/10 1996) 10.000 kr. Innlausnarverð 14.761,- 91370582 91375194 91375974 91376751 (17. útdráttur, 15/01 1997) 10.000 kr. Innlausnarverð 14.926,- 91371643 (18. útdráttur, 15/04 1997) 10.000 kr. I Innlausnarverð 15.197,- 91370581 91371483 91371548 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. (19. útdráttur, 15/07 1997) Innlausnarverð 1.553.825,- 91311986 91311988 Innlausnarverö 776.913,- 91320543 Innlausnarverð 155.383,- 91342644 91343681 (20. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverö 1.589.949,- 91310788 91311991 91312004 91312078 Innlausnarverð 158.995,- 91343666 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð 15.899,- 91370254 91371479 91376141 91371011 91372018 91379038 (21. útdráttur, 15/01 1998) Innlausnarverð 1.614.181,- 91311143 91311419 Innlausnarverð 807.091,- 91320742 Innlausnarverð 161.418,- 91340020 91341085 91341959 91343693 91340399 91341613 91342203 Innlausnarverð 16.142,- 91370305 91371484 91373062 91376355 91371396 91371503 91375570 91379113 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Útdregtn ótnnleyst húsbréf bera hvorkl vextl né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrír eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. Ú&3 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SlMI 569 6900 Reykjavíkur, flytur fyrirlestur sem nefnist: „Sitthvað um cystatin a, b, c, d, e, m, s, sa, og sn.“ Fyrir- lesturinn er fluttur í málstofu í læknadeild sem haldin er í sal Krabbameinsfélags Islands, Skóg- arhlíð 8, efstu hæð, kl. 16.00. Föstudagurinn 20. febrúar: Þóra Ellen Þórhallsdóttir pró- fessor flytur fyrirlestur sem hún nefnir: „Skekkt kynjahlutfall hjá túnsúru (Rumex acetosa)“ í mál- stofu í líffræði í stofu G-6, Grens- ásvegi 12, kl. 12.20. Lýður S. Erlendsson, sérfræð- ingur á efnafræðistofu Raunvís- indastofnunar, flytur fyrirlestur sem hann nefnir „Ríbónúkleotíðar- edúktasi" í málstofu efna- fræðiskorar, húsi VR-II við Hjarð- arhaga, kl. 12.20-13.00 Laugardagurinn 21. febrúar: Jakob Jakobsson, forstjóri Haf- rannsóknastofnunar, segir frá eft- irlætisviðfangsefnum sínum og samferðamönnum í áranna rás. Erindi Jakobs er í fyrirlestraröð- inni Undur hafsins sem er á veg- um Sjávarútvegsstofnunar HI. Er- indið er fyrir almenning í tilefni af ári hafsins og verður flutt í sal 4 kl. 13.15-14.30. Sýningar: Stofnun Arna Magnússonar v/Suðurgötu. Handritasýning í Arnagarði er opin almenningi þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14.00-16.00. Hægt er að panta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Landsbókasafn Islands - Há- skólabókasafn. Passíusálmar Hall- gríms Péturssonar - frá handriti til samtíðar, 9. febrúar til 9. apríl 1998. Sýningin er í tengslum við lestur Passíusálma í Ríkisútvarp- inu á þessu ári, lestur þeirra hófst 9. febrúar sl. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HÍ vikuna 16.-21. febrúar: 16. og 17. feb. kl. 8.30-12.30. Hvemig aflar þú þér upplýsinga um markaðinn? Kennarar: Haf- steinn Már Einarsson rannsóknar- stjóri, Kristinn Ólafsson verkefna- stj., Svafa Grönfeldt, fram- kvæmdastjóri starfsmannaráð- gjafar, og Þorlákur Karlsson, sér- fræðingur og dósent HI, öll starfs- menn hjá Gallup. Mán. 16. feb.-27. apr. (frí 13. apr.) kl. 20-22 (lOx). Kvikmynda- gerð. Frá hugmynd að handriti. Kennari: Þorsteinn Jónsson kvik- myndaleikstjóri. 16.-19. febrúar kl. 13-16 og 20. febrúar kl. 9-13. Kostnaðaráætlun - verkáætlun. Umsjón: Þormóður Sveinsson arkitekt. Mán. 16. feb.