Morgunblaðið - 15.02.1998, Page 16
16 B SUNNUDAGUR15. FEBRÚAR1998
MORGUNBLAÐIÐ
DÆGURTÓNLIST
Bush-
blanda
GRÓSKAN er mikil í íslenskri
danstónlist og fer vaxandi. Hún
þrífst þó einna best neðanjarðar,
eins og sannast á Thule útgáfunni,
sem haslað hefur sér völl ytra fyr-
ir framsækna danstónlist frá ís-
landi, þó ekki hafí mikið verið látið
með hana hér á landi.
HEILBRIGÐ
SAMKEPPNI
ROKKSVEITIN Bush er
meðal helstu hljómsveita
vestan hafs en gengur illa að
fóta sig heima fyrir. Atlaga
til að breyta því er breiðskífa
með endurunnum lögum sem
Bush sendi frá sér fyrir
skemmstu og kaUast
Deconstructed.
Það er enginn maður með
mönnum nema hann láti
endurvinna lög eftir sig í
Bretlandi, og ekki skemmir
ef einhverjir helstu spá-
manna danstónlistarinnar
leggja hönd á plóginn. Bush-
menn búa svo vel að geta
boðið fúlgur þeim sem um
vilja véla og þannig koma við
sögu á Deconstruct jungle-
boltinn Goldie, Tricky og
Derek DeLarge meðal ann-
arra, en nokkur helstu lög
sveitarinnar lenda undir
hníftium á plötunni og koma
misjafnlega heU af skurð-
borðinu, þar á meðal Everyt-
hing Zen, sem er tvítekið í
mjög ólíkum útgáfum,
Mouth, SwaUowed, Bonde-
driven og In a Lonely Place.
Ekki er gott að segja hvort
dansvinir eigi eftir að kunna
að meta rokklög sem þykjast
danslög, en víst að platan
hefur notið einhverra vin-
sælda, þar á meðal hér á
landi.
Vampýra Soledad Mirandalék
vampýru í frægum myndum Jess
Francos.
Endurunnir Leiðtogi Bush.
MEÐAL sérkennilegustu kvik-
myndagerðamönnum seinni
ára er spænski leikstjórinn
Jess Franco sem gerði hálft
þriðja hundrað kvikmynda. Á
síðasta ári kom út safn tónlist-
ar úr myndasyrpu hans sem
fjallaði meðal annars um sam-
kynhneigðar blóðsugur.
Sérkennileg tónlist og oft af-
skaplega slæm hefur átt vin-
sældum að fagna undanfarin
misseri og menn keppst við að
grafa fram það sérkennileg-
asta og afkáralegasta, ekki síst
vegna þess að þar inn á milli
hafa iðulega leynst sannkallað-
ar perlur. Á síðasta ári kom út
breiðskífan Vampyros Lesbos
með tónlist úr kvikmyndum
sænska leikstjórans Jess
Franco, sem gerði um 150
kvikmyndir undir því nafni og
fjölda annarra, til að mynda
Clifford Brown, James P. John-
son, Dan L. Simon, Frank Holl-
Forsvarsmaður Thule útgáfunn-
ar er Þórhallur Skúlason, sem
hefur lagt gjörva hönd á margt í
íslensku tónlistarlífi frá því hann
var annar helmingur Ájax sem
náði góðum ár-
angri í Bretlandi
með tólftommu
fyrir margt löngu.
Þórhallur segir
að Thule hafi ver-
ið stofnað á sínum
eftir Árna tíma meðal ann“
Motthiesson ars tíl að gefa út
íslenska danstón-
list fyrir erlendan markað og þá
lagt aðaláherslu á að gefa út
tólftommur ytra. Nokkur útúrdúr
er væntanleg safnskífa sem heitir
Fishcake og kemur út hér á landi
og ytra eftir rúma viku, á geisla-
disk og í tvöfaldri vínyl-útgáfu, en
á föstudag verður útkomunni
fagnað með danshátíð í Tunglinu
þar sem fram koma Ozzy, Biogen
og Alex Azary á efri hæðinni og
DJ Frímann og Pascal F.E.O.S. á
neðri hæðinni.
