Morgunblaðið - 15.02.1998, Side 18
18 B SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
4»
Tilb. kr. 1.990.000
IIID. nr. i .dau.LJLJLj IIII3. Kr. ✓tziU.UUU Tilb. kr. 990.000
Mercedes-Benz 380 SEL árg. '85
Ek. 180 þús., sjálfsk., átfelgur, saml.,
I rafm í öllu, toppl., ABS, loftkæling, dráttarkúla,
glæsilegur bill, 2 eigendur frá upphafi.
Verð knJL46BÆBt|-
Subaru Legacy 1800 GL STW
Árg. 91, ek. 155 þús.
Ljósbrúnn, rafdrifnar rúður og speglar,
samlæsing, dráttarkúla.
Verð kfi-B8fc8ÖtF~
iTayota Carina 2.0 Gli árg. '93
Ek. 51 þús.
Gullsans., rafdrifnar rúður og
speglar, samlæsing.
Verð kr. UmmtT
||i^ \r- _ BŒ
AFL FRA MERCEDES-BENZ
'JCorancJo
Tilb. kr. S.S9Q.OOO
Berpantanir
Toyota RAV 4 2.0 árg. 97
Ek. 19 þús.
5 gíra, rauður, 31"dekk,
brettakantar, álfelgur, rafdrifnar
rúður og speglar, samlæsing.
• Aukah utir
• Varahlutin
Jeppabreytingar Þar sem jepparnir fást
Vcrd kr. ?.5SU:B0a
LJpprbakubílan
á góðu verði
hjá MUSSO umboðinu
Econoline E-150 4m4 árg. '93
Ek. 63 þús., 6 cyl., sjálfsk., rauður/grár,
33" dekk, brettakantar, saml., rafdrifnar
rúður, 6 farþega, sílsalistar.
Verð krjajBaÍÖr1
Musso EL602 Tdi árg. 97
Ek. 13 þús., 5 g„ 5 cyl., Turbo Interc., álfel., 31"
dekk, grænn/silfur, rafdrifnar rúðurog speglar,
flarst saml., þjófav., CD, dráttarkr, grind að framan.
Verð kcJWIfttmr ""
Verð kr.JUSjftÆOir
Mercedes-Benz 250 D, árg. '90
Ek 235 þús,5 gíra, brúnsans, ABS, toppl,
rafdrifnar riiður/speglar, drátlarkr., samlæsing,
amipúði, hnakkapúðar.toppeintak.
- kjarni málsins!
FRÉTTIR
ÞESSIR íþróttamenn voru heiðraðir fyrir árangur í íþróttum.
Sigurbjörg
íþróttamaður
Húsavíkur 1997
Húsavík - íþróttamaður Húsa-
víkur 1997 hefur verið kjörinn og
heiðraður af Kiwanisklúbbnum
Skjálfanda og þann titil fékk fjöl-
íþróttakonan Sigurbjörg Hjart-
ardóttir. I öðru sæti varð Guð-
bjartur Fannar Benediktsson
skíðamaður og í því þriðja Arn-
hildur Eyja Sölvadóttir sund-
kona.
Sigurbjörg hefur náð þeim frá-
bæra árangri að vera valin „besti
maður ársins 1997“ bæði í frjáls-
um íþróttum og handknattleik. í
frjálsum íþróttum hefur hún
skarað fram úr í kastgreinum,
varð íslandsmeistari 1997 í kúlu-
varpi 15-16 ára og hefur sett
héraðsmet í kúluvarpi, kringlu-
kasti og sleggjukasti. Þar sem
hún er aðeins 16 ára má vænta
mikils af henni í þessum grein-
um. Hún er og hefur einnig verið
aðalmarkvörður Völsunga í hand-
bolta bæði í 2. og 3. flokki
kvenna. Hún var valin til æfinga
með unglingalandsliðinu á síðast-
liðnu sumri.
Morgunblaðið/Silli
ÍÞRÓTTAMAÐUR Húsavíkur
1997, Sigurbjörg Hjartardóttir.
Sfe
kl. 13:15
Hvað stendur til?
Nýherji hefur nú sett á markað breitt úrval lausna fyrir Lotus Notes
sem nefndar hafa verið S3.Lausnir. Af því tilefni er þér boðið til
athyglisverðrar kynningar á þessu öflugasta hópvinnukerfi heims og
S3.Lausnum Nýherja.
kl. 14:00
kl. 15:00
Hvenær?
Kynningin ferfram á Grand Hótel við Sigtún, miðvikudaginn 18.
febrúar nk. Dagskrá hefst kl. 12:15 og lýkur með léttum veitingum
og sýningu á helstu sérlausnum Nýherja kl. 16:45.
kl. 1G.00
kl. 16:45
Grand Hótel
18. febrúar 1998
Hvað er Lotus Notes?
S3.Gæðalausnir
S3.Lausnir fyrir sölustjórnun
og þjónustu
S3.Lausnir fyrir starfsmanna-
stjórnun og þekkingarvarðveislu
S3.Veflausnir
Veitingar og sýning
á helstu lausnum
Ai hverju ættir þú að taka þátt?
Lotus Notes er rétta tækið fyrir alla þá sem vilja ná auknum árangri
og meiri framleiðni í sínum rekstri með því m.a. að halda markvisst
utan um allar upplýsingar - af þeim sökum á efni kynningarinnar
erindi við þig.
Ráðstefnan er öllum opin og er
þátttakendum að kostnaðarlausu.
Munið að skrá þátttöku tímanlega!
-x
Skráning og þátttaka
Þátttaka er öllum heimil og þátttakendum að kostnaðarlausu. Óskað
er eftir þvi að þátttakendur skrái sig tímanlega með því að senda
hugbúnaðardeild Nýherja tölvupóst (hugb@nyherji.is) eða að hafa
samband í síma 569 7700.
Lotns
Premium Partner
í máli Sigurgeirs Aðalgeirsson-
ar kom fram við afhendinguna að
Sigurbjörg Hjartardóttir hefði
sýnt og sannað að hún ætti þennan
heiður fullkomlega skilinn, að hún
væri glaður og jákvæður kepp-
andi, hvetti félaga sína til dáða og
væri æskufólki bæjarins fyrir-
mynd.
í sambandi við neytendur
frá morgni til kvölds!
- kjarni málsins!