-16. mars kl. 20.00- 22.30 (5x). Rifjaðu upp fræðin: Stýritækni - upprifjun og nýjung- ar. Kennari: Guðmundur R. Jóns- son, prófessor við véla- og iðnaðar- verkfræðiskor, o.fl. 16. feb. kl. 16.00-19.30. Skatt- skyldar tekjur og frádráttarliðir einstaklinga og rekstraraðila. Kennarar: Ingvar J. Rögnvalds- son, Kristín Norðfjörð og Krist- ján G. Valdimarsson, skrifstofu- stjórar hjá skattstjóranum í Reykjavík. 17. og 18. feb. kl. 8.30-12.30. Hópvinnulausnir í Exchange/Out- look-hópvinnuumhverfinu. Kenn- arar: Heimir Fannar Gunnlaugs- son og Sigurður Hilmarsson, kerf- isfræðingar B.Sc. hjá VKS. Þri. 17. feb.-24. mars kl% 20-22. „Flögð og fögur skinn“. I sam- starfi við Listahátíð, menningar- verktakafyrirtækið art.is og Nýlistasafnið. Kennarar: Dagný Kristjánsdóttir, Geir Svansson, Guðni Elísson og Úlfhildur Dags- dóttir bókmenntafræðingar og Jón Proppé gagnrýnandi. Einnig verða heimsóttar vinnustofur listamanna sem taka þátt í verk- efninu. 17., 19. og 24. feb. kl. 9-12. Vef- smíðar 1. Hönnun og notendavið- mót. Kennari: Gunnar Grímsson, vefmeistari hjá this.is og 10 - InterOrgan gunnarÉthis.is http://this.is - http://this.is/io Mið. 18. feb.-ll. mars kl. 20-22 (4x). Hvernig hefur þróunarkenn- ingin þróast? Staða hennar í lok 20. aldar. Kennari: Ömólfur Thor- lacius, fyrrverandi rektor. 18. feb. kl. 16.00-19.30. Nýjung- ar á sviði virðisaukaskatts. Kenn- arar: Ingvar J. Rögnvaldsson, Kristín Norðfjörð og Kristján G. Valdimarsson, skrifstofustjórar hjá skattstjóranum í Reykjavík. Mið. 18. feb.-8. apr. kl. 17.15- 19.45. Hvernig á að láta viðskipti við Frakkland ganga upp? Kenn- ari: Petrína Rós Karlsdóttir D.E.A., stundaði m.a. nám hjá Verslunar- og iðnráði Parísarborg- ar. Mið. 18. feb.-l. apr. kl. 20.15- 22.15 (7x). Listin að yrkja. Kenn- ari: Þórður Helgason, bókmennta- fræðingur og rithöfundur, lektor í KHÍ. 19. feb. kl. 8.30-12.20. Árið 2000 í tölvukerfum. Hver er staðan hjá þér og þínu fyrirtæki? Kennari: Guðmundur Guðmundsson, gagna- stjóri RB og verkefnisstjóri vegna ársins 2000 hjá RB. 19. og 26. feb. kl. 8.30-13.30. AI- tæk í gæðastjórnun - stöðugar íramfarir með aðferðum hennar. Höskuldur Frímannsson, rekstr- arhagfræðingur og ráðgjafi. 19. feb. kl. 16-19. Skattframtal rekstraraðila. Kennarar: Ragnar M. Gunnarsson hjá ríkisskatt- stjóra, Jón Ásgeir Tryggvason hjá ríkisskattstjóra og Ragnar Guð- geirsson, endurskoðandi hjá End- urskoðun KPMG hf. 19. feb. kl. 13-18. Aðferðir við að leggja mat á heilbrigðisþjónustu og leiðir til að meta valkosti. (Evaluation in Health Care and Evidence Based H.C.) Kennari: John övretveit, prófessor við Nor- ræna heilbrigðisháskólann í Gautaborg. Fim. 19. feb.-2. apríl kl. 20.15- 22.00 (7x). Ritlist. Kennari: Rúnar Helgi Vignisson, rithöfundur, bók- menntafræðingur og stundakenn- ari við HÍ. 20. feb. kl. 9:00-12:45. Kynning á nýmælum lögræðislaga nr. 71/1997 er tóku gildi 1. janúar 1998. Kenn- arar: Drífa Pálsdóttii', skrifstofu- stjóri í dómsmálaráðuneytinu, og Davíð Þór Björgvinsson lagapró- fessor. 20. febrúar kl. 10:00-16:00. Skjalastjórnun og Internetið. I samvinnu við Félag um skjala- stjórnun. Kennari: Dr. Anne Clyde, dósent í bókasafns- og upp- lýsingafræði. Haldið á Akureyri 20. og 21. feb. Fötlun, langvarandi veikindi og meðvirkar fjölskyldur - nálgun fagfólks, breyttar áherslur, nýjar hugmyndir Kennari: Andrés Ragnarsson og Wilhelm Norðfjörð sálfræðingar. 20. feb. kl. 9.00-12.45. Kynning á nýmælum lögræðislaga nr. 71/1997 er tóku gildi 1. janúar 1998 Kenn- arar: Drífa Pálsdóttir, skrifstofu- stjóri í dómsmálaráðuneytinu, og Davíð Þór Björgvinsson lagapró- fessor. blaðið -kjarnimálsiiis!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.