Þórhallur segir að Thule hafi
verið stofnuð fyrir þremur árum,
og byrjað á að gefa út tólftommu
með ísari Loga Undirtónaforingja
sem kallaði sig Cold. Útgáfan lá
síðan niðri um tíma vegna anna en
síðasta sumar var hún endurvakin
Morgnnblaðið/Ami Sæberg
ur en náunginn. Það er reyndar
allt annað andrúmsloft hér á landi
en úti, hér er meira samstarf og
menn eru frekar að styðja hver
annan en bítast.“
Thule Records hefur náð góðum
árangri í Mið-Evrópu, til að
mynda hefur tónlistinni verið mjög
vel tekið í Þýskalandi, ekki síst
vegna þess hve Þórhallur hefur
verið iðinn við að heimsækja
Þýskaland og leika þar, til að
mynda á Love Parade-hátíðinni í
Berlín á síðasta ári. Þórhallur seg-
ir stefnuna tekna enn frekar inn á
þann markað; „Ef maður vill verða
frægur á heimsvísu verður maður
að verða frægur í Bretlandi, en
maður ætlar að njóta þess að gefa
mikið út og fá alltaf peningana á
réttum tíma er þýski markaðurinn
tilvalinn í það.“
Eins og getið er í upphafi verð-
ur danshátíð í Tunglinu tengd út-
gáfu Fishacake og Þórhallur segir
að þangað komi góðir gestir að ut-
an. Þanig er Pascal F.E.O.S., einn
af aðalsprautum Harthouse-merk-
isins þýska og meðal helstu plötu-
snúða Þýskalands og Alex Azary
brautryðjandi í þýskri rafeinda-
danstúnlist og meðal annars sam-
starfsmaður Svens Vaths, en þeir
Pascal og Azary reka saman út-
gáfuna Electrolux sem þeir Thule-
menn eru í samstarfi við meðal
annars.
og tók til við að kynna íslenska
danstónlist fyrir erlendum plötu-
snúðum og útgefendum.
Þórhallur segir að nóg sé til af
efni, því innan vébanda útgáfunn-
ar eru mjög virkir tónlistarmenn,
en hann segir að líka berist tölvu-
vert af lögum til útgáfunnar frá
ungum tónlistarmönnum sem hafi
hug á að komast á plast. „Við eum
með mjög virkt gæðaeftirlit," seg-
ir Þórhallur, „og sendum menn
yfirleitt heim með upptökurnar
með ábendingar um hvað megi
betur fara. Við höfum náð að
vinna okkur orð úti og verðum að
tryggja að ekkert komi út hjá
Thule nema það sé fyrsta flokks.
Við leggjum líka áherslu á að tón-
listin sé neðanjarðartónlist,
þó ekki sé hægt að sjá fyr-
ir hvað eigi eftir að verða
vinsælt."
Þórhallur segir að
sem stendur séu sex
undirmerki hjá Thule
og fyrir vikið geti hvert
merki sérhæft sig í að
gefa út ákveðna gerð
tónlistar.
Því hefur verið haldið
fram að íslenskir dans-
tónlistarsmiðir
hafi helst
mann og Lennie Hayden svo
fátt eitt sé talið. Margar mynd-
anna voru svo lélegar að þær
teljast sígildar, þar á meðal
myndir sem hann gerði og kall-
aðar hafa verið „horrotica",
þar sem hrært var saman bill-
egu klámi og hryllingi. í
upphafi áttunda áratugar-
ins gerði hann þrjár kvik-
myndir, Vampyros Lesbos,
Sie Totete In Ekstase og
Der Teufel Kam Aus Aka-
sawa, sem þóttu venju
fremur slæmar, en tónlist-
in við þær myndir þykir
merkilega góð. Hún var tek-
in upp í Berlín 1969 og nýtt
ýmis sjaldheyrð hljóðfæri, en
höfundarnir, Manfred Hubler
og Siegfried Schwab, segjast
hafa lagt áherslu á að vekja
upp sömu tilfinningar með tón-
listinni og myndunum var ætl-
að að gera; dæmi hver fyrir
sig.
náð árangri í að semja ambient-
tónlist en Þórhallur tekur ekki
undir það. „Við höfum náð bestum
árangri með tónlist sem er annarr-
ar gerðar en ambient-tónlist, en
Islendingar eru almennt góðir í að
semja tónlist sem hefur áhrif á
skapgerð fólks, ambient-tónlist
þar meðtalin. Við höfum svo ríka
skapgerð íslendingar og það skil-
ar sér í tónlistinni.“
Þórhallur segir að sífellt sé
meira að gerast í íslenskri dans-
tónlist og greinilegt að menn séu
víða að pæla í henni, semja og taka
upp. „Það er mjög heilbrigð sam-
keppni í gangi; menn eru hver að
ýta á annan og reyna að gera bet-
Gróska Þórhallur Skúlason á skrifstofu Thule Records.