Morgunblaðið - 15.02.1998, Page 9

Morgunblaðið - 15.02.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1998 B 9 Þjónusta fyrir SKODA HEKLA hf hefur veitt Bifreiðaverkstæðinu BÍUÖFRI, Smiðjuvegi 70, Kópavogi, þjónustuumboð fyrir SKODA á KÓPAVOGSSVÆÐINU. BÍLJÖFUR mun annast allar almennar viðgerðir, kerfisbundið eftirlit og ábyrgðarviðgerðir fyrir SKODABIFREIÐIR. Volkswagen Group SIÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ..! ca Viltu marefalda lestrarhraöann 02 auka aflcöst í starfi? ca Viltu margfalda lestrarhraðann og auka afköst í námi? Ef svarið.er jákvætt skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestrar- námskeið vetrarins sem hefst fimmtudaginn 5. mars n.k. Skráning er í súna 565-9500. - líf á okkar ábyrgð FRA TOPPITIL TAAR I Námskeið sem hefur veitt ótalmörgum konum firábæran árangur. Þetta kerfi er eingöngu ætlað konum, sem beijast við aukakílóin. Uppbyggilegt, lokað námskeið. Fimm tímar í viku, sjö vikur í senn. Góður matarkúr sem fylgt er eftir daglega með andlegum stuðningi, einkaviðtölum og fyrirlestrum um mataræði og hollar lífsvenjur. Heilsufundir þar sem farið er yfir förðun, klæðnað, hvernig á að bera líkamann og efla sjálfstraustið. Jjj FRA TOPPITIL TAAR n - framhald Námskeið fyrir þær sem vilja halda áfiram í aðhaldi. Tímar 3x í viku Fundir lx í viku í 7 vikur. Opin samkeppni um hönnun á veggspjaldi fyrir Ár hafsins 1998 Ákveðið hefur verið að gangast fyrir opinni samkeppni um hönnun veggspjalds í tilefni þess að Sameinuðu þjóðirnar hafa nefnt árið 1998 - Ár hafsins. Keppnin er haldin í samráði við FÍT, Félag íslenskra teiknara og samkvæmt samkeppnisreglum þess. Öllum er heimil þátttaka. Verklýsing og hlutverk Á veggspjaldinu verður textinn: „Hafið - líf á okkar ábyrgð“ og skal inntak veggspjaldsins vera í samræmi við það. Veggspjaldið verður prentað til dreifingar og e.t.v. einnig sem póstkort. Tillögum skal skilað í stærðinni A3. Frágangur og skilafrestur Tillöum skal skilað til Sjávarútvegsráðuneytisins Skúlagötu 4. Þær skulu merktar dulnefni en nafn höfundar, ásamt heimilisfangi og símanúmeri, skal fylgja með í lokuðu umslagi merktu dulnefninu. Einungis skal senda inn eina tillögu undir hverju dulnefni. Skilafrestur er til kl. 16:00 föstudaginn 27. mars. Dómnefnd og verðlaun Fimm manna dómnefnd hefur verið skipuð og í henni sitja Jakob Jakobsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar, Björn G. Bjömsson leikmyndateiknari, Björn H. Jónsson grafískur hönnuður, FlT, Finnur Malmquist grafískur hönnuður, FÍT og Sverrir Björnsson grafískur hönnuður, FÍT. Dómnefndin velur þær tillögur sem hljóta verðlaun. Henni er heimilt að hafna öllum tillögum ef þátttaka og gæði þeirra veggspjalda sem send verða í keppnina teljast ófullnægjandi að mati dómnefndar. Sigurvegara keppninar verður tilkynnt um úrslit strax og dómnefnd hefur lokið störfum. Að keppni lokinni verður haldin sýning á úrvali tillagna og úrslit tilkynnt. Veitt verða ein verðlaun 300.000 kr. fyrir besta veggspjaldið ásamt 150.000 kr. greiðslu til höfundar fyrir hönnun og frágang til prentunar. Nánari upplýsingar fást hjá Sjávarútvegsráðuneytinu í síma 560-9670. FÍT Sjávarútvegsráðuneytið Félag (slenskra teiknara

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.