Morgunblaðið - 15.02.1998, Síða 17

Morgunblaðið - 15.02.1998, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1998 B 17 ____PÆGURTÓNLIST í Blúsbræður snúa aftur Mörgum er minnisstæð kvikmynd- in um þá blúsbræður, ef ekki fyrir . innihaldsríka kvikmynd og merki- “ lega þá fyrir tónlistina. Framund- ( an er önnur mynd um blúsbræður, | reyndar tilbúin að mestu en ekki ljóst hvenær hún verður frumsýnd. Það er þó komin út breiðskífa með tónlist úr myndinni. þriðja áratugnum í bland við hryn- blússlagara seinni tíma og jafnvel bregður fyrir sveitatónlist því þeir félagar Dan Aykroyd og John Goodman, sem eru blúsbræður, flytja ýmis lög á skífunni og vænt- anlega í myndinni einnig, þar á meðal kúrekablúsinn Riders in the Sky. Áhugahópur otTi heigina um almenna dansþátttöku á íslandi 557 7700 hringdu núna Netfang: KomidOgDarBKl@tofvuskcáis Heimasiða; wvmtolvusfcDfcis/fomidC^insi^ FERMINGAMYNDIR SVIPMYNDIR Hvcrlisiiötu J8. sími 552 2690 SVIPMYNDIR Hvcrlisiiötu 18. sími 552 2690 Eins og nafnið ber með sér byggist tónlistin í mynd- um blúsbræðra mjög á blús og hrynblús blakkra Bandaríkja- á manna og eftirminnileg er frammistaða Arethu Franklin í " fyrri myndinni. í myndinni ( nýju, sem heitir Blues Brothers 2000, kemur Aretha enn við sögu, að minnsta kosti á geisla- disk samnefndum myndinni, en auk hennar koma fram margir helstu blús og soullistamenn sög- unnar, Junior Wells heitinn, Matt „Guitar“ Murphy, Lonnie Brooks, Eddie Floyd, Wilson Pickett, Taj | Mahal, Dr. John og Erykah Badou, | aukinheldur sem minni spámenn . láta í sér heyra, til að mynda Paul * Butterfield Blues Band, Blues Tra- veller og hljómsveit blúsbræðra sem heitir einfaldlega The Blues Brothers Band, en þá sveit skipa ekki ómerkari menn en Steve Cropper, Matt Murphy, Donald „Duck“ Dunn og Paul Schaffer meðal annarra. Einnig er rétt að . nefna sveitina The Louisiana Gator f Boys, því þar fer fremstur í flokki ( Riley „B.B.“ King, og hefur sér til | halds og trausts valinkunna tónlist- ' armenn; Eric Clapton, Jeff „Skunk“ Baxter, Gary U.S. Bonds, Clarence Clemons, Jack De- Johnette, Bo Diddley, Jon Faddis, Isaae Hayes, Dr. John, Charlie Musselwhite, Billy Preston, Lou Rawls, Joshua Redman, Koko Ta- ylor, Jimmie Vaughan, Grover 4 Washington yngri, Stevie Winwood svo getið sé nokkurra þeirra I helstu. | Sem vonlegt er dregur lagaval á skífunni dám af uppáhaldstónlist blúsbræðra, því þar eru blúsar frá ■ MARGIR þekkja South Park teiknimyndaþættina geðþekku sem vakið hafa mikla athygli fyrir djörf efnistök og afdráttarlausar skoðanir á mönnum og málefnum. í þætti sem sýndur verður næstkomandi miðvikudag vestur í Ameríku koma við sögu Barbra Streisand og Ro- bert Smith Cureforingi. Streisand er í þættinum fulltrúi hins illa, risa- vaxið vélmenni sem hyggst eyða bænum og öllu kviku, en Smith aft- ur á móti lausnarinn sem leggur Vél-Streisand að velli í áhrifamikilli lokaorrustu sem þeir sem séð hafa líkja við lokaatriði í japanskri skrímslamynd. Nýjar vetrarvörur frá oq Columbia Ulpur m/Fleece Fleece- fatnaður Húfur Vettlingar Buxur Skíðafatn. o.m.fl. Veru Fleece buxur | Fleece-peysur Úlpur k. Bómuilarfatn. o.m.fl. Allt fyrir útivistarfólkið VERSIANIR Fosshálsi 1 - Skeifunni 19 Símar 577-5858 - 568-1717

